Vísir - 16.04.1970, Síða 11
VISIR . Fimmtudagur 16. apríl 1970.
11
I j DAG I IKVÖLD1 I DAG I j KVÖLD 1 I DAG 1
Guðmundur Jónsson, óperusöngvari í augum
skopteiknarans.
ÚTVARP KL. 21.00:
Guðmundur Jónsson í
hlutverki hljómsveitarstjóra
ÚTVARP •
Fimmtudagur 16. aprð.
15.00 Miödegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Tndurtekið
efni: Langt út í löndin. Jó-
hann Hjaltason kennari flytur
frásöguþátt (Áöur útv. 22. okt.)
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla i
frönsku og spænsku. Tónleik-
ar.
17.40 Tónlistartími bamanna. Sig
ríöur Sigurðardóttir sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
<8.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Einsöngur. Peter Anders
syngur óperuaríur.
19.45 Leikrit: „Ef til vill'* eftir
Finn Methling. Þýöandi: Torf-
ey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Erlingur Gíslason.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskólabíói.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einsöngvari: Guðmundur Jóns-
son.
21.45 Sænsk ljóð. Guðjón Ingi
Sigurösson les ljóðaþýðingar
eftir Magnús Ásgeirsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Spurt og
svarað. Ágúst Guðmundsson
leitar svara við spumingum
hlustenda.
22.45 Létt músfk á síðkvöldi.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok:
í kvöld á hljómleikum Sinfóníu
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói fær Guðmundur Jónsson,
okkar vinsæli söngvari lánaðan
tónsprotann hjá Bohdan Wodiczko
„Þetta á að vera til skemmt-
unar fyrir áhorfendur að mirínsta
kosti er baö þannig hugsað, <rá
hendi höfundar", sagði Guðmund
ur, er blaöamaður innti hann eft-
ir hinu nýja „hlutverki".
„Hér er um að ræða gaman-
þátt fyrir bassasöngvara og
hljómsweit. „Hljómsveitarstjórinn
á æfingu" eftir Domenico Cim-
arosa, sem var einn af þessum
gömlu góðu fæddur árið 1749. t
þessum gamanþætti sýngur hljóm
sveitarstjórinn leiðbeininpar sínar
og skammir. Þvf að hann er
ekki alltaf með á nótunum sjálf-
ur og vill því oft koma til mis-
skilnmgs á milli hans og hljóm-
sveitarinnar."
Hljómleikunum verður útvarp-
að beint frá Háskólabíói klukkan
9:00 i kvöld.
SÖFNIN •
Tæknibókasafn (MSl. Skipholti
37. 3. hæð. ex opið alls vtrka
daga I. 13— 19 aema laugardaga
Náttúrugripasafnlö Hverflsgötu
116 er opið þriðludaga. fimmtu-
daga laugardags og sunnudaga
tslenzka dýrasafnið er opiö frá
kl. 2—5 aila sunnudaga i Miðbæj-
arskólanum
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, Priöjudaga og
fimmtudaga frá ki 1.30—4.
ÍILKYNNINGAR •
Kvenfélag Kópavogs neldur
fund í félagsheimilinu fimmtudag
inn 16. apríl kl 8.30. Birt verða
úrslitin í ritgerðasamkeppninni
Gestir fundarinr verða Sigriður
Thorlacius ritstj. Húsfreyjunna
og Kristín Pétursdóttir bokavörö
ur.
Minningarspjöld Flugbiörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar,. Hafnarstræti. Siguröi M
Þorsteinssyni, sfmi 32060. Sigurði
Waage. sími 34527, Stefáni Bjama
Nemendasamband Löngumýrar
skóla heldur basar og kaffisölu
Lindarbæ á sumardaginn fyrsta,
23. apríl kl. 2. Uppl. í síma 12701.
HEILSUGÆZLA •
SLYS: Slysavarðstofan í Borg
arspítalanum. Opin allan sólar
hringinn Aöeins móttaka slas
aðra. Sími 81212,
SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100
Reykjavfk og Kópavogi. — Sim
51336 i Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er
síma
TONABIO
Villf veizla
tSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og snillda- ' gerð,
ný, amerísk gamanmynd i lit-
um og Panavision. — Myndin,
sem er l algjörum sérflokki, er
ein af skemmtilegustu mynd-
um Peter Sellers.
Peter Sellers, Claudine Longet.
Sýnd kl 5 og 9
To sir with love
íslenzkur texti.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvero virkan dag kl 17 og
stendur til kl 8 að morgni um
belgar fró kj. 13 á laugardegi ti
kl 8 á mánudagsmorgni simi
2 12 30
1 neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilisiæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnuro á skrifstofu
læknafélaganna t sima I 15 10 frá
ki. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13
Almennar upplýsingar um lækn
ispjónustu i borginni eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykjavík
ur, sfmi I 88 88
LÆKNAR: Læknavakt I Hafn-
arfirði og Garðahreppi: Uppl. á
lögregluvarðstofunni f sfma 50131
og á slökkvistöðinni f síma 51100
APÓTEK
Afar skemmtileg og áhrifamik-
il ný ensk-amerísk úrvalsmynd
í Technicolor. Byggð á sögu
eftir E. R. Brauthwaite. Leik-
stjóri James Clavell . Mynd
þassi hefur fengið frábæra
dóma og metaðsókn. — Aðal-
hlutverk leikur hinn vinsæli.
leikari Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHUSID
Betut má et duga skal
Sýning i kvöld kl. 20
Tvær sýnlngar eftlr.
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavfkur-
svæðinu 11. til 17. apríl: Lyfja-
búðin Iðunn — Garðsapótek Opið
virka daga til kl. 23, helga daga
kl. 10-23.
Piltur og stúlka
Sýning föstudag kl. 20
GJALDIÐ
Sýning laugardag kl. 20
Apót'- Hafnarfie'^ar.
Opíð alla virka daga kl. 9—7,
á taugardöguro kl. 9—2 og á
sunnu "'gu.n og öörum nelgidög-
um er opið frá kl 2—4.
Kópavogs- og Keflavfkurapótek
eru opin virka daga kl 9—19
laugardaga 9—14. helga daga
13—15. - Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavfkursvæðínu er l Stór-
holti 1, siml 23245.
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er f Heilsuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarðstof
an var) og er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slmi
22411.
Aðgöngumiða'-’-- er opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1 200.
JÖRL. JUR f kvöld uppselt
næsta sýning sunnudag kl. 15
Það er kominn gestur
eftir Istvan Orkeny
Frumsýning föstudag. Önnur
sýning iaugardag.
5nó-revían sunnudag.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Slmi 13191
Ást 4 Tilbngdi
ÍSLENZKUR TEXTl
Snilldar vel gerð og leikin, ný,
ítölsk mvnd riallar á
skemmtilegan hátt um hin
ýmsu rilbri"ði ástarinnar.
Sylva Koscina,
Michele Mercier.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
■ VIIMIHLIMII
Fahrenheit 451
Snilldarlega leikin og vel gerð
amerísk mynd i litum eftir
samnefndri metsölubók Ray
Bradbury — Islenzkur texti.
Julie Christie
Oskar Wemer
Sýnd ki 5 02 '9.
NYJA BIO
Rauða eitrið
Islenzki textar
Störb' og sérstæð ný am-
erísk litmynd gerð af Laurence
Truman. er hvarvetna hefur
h' !ð mikið jmta) >u ós
kvikmyndagagnrýnenda Mynd
in fjallar um truflaða tilveru
tveggja ungmenna og er af-
burðavel leikin Anthonv Perk-
ins. Tuesdat Weld.
Bönnuð vngri en 16 ára.
Sýnd k! 5. 7 n- 9.
AUST
Láttu konuna mina vera
Aðalhlutverk: Tony Curtis —
Vima Lisi tslenzkur t. -ti. —
Sýnd kl. 9.
Sandokan
Spennandi kvikmynd í litum.
Bönnuð nnan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
HIUIMVMJH
Peter Gunn
Hörpuspennandi ný amerísk
litmynd. — íslenzkur texti.
Aöalhlut-erk:
Craig Stevens
Laura Devon
Sýnd kl. 5,
Tónleikar kl. 9
— IIV11 Ull li'i'
KFUM AD. Aóaldeildarfundur 1
kvöld kl. 8.30 t húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Þorvaldur Búason,
eðlisfræðingur, flytur erindi:
jörðin var þá auð og tóm..." —
Allir karlmenn velkomnir. Félagai
fjölmenni.
Krlstileg samkema vtröur haldin
að Tjarnargö'i' 20 Kelavi (fyrstu
hæð) l kvöld, fimmtudag 16. apri’
kl. 20.30. Allir velkomnir. — C.
Casselman og E. Knudson.