Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 14
v , r 1 1 ■ f ' ) r r ' í' • u VTSTK . Laugaraagur xe. mal 1970 I Til sölu irtið kvenreiðhjól einnig handsnúin saumavél með mótor. Uppl. í síma 84744. Til söiu bamavagn á háum hjól- um, sem hægt er að breyta i kerru, einnig skermkerra. Uppl. í Miðtúni 7, kjallara. Tii sölu tvær bátavéiar, Briggs & Stratto-n 7 ia FM 7 ha. Seljast ódýrt. Ennfremw ungbarna buröarrúm og riffill cal. 303. Uppl. í Faxaskjóli 20 í kjallara og síma 82887. Gibson bassi til sölu. Uppl. í síma 93-7239.______________ Til sölu Farfisa Balata rafmagns orgel. Uppl. i síma 32706. Miðstöövarketill um 5 ferm að stærð með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 82328. 2 telpnareiðhjól til sölu. 37380. Sími Til sölu Honda 50. Uppl. í síma 81432. Til sölu lítið notaður brennari, i mjög ódýr. Uppl. í sfma 50810. Til sölu vel með fárinn Pedigree ! barnavagn, verð kr. 4000. Sími 25150 millj kl. 7 og 8 I kvöld. BTH pressa til sölu og antik kommóða sem þarfnast viögerðar. Uppl. í sima 35736.1 Segulband. Til sölu lítið notaö og vel með farið Eltra tegund 1001, Hi-Fi segulband. Uppl. í síma 32626. Honda árg. '66 í góðu lagi til sölu fyrir kr. 10.000. Uppl. í síma 26058.____________________________ Mjög Iftið notaður og vel með far inn bamavagn til sölu. Uppl. í síma 52460. Gamlar bækur verða seldar á Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugardag á 25 til 35 kr. stk. Góður barnavagn til sölu, verð 3.500 kr.. Uppl. í síma 84599. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt , þremur innihurðum í körmum. — Uppl. í sfma 42871. Talstöð. Fischer talstöð til sölu. Uppl. í Radíóviðgerðir, Grensás- vegi 50. Símj 35450, _______ Honda árg. '66 i góðu lagi til ' sölu fyrir kr. 10.000. Uppl. í síma ! : 26058,__________________________! TH sölu vandaðir vinnuskúrai. Uppl. í síma 20078. Lampaskermar í miklu úrvaíi. Tek lampa til breytingá? Raftækja- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Óska eftir aö kaupa notað bif- hjól. Uppl. í síma 51179. Barnavagn. Vel meö farinn barnavagn óskast. 52180. Uppl. í síma Vil kaupa fasteignatryggð skulda bréf. Tilboð merkt „2884“ sendist augld. blaösins fyrir miðvikudags- kvöld. .Barnaleikgrind óskast. Burðar- rúm til sölu á sama stað. Uppl. í 41536. Barnakojur óskast til kaups, helzt hláðkojur, einnig símaborö og angórukettlingur. Til sölu gullfisk- ar í búri. Uppl. í síma 22756. Telpureiðhjól fyrir 8—10 ára ósk- ast. Uppl. í sfma 34473. Kaupum notaðar blómakörfur. Alaska v/Miklatorg. Alaska v/Sigtún. Alaska v/Hafnarfjarðarveg. TYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu í Skipholti 24, kjallara. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sfma 33059. Á hálfvirði: Mjög glæsilegt skrif borð, hansakappar, veggljós, fiska- búr, eldhúsborð, lftil ryksuga o.fl. sími 16504. Til sölu hansaskrifbjrð ásamt 3 hillum og gott eldhúsborð (tréborð) tilvalið f sumarbústað. Uppl. í síma 37694. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir til sölu að Öldugötu 33. Sími 19407. Til sölu vegna brottflutnings amerísk svefnherbergishúsgögn og gamalt snyrtiborð með stól. Uppl. f síma 30821. Sjónvarpið auglýsir eftir göml- um húsgögnum (antik) og ýmsum gömlum munum. Allar nánari uppl. veittar hjá leikmunaverði, Haraldi Sigurðssyni. Sími 38800. Kjörgrlpir gamla tímans. Tvær afaklukkur, á annað hundrað ára, Sessalon sófi og tveir stólar, leð- urklætt mikið útskorið tréverk, mahóni sófasett útskorið 80 — 100 ára. Nokkrir stakir stólar, útskorn- ir og margt fleira fallegra muna. Opið frá kl. 2 — 6 virka daga, laug- ardaga kl. 2—5. Gjöriö svo vel og lítiö inn. Antik-húsgögn, Síðu- múla 14. Sími 83160. Stórir — stórir. Laxa og silunga- maðkar til sölu. Skálageröi 9, II hæð til hægri. Sími 38449. IMKSH? L Uppþvottavél. Sjálfvirk upp- þvottavél t.il sölu. Uppl. gefnar í síma 35139. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðasköpa. ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett- isgötu 31, sími 13562. SAFNARINN Kaupi öll ísl. frímerki hæsta verði, staðgreiðsla. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sími 84424 og 25506. Kaupum öll fslenzk frímerki stimpluð og óstimpluð. Geymslu- bók fyrir íslenzku myntina, verö kr. 490.00. Frímerkjahúsið Lækjar götu 6A, Sími 11814. r lo =1 13 ©PIB wimUiii „Má ég ekki skila þessu. Konan mín og ég erum oröin sátt aftur!“ Til sölu Benz 180 árg. 1956 til niðurrifs. Hringið í sima 30338. Mercedes Benz hóp og sendi- ferðabifreið til sölu með stöðvar- plássi. Uppl. í síma 38948. Til sölu gírkassi í Benz 180. — Sími 84763. Til sölu Oldsmobile ’54 og Stude baker ’53. Seldir ódýrt. Uppl. í síma 99-3139. Til sölu Moskvitch ’66 Bílaverk- stæði Sigurðar Helgasonar, Súöar- vogi 38. Sími 83495 (ekið inn frá Kænuvogi). Willys jeppi módel 1947 í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 30583 og eftir kl. 9 í síma 35088. Til sölu varahlutir í Vauxhall árg. ’54 og ’55. Uppl, í sfma 96-21374. Til sölu Renault R 4 sendiferða- bíll árg. ’65 með rúðum og aftur- sæti, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 22793 eftir kl. 18. Bæjamestl við Miklubraut, sími 34466. Nýlagað kaffi, samlokur, mjólk, heitar pylsur. Opið 07.30— 23.30. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ’ ir. Gamlir og nýir viöskiptavínir athugi, að við höfum nú látið dreifa bókunum til sölu í sölubúð- ir í Reykjavík og víðar. Nokkur eintök óseld af eldrí bókurium að Laugavegi 43 b. — Otgefandi. Tækifæriskaup. Farangursgriná- ur í úrvali frá kr. 483, veiðistanga- bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir flesta bíla, u; lagðir fyrir jeppa, teygjusett. Strokjárn kr. 711, hjól- börur frá kr. 1.988. Bílaverkfæ.i mikiö úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — jSfmi 84845.' Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós ir og m. fl. Blómaskálinn v/Kárs- resbraut. Sfmi 40980. Til sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrval af gjafa- , vöruwu — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45, Suöur- veri. Sími 37637. Fatnaður. Til sölu: Brúðarkjóll, skátakjóll, kjólar, kápur og ýmis- legt fleira vegna brottflutnings. — Uppl í sfma 81513.________________ Tveír nýir sornarkjólar til sölu no. 14 og 12 einnig sandbolur no. 44, kápa no. 36, blómagrind, selst ódýrt. Uppl_í_s.:ma 25979._____ Sumarrýmingarsala f Vinnufata- ' kjallaranum. Gallabuxur bama frá j kr. 150, skyrtur barr.a írá kr. 150. 1 gallabuxur herra frá kr. 200, ! skyrtur herra frá kr. 195. Vinmt- ! íatakjallarirm, Barónsstig 12. Sími j 23481. ______ Nýir og notaðir kjólar, buxna dress, dragtir, pils og bhfí>sur mjög ðdýrt. Kjólasalan Grettygötii_32- Ódýrar terylenebiixur ' drengja- og unglingastævðum. Kúrlandi 6, Fossvogi, sfmi 30138. Frímerkjasafnarar. — Sé frímerk ið á markaðinum þá fæst það hjá okkur. — Otgáfudagar, sérstimpl ar. fjórblokkir, heil sett, stök merki, gömul og ný, notuö og ó- notuð. Tökum frfroerkjasöfn í um- boðssölu. Kaupum fsl. frímerki. — Mynt og frímerkjaverzlunin Traðar- kot.ssumli_3._____ Myntspfnarar. Pað gerist stöðugt crfiðara aö ná saman íslenzku myntsafni. Við eigum þó oftast flest ártöl og heildarsöfn. Verðiö er ennþá ó'breytt, og þér veljið bezta peninginn sem til er hverju sinni. Mynt og frímerkjaverzlunin Traðarkotssundi 3, WMUllÆ i Til söíu Skoda station árg. ’59. j Uppl. í sima 34933. Bílaverkstæðið Jón og Páll Álf- hólsvegí 1, Kópavogi býður full- komnar mótorstillingar. Rétting- ar og allar almcnnar viðgerðir, einnig skoðun á bíium vegna kaupa og sölu. Símí, 42840, 3ja herb. ibúö óskast til leigu, þrennt fullorðið, vinna úti. Uppl. í síma 21863. Sandgeröingar. Hver vill leigja íbúð? Hringið vinsamlega í sima 42316.___ _________________________ íbúð óskast 2—4 herb. fyrir konu með þrjár dætur (2 stálpað- ar). Reglusemi. Góö fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simj 12766. Óskum eftir góöri 2ja eða 3ja herb. íbúð í miöbænum strax. Cb’- uggar greiðslur. Uppl. í síma 17532. Einhleyp róleg kona óskar eftir 1 eða 2 herb. og eldhúsi sem næst miðbænum. Sími 22725. Herbergi óskast í austurborg- inni fyrir sjómann á millilandaskipi. Uppl. f síma 36889 í dag. Hafnarfjörður. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 50949 eftir kl. 8 á kvöidin. Feðgin óska eftir tveggja herb. kjallaraíbúö í Kópavogi frá 1. júní. Vinsamlegast hringið í síma 41730 milli kl. 6 og 9. Sjúkraþjálfari óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð í nágrenni Landspítala. (Ekki f kjallara) — Sími 12528. Varahlutir ti! sölu. Er að rifa: Ford ’53 góð vél. dekk á felgum. Plymouth ’53, vél. gír o. fl. Volga árg. 1958 vél ekin 2000 km, gír- kassj. drif. stýrisútbúnaður, vatns- kassi o. fí. Sími 30322. Til sölu varahlutir ( Moskvitch Cbevrolet. Chevrolet ’57 til sölu. Selst ódýrt. Upph i síma 22119. Klæöaskápur óskast til kaups. — j UppL 1 sfma 24198._____________ ! Til sölu vegna brottflutnings, ■ hjónarúm, kommóða, sófaborð, i svefnsófi, stóll, símaborö, segul- j band (Luxor), plötuspilari (Phiiips) j sambyggt sjónvarp og útvarp, eld- ■ húsborð og stólar og fleira. Uppl. í j síma '81513,______________________ Antik. Til sölu antiksófi, borð, stólar, boröstofusett, skápar með gleri, speglar, klukkur, silfurvör- ur o.fl. Bækur frá 18. og 19. öld. Kaupi gömul póstkort. Stokkur, Vesturgötu 3. Til sölu vegna brottflutnings amerísk svefnherbergishúsgögn og gamalt skrifborð með stól. Uppl. í sima 30821. Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar verð kr. 5 þúsund. Uppl. í síma 51719. Tií sölu glæsilegur Rambler Ciassic árg. 1966. Ekinn 50 þús. km. A nýjum dekkjum. Mjög gott útlit. Sími 81002 eftir kl. 5. . Herbergi óskast til leigu í 1—2 mán. til geymslu á húsgögnum. Sími 84236 eftir hádegi. Reglusamur elnhleypur karlmað- ur óskar eftir einu herbergi og eld- húsi eða lítilli íbúð til leigu í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 16856 eftir kl. 2 í dag. hlutir, dekk á felgum, stýnsútbun aður o.m.fl. Sími 30322. íbúö óskast. Húsasmiöur óskar eftir íbúð til leigu. Vill gjarnan vinna upp í leiguna að einhverju eða öllu leyti. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst — merkt „2454“. FASTEICNIR Til sölu herbergi með eldhús- krók. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 26547, miili ki. 7 og 9 á kvöldin. 3—4 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 41701 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSNÆDI í BOÐI Einbýlishús rétt við miðbæinn til leigu, bæði íbúð og einstök herbergi, kemur til greina fyrir skrifstofur. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í síma 41649. 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, þrennt fullorðið I heimili, reglusemi. Uppl. i síma 25277 kl. 4-5.30 og kl. 8—10. Til leigu forstofuherbergi viö insm Renault R 8. Mótor óskast í Renault R 8. Uppl. í síma 15812, 82104. Zephyr 4 1965 til sölu. Einnig vél, gírkassi, drif og margt fleira. Uppl. í síma 52312. Til sölu og sýnis Jeepster Comm- ando árg, 1967, mjög lítið ekinn og sérlega fallegur bíll. Ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 41483 næstu daga. Vel meö farinn Morris Oxford til sölu. Vél nýyfirfarin, varahlutir fylgja. Verð eftir samkomulagi. — Sími 23785. Óska eftir að kaupa Zephyr ’61 —’64 til niðurrifs í varahlutþ eöa gírkassa. Uppl. í síma 20153 milli kl. 12 og 3 í dag. miöbæinn. ’ Uppl. ( síma 21762. Til leigu 4ra herb. íbúð við mið- bæinn, aðeins fullorðið reglusamt fólk kemur til greina. Gæti hentað fyrir 1—2 manneskjur sem Wfðu hárgreiðslustofu, saumastofu o. fl. Sími 17334. 14 ára drengur vanur sveitastörf- um óskar eftir sveitaplássi I sum- ar. Uppl. í síma 50956 eftir kl. 7 á kvöldin. j éHHfPI |)|) |.H Ný einstaklingsíbúð til leigu fyr- ir regiusaman eidri mann eða konu. Uppl. í síma 82495. Lftil 2ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, laus strax. Uppl. í síma 51461. Herbergi til leigu fyrir karlmann reglusemi áskilin. Uppl. i síma 14257, HUSNÆÐI 0SKAST 1—2ja herb. íbúö óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 22594. Teiknari. Tækniteiknari eða raf- virki vanur raflagnateikningum ósk ast sem fyrst. Uppl. f síma 83240 frá ki. 2 til 5 i dag. Kona óskast til heimilisstarfa. Öidr’uð lasburða hjón í heimili. Öll þægindi. Gott kaup. Tilboö merkt „Húsbjálp" sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. TAPAÐ —i FUNDIÐ Þríhjól, gult og blátt, hvarf frá nágrenni Ljósheima/Gnoðarvogs sl. sunnudag. Ef einhver gæti gefið upplýsingar, vinsamlega hringi í síma 38896.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.