Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 16.05.1970, Blaðsíða 10
w VlSIR . Laugardagur Ití. mai iavu I IKVÖLD | í DAG B ÍKVÖLdII I DAG B Í KVÖLD | BELLA ftyHH 1)18 eruð svoma vel birg- ir, hvers vegna hafið þið þá ekki bðkina um „Sálsýkis ... hvað það nú aftur var“, eftir hann, prófess- orinn eða hvað hann nú er, sem skrifaði iíka þessa þarna... æ, þið vitið vel, hvað ég á við. VEGAÞJÖNUSTA FÍB • Hvítasunnuhelgina 16., 17. og 18. maí verða vegaþjónustu bifreiðar á eftirtöldum stöðum: FÍB 1 Hvalfjörður Borgarfjörður. FÍB 2 Hellisheiði Ölfus FIói. FfB 3 í nágrenni Akureyrar. FÍB 4 Mosfellsheiði Þingvellir Grímsnes. FÍB 5 Hvalfjörður (viðgerða og kranabíll). FÍB S Árnesýsla. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubila, veitir Gufunesradíó sími 22384 beiðnum um aðstoð viðtöku. — Ennfremur er bifreiða eigendum bent á hina fjölmörgu talstöövarbila sem um vegina fara. HEILSUGÆZLA * SLYS: Slysavarðstofan í Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími l'llOO'í Reykjavík og Kópavogi. — Sími 51336 í Hafnarfirði. Apóte Hafnarfi" 'v'ir. Opið aila virka daga kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnu ' igum og öðrum tielgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og KeflavíkurapútcU era opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Seykjavíkursvæðinu er 1 Stór- holti 1, simi 23245 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstööinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er síma 2)730. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst bvem virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi ti) kl. 8 á mánudagsmorgni. simi 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á tnóti vitjanabeiðnuro á skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfiröi og Garðahreppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni f síma 51100. APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur- svæðinu 16.—22. maí: Laugavegs apótek — Holtsapótek. — Opið virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10-23. MESSUR • Kirkja Öháóa salnaðarins. — Hvítasunnudagur hátiðarmessa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Séra Jón Auöuns dómprófastur. Messa kl. 2. Ás- sókn. Séra Grímur Grímsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. 2. hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaöaprestakali. Hátíðarguðs þjóhusta í Réttarholtsskóla hvíta- sunnudag kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Grensásprestakall. Guðsþjön. usta i safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11 hvítasunnudag. Prófessor Jóhann Hannesson predikar, séra Jón Bjarman þjónar fyrir altari. Háteigskirkja. Hvítasunnudag- ur. Messa kl. 11. Séra Jón Þor- varösson. 2. hvítasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja. Hvftasunnu- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. 2. hvítasunnudagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 f. h. Dr. Jakob Jónsson. 2. hvítasunnudagur. Messa kl. 11 f. h. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Langholtsprestakall. Hvíta- sunnudagur. Guðsþjónusta kl. 2. Báðir prestamir. Ásprestakall. Hvítasunnudagur. Hátiðarguösþjónusta kl. 2 í Dóm- kirkjunni. Séra Grimur Grímsson. Laugarneskirkja. Hvítasunnu- dagur. Messa kl. 2. 2. hvítasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Garöar Svavarsson. Neskirkja. Hvítasunnudag. Guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarenseh. Skírnarguðsþjónusta kl. 4. —- Séra Frank M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Frank M. Hall- dórsson. SKEMMíiSI ADIR • Þórscafé. Lokað iaugardag. — 2. hvítasunnudagur. Hijómsveil Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Maggý. Hótel Loftleiðir. Laugardagur opið til 11.30, hljómsveit Karis Liliiendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir. Tjarnarbúð. 2. hvítasunnudagur Roof tops leika til 1. Silfurtunglið. Laugardag iokað. 2. hvítasunnudagur Trix leika ti1 kl. 3. Lindarbær. — Gömlu dansarnir 2. hvítasunnudag. — Hljómsveit Guömundar Finnbjörnssonar. Glaumbær. Laugardag Trúbrot leika til 11.30. 2. hvítasunnudag- ur. Ævintýri leikur tii 1. Ingóli'scafé. 2. hvítasunnudag ur. Bingó kl. 3. Hljómsveit Þor- valds Björnssonar leikur gömlu dansana. Klúbburinn. Laugardagur. Opið til kl. 11.30. Opus 3 og Rondfi leika. 2. hvítasunnudagur. Rondó leikur gömlu dansana tii kl. I. Tónabær. Lokaö laugardag. — 2. hvítasunnudagur Pops leika kl. 3-6 og 9—1. Tempiarahöllin. Lokað laugar- dag. 2. hvítasunnudag. Bingó kl. 9. Hótel Borg. Opið 2. hvítasunnu dag. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Skiphóll. Laugardag hljómsveit Elvars Berg ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. Opið til 11.30. 2. hvítasunnudagur. Hljómsveit Elv ars Berg. Opið til 1. Sigtún. Opið laugardag og 2. hvítasunnudag. Haukar leika. Rocky Allan og Cindy skemmta. Rööull. Opið laugardag og 2- hvítasunnudag. Hljómsveit Magn úsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Pálm; Gunnarsson. SJQNVARP • Laugardagur 16. maí. 16.45 Endurtekið efni. Siglufjörð- ur. Fyrri kvikmyndin, sem sjónvarpsmenn geröu um Siglu- fjörö sumariö 1966. Er þar fjallað um sögu staðarins og atvinnulíf þar. Umsjónarmenn og þulir Andrés Indriðason og Ólafur Ragnarsson. 17.10 „I skjóli fjallahliöa" í þessari mynd er aðallega fjallað um félags- og menn- ingarlíf á Siglufiröi. Meðal annars kemur Karlakór- fnn Vísir við sögu, Lúðrasveit Siglufjarðar og hljómsveitin Gautar. Umsjónarmenn Andr- és Jndriöason og Ólafur Ragn- arsson. 17.45 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Fullkomnun fyrirhafnarlaust. Þýöandi Inga Huld Hákonar- dóttir. 20.55 Richard Burton. Viótal viö hinn fræga leikara um upp- vöxt hans, menntun og starf á leiksviði og í kvikmyndum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 í mánaljósi. Bandarísk dans og söngvamynd, gerð áriö 1953. Lefkstjóri David Butler. Aöalhlutverk: Doris Day, Gord- on Mac Rae og Billy Gray. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Heimasæta í bandarískum smá bæ undirbýr giftingu sina. en skyndilega virðist allt ætla aö fara út um þúfur vegna mis- 'skilnings. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. mai. Hvítasunnu dagur. 17.00 Hvitasunnuguðsþjónusta í sjónvarpssal. Fíladelfiusöfnuöurinn : Reykja- tdk. Ræöumenn Einar Gislason og Ásmundur Eiriksson. Kór og hljómsveit safnaöarins flytja tónlist undir stjóm Árna Arinbjarnarsonar. Einsöngvari Hanna Bjarnadótt ir. 18.00 Stundin okkar. Nokkur börn syngja og dansa undir stjórn Kolfinnu Sigurvins dóttur. Guðrún Guójónsdóttir s-egir sögu. Litiö inn í félagsheimili KFUM við Holtaveg og spjallað við drengi, sem búa til gripi úr leðri og basti undir leiðsögn Gísla Sigurðssonar. Vor. Teiknimyndasaga um Lubbu og Stúbbu eftir Olöfu Knudsen. Kjartan Ragnarsson les. Hljómsveit Barnamúsíkskóla Reykjavíkur leikur undir stjórn Gunnars Bjömssonar. Hér sjáum við nokkra sænsku stúdentanna í mótmælaaögerð- unum. SJÓNVARP KL. 22.00 MÁNUDAG: Bylting eðo... Mótmæli, hvers konar, eru nú í hátízku og ekki hvað sizt meðal menntafólks. Á annan í hvíta- sunnu sýnir sjönvarpið sænskt sjónvarpsleikrit er fjallar um mótmælaaðgerðir, eftir Evu Mo- berg. Evá er dóttir Vilhelms Mo- berg, þekktasta rithöfundar Svía. Eva Moberg hefur skrifað fjöldann allán'áf greinum í biöð og tímarir um kvenréttindamál- efni og mörg sjónvarpsleikrit. Leikrit Evu Moberg sem við sjáum á annan í hvítasunnu fjallar um sænska stúdenta sem andvigir eru tengslum fyrirtækis nokkurs við erlenda hergagna- framleiðendur. Stúdentar efna til mótmælaaðgerða. en eins og oft vill verða í hita baráttunnar veröa skoðanir skiptar um bar- áttuaðferðir og markmiö. Ævintýri Dodda. Eyrnalangur fer í ökuferö. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á blokkflautur og fleiri hljöófæri. Kór skólans syngur undir stjórn Margrétar Dannheims. Heimsókn i KeflavikurkirkTu. Æskulýðskór kirkjunpar syngur undir stjórn Siguróia Geirsson ar. Séra Björn Jónsson flytur ávarp., Kynnir Klara Hilmarsdóttir. — Umsjón Andrés Indriöason og Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 Stungið við stafni. Siðasta dagskráin af þremur, sem sjón varpið lét gera sl. sumar í Breiðafjarðareyjum. Komið er í margar eyjar, skoöaðir sjávar straumar og arnarhreiður. Kvik myndun Rúnar Gunnarsson. — Umsjónarmaður Magnús Bjarn freðssor>. 2Ú.55 Töfralæknirinn. Gaman- ópera eftir Georges Bizet. Leikstjóri Aloysius Valente. — Híjómsveitarstjóri Jeno Hukvani Aðalhlutverk: Jonas Brunvc’d, Randi Helseth, Eva Törklep-Larsen og Thor Gilje Þýðandj Jón Thor Haraldsson. Borgarstjórinn í Padúa snýst öndverður gegn þeirri fyrirætl un dóttur sinnar aö giftast höf uðsmanni í hernurn. En höfuðs maðurinn aefst ekki upp þótt móti blási. 22.05 Hveitispámaðurinn. Vísinda maöurinn dr. Norman E. Bor- laug er ötull liösmaður i bar- áttunnj við hungur í heimin- um. Honurn hefur tekizt að rækta liveititegundir, sem gefa stórum meiri uppskeru en áður fékkst, oi» frá tilraunastöð hans i Mexíkó er miðiaó nýrri þekk ingu um hveitirækt út um all- an heim. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 18. mai, 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Sú var tíðin . . . Kvöldskemmtun eins og þær tíðkuðust í Bretlandi á dögum áfa og ömmu. Stjórnandi Leon- ard Sachs. Meöal þeirra, sem koma fram i eru Dansandi Kósakkar, Don j Mac Lean, Nigel Hopkins, Georges Schlick, Ted Durante ; og Hilda, Thé Reeves Triplets j og Gil Dova. — Þýðandi Dóra | Hafsteinsdóttir. 21.25 „Látum sönginn hveilan ( ‘hljóma ....“ 1 Sex kórar frá Akureyri syngja: , Barnakór Akureyrar. Söng stjóri Birgir Helgason. Karlakórinn Geysir. Söngstjóri ■ Philip Je-’kins. Luciukórinn. Söngstjóri Sigurð ur Demetz Franzson. 24 MA-féiagar. Söngstjóri Sig ■ urður Demetz Franzson. Karlakór Akureyrar. Söngstjóri Jóhann Guömundsson. Söngfélagið Gígjan. Söngstjóri Jakob Tryggvason. Kynnir Katrín Gísladóttir. 22.00 Bylting eða umbætur? Sjónvarpsleikrit éftir Evu Mo- berg. Leikstjóri Hákan Ers- gárd. Þýðandi Höskuldur Þrá- insson. Sænskir stúdentar, sem andvíg ir eru tengslum. fyrirtækis nokkurs viö erlenda hergagna- framleiðendur, efna til mót- mælaaðgeröa. — í hita barátt- unnar gerast ófyrirsjáanlegir at burðir, og skoðanir eru skiptar um markmið og leiðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.