Vísir - 16.04.1970, Page 13
VÍSIR . Fimmtudagur 16, apríl 1970.
13
Það er alltaf að verða
auðveidara að mála sjálfur
— margar nýjungar1 á markabnum erlendis
j^ýjungar í máiningu hafa leitt
til þess aS nú er uppi at-
menn hreyfing í flestum löndtrm
þess eðlis, að fótk er farið að
mála fbúðir og innanstokks-
mun; sjálft, Þetta fyrirbrigði er
ekki sízt vel þekkt hér á landi.
En þessi þróun hefur einnig
haft hvetjandi áhriif á fram-
leiðendurna, sem koma nú meö
ýmsar nýjungar á markaðinn er-
lendis til að létta fólki 'máln-
ingarstarfið.
Nú er hægt að sleppa við
þreytandj hreyfingar, þegar flöt
ur með gamalli málningu er slíp
aður. Unnið er með svokölluö-
um „fliótandi“ sandpappír sem
er dreift á flötinn með pensli
Einnig er hægt að nota svokall
að „polywash" en sellulósainni
hald þess efnis leysir fljótt upp
óhreinindi, hreinsar og gerir flöt
in móttækilegan fyrir nýja
málningu.
Frá Þýzkalandi kemur nýj-
ung sem er viðgerðakassi, en
með innihaldinu, lími og öðru
má gera við sprungur í veggjum
jafnvel ryðgaða staði á yfirbygg
ingu bfla.
í Bandaríkjunum er farið að
framleiða málningu, sem hefur
flauelsáferð eins mjúka og fyr
irmyndin. — „Velvetex" heit-
i málningin og hrindir ryki frá
fletinum. Hefur þessi málning
einkum reynzt vel þar sem
Svamppensillinn, sem nær
m.a. inn á milli röranna í ofn
um.
mmm
Málningarpúði með hjólum
öðrum megin tryggir það að
hægt er að aðskilja loft- og
veggmálningu mjög vel.
sem sýgur í sig næga málningu
fyrir nokkrar strokur. Með þess
um málningarpúðum er hægt aö
komast inn í homin með góðu
móti og skilja vel á milli máln-
ingar í loftj og á veggjum.
Einnig er hægt að sveigja
málningarpúðana þannig að þeir
komast fyrir bogamyndaða fleti.
Til þess að málningin reynist
ennþá auðveldari, þegar þarf
að mála fleti, sem þurfa að
vera aðskildir er tveim litlum
hjólum komið fyrir öðrum meg
in á sumum málningarpúðunum,
þannig að það er hægt að rúlla
þeim eftir reglustiku eða mylgja
nákvæmlega vissri fjarlægð frá
t..d lofti eða dyrastaf.
Önnur nýjung frá Bandaríkj
unum eru málningarpenslar,
sem á aðeins að nota einu sinni
og eru þeir úr svampi. Nokkrar
tegundir þeirra eru ágætar til
að mála með milii röranna i ofn
unum.
Málningarrúllan þótti hið mesta þarfaþing, þegar hún kom á
markaðinn. Svamphanzkinn, sem málarinn hefur á hendinni,
sem heldur á málningarrúilunni tekur á móti málningunni,
sem lekur úr rúllunni.
Fjölskyldan og tjeimilid
Frá Bandaríkjunum kemur
silikon f túbum, sem ætlað
er á báta en er ágætt að
nota til að þétta, til dæmis í
baðherbergjum og við glugga
karma.
reynt hefur verið að deyfa
hljómburð og skapa viss ein-
angrandi áhrif.
Um leið og gert er ráð fyrir
aif framleiðanda hálfu að viðvan
ingar getj málað sjálfir koma
þeir með verkfæri og tæki fyrir
hina sömu tii að færri óhöpp
komi fyrir í sambandi viö máln-
inguna. Málningarpúðar er ein
nýjungin. „Verkfærið“ er fer-
hyrndar plötur í mismunandi
stærðum með litlu handfangi.
Þar að aukj samanstendur það
af sérstöku flaueisefni en við
það er límdur þunnur svampur,
Baðherbergi framtíðarinnar
minnst 30 fermetrar
gaðherbergið hefur undanfarna
áratugi, ef ekkj aldir verið
það herbergi í íbúðum fólks, sem
einna mest hefur verið vanrækt.
Sérfræðingar hafa þá skoðun, að
þetta muni taka breytingum og
það miklum.
Venjulega he'fur veriö litið á
baðherbergið sem þann hluta
íbúðarinnar sem minnst er dval-
ið í, en nú spá sérfræöingarnir
að farnar veröj nýjar leiðir í
sambandj við búnað baðher-
bergja eða þá mjög gamlar leiðir
en Rómverjar til forna notuðu
baðherbergin sem afslöppunar-
og hvfldarherbergi.
Arkitektar spá minnst 30 fer-
metra baðherbergjum í framtíð-
inni. Herbergið verður ljóst og
hreinlegt en hinn hvíti kaldi
stfll, sem er svo aigerigur yerður
ekki lengur við Iýði. Það verða
notaðir litir og mjúkar línur,
teppj og mikið af stórum bað-
handklæðum til að vefja sig inn
í. Baðherbergiö veröur herberg-
ið þar sem fjölskyldan slappar
af og hvflir sig.
Salernin verða gerð útræk f
baðherbergjum framtíðarinnar.
Hins vegar verða sennilega tvö
baðker, það mun heldur ekki
skorta innbyggða sturtu trl að
fá sér kalt sturtubað i eftir heita
baðið. Hins vegar verður farið
í sturtubað aö morgnj til í
baðherbergi sem tengt* er
hverju svefnherbergi og hefur,
bæði sturtu og salerni.
Allir munu útbúa baðhenbergi
sín eftir smekk og þörfum, og
nóg verður þar af þægindum til
að hvfla á, hvfldarstólum jafn
vel sófa og pottablómum mun
eflaust líða vel í þessu herb-
ergi.
Meðan líkaminn er hreinsaður
getur sálin notið góðs af stereo
tónlist og lita-sjónvarpi. Og
hvenær verður svo þetta bað-
herbergi orðið almenningseign?
Eftir um það bil mannsaldur
segja hinir svartsýnu sérfræð-
ingar.
66
„Hvað skyldi honum hafa geng
ið til þess?“
„Að koma í veg fyrir, að við
sprengdum olíubirgðirnar í loft
upp. Þeir hafa breytt áætlun-
inni“.
Það var nístandi kuldi i rödd
Douglas, þegar hann mælti:
„Hafi hann gert það, verðskuld
ar hann að vera skotinn . . . Hafi
hann svikið sína eigin menn“.
Rödd Leech var aftur á móti
næstum hlýleg af umburðarlyndi.
„Þú ættir ekki að vera við-
kvæmur fyrir hlutunum. Hvaða
mun gerir það, hvort þú ert svik
inn á vald Þýzkurunum, hvort
þeir handsama þig án þess, eða
hvort þú stígur á jarðsprengju?“
„Það er viðlíka munur og á
réttu og röngu“.
„Þú hagar orðum þínum svipað
og náunginn, sem dæmdi mig til
mnlvenj i fimmtán ár . . .“
Þeir hlögu báðir, og Douglas
fann, að homim féll vel við Leech
þessa stundina, kannski hafði
hann lært eitthvað af honum, sem
að gagni mátti koma.
Allt í einu var myrkrið uppi
yfir þeim rofið af björtum leiftr
um og eldglæringum, og í austri
heyrðist áköf skothríð.
„Loftárás?“ spurði Leech.
„Þetta eru skotleiftrin frá
brezku fallbyssunum", svaraði
Douglas. „Það er Áttundi herinn,
sem er á leiðinni eftir olíunni".
Leech tautaði. „Þeir geta þá
gengið að megninu af henni. Okk
ur tókst ekki sérlega vel til“.
Douglas reis á fætur.
„Hvert ætlarðu?" spurði Leech.
„Til móts við þá . . .“
„Bíddu .... á morgun verður
allt öruggara".
Douglas settist aftur. Fann, að
viðvörun Leech var skynsamleg.
„Mig langar bara til að hafa
tal af Masters höfuðsmanni, og
það heldur fyrr en síðar“, sagði
hann.
miskynti
Þeir hlógu enn báðir — í ann
að skiptið, frá því er fundum
þeirra bar fyrst saman.
EFTIR ZENO
16. KAFLI
Það var árla morguns, en Blore
herforingi var þegar mættur f
skrifstofu sinni [ fullum bardaga
skrúða, reiðubúinn að halda af
stað í kjölfar sóknarherjanna.
Hann stóð fyrir framan landabréf
ið á veggnum og var að athuga
veginn með ströndinni til Beng-
hazi, þegar drepið var á dyr.
„Kom inn“, svaraði hann vin-
gjarnlega.
Það var Masters höfuðsmaður.
Minnti enn á kennara. sem dvelst
1 sumarleyfi i portúgölsku fiski-
þorpi. Hann virtist í nokkurri
óvissu um, hvernig sér yrði tekið.
Blore herforingi gekk til móts
við hann með framréttan arminn
og þrýsti hönd hans lengi og inni
lega.
„Dásamlegar fréttir, Masters
ti
„Fremur góöar, herra minn, er
ekki svo?“
Blore herforingi gekk yfir að
litlu borði, gerði ekki neina til-
raun tfl að leyna ánægju sinni,
og var þó leyndardómsfullur '
svipinn.
„Það er ekki of snemma dags
tii að fá sér einn lítinn, er það?“
Masters höfuðsmaður fékk sér
sæti og virti herforingjann fyrir
sér, sem var farinn að skenkja
á glösin.
„Nei, herra minn“ .
„Stórkostlegt....“ Hann -rétti
Masters glasið. „Menn yðar virð
ast hafa fengið orðsendinguna i
tæka tíð, að minnsta kosti hef
ég frétt, aö allt sé í lagi með
olíubirgðirnar .. .“
Masters höfuðsmaður tók við
glasinu, leit sem snöggvast upp
á herforingjann og brosti.
„Já, ég ætla aö vona það“.
Hann gerði nokkra þögn. áður
en hann fór að þreifa frekar fvr-
ir sér. Það, sem hann hafði gert,
sannaði að vissu leyti kenningar