Vísir - 25.05.1970, Qupperneq 5
V í S I R . Mánudagur 25. maf 1920.
Víkingur — Ákranes 2:0
Umsjón Hallur Símonarson.
sigruðu jufnt á leikvelli
í gær lóku Bngland og Equa-J
dor landsleik í knattspymu íJ
Qúito, sem er borg í Andesfjöll •
unum í 9500 feta hæð — eöa J
um 2000 fetum hærra, en Mexi-*
kó-borg. Enski liðið sigraði með«
2—0 og-sýndi oft góöan lerk — J
en hraðl var mjög lítill. Equa- •
dor ivar í sama riðli og Uruguay J
í undankeppni HM og úrslit í*
Eqtiador urðu þau að Uruguay •
vann einnig með 2 — 0. J
Á undan landsleiknum lékj
B-lió Englands gegn deiidameist ■
urum landsins og sigraði meój
4—1. Jeff Astle skoraði þrjú af •
mörkum B-liðsins. Nánar veröJ
ur sagt frá þessum leikjum íj
blaðinu á morgun. •
Sir A'lf Ramsey valdi sl. laugj
ardag þá 22 , leikmenn, sem •
munu verja heimsmeistaratitil J
Engiands í knattspyrnu í MexíJ
kó, og eru það þessir leikmenn. •
Markveröir: Gordon Banks, J
Stoke, Peter Bonetti, Chelsea*
og Alec Stepney, Manoh. Utd.*
Bakverðir: Terry Cooper, Leeds, J
Emlyn Hughes, Liverpool, •
Kejth Newton, Everton ogj
Tommy Wright, Everton. Fram-J
verðir: J. Chariton, Léeds, Nor-*
man Hunter, Leeds, Brian La-J
bohe, Everton, Boþby Moore, •
West Ham, Allan Mullery, TottJ
enham, Martin Peters, Totten-*
ham og Nobby Stiles, Manch.J
Utd. Framherjar: Jeff Astle.J
WBA, A. Bal'l, Everton, Colin*
Bell, Manch. City, Bobby CharlJ
ton, Manch. Utd., Alan Clarke, J
Leeds, Geoff Hurst, West Ham, •
Francis Lee, Manch. City ogj
Peter Osgood, Chelsea. — Átta»
þessara leíkmanna urðu heims-J
meistarar 1966, eða Banks.j
Charlton-bræðurnir, Moore, Stil •
es, Hurst, Peters og Ball. HinirJ
þrír, sem iéku í úrsiitaleiknum •
1966 voru: George Cohen, Ful-J
h'am, sem slasaðist það illa, aðj
hann getur ekki leikið framar, •
Ray Wilson, Everton, sem einn J
ig vegna meiðsla var lengi frá •
knattspyrnu, en leikur nú með*
Oldham í 4. deild og RogerJ
Hunt' Liverpool, — sem bað um •
fyrir nokkrum mánuðum aðj
vera ekki framar valinn í lands*
lið. J
Það voru 28 leikmenn, semj
föru meö enska landsliðinu til •
Mexíkó og Suður-Ameríku, enj
vegna þess að hver þjóð má að- •
eins nota 22 leikmenn í HM •
varð Sir Alf að ganga þauj
þungu sþor á laugardaginn og*
segja hinum sex, að þeir hefðuj
ekki komizt í liðið. Þeir voru*
Peter Shilton, Leicester, David •
Sadler og Brian Kidd, Manch.J
Utd., Bob McNab, Arsenal, Pet*
er Thompson, Liverpooi ogj
Ralph Coates, Burniey en mikl-j
ar vangaveltur höfðu verið hjá«
forráðamönnum liðsins meðj
hann og Peter Oegood. Þetta*
eru allt kornungir leikmenn.J
nema Thompson, og þaö hefur*
verið erfitt að segja honum frá •
þessu, því 1966 var ThompsonJ
oinnig vaiinn í hóp 28 fyrir*
keppnina, en þá einnig „höggv-J
ínn“ þegar 22 voru endanlegaj
va?dir. Leikmennimrr ráða •
livort þeir verða áfram með J
enska liðinu í Mexifeó eða fara»
heirrt til Englands.
sem ú áhorfendupöllunum
Reykjavikurliðið loksins á „heimavelli" gegn Akurnesingum
Fyrsta leik Vikings í 1. deildar-
keppninni i sögu félagsins lauk
með veröskulduðum sigri — og þó
mættu Víkingar því liðinu, sem
spáð hefur verið hvað mestum
frama allra íslenzku liðanna í sum-
ar, Akranesi. Fjölmargir áhorfend-
hann komst frír að markinu, en
Davíð varðd glæsilega spyrnu hans.
Eina hættuiega tækifæri Akur-
nesinga var á 30. mín. er Matthías
Hallgrímss. skailaði yfir autt Vík-
ingsmarkj eftir eitt af hinum slæmu
úthlaupum Sigfúsar Guömundsson-
En þetta gerði að verkum, að
Akurnesingar sóttu mun meira —
en mifclir klaufar voru þeir stund-
um við markið — einkum iands-
liösmaðurinn Matthías Hallgríms-
son, sem tvívegis misnotaði góö
tækifæri — skallinn virðist ekki
Eina marktækifæri Akraness í f. h. Matthías skallar yfir markið.
ur lögðu leið sína á Melavöllinn í
gærdag. enda aðstæður allt aðrar
og betri en á laugardaginn, þegar
KR og Akureyri léku — völlurinn
þurr og góður og hiýindi. Smágola
var á syðra markið — og Vikingar
léku undan þeirri golu fyrri hálf-
leikinn og skoruðu þá tvö bráð-
falleg mörk, sem tryggðu þeim
sigur í leiknum, því Akumesingar
fundu aldrei Ieið með knöttinn í
Víkingsmarkið. Kannski heldur ó-
vænt fyrir flesta — en ekki þá,
sem lylgdust með framgangi hins
unga Vikingsliðs í Reykjavíkur-
mótinu.
Víkingar léku prýðilega aMan
fyrri hálfleikinn og höfðu þá yfir-
burði á öllum sviðum gegn hinum
þekktu mótherjirm sínum. Akur-
nesingar náðu sér aldrei á strik —
fengu aldrei tækifæri til að byggja
upp spil sitt gegn fljótum Vfking-
um, sem gáfu þeim aldrei frið. Ef
til vill hafa Akumesingar mætt
of sigurvissir til leiks, en það af-
sakar þó engan veginn hinn lélega
leik liðsins þennan hálfleik —
ekki skot á Víkings-markiö allan
hálfleikinn, sem hægt var að nefna
því nafni.
Híns vegar voru Víkmgar stór-
hættulegir í sóknaraðgeröum sínum
og ófeimnir að skjóta á markið —
jafnvel langt utan af velli. Mark-
vörður Akurnesinga hafði lika nóg
að gera — og varði oft vel — en
hann hafði enga möguleika, að
verja þau þrumuskot, sem Víkingar
skoruðu úr.
Á 11. mín. lék hinn bráðefnilegi
leikmaður Eiríkur Þonsteinsson,
upp vallarhelming Akumesinga,
lék á tvo varnarleikmenn og dró
að sér bakvörðinn, en renndi
knettinum um leið til Hafliða Pét-
urssonar inn í vítateig — og hörku-
skot Hafliða Ienti neðst í mark-
horninu fjær. Og á 25. mín. endur-
tók nær sama sagan sig — nema
hvað nú var það Jón Karlsson, sem
sendi knöttinn, nákvæmlega af
sama stað og á sama hátt og Haf-
liði í markið. Og nokkrum min.
síðar munaöi lithi, að Kári Kaaber
skorað; þriðja mark Vikings —
ar, hins unga unglingalandsliðs-
markvarðar Víkings.
Breytt leikaöferð.
Það kom því talsvert á óvart eftir
þennan hálfleik, að Vikingar skyldu
breyta leikaðferð sinnj — þéttu
vörnina, en lögðu miklu minni á-
herzlu á sóknina en áður. Gamla
máltækið segir þó, að sökn sé bezta
vömin — en það var ekki fyrr en
undir lok hálfleiksins, sem Viking-
ar höfðu kjark til þess að sækja
eitthvað að ráði' — og urðu þá
strax aftur mjög hættulegir. Hjá
sóknariiði er vamarleikur þrauta-
lending.
hans sterka hlið. Eyleifur Haf-
steinsson varð nú virkari en í fyrri
hálfleik og átti góð skot á mark,
sem Sigfús varði mjög vel. En
Skagamenn voru ekki á skotskón-
um í þessum leik — hvað, sem síð-
ar verður í mótinu.
Sigur Víkings var vissulega
verðskuldaður í leiknum — og þeir
voru oft nærri því, að skora fleiri
mörk í leiknum. Bezti maður liðs-
ins var Gunnar Gunnarsson, sem
skyggð; mjög á landsliðsmenn Ak-
urnesinga. Þá var Eirikur ágætur,
Jón Karlsson fylginn miðherji, og
Haflið; hættulegur á kantinum.
Guðgeir Leifsson er mjög athyglis
verður leikmaður og dugnaður hans
mikill. Fyririiði Vfkings, Jón Ólafs-
son, lék þarna sinn 100. Ieik í
meistaraflokki — og fékk blóm-
vönd fyrir leikinn frá knattspyrnu-
deild félágsins — og klapp frá á-
áhorfendum. Ekki hafði þessi af-
mælisleikur áhrif á Jón — hann
var traustasti maður vamarinnar.
Aðdáendur Akranes-liðsins urðu
fyrir miklum vonbrigðum með leik-
inn — og Akurnesingar töpuðu
ekki aðeins á leikveliinum heldur
einnig á áhorfendapöllunum — sem
er algert einsdæmi, þegar Akurnes-
ingar ieika hér f Reykjavík. Þeir
hafa venjulega ,,átt“ áhorfendur —
en nú máttu köll þeirra sín lítið
gegn aðdáendum Víkings. Þeir
spöruðu ekk; raddböndin — enda
búnir að bíða á annan áratug eftir
að sjá félag sitt í 1. deildarkeppn-
inni. Og hvatningarhróp hafa ekki
svo lítið að segja fyrir unga pilta.
Hjá Akranesi var Eyleifur bezt-
ur, þó oft hafi hann leikið betur,
og Haraldur Sturiaugsson átti
einnig sæmilegan leik. Öðrum leik-
mönnum er lítið hægt að hrósa —
nema markverðinum — en varnar
leikur liðsins var yfirleitt lélegur
— og samleikur lítill. Dómaratríóið
var frá Akureyri — og var Rafn
Hjaltalín með flautuna — og komst
vel frá störfum sínum.
Vikingur: Sigfús Guömunds-
son, Bjarni Gunnarsson, Gunnar
Ólafsson, Jón Ólafsson, Haf-
stein Tómasson, Guðgeir Leifs-
son, Kári Kaaber, Eiríkur Þor-
steinsson, Jón Karlsson, Gunnar
Gunnarsson, Hafliði Pétursson. í
síðari hálfleik lék Páll Björg-
vinsson í stað Bjarna, sem
meiddist.
Akranes: Davíð Kristjáns-
son, Guðjón Jóhannesson, Helgi
Hannesson, Haraldur Sturlaugs-
son ÞröstUr Stefánsson, Jón
Alfreðsson, Matthías Hallgrims-
son, Eyleifur Hafsteinsson, Teit-
ur Þórðarson, Andrés Ólafsson,
Guðjón Guðmundsson. — hsím.
Vestmannaeyjar — Valur 2-3:
Einn lélegasti leikur er
sézt hefur í Eyjum
VALSMENN hlutu tvö heppnlsstig
í Vestmannaeyjum í gær, þegar
þeir sigruðu heiimamenn með 3-2 i
fyrsta leik islandsmótsins, 1. deild,
í Eyjum, en Valsmenn geta vart
reiknað með þvf að skora jafn „ó-
dýr“ mörk síðar í sumar í 1. deild-
arkeppninni — eins og reyndin var
f þessum leik. Vestmannaeyingar
voru skárri aðilinn í lélegum leik
— einum lakasta leik, sem háður
hefur verið í Eyjum um árabil. Þó
gátu ytri aöstæöur vart verið betri,
logn og hiti, og malarvöllurinn eins
og hann getur beztur verið.
Valsmenn voru fyrri til að skora
— og þaö mark var gullfallegt. Um
miðjan hálfleik fékk Ingvar Elís-
son knöttinn, lék inn í vítateigs-
hornið og skoraði með þrumusköti,
sem Páll Pálmason hafði enga mögu
leika á aö verja.
Eyjamenn sóttu mjög eftir mark-
ið — og þá munaði litlu, að Þor-
stemn Friðþjófsson, bakvörður Vals
sendi knöttinn í eigið mark — og
strax á eftir varði Sig. Dagss. glæsi
lega í marki Vals. En á 34. mín.
varhanr. ekki r.ógu vakandi og Eyja
menn jöfnuðu. Sigmar Pálmason
gaf fyrir markið til Arnar Óskars-
sonar, sem renndi knettinum fram
hjá Sigurði. Og á lokamínútum hálf-
leiksins áttu Evjamenn tvö „dauða-
færi“. Óskar Valtýsson spyrnti yf-
ir ma.-kið frá markteig — og Har-
aldur Júlíusson skallaði yfir í opnu
færi.
Eyjamenn byrjuðu s. h. með
snöggu upphlaupi, sem lauk með
hörkuskoti Sigmars, en Siguröur
varði glæsilega — en svo náðu Vals
menn smásóknarkafla og skoruðu
með stuttu millibili tvö mörk.
Á 5. mín. var varnarleikmaður
Eyjamanna með knöttinn, en í stað
þess að spyrna frá, fór hann að
lcika sér með hann innan vítatcigs
og lenti i höggi við Þóri Jónsson,
sem náði knettinum, og skoraði
auöveldlega. Og leikurinn var rétt
hafinn aftur, þegar Valsmenn sóttu
fram. Ingi Björn Albertsson fékk
knöttinn úti á kanti og spyrnti1
fyrir. Knötturinn virtist á leið yfir
markið, þegar Páll markvörður
markvörður greip inn í, hafði hend-
ur á knettinum — en sneri sér um ;
leið og missti knöttinn í markið. j
j 3—1 fyrir Val.
! Þetta voru snögg umskipti. Eyja- j
menn sóttu eftir þetta miklu meira, j
en eina uppskeran var mark, sem •
Haraldur Júlíusson skoraði úr víta-1
spyrnu á 18. mín. Valsmenn vörö-'
ust eftir atvíkum vel — en voru
þá oft grófir og heldur leiðinlegir
í þeim aðgerðum, enda tók dómar-
inn, Sveinn Kristjánsson, yfirleitt
mjög linlega á brotum leikmánna
beggja liða. Lítið er hægt að haela ;
einstökum leikmönnum fvrir feik-
inn — en áhorfendur í Eyjum vona,
aö slíkur leikur sjáist ekki þar aft-
ur á þessu leiktímabili. - alexander. j
. ....-------