Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 16. maí 1970. 15 ATVINNA OSKAST Fullorðin maður óskar eftir vinuu við næturvörzlu eða pakk- húsvmnu. Uppl. í síma 14874 kl. 4—5 naestu daga. Kona sem er vön heimilishaldi canotr aö taka að sér heímili fyrir reeíusaman, eldri mann. Tilboð sendist blaðinu merkt „Sumar 2783“. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 6 mán. télpu fyrir hádegi helzt á Melunum eða nálægt Landakotsspítala. — Vinsaml. hringið í síma 15443. Bamgóð telpa óskast til að gæta 1 árs drengs frá kl. 5—7 á dag við miðbæinn. Uppl. í síma 19844 eftir kl. 1 £ dag. - -- " /' ----------------------- Bamgóö 13—14 ára stúlka ósk- hálfan daginn, helzt í Smáíbúða- hverfi. Uppl. í síma 33981, Vantar stúlku 13 ára eða eldri til til að gæta 2 ára telpu hálfan dag inn. Bakkastíg 1, 2. hæð eftir kl. 3. Garðahreppur. 13—14 ára stúlka óskast til að líta eftir 4 ára dreng fyrir hádegi í sumar eða jafnvel lengur, Sími 41383. 10 ára telpa óskar eftir að gæta eins barns í sumar, helzt í Garða hreppi, eða í Hafnarfirði. Uppl. í síma 42122. TAPAÐ —FUNDIÐ Lítill barnsskór tapaðist í fyrra- dag í vesturbænum. Vinsamlegast hringið í síma 23033. Aðfaranótt 14. maí tapaðist ferða segulbandstæki á horni Vesturgötu og Seljavegar. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 82389. Trilla óskast á leigu. Uppl. á laugardag kl. 1—7 óg þriðjudag eft ir kl. 7. Sími 15670. Tek að mér að lita í ■ bolla. — Uppl. í sima 81957. Er fluttur að*Markarflöt 23. Nýtt símanúmer 42416. Guðbjartur Betú elsson, rafverktaki. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663 . Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganaa, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð ir og breytingar, trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumariö ensku, frönsku, norsku sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skóla- fólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraðrit un á 7 málum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson, sími 20338. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Sigurjón Sigurðsson. Sími 50946. Ökukennsla. Æfingatímar. Kenni á góðan Volkswagen. Útvega öll prófgögn. Allt eftir samkomulagi. Sími 23579. Jón Pétursson. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. Ökukennsla — Æfingatímar. — Ingvar Bjömsson. Sími 23487 kl. 12—1 og eftir kl, 8 á kvöldin. Ökukennsla á Cortinu. Gunnlaug ur Stephensen. — Símar 34222 og 24996 kl. 17-20. ökukennsla — Æfingatfmar ' Gunnar Kolbeinsson. j Simi 38215. ■ Ökukennsla — Hæfnisvottorð j Kenni á Cortinu árg 1970 alla daga < vikunnar. Fullkominn ökuskóli, ‘ nemendur geta byrjað strax. - ‘ Magnús Helgason. Sími 83728 og ; 16423. Aðstoðum við endurnýjun öku i skirteina og útvegum öll gögn. — ■ Tímar eftir samkomulagi. Kennum ' á Volvo 144 árg. 1970 og Skoda ! 1000 MB. Halldór Auðunsson, sfmi i 15598. Friðbert Páll Njálsson, sfmi - 18096. ÞJONUSTA .. ---------3 Nýjung í teppahreinsun, þurr- ■ hreinsum gólfteppj reynsla fyrir : að teppin hlaupa ekki, eða litf frá i sér. Erum einnig enn með okkar ■ vinsælu hreingemingar. Erna og j Þorsteinn, sími 20888. 1 Flísalagnir og múrviögerðir. Sími ! 35896. I ÞJONUSTA ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerúm, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluð rör o.m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. HÚ S A VIÐGERÐAÞ J ÓNU S T AN í Kópavogi auglýsir: Steypum þakrennur og berum í þétti- efni, þéttum sprungur £ veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir leggjum jám á þök. Bætum og málum. — Gerum tilboð ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 13 og eftir ld. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (4neðan Borgarsjúkrahúsið) VAGNAR OG KERRUR Smfðum vagna og kerrur af öllum stærðum og gerðum Fólksbflakerrur. jeppakerrur, bátakerrur, traktorskerr- ur, heykerrur, hestakerrur og allar stærðir af innanhússvögnum. Selj- um einnig tilbúnar hásingar úndir kerrur. Fast verð. Vönduð vinna. Leitið verðtilboða. Þ. Kristinsson Bogahlíð 17, sími 81387. HÚS OG HAGRÆÐING SF. Nýtt byggingafélag býður eftirtalda þjónustu m.a.: Bygg- ingaframkvæmdir húsa, viðgerðir, breytingar smáar og stórar ásamt járnklæöningum og glerísetningum. Vanir byggingamenn og tækniþjónusta. Uppl. í símum 37009 og 35114. Handrið o. fl. Tökum að okkur handriða-smíði, einnig hliðgrindur, pall stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smfði úr próffl rörum, einnig rennismíði. Kappkostum fljóta þjónustu. — Símar 37915 og 34062. PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns- leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Sfmi 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur að þétta sprungur, steinþök og rennur meö þaulreyndum efnum, og alls konar múrviðgerðir. Húsaþéttingar sf. Simi 83962. HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. — Sfmi 25692. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. - LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Öll vinna f tfma- eða ákvæðisvinnu. — Véla leiga Slmonar Símonarsonar, sími 33544. . -- ■— ■■ ■ ■■■■ - ■ "■ ■■■■■■ HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flfsar, mosaik og margt fleira. Vanir og ( vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. ; Húsaþjónustan. Sfmí 19989. STEYPUFRAMKVÆMDIR Steypum bílskúra, garðveggi og önnumst alls kenar | steypuframkvæmdir. Einnig flísalagnir og múrviðgerðir. ! Sími 35896. "" 1 ' - ■=i-z=2 ' mr=>.\ Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaut reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum ’ einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar j þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma : 50-3-11. KAUP —SALA PÓSTKASSARNIR eru komnir aftur. Nýja Blikksmiðjan hf„ Armúla 12, Sfmi 81104. „Indversk undraveröld'* Nýjar vörur komnar. Langar yður ti) aö eignast fáséðan hlut? í Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt aö finna. Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — rtusturienzKir skrautmunir handunnir úr margvfslegum efniviði, m.a. útskorin borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur. stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- ílsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér i JASMIN, Snorrabraut 22. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgeröir fyrir yður, fljótt og vel. — ' Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingár. Guðlaugur Guð- . laugsson, bifreiðasmiður._____________, ’ Réttingar — ryðbætingar — sprautun nýsmfði, prindaviögerðir o.fl. Smiðum sflsa og skiptum , i um. Ódýrar plastviðgerðir á eldri bílum. Gerum verðtilboö 1 : Jón og Kristján Geigjutanga við Elliðavog (v. Vélsm. í Keili). Sfmi 31040. Heimasfmar. Jón 82407, Kristján 30134.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.