Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Laugardagur 16. maí 1970 SJONVARP • Sunnudagur 17. maí. 17.00 Hvítasunnuguðsþjónusta í sjónvarpssal. Fíladelfíusöfnuðurinn í Reykja- vík. Ræðumenn Einar Gíslason og Ásmundur Eiríksson. Kór og hljómsveit safnaðarins flytja tónlist undir stjóm Áma Arinbjamarsonar. Einsöngvarí Hanna Bjamadótt- ir. 18.00 Stundin okkar. 20.25 Stungið við stafni. Síðasta dagskráin af þremur, sem sjón varpið lét gera sl. sumar í Breiðafjarðareyjum. Komið er 1 margar eyjar, skoðaðir sjávar straumar og amarhreiður. Kvik myndun Rúnar Gunnarsson. — Umsjónarmaður Magnús Bjarn freðsson. 20.55 Töfralæknirinn. Gaman- ópæra eftir Georges Bizet. Leikstjóri Aloysius Valente. — Hljómsveitarstjóri Jeno Hukvani. Aðalhlutverk: Jonas Brunvold, Randi Helseth, Eva Törklep-Larsen og Thor Gilje. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Borgarstjórinn i Padúa snýst ðndverður gegn þeirri fyrirætl un dóttur sinnar að giftast höf uðsmanni í fcemum. En höfuðs maðurinn gftfst ekki upp þótt móti blási. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 22.05 Hveitispámaðurinn. Vísinda maðurinn dr. Norman E. Bor- laug er ötull liðsmaður í bar- áttunni við hungur í heimin- um. Honum hefur tekizt að rækta hveititegundir, sem gefa stórum meiri uppskeru en áður fékkst, og frá tilraunastöð hans í Mexikó er miðlað nýrri þekk ÚTVARP • Sunnudagur 17. maí. 11.00 Messa í Háteigskirkju. — 14.00 Messa i Laugarásbíói. 19.45 Holbergs-svíta eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leik ur, .George Weldon stjómar. 20.10 Þekking og vakning. Dagskrá um kristin fræði i skólum. Umsjónarmaður: Séra Ingólfur Guðmundsson. Með honum koma fram Jón D. Hró- bjartsson stud. theol., séra Helgi Tryggvason yfirkennari, Ólafur Haukur Árnason deild- arstjóri, Guðfinnur P. Sigur- finnsson stud. med., Guðmund ur Ingi Leifsson stud. phil., Jó hann Hannesson prófessor og Ástráöur Sigursteindórsson. skólastjóri. 21.15 Beethoven-tónleikar Ríkis- útvarpsins, — VI. 21.40 Ólík lifsviðhorf. Hugleið- ing eftir Halldór Kristjánsson bónda á Kirkjubóli. Klemenz Jónsson leikari flytur. Mánudagur 18. maí 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Aron Guðbrandsson um gamla daga á Eyrarbakka og fjármál. 11.00 Messa í Neskirkju. 13.05 Um þjóðsögur Jómr Ama sonar. Hallfreður Öm Eiriksson cand. mag. flytur síðara hádeg iserindj sitt. 16.00 Framhaldsleikritið „Sam- bý!i“ Ævar R. Kvaran færði i leikbúning samnefnda sögu eft ir Einar H. Kvaran, stjómar flutningi og fer með hlutverk ingu um hveitirækt út um all- an heim. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Mánudagur 18. maí 20.30 sú var tíðin ... Kvöldskemmtun eins og þær tíðkuðust í Bretlandi á dögum afa og ömmu. Stjómandi Leon- ard Sachs. 21.25 „Látum sönginn hvellan hljóma...“ 22.00 Bylting eða umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Mo berg. Leikstjóri Hákan Ers- gárd. Þýöandi Höskuldur Þrá- insson. Sænskir stúdentar, sem andvig ir eru tengslum fyrirtækis nokkurs við erlenda hergagna- framieiðendur, efna til mót- mælaaðgerða. — f hita barátt- unnar gerast ófyrirsjáanlegir at burðir, og skoöanir eru skiptar um markmið og leiðir. Þriðjudagur 19. maí. 20.30 Vidocq. Nýr framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður af franska sjónvarpinu um ævintýramanninn Vidocq, sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. 1. og 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Maður er nefndur ... Vil- hjálmur Þór. Jón Helgason, rit stjóri, ræðir við hann. 22.00 fþróttir. Umsjónarmaður Sigurður Sigurösson. Miðvikudagur 20. maí. 20.30 Mannlifsmyndir. Þrjár svip myndir úr daglegu lífi fólks í Hollandi, Mexíkó og Kanada. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Leiðin til Alexandríu. Brezk bíómynd, gerð árið 1958. Leikstjóri J. Lee sögumanns. Fimmti og síðasti þáttur. 18.00 Stundarkom með þýzku söngkonunni Anneliese Rothen berger, sem syngur ariur eftir Verdi og Puccini. 19.30 Ljóð eftir Ólaf Jóhann Sig urðsson. Gísli Halldórsson leikari les. 19.45 „Bjarkamál", sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur. Stjórnandi: Igor Buketoff. 20.10 Kvöldvaka. Þriðjudagur 19. maí. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt inn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Búnaðarþáttur. Jónas Jóns son ráðunauvur talar um með- ferð og endurræktun kaltúna. 21.35 Arinn evrópskrar menning- ar við Amó. Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur fyrsta er- indi sitt. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. Miðvikudagur 20. maí. 16.15 Veðurfregnir. Þjóðhátíðar dagur Norðmanna. Sigurður Gunnarsson kennari segir frá hátíðarhöldum 17. maí. 19.30 Stjómmálaumræður: Um borgarmálefni Reykjavikur. Ræðutími hvers framboðslista 32 mínútur í þremur umferðum 15, 10 og 7 mínútur. IJmræðum stýrir Andrés Bjömsson útvarpsst jóri. Fimmtudagur 2 f. maí. 19.30 Napoleon prins heimsækir Thompson. ýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin gerist í síðari heims- styrjöldinni. Þrír hermenn og ein hjúkrunarkona brjótast yfir eyðimörkina og lenda í marg- Tiáttuðum erfiðleikum á leið sinni til Alexandriu. Föstudagur 22. maí. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Barátta við skordýr. Skurðað- gerð við blindu. Auðlindir hafs ins kannaðar. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacius. 21.0o Emil Nolde. Mynd um ævi og starf hins þýzka málara. — Þýðandi Bjöm Matthíasson. 21.10 Ofurhugar. Tálbeitan. — Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Eriend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 23. maí. 18.00 Endurtekið efni. Pétur og úlfurinn. Ballett eftir Colin Russell við tónlist eftir Serge Prokofieff. 18.25 Frumþráður lífsins. Mynd um erfðafræðina, sem leitart er við að svara með ýms um auðskildum kvikmyndum, teikningum og útskýringum. 20.30 Dísa. 20.55 Hyrnda antílópan. Brezk mynd um dýralíf í eyðimörk- um Suðvestur-Afríku, og þó sérstaklega um oryx-antilóp- una. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.20 Enginn má sköpum renna. Bandarísk bíómynd, gerð áriö 1958 og byggð á sögu eftir Greyham Greene, Leikstjóri Edward Dmytryk. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ungur rithöfundur fellir hug til eiginkonu kunningja síhs, og þau eiga saman nokkrar stolnar hamingjustundir. ísland. Ragnar Jöhannesson cand. mag. flytur siðara erindi sitt. 20.35 „Aftur kemur vor i dal“ Séra Helgi Tryggvason les vor- og sumarkvæði eftir Freystein Gunnarsson. 20.50 Leikrit: „Sigur“ eftir Þor- varð Heigason. Leikstjóri Helgi Skúlason. 22.35 Handboltapistill. Föstudagur 22. maí. 17.40 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlíusson skólastjóri les kafla úr ferðabók sinnj (5). 19.35 Efst á baugi. Tómas, Karls son og Jóhanna Kristjónsdótt- ir tala um erlend málefni. 20.30 Kirkjan að starfi. Séra Lár- us Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. hafa á hendi umsjón með þættinum. Laugardagur 23. maí. . 15.15 Laugardagssyrpa i umsjá Bjöms Baldurssonar og Þórð- ar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir. — Á nótum æskunnar. Ðóra Ingvadóttir og Pétur Steingrírnsson. 17.30 Frá Ástralíu. Viibergur Júl- íusson skólastjóri les kafla úr bök sinni (6). 19.30 Daglegt líi. Valdimar Jó- hannesson blaðamaður sér um þáttinn. 20.15 Framhaldsleikritið „Sam- býli“ Ævar R. Kvaran færði samnefnda sögu eftir Einar H. Kvaran i leikbúning og stjórn ar flutninpi. Sfðari flutningur fimmta þáttar. 21.10 Um litla stund. Jónas Jón- asson talar.áfram við Stefán Is- landi óperusöngvara og bregð ur piötum hans á fóninn. Spilið í dag er frá Reykjavíkur- mótinu i tvímenning, sem nú stend ur yfir. Sagnhafi fékk skemmtileg an botn í þvi, ef svo má að orði komast. Staðan var allir á hættu og vestur gaf. Spil v-a voru þannig: 4 8-7 ¥ Á-K-8-4 ♦ 7-6-3 * Á-G-10-8 4 Á-D-G-3 ¥ D-G 4 D-9-8 * D-9-4-2 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1L D RD P P 1T P P 1H P 3G AUir pass. Suður spilar út tígultíu. Sagn- hafi íhugar möguleikana vel og lætur síðan lágt úr blindum. Norður hikar við, lætur síðan tigulfimm og sagnhafi fær slaginn á drottning- una. Það virðist nokkuð augljóst, að norður eigi fimmlit í tígli, a.m.k. bendir útspilið til þesss að suður hafi átt tvíspil. Forhandardobl norð urs gefur einnig tilefnj til þess að álykta að norður eigi þau háspil sem úti eru, samtals 14 punktar. Einhvern veginn hlýtur að vera hægt að fá nfu slagi, þótt aðeins sé ein innkoma á blindan. Sé spaða kóngur annar, þá eru níu slagir fyr- ir hendi, en sé hann þriðji er önnur leið til. Sagnhafi tók nú tvo slagi á hjarta og spilaði síðan norðri inn á tígul. Virtist það tryggja niu slagi, nema að norður hefði byrjað með sex tígla. Suður var með í tigli og reyndist síðan hafa einn tígul í viðbót. Norður tók því þrjá slagi á tígul og spilaöi hjarta. Austur einbeitti sér nú að því að reyna við yfirslaginn og spilaði spaða og svin aði gosanum. Þá kom lauf á ásinn, hvartaás tekinn og í ljós kom að norður hafði átt fjögur hjörtu. — Hann hlaut því að hafa átt báða svörtu kóngana valdaða og mögu- leikaruir é yfirslagnum þar meS úr sögunni. í hjartaásinn hafðí samt komið spaði frá suðri og var spaðinn þá sennilega orðinn frír, enda þótt einhver maðkur væri í mysunni. Sagnhafi spilaði nú spaða, lágt frá noröri, drottningu svínað og sagnhafi átti svo síðustu slagina á spaða. í síöasta spaöann kom laufkóngurinn frá suðri og haföi hann lent í kastþröng með fjóra spaða og laufkónginn. Ekki var samt ástæða fyrir austur að kæt- ast yfir því að hafa náð kastþröng á suður, því einfalt var að vánna þrjá yfirslagi eftir fyrsta slag með því einfaldlega að svina latrfi. SSpil n-s voru þannig: 4 K-6-5 4 10-9-4-2 ¥ 10-9-6-3. ¥ 7-5-2 4 Á-K-G-5 4 10-4-2 4> 5-4 * K-7-3 Að 32 spilum loknum eru þessir efstir: 1. Benedikt Jóhannsson og Jö- hann Jóhannsson 510 2. Hjalti Elíasson og Ásmundur Pálsson 499. 3. Hörður Þórðarson og Kristinn Bergþórsson 493. 4. Jón Ásbjömsson og Karl Sig- urhjartarson 485. 'AV/AVA\V/AV»V.V.V.V.%V.V.V.W.V.WAW.V SKÁKBWg l’l/f'eð sigri Ólafs Magmissonar á skákþingi Islands 1970 hefur nýtt nafn bætzt á spjöld íslenzkrar skáksögu. ÓQaifur verður að teljast vel aö sigrin- um kominn, en hann vannst eftir 20 skáka harða baráttu. Þar aif tefld-u Ólafur og Magnús Sólmundarson 9 skáka einvígi, sem endaði 5:4, Ólafi i hag. Skákferill ÓÍafs heftir veriö að ýmsu leyti sérstæðilr. Um tvítugt þótti hann einn af allra efnilegustu skákmönnum þjóð- arinnar og var valinn í Olym- píusveit íslands 1960. Þá hafði Ólafur þegar tileinkað sér þann skákstíl sem einkennir hann I dag, öryggi í rólegri stöðubar- áttu sem oft virðist gefa vinn- ingana svo til fyrirhafnárlaust. Hins vegar var Ólafur sjáífur ekki sem ánægðastur með framfarimar og lagði skákina að mestu á hiiluna um árabil. 1967 skaut Ólafi svo upp í meistaraflokki á skákþingj ís- lands. Þó nokkuð væri um liðið virtist hann engu hafa gleymt, vann meistaraflokkinn með nokkrum yfirburðum og tryggði sér sasti i landsliðsflokkj árið eftir. Ekki-fvlgdi Ólafur þó þess- um sigri eftir og það var ekki fyrr en á skákþingi Reykjavík- ur 1970 sem hann tók til við taflið að nýju. Þar hafnaðj hann í 4.—7. sæti og út á þennan ár- angur var honum boðið í lands- liðsflokk. Að lokum skulum við Iita á úrslitaskákina í einvígi Ólaifs og Magnúsar, 9. skákina með skýr- ingum sigurvegarans. Hvitt: Magnús Sólmundarson Svart: Ölafur Magnússon Drottningarindversk vörn. 1. d4 RfC 2. c4 e6 3. Rf3 Eftir reynsluna af Niemzo- indversku vörninni f 7. skákinni Ieikur Magnús 3. Rf3 í stað 3. Rc3. 3....b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 c5I? Tvíeggjaður leikur, sem þó reynist vel í þessari skák. 6. dxc bxc 7. 0-0 Be7 8. Rc3 0-0 9. Dc2 Rc6 Svartur þarf nú ekki að hafa ábyggjur af því að hvítur geti leikið e4, því að yfirráð svarts yifir d4 reitnum yrðu þá varan- leg. 10. Hdl d6 11. b3 a6 12. Bb2 Dc7 3. Re4? Þessi leikur er naumast tíma- bær, sökum þess að eftir hin þvinguðu uppskipti á léttu mönn unum stendur svartúr öllu bet- ur. Sókn hans á a og b línunni verður hættulegri en sókn hvíts að d peðinu. Betra var þvf að leika 3. Hd2. 13. .... Rb4 14. RxRt BxR 15. Dd2 BxB 16. DxB a5! 17. Hd2 HM8 18. Hadl h6 19. Rel BxB 20. RxB Rc6 21. Rf4 a4! 22. Rh5? Slæmur leikur. Riddarinn lok- ast úti og verður ekki bjargað nema með ærnum tilkostnaði. 22. .... e5! 23. Dc2 axb 24. axb Rd4 25. De4 f5! 26. Dg2 Df7 27. e3 Þvingað, annars tapast ridd- arinn á h5. 27...DxR! Ekki 27... Rxb3 eða .... Re6 vegna Hxd6 28. exR exd 29. Dd5t Df7 30. DxDt KxD 31. HdbS 32. Hb2 Kf6 33. Kf3 Ha3 34. Hd3 Hal 35. Ke2 Hcl Hótar Hxc4 36. Ha2 He8! 37. Kf3 He7 38. Ha6 He6 39. Ha2 g5! 40. h3 h5 Svartur hótar nú að reka hvíta kónginn upp á g2 og hrella hann þar með hrókunum á 1. línunni. 41. g4? Leiðir beint til máts, en stað- an var alla vega gjörtöpuð. 41... hxg 42. hxg Hgl 43. gxf Kxf 44. Gefið. Svartur hótar g4 mát. Jóhann Sigurjómsson. V.V.W.VASW.VðflWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.