Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 16
Báðir björgunarmennirnir og Aðalsteinn báru kennsl á vélbátinn, Steinunni gömlu KE-69, sem var meðal þeirra, er tóku svo þátt í leitinni að týndu mönnunum tveim — en skipstjóri hennar hafði einskis orðið var. Einstök hending að v/ð fundum piltinn — segir Asmundur B'óðvarsson, sem bjargaði honum „Paö var alveg einstök hending að viö fundum piltinn“, sagði Ás- mundur Böðvarsson, skpstjóri á Bárunni, sem er sex tonna trillu- bátur. „Við lögðum af staö frá Gerðabryggjunni rétt fyrir kiukkan fimm um morguninn, en þar sem enginn fiskur yirtist vera I Garö- sjónum ákváðum við að halda suð- ur fyrir. Þegar fyrir Garðskagann var komið, skiptumst við Finnbogi Bjarnason, skipsfélagi minn á við stýrið. mér morgunkaffið og tek við stjórn völnum, kem ég auga á fuglager, en undir þeim er oft fisk að finna svo ég tek stefnuna þangað. En 15 ára piltur finnst örend- ur skammt frá Hafnarfirði Hvitasunnuævintýri nokkurra unglinga endaöi með skelfingu „Bróiir minn hrópaii npp • Hvftasunnuævintýri nokk- urra unglinga, sem slógu upp tiöldum I Hamranesi stutt frá Hvaleyrarvatni, ofan og austan við Hafnarfjörð, lauk á hörmulegan hátt, þegar einn úr þeirra hóni. 15 ára gamall piltur, fannst örendur á hvítasunnudagsmorgun, fyrir ut- an tjöldin. fýafn niltsins var Lúðvík Sveinn Sigmundsson til heimilis að Hjallavegi 13, Kópavogi. Fyrstu fregnimar af þessum at- burði bárust lögreglunni í Halfnar firði klukkan 10.20 á hvítasunnu- dag, þegar leigubifreiðarstjóri kom með tvær stúl'kur úr Kópavogi, sem óskuðu eftir aöstoö lögreglunnar og sjúkrabifreiðar þar sem mjög veikur piltur væri uppi viö Hamra- nes, stutt frá Hvaieyrarvatni. — legið úti um nóttina, en búið væri aö bera hann inn í tjald hans. — Þegar að var komið var pilturinn kominn ofan i svefnpoka. Var hann borinn alilangan spöl að sjúkrabif- reiðinni. Grímur Jónsson héraðs- læknir, sem fór þarna upp eftir úrskurðaði að pilturinn væri látinn. Veður var mjög slæmt á þessum slóðum rok og rigning og'hafði ver ið svo um nóttina. Talið er, að Lúðvík heitinn hafi verið búinn að liggja lengi úti áður en einn félaga þans fann hann um morguninn. Telur þessi félagi hans, að Lúðvik hafi þá verið látinn. Engir áverkar sáust á honum. Unglingarnir höfðu slegið upp sjö tjöldum í Hamranesi og ætluðu að skemmta sér þar um hvítasunn- vma. Satnikjvapmt. uoalVsineum 1Ö£- Þriðjudagur 19. maí 1970. um þaö bil klukkustund, sjáum við hvar Steinunn gamla kemur sigl- andi í stefnu á okkur. En þar sem skyggni var gott og ratsjá hennar í gangi, töldum við litla hættu á ferðum, sérstaklega af því að um mastur Vers var vafið segl, með svonefndum „radarlit" Við höldum áfram að draga, en skömmu seinna hrópar Gísli: „Varpið ykkur fyrir borð.“ Ég lít upp og sé að árekstur virðist óumflýjaniegur og sting mér umsvifalaust í sjóinn. Þegar mér skýtur upp, er Stein- unn komin fram hjá og engan að sjá uppi við, en trillan orðin að braki í sjónum. Ég svipast um eft- ir félögum mínum og sé hvar Gísli missir frá sér bjargbeltið, sem harin er búinn aö blása út að fjórða hluta. Það berst til mín og ég næ taki á því, ásamt botnhlera úr trill- 'unni. Gísli nær einnig til hlerans, en skyndilega hrópar hann hástöf- um og hverfur í djúpið, en Björg- vin sá ég aldrei eftir að við stukk- um fyrir borð. Ég hagræddi beltinu og hleranum undir handarkrikan- um og lét mér til hugar koma að fleyta mér þessar tvær mílur sem voru til lands. Þótt ég vissi að það væri í rauninni vonlaust, lét ég samt ekki bugast. Það var ekki fyrr en ég kom auga á Báruna og hélt að hún ætl- aöi að sigla hjá, að ég taldi leikinn tapaðan, en skyndilega breytti hún um stefnu og sigldi í áttina til mín. Ég hrópaði eins hátt og ég gat, til að vekja á mér athygli, en ég veit ekki hvort þeir heyrðu óp mín, en þeir komu alla vega auga á mig, og réttu til mín hakaskaft, sem ég hafðí ennþá krafta til að grípa í, og gat lyft mér það upp úr sjón- reglunnar rnun vín hafa verið haft um hönd af unglingumim. Hjálp arsveit skáta í Hafnarfirði og björg unarsveitin Fiskaklettur komu þarna um morguninn og tóku öll tjöldin niður. Voru sum tjöldin failin en unglingarnir það bjargar lausir vegna ölvunar að þeir gátu ekki tekið tjöldin niður sjálfir. Lög- reglan í Hafnarf. þurfti líka að hafa afskipti af nokkrum 11-13 ára börn i um, sem höfðu slegið upp tjöldum við Hvaleyrarvatn á laugardags- kvöld. Var börnunum ekið þangað upp eftir al' foreídrum sínum og skilin þar eftir. Lögreglan kom þar við aðfaranótt hvítasunnudags, tók niður tjöldin og ók börnunum heim til þeirra, en vonzkuveöur var þar um slóðir eins og skýrt hefur verið fná. — SB— Hann komst lifs af en sá bróður smn missa frá sér björgunarvestið. og svo hvarf hann í Rætt við þann, sem bjargaðist af trillunni og björgunarmennina Fánar blöktu í hálfa stöng í Sandgerði á laugardag- inn, eftir að þau válegu tíðindi bárust um kauptún- ið, að trillubáturinn Ver, sem var þrjú tonn að stærð hefði verið sigldur niður þá um morguninn, þar sem hann lét reka fyrir færum, um tvær mílur suður af innsiglingunni í Sandgerði, með þeim afleiðingum, að tveir skipverjanna drukkn- uðu, en hinn þriðji bjarg- aðist af hreinni tilviljun, eftir að hafa velkzt í sjón- um í nær hálfa klukku- stund. Þeir sem fórust voru: Halldór Björgvin Þorkelsson, 51 árs, lætur eftir sig konu og sjö börn. Gísli Sveinsson, 27 ára, lætur eftir sig konu og tvö ung börn. Báðir bú- settir í Sandgerði og rafvirkjar að iðn og störfuðu hjá Sveini Aðal- steini Gíslasyni, föður Gísla. Sá sem bjargaðist heitir Aðalsteinn Sveinsson, bróðir Gísla heitins. Líkur benda til þess að það hafi verið m. b. Steinunn gamla sem sigldi á Ver, er hún kom úr róðri, að bryggju í Sandgerði, um kl. 7 á laugardagsmorguninn, án þess að nokkur um borð hafi orðiö var við ásiglinguna. Gott skyggni var þennan morg- un og sléttur sjór, aðeins hæg und- iralda. Rannsökn hófst í málinu á hvítasunnudag, er sýslumaður GuK bringusýslu kom til að skoða brak úr trillunni. Tíðindamaður Vísis ræddi á hvítasunnukvöld, lítillega við skip- verjann sem var heimtur úr greip- um Ægis á örlagastundu. Hann lá í rúmi sínu og var furðu hress eftir atvikum, og sagðist honum svo frá: „Við vorum nýbúnir að kaupa þessa trillu, við þrír bræð- urnir, en við höfum ánægju af því að róa okkur til tilbreytingar, þegar fer að vora. Við rerum rétt fyrir miðnætti á föstudagskvöldið, en einn okkar bræðranna kaus að vera í landi, svo Björgvin reri í stað hans. í þann mund og viö vorum að komast á miðin komst vikur í kælivatnsdæluna, svo að við urðum að stöðva vélina og tók það okkur um þrjá klukkutíma að kippa því í lag. Lítið var um afla svo við ákváð- um að halda að landi, en renna þó á leiðinni á miðum, sem vqfu grynnra. Þár reyndist náegur flsk- ur. Þegar við höfðum dorgað þar í Björgvin Þorkelsson, 51 árs ■ lét eftir sig konu og 7 börn. Asmundur Böðvarss.: „Við fund- um brakið og piitinn þar á floti.“ Gísli Sveinsson, 27 ára, — lét eftir sig konu og 2 börn. Finnbogi Bjarnason: „Fuglagerið vísaði okkur á staðinn.“ um, að þeir náðu í axlir minar og innbyrtu mig og þá fyrst fann ég hvað mér var óskaplega kalt. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.