Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 11
VÍSIR . Laugardagnr 16. maí 1970. 77 I I DAG | IKVÖLD B Í DAG g í KVÖLD j j DAG~| ÚTVARP KL. 20.10 HViTASUNNUDAG: „Vanþekking og rótleysi í frúmáíum" — nauðsyn á meiri kristinfræbikennslu i skólum „Greinilega hefur komið í ljós á síðustu árum vanþekking og rótleysi fólks í trúmálum. Þótti okkur þess vegna ástæða til að taka upp í dagskrá gildi þekking- arinnar fyrir heilbrigða trúar- lega vakningu,** segir séra Ing- ólfur Guðmundsson, er hefur um- »Són með dagskrá á vegum Kristi kaga stúdentafélagsins í útvarpinu á hvítasunnudag, þar sem fjallað vairður um kristin fræði í skólum. Ingólfur segir ennfremur: „Það kom £ ljós af viðræðum mínum við þá menn, sem koma fram í þessum þætti, að nauðsyn er á aukinni kennslu £ kristnum fræð- um f skólum landsins, þar sem þróimin hefur að okkar dómi ver- ið neikvæð á undanfömum árum og kennsla f kristnum fræðum fremur minnkað en hitt. Til dæmis er kennsla í þessum fræð- um alveg horfin úr menntaskóla. í flestum skólum er hún ein- göngu fyrir hendi á skyldunáms- stiginu. Þó er hvergi byrjað að kenna bömum kristin fræði á fyrsta ári skyldustigsins. Kennsla f kristnum fræðum er aðeins í Kennaraskólanum og einstaka gagnfræðaskóla eftir að skyldunámi lýkur. Á þessu telj- um við að þurfi aö verða breyt- ing og færum almenn menningar- og söguleg rök, ásamt trúarleg- um og siðferðilegum ástæöum fyrir því. Víöa er kristinfræði erlendis sem háskólagrein með öðru BA námi. Slíkt teljum við nauðsynlegt, að yrði einnig hér, tH að unnt sé að fá hæfa, mennt aða kennara til að kenna kristin fræði í æðri skólum.“ TILKYNNINGAR Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur kaffisölu í félagsheimili kirkj- unnar sunnudaginn 24. maf næst komandi. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vin- samlega beðnir um að gefa kökur og hjálpa tiL Nánar auglýst sfðar. Stjómin. KFUM. Um hátíðina verða samkomur í húsí félagsins við Amtmannsstig sem hér segir: A hvitasunnudag H. 8.30 e. h. Einar Th. Magnússon og Narfi Hjörleifsson tala. Einsöngur. 2. hvítasunnudag H. 8.30 e. h. Séra Amgrímur Jónsson, sóknar-. prestur í Háteigssöfnuði talar. Tvf- söhgur. Allir velkomnir á samkom- umar. UTVARP Laugardagur 16. maá. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á liðandi stund. • Helgi Sæmundsson ritstj. rabb- ar við hlustendur. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa f umsjá Jóns Ásbergssona*. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Lög leikin á har- moniku. 17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlíusson les kafla úr bók sinni (4). 17.55 Söngvar í létbum tón. Roger Wagner kórinn syngur bandaríska frumbyggjasöngva. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt W. Valdimar Jóhannesson blaða- maður sér um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjómar þætti f Keflavík. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lag og ljóð. Marta Thors kynnir létt- klassísk lög og tónverk. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 17. maí. Hvítasunnu dagur. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. — Prestun Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa f Laugarásbíói. Prestun Séra Grímur Gríms- son. Organleikari: Kristján Sig tryggsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Norsk tónlist 16.10 Endurtekið efni: Trúarlegur undirtónn í nútfmaljóölist. Er- lendur Jónsson hugleiðir efnið 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingíbjörg Þor- bergs stjómar. 18.00 Miðaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóð eftir Nordahl Grieg. 19.45 Holbergs-svfta eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin ' Philharmonia f Lundúnum leik ur, George Weldon stjómar. 20.10 Þekking og vakning. Dagskrá um kristin fræði f skólum. Umsjónarmaðun Séra Ingólfur Guðmundsson. Með honum koma fram Jón D. Hró- bjartsson stud. theol., séra Helgi Tryggvason yfirkennari, Ólafur Haukur Árnason deild arstjóri, Guðfinnur P. Sigur- finnsson stud. med., Guðmunc ur Ingi Leifsson stud. phil., Jó hann Hannesson prófessor og Ástráður Sigursteindórsson. skólastjóri. 21.15 Beethoven-tónleikar Ríkis- útvarpsins, — VI. 21.40 Ólík lífsviðhorf. Hugleið- ing eftir Halldór Kristjánsson bónda á Kirkjubóli. Klemenz Jónsson leikari flytur. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldmúsík. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 18. maí, 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 1 sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Aron Guðbrandsson um gamla daga á Eyrarbakka og fjármál. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. vOrganleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp.' 13.05 Um þjóösögur Jóns Áma sonar. Hallfreður Öm Eiríksson cand. mag. flytur síöara hádeg iserindí sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Framhaldsleikritið „Sam- býli“ Ævar R. Kvaran færði I leikbúning samnefnda sögu eft ir Einar H. Kvaran, stjómar flutningi og fer með hlutverk sögumanns. Fimmti og síðasti þáttur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. 18.00 Stundarkom með þýzkú söngkonunni Anneliese Rothen berger, sem syngur aríur eftir Verdi og Puccini. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Ólaf Jóhann Sig urðsson. Gísli Halldórsson leikari les. 19.45 „Bjarkamil", sinfonietta seriosa eftir lón Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leik ur. Stjómandi: Igor Buketoff. 20.10 Kvöldvaka. a. Vamarræða Júdasar. Ámi Benediktsson flytur fmmsam inn söguþátt. b. Colosseum. Séra Óskar J. Þorláksson segir frá þessum fomfræga leikvangi. c. „Missa Brevis" eftir Haydn Kór Patreksfiarðarkirkju syng ur. Söngstjóri: Guðm. H. Guð- jónsson. d. Veður og veðmál. Þórður Tómasson safnvörður f Skóg- um flytur frásöguþátt g e. Sets kvæði. Sveinbiöm * Beinteinsson flytur gamalt * kvæði eftir Jón Pétursson. • f. „Kalt er við kórbak.‘; Þor-t steinn frá Hamri tekur saman ® þátt og flytur ásamt Guðrúnu« Svövu Svavarsdóttur. « g. Þjóöfræðaspjall. Ami Bjöms® son cand. mag. flytur. * 22.00 Fréttir. • 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn ® útvarpsins. J 01.00 Dagskrárlok. ® TÓNABÍÓ Clouseau lögreglufulltrúi Bráöskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd f sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pard usinn“ og „Skot í myrkri“. Myndin er tekin í litum og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin — Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. Annan hvitasunnudag. Bamasýning kl. 3. Kapteinn Kitt og ambáttin V-klliJJiliJiSH To sir with love Islenzkur texti. Ætar skemintileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalsmynd I Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leik- stjóri James Claveli Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og metaðsókn. — Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSK0LABI0 ENGIN SÝNING í DAG Annar i hvftasunnu. Paradisarbúbir Meinfyndm orez» gamanmynd i litum frá J. A. Rank. Kvik- myndahandrit: Talbot Roth well. — Framleiðandi: " ir Rogers. — Leikstjóri- Gerald Thomas. — Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams íslenzkur texti. ■Sýnd kl 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Kúrekarnir i Afriku líJÉl Boðorðin fiu Hina stórkostlegu amerísku biblíu-mynd endursýnum 'við f tilefni 10 ára afmælis bíósins. Aðalhlutverk: Charlton Heston — Yul Brynner. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9. Islenzkur texti. Lauslæti út af leiðindum Skemmtileg og hóglega djörf ný amerísk litmynd um draum óra og duldar þrár einmana eiginkonu. Walter Matthau Anne Jackson Patrick O’Neal Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5. 7 og 9 Gullóld skopleikanna Hin sprengni nega skop- myndasyrpa meö Gög og Gokke — Ben Turpin og fleiri grínköllum. Barnasýning annan hvítasunnu dag kl. 3. Gleðilega hátið. K0PAV0GSBI0 Með báli og brandi Stórfengleg og hcrkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerísk mynd f litum og Cinemascope byggö á sögulegum staðreyndum. Pierre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýning annan í hvítasunnu. MANON Skemmtileg og hrífandi ný frönsk litmynd, byggð á hinni sígildu sögu „Manon Lescaut" eftir Abbé Prevost, en færð í riútíma búning. Catherine Deneuve Samy Frey. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 7 og 9. RHINO Sýnd kl. 3. Lokaða herbergið íslenzkur texti Sérstaklega spennandi og dul- arfull, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Gig Young Carol Lyney Flora Robeson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9. Hugdjarfi riddarinn íslenzkur texti Mjög spennandj og viöburða- rik skylmingamynd í litum. Sýnd 2. hvítasunnuddg kl. 3. Jörundur annan hvítasunnu- dag," uppselt. Næsta sýning föstudag. Iðnórevian miðvikudag Síðastá sinn. Tobacco Road fimmtudag. Aðgöngumiflasaian t lönó er opin irá ki 14 Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.