Vísir - 25.05.1970, Side 2

Vísir - 25.05.1970, Side 2
Njósnaforinginn starfaði í þágu dönsku þjónustunnar * Yfirmaður austurþýzka njósnarans Holm Haase, vann í þrjú ár í þógu Vesturlanda Austur-þýzki njósnarinn Holm Haase, í réttarhöldunum. Hann var sér gersamlega ómeðvit- andi um að stjórnandi hans var tvöfaldur njósnari og starfaði einnig í þágu Dana. Þrjú ár bárust dönsku leyni- þjónustunni stööugt upplýsingar um nöfn austur-þýzkra njósnara sem störfuðu á Noröurlöndum, og danska gagnnjósnadeildin fékk í hendurnar dulmálslykla og boðsendikerfi þeirra jafnframt. Leyniþjónustan haföi komizt yfir „Gullfugl" sem fékk líka þáð dulnefni, en hélt að réttu lagi Fritz Ruchert og var yfirmaður njósnarans, Holm Haase, sem handtekinn var á Hovedbanegárd en í Kaupmannahöfn vorið 1968. Hinn 35 ára gamli verkfræöing ur, Holm Haase, starfaði sem njósnari í Danmörku um þriggja ára skeiö — frá 1965 til marz 1968, þegar hann var handtekinn. Hann starfaði í þjónustu austur- þýzku njósnadeildarinnar MFS, þegar hann sótti um ferðaleyfi til Norðurlanda í upphafi. 1 byrjun njósnaferi'ls síns reyndi Holm Haase að fá Dani, sem sóttu kaupstefnuna í Leipzig eða Eystrasaltsvikuna f þjónustu sína, og geröi til þess ítrekaðar tilraunir, en án árangurs eftir þvf sem næst verður komizt. Steve McQueen verður ekki með í Le Mans Hinn vmsæli kvikmyndaleikari, Steve McQueen, hefur lengi ver ið mikill áhugamaður um kapp- alcstur, og tekið sjálfur þátt í þeim ýmist á sportbílum eöa mótorhjölum. Kvikmyndafélög þau, sem hann hefur starfað fyrir í hvert sinn hafa þó jafnan haft horn i síöu þessa áhugamáls hans, vegna áhættunnar. Þvf komi eitt hvað fyrir McQueen eftir að myndataka hefur hafizt, mundi það tákna langa töf og milljóna- tjón fyrir félagið. Þau hafa því stundum lagt blátt bann við þvf, að hann tæki þátt í kappaksturskeppnum, — nema þá hann fengi sig tryggðan með ofannefnt í huga, en ekkert tryggingafélag tekur ó sig slíka áhættu. Af svipuðum orsökum varð hann að hætta við þátttöku f 24 stunda kappakstrinum í Le Mans en þar hafði hann látið skrá sig og ætlaði að aka Porsche 917 og Honum var veitt ferðaleyfi til Danmerkur og Svíþjóöar, og flutti þá með sér þangað lítil senditæki, svipuð þeim, sem skemmdarverkamenn notuðu á stríðstímum. Allan tímann, sem hann starfaði í Danmörku stóð hann í stöðugu sambandi við yfir mann sinn, Fritz Riicheit, sem bjó f leigufbúö í Halsingborg. Heimsótti Riidhert reglulega Holm í Kaupmannahöfn. Þau þrjú ár, sem Haase stund aði njósnir í Danmörku, kom hann sjö sinnum til landsins — en var eltur í öll skjpti, frá því að hann steig fæti á land þar til hann fór aftur, af dönskum leyniþjónustumönnum. Á ferðum hans um Khöfn og nágrenni komst leyniþjónustan að því, að hann gróf á nokkrum stöðum niður lítil hraðvirk senditæki, og lagði ýmiss konar böggla í svo kallaða „dauða póstkassa“ — felustaði, sem aðeins njósnahring urinn átti að þekkja. Seinna kom í ljós að þetta voru aðeins æfing ar, til þess aö undirbúa og ganga úr skugga um að boðsendikerfið Danska leyniþjónustan tók þessa mynd með aðdráttarlinsu af Holm Haase við póstkassa, sem merktur hafði verið hvítum krossi — en það var tákn njósnahringsins fyrir meðlimina um, hvar þeir skyldu leggja boð sín. verkaði óhindrað, áður en til alvörunnar kæmi. Það hefur aldrei fengizt upp- lýst, hvemig danska leyniþjón- ustan náðf tökum á Fritz Riich- bert. Annað hvort hefur hann verið afhjúpaður og „kristnaður" aðstoðarökumaður hans átti að vera enginn annar en Jackie Stew art, ökuþórinn frægi. Fyrir dyrum stendur nefnilega gerð kvikmyndar um Le Mans kappaksturinn, þar sem Steve McQueen á að fara með aðalhlut verkið og nefnilega leika sig sjálfan. Það er hans eigið félag, Solar Productions, sem ætlar að gera myndina. En annað kvikmyndafélag, sem lagt hefur sex milljónir dollara í þetta fyrirtæki, lagði bann viö því, að Steve æki I keppnum áöur en kvikmvndatakan hæfist. Myr'' ‘O'i'can fer fram og uppi staða myndarinnar verður Le Mans-kappaksturinn sem Steve hafði látið skrá sig í. Bíll hans, Porsche 908, sem er með inn- byggðri myndavél, mun aka, en hinn bíllinn, sem er Porsche 917 verður ekki með. Jackie Stewart mun einnfg vera með í kvikmynd inni, en hins vegar ekki aka sem keppandi í kappakstrinum. eða þá hann hefur boðið sig sjálf viljugur fram sem „tvöfaldur njósnari“. Árangurinn varð alla vega sá, að hann fóðraði leyni- þjónustuna á öllum þeim upplýs- ingum, sem hann bjó yfir. Þannig komst PET (Politiets ef terretningstjeneste) að þvi, hvenær nákvæmlega Haase kæmi til Danmerkur og hverra erinda. Holm Haase valdi sér venju- lega ódýr hótel á Vesterbro, með an hann bjó í Kaupmannahöfn, og af einu slíku fór hann morg unn einn til þess að hitta Fritz Ruchert. Þann sama dag ætlaði hann úr landi til þess að snúa heim til Austur-Þýzkalands. En af því varð þó ekki, því á Hovedbanegárden var hann hand- tekinn svo lítið bar á. En í aðeins nokkurra metra fjarlægö stóð Fritz Ruchert og horfði á hand- tökuna. Hann var látinn í friði. Þegar uppvíst varð um hand- töku austur-þýzks njósnara í Dan mörku, og að hann hefði lengi verið vaktaður, undruðust menn hvers vegna hann hefði verið handtekinn einmitt þenna marz- dag i stað þess að leyfa honym að ganga lausum lengur, þar til hann hefði vísaö mönnum á yfirmann sinn og stjómanda. En núna nýlega hefur sannleik urinn veriö leiddur í Ijós. Það var einfaldlega vegna þess, að mönn um lék enginn hugur á að hand- sama yfirmann hans, sem starf aði nefnilega í þágu Dana. Það sem fyrir mönnum vakti, með því aö framkvæma handtök una svona, þegar þeir gátu auð veldlega gengið að Haase á hóteli hans eða öðrum stöðum, var ein- faldlega að blekkja Haase. Þannig að hann stæði i þeirri trú, að Ruchert hefði sloppið með naum- indum við handtöku á elleftu stundu. Þannig hugðust menn tryggja sér, að hinn tvöfaldi njósnari þeirra yrði ekki afhjúp- aður. Það var óhætt að birta sann- leikann í málinu núna að ári liðnu frá þessum atburðum, því að Fritz RUchert hefur verið kom- ið fyrir á öruggum stað einhvers staðar á Vesturlöndum. Hans var ekki lengur þörf, þegar hann hafði veitt Dönum allar þær upp- • lýsingar, sem hann gat látið í té. •

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.