Vísir - 16.04.1970, Blaðsíða 15
V1 S IR . Fimmtudagur 16. apríl 1970.
3
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma 3ja ára dreng
í gæzlu, helzt í Hvassaleiti. Uppí.
í síma 30S45.
Stúlka óskast til að gæta 2ja
barna frá 7.30—17.30. Ekki yngri
en 13 ára. Uppl. í síma 81594.
TAPAÐ — FUNDID
Umslag merkt Gunnvör Braga
tapaðist í Austurstræti i gær. Finn-
andi vinsamlega hringi i síma
36848.
Bústaðahverfi - Sogamýri. Brönd
óttur köttur, högni, tapaðist fyrir
rúmri viku. Er aðeins ljósleitur um
trýni með svarta þófa. Hvergi bvít-
ur. Hefur sennilega sézt um helg-
ina innj • hjá Sogavegi 170. Þeir,
sem kynnu að sjá köttinn, eru vin-
samlega beðnir að taka hann ini)
og gera viðvart í síma 25894.
AFGREIÐSLA
CSjjHí AÐALSTRÆTl 8
SKBW + SÍMI 1-16-60
ÖKUKENNSLA
Aðstoðum við endurnýjun öku-
skirteina og útvegum öll gögn. —
Tímar eftir samkomulagi. Kennum
á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda
1000 MB. Halldór Auðunsson, simi
15598. Friðbert Páll Njálsson, sími
18096.
Ökukennsla — Hæfnisvottorð.
Kenni á Toyota Coror.a alla daga
vikunnar. Fullkominn ökuskóli,
nemendur geta byrjað strax. —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
Ökukennsla. Lærið að aka bíl
hjá stærstu ökukennslu landsins. —
Bílar við allra hæfi með fullkomn-
ustu kennslutækjum. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. — Sími 19896,
21772, 14510 og 51759.__________
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, símar
30841 og 22771,
Ökuke: isla — Æfingatimar.
Gunnar Kolbeinsson.
___________Sími 38215.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli sem
útvegar öll gögn. Helgi K. Sessilíus
son. Simi 81349.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen, tímar eftir
samkomulagi. Útvega gögn varð-
andi bílprófið. Jón Bjarnason. —
Símj 24032.
Ökukennsla. Aðstoða einnig við
endurnýjun ökuskirtemá. ökuskóli
sem útvegar öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. • Leitið upplýsinga i
síma 20016 og 22922. Reynir Karls-
son.
Ökukennsla — æflngatímar. —
Volkswagen útbúinn fullkomnum
kennslutækjum. Árni Sigurgeirsson
Símar 35413, 14510 og 51759.
Moskvitch ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Allt
eftir samkomulagi. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276.
MÓNUSTA
Fataviðgerð Skúlagötu 54. Sími
25728. Geri við alls konar fatnað,
kúnststoppa, handstoppa brunagöt.
Sauma einnig rúmföt og geri við.
Tskið á móti á mánudögum og
laugardögum kl. 1 — 7.
Set upp púða og klukkustrengi.
Uppl. í síma 30781._______________
Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur
og karla. Opið alla virka daga. —
Fötaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts.
Laugavegi 80, efri hæð. Sími 26410.'
Tökum eftir gömlum myndum,
stækkum og litum. Pantið ferming-
armyndatökur timanlega. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustíg 30. Sími
11980.
Athugið. Húsgagnaþjónustan er
i fullum gangi. Gerum við alls kon
ar húsgögn, bæsuð, bónuð og
póleruð. Sanngjarnt verð. — Simi
36825.
MálningarVinna, úti og inni. —
Vanir menn. Símar 32419 og 14435.
a "■T.y.r .......—- ———
Fataviðgeröir. Tek að mér alls
konar viðgerðir á hreinum fatnaði
og rúmfatnaði (maskinustopp) —
Sauma einnig rúmföt. Uppl. í síma
32897 eftir kl. 7 e. h.
KENNSLA
Kenni þýzku: talæfingar, stílar,
þýðingar og fl. — Les einnig með
skólafólki og veiti tilsögn í reikn-
ingi (með rök- og mengjafræði),
mál- og setningafræði, stafsetn.,
bókfærslu, rúmteikn., dönsku,
ensku, frönsku, latínu, stærðfræði
(algebru, analysis og fl.), eðlisfræði,
efnafræði og fl. og bý undir
stúdentspróf, landspróf og fl. —
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð-
ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sími
15082.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Einnig hand-
hreingerningar á gólfteppum og
húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 25663.
— - --------------—:--
ÞRIF — Hreingemingar, Vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
Vélhreingemingar. Gólfteppa og
húsgagnabreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181._____
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi. reynslan fyrit
að teppin hlaupa ekki, eða liti frá
sér. Emm einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Ema og
Þorsteinn, simi 20888.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
ir og breytingar, trygging gegn
skemmdum. Fegran hf. Sími 35851.
ÞJONUSTA
GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A
Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum í gler. —
Fagmenn. — Góð þjónusta.
SJÖNVARPSÞJÖNUSTA
Gemm við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu
86. simi 21766.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC römm og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluö
rör o. m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041. Hilmar
J H. Lúthersson, pípulagningameistari.
NÝJUNG - SKÁPAÞJÓNUSTA - NÝJUNG
Höfum sérhæft okkur i smíði á svefnherbergisskápum.
Nýtt vinsælt módel, fljót og góð afgreiðsla. Greiðslufrest-
ur. Útvegum ýmislegt til nýbygginga. Sími 26424. Hring-
braut 121, III hæð.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Westinghouse. Kitchen-aid, Frigidaire, Wascomat og Was-
cator þvottavélar. Cordes-strauvélar o.fl. teg. — Raf-
vélaverkstæöi Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Reykjavík,
sími 83865._____
HANDRIÐASMÍÐI
Smfðum allar gerðir jámhandriða, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófflröum. Leitið
veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, sími 32032
ÞJÓNUSTA
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og pólerað. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavfk
v/Sætún. Simi 23912.
MÚRARAVINNA
x
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flisa-
lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson
múrarámeistari. Sími 84736.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGÁR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súgf Ólafur Kr Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir.kl. 19 e.h.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA ,
Hreinsa stfflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.
kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar
pípur og iegg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna
o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. Vanir menn. —
Hreiðar Asmundsson. Sími 25692.
FERMIN G ARM YND ATÖKUR
Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið timanlega. Nýja
myndastofan, Skólavörðustfg 12. Sfmi 15-1-25, Heima-
sfmi 15589.
TIL LEIGU
Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri
jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk 1
ákvæðis og tímavinnu. Hlaðprýði hf. Sfmar 84090, 41735
og 37757.
LEIGAN s.f.
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
1 einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum viö sprungur og steyptar rennur með beztu
fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir
menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar f sfma 21696.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný
hús. Verkið er tekiö hvort heldur er f tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömium innréttingum eftir
samkomulagi Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði
og innkeyrslur, jarðvegsskipti og niðurfallslagnir. Einnig
giröum við og steypum kring um lóöir o. fl. Simi 26611.
SILFURHÚÐUN
Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum —
sendum Símar 15072 og 82542.
KAUP — sala
PÖSTKASSARNIR eru komnir aftur.
Nýja Blikksmiðjan hf., Ármúla 12. Sfmi 81104.
„Indversk undraveröld“
Nýjar vörur komnar.
Langar yður til að eignast fáséðan
hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt
að finna. Mikið úrval fallegra og sér-
kennilegra muna til tækifærisgjafa. —
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum
efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar alsilki. slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk-
elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér í
JASMIN, Snorrabraut 22.
B===----- :r^v=- ----- ■■ ..........
ÓDÝR SUMARBÚSTAÐAKLÆÐNING
Vatnslímdur cedms krossviður 4x8 fet, 6^mm, lakkað-
ur og slfpacur —1 Hannes Þorsteinsson. Sími 24455.
Tek að mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fata-
skápa o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. Hagstætt verð. —
Sigmar Guðmundsson, húsasmfðam., Mosabarði 9, simi
51057.
ÁHALDALEIGAN
SÍMI 13728 LEIGIR Y0UR múrhamra með borum og fleyg
um, vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitabiásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. Flytur fsskápa og píanó. Sími 13728.
L.OFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar f húsgrunnum
óg holræsum. öll vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla-
’eiga Símonar Símonarsonar, sfmi 33544.
Vinnuvélar til leigu
Vfbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrlvélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HDFDATUNI 4 - SIMI 23480
BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast tilboð. —
Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogi 11 (inn-
gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 31464.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótara.
V'H
**ý*k*g/éi"twuuvStitfA.
Skúlatún 4. — Sími 23621.
/