Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 11
V f SIR . Þriðjudagur 19. maí 1970. 17 1 I DAG | ÍKVÖLDÍ Í DAG | 1 Í KVÖLD | í DAG | SJONVARP SJÖNVARP KL. 21.20: NÝJA BIÓ „Maður, er víða hefur komið við" Þriðjudagur 19. mai. 20.00 Fréttir. 20.30 Vidocq. Nýr framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður af franska sjónvarpinu , um ævintýramanninn Vidocq, sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. Aðalhlutverk: Bemard Noel, Alain Mottet, Jaques Seiler og Gilbert Bahon. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.20 Maður er nefndur... Vil- hjálmur Þór. Jón Helgason, rit stjóri, ræðir við hann. 22.00 lþróttir. Umsjónarmaður Siguröur Sigurðsson. Dagskrárlok. ÚTVARP • Þriðjudagur 19. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.40 Sagan „Davið “eftir Önnu Holm. Anna Snorradóttir les. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.0o Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt inn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Búnaðarþáttur. Jónas Jóns son ráðunautur talar um með- ferð og endurræktun kaltúna. 21.10 Einsöngur: Spánska söng- konan Victoria de los Angeles syngur lög frá Kataloníu. 21.35 Arinn evrópskrar menning- ar við Amó. Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur fyrsta er- indi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22^0 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. „The Master Builder" (Byggmester Solness) leikrit eftir Henrik Ibsen, fyrri hluti. Lelkstjóri: Peter Wood. 23.55 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan f Borg- arspftalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aöeins móttaka slas- aðra. Sirnl 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sfmi 11100 I Reykjavík og Kópavogi. — Simi 51336 i Hafnarfirðl. Apót'- Hafnarfi»-,<ar. Opið alla virka daga H. 9—7, á laugardögum kL 9—2 og 6 sunnu 'gu.n og öðrum nelgidög- uro er opið frá kl. 2—4. Kópavoigs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14, belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða S Reykjavíkursvæðinu er I Stór- hoiti 1, sfml 23245. „Vilhjálmur Þór er maður, sem víða hefur komið við,“ segir Jón Helgason, ritstjóri, er spjallar við Vilhjálm Þór í þættinum „Maöur er nefndur" í kvöld. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i sima Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst nvem vtrkan dag ki. i? og stendui til kl. 8 að morgni. um helgar frá kl. 13 á laugardcgi tí; kl. 8 á mánudagsmorgni sim: 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekkl næst til beimilisiæknis) ei tekið á mou vitjanabeiðnum ö skrifstotu læknaféiaganna i síma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema iaugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði Og Garðahreppi: Upþl. á lögregluvarðstofunni í sima 50131 og 6 slökkvistöðinni i sima 51100. APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reyklavikur- svæðinu 16.—22. maf: Laugavegs apótek — Holtsapótek. — Opið virka daga til ld. 23 helga daga kl. 10-23. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er í Heilsuverftd arstöðinni (þar sem slysavaröstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. ,,í þættinum ræðum við um ýmis þau atriði er hátt ber á fjölbreyttum starfsferli. Einnig komum við nokkuð inn á persónu lega hluti.“ Árnað heilla Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni urigfrú Alr’ts Hjörleifs- dóttir og hr. Ingólfur Þorsteins- son. Heimili þeirra verður að Laugavegi 28 Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) I Clouseau rógreglufulltrúi Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pard usinn“ og „Skot í myrkri". Myndin er tekin í litum og Panavision. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin — Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. To sir with love tslenzkur cexti. Atar skenuntileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalsmynd i Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leik- stjóri James Claveli Mynd þessi hefut fengið frábæra dóma og metaðsökn - Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASK0LABI0 Paradisarbúðir Meinfyndin orezk gamanmynd I litum frá J. A. Rank. Kvik- myndahandrit: Talbot Roth well. — Framleiðandi: " rr Rogers. — Leikstjóri: Gerald Thomas. — Aðalhlutverk: Sidncy James Kenneth Wllliams Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Boðorðin tiu Hina stórkostlegu amerísku biblíu-mynd endursýnum við í tilefni 10 ára afmælis bíósins. Aöalhlutverk: Charlton Heston — Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlko Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumið" opin frá kl 13.15 H1 70 Simi 1 30. islenzkur texti. Lauslæti út at leiðindum Skemmtileg og hOglega djörf ný amerísk litmynd um draum óra og duldar þrár einmana eiginkonu. Walter Matthau Anne Jackson Patrick O’Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með báli og brandi Stórfengleg og nörkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerfsk mynd í litum og Cinemascope byggð á sögulegum staðreyndum. Pierre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. manon Skemmtileg og nrifandi ný frönsk litmynd. byggð á hinni sígildu sögu „Manon Lescaut“ eftir Abbé Prevost, en færð í nútíma búning. Catherine Deneuve Samy Frey. Sýnd kl. 5 7 og 9. Lokaða herbergið íslenzkut texti Sérstaklega spennandi og duÞ arfull, ný, amerlsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Gig Young Carol Lyney Flora Robeson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Iðnó revian miðvikudag Síðasta sýning. Tobacco Road fimmtudag Jörundur föstudag Jörundur laugardag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.