Vísir


Vísir - 25.05.1970, Qupperneq 6

Vísir - 25.05.1970, Qupperneq 6
V I S I R . Mánudagur 25. mai 1970. K.R. — Akurey/i 1-1: Lítíl knattspyrna — en speanandi Fyrsti leikur 1. deildarkeppn- innar f ár — milij KR og Akur- eyrar á Melavellinum á laugardag- inn — bauð ekki upp á mikla knatt spyrnu, en þess var heldur ekki hægt að krefjast, því ytri aðstæður voru svo slæmar — völlurinn glerháll og stórir pollar huldu mestan hluta hans. Hins vegar var Ieikurinn spennandi og tvisýnn og lauk með jaftefli 1 — 1, sem eru sanngjörn Urslit. Meiðsij tveggja Ieikmanna — og alltof mikil harka örfárra leikmanna KR — settu mark sitt á leikinn. KR-ingar mættu með sitt bezta lið og voru alltaf heldur hættulegri í leiknum — þó þeim tækist ekki að nýta það í mörk. Strax á fyrstu mínútunni komst G-unnar Felixson f gott færi, en áður en hann áttaði sig á þessu óvænta happi — var knötturinn honum glataður — og svo voru það Akureyringar, sem skoruðu fyrsta markið. Akureyringar náðu snöggu upp- hlaupj og knötturinn barst inn í vítateig KR og til Skúla Ágústsson ar, en á sama tíma kom Halldór Björnsson á mikilli ferð og hrinti Skúla, svo hann féll við. Dómarinn, Jens Kristinsson frá fsafirði benti þegar á vítapunktinn — enda ekk- ert annað að gera. Og úr vítaspym- unnj skoraði Magnús Jónatansson örugglega fyrir Akureyri. Eins og áður segir, var heldur fátt um fína drætti í leiknum — og það var þá helzt að hætta skap- aðist við mark Akureyringa. Þann- ig áttj Ólafur Lárusson skot, sem bakvörður bjargaði á Mnu og Ellert Sdhram skaliaðj rétt ýfir þverslá eftir homspyrrtu. Undir lok hálf- leiksins meiddist Ólaifur, illa og lá lengi í einum stærsta pollinum, þar til leikurinn var stöðvaður — og síðan var beðið um sjúkrabörur — og eftir eilffartíma var leikmaður- inn loksins borinn til búningsherb- ergja. íþróttalæknir áleit að sperrileggur Ólafs væri brotinn — og var hann fluttur á sjúkrahús, en sem betur fer reyndust meiðsli hans ekki svo alvarleg — heldur hafðí hann tognað illa. En vallar- starfsmenn verða að sjá sóma sinn í því aö vera betur undirbúnir ef slfkt ber að höndum. í byrjun síðari hálfleiks kom strax fyrir atvik sem dlli miklum deilum og sýndist sitt hverjum Knettinum var spymt fast á mark Akureyrar — Samúel varði, en Breiðablik vann 5-2 Næstslðastj leikur í „Liílu bikar- keppninni" var háður í Hafn- arifirði á laugardaginn. Breiðablik úr Kópavogj lék þá við Hafnfirö- inga og vann heldur auðveldan sig- ur 5—2. Einum leik er ólokið, milli Keflavíkur og Akraness — og næg- ir Akurnesingum jafntefli. Þeir hafa 8 stig, Kéflavfk 7, Breiðablik 7, og Hafnarfjörður ekkert. Námskeið i frjálsum Frjálsfþróttadeild K.R. efnir til námskeiðs f frjálsum íþróttum fyr- ir oitta 02 stúlkur 14 ára og eldri og hefst það á Melavellinum i dag. kl. fimm. -> Allir ungllngar eru velkomnir á námskeiðið. " ‘ ! . ....;:i „..... ;■•<*■** •' v Hí ■■ 11* : war : ■■^ 4: - ■ ; \ . . -■ v - • X ^'"' '4 / j• heild var sóknarlína Akureyringa heldur bitlaus. K.R.: Magnús Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Björn Árnason, Þórður Jónsson Ellert Schram, Jón Sigurðss., Gunnar Felixson, Óiafur Lárusson Bald- vin Baldvinsson. Halldór Björns son, Hörður Markan. Varamað- ur Bjami Bjamason. Akureyri: Samúel Jóhanns- son, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Viðar Þorsteinsson, Magnús Jónatansson Gunnar Austfjörð, Pétur Sigurðsison, Eyjólfur Ág- ústsson, Kári Árnason, Her- mann Gunnarsson, Skúlj Ágústs son, Þormóður Einarsson. — — hsím. AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. í , i; Islandsmet í 1500 metra ;j skriðsundi $ 4 s 'f , Jíf Samúel hefur misst knöttinn frá sér eftir þrumuskot Ellerts — og hann sniglast yfir marklínuna. Jöfnunarmark KR er staðreynd. missti knöttinn frá sér, en Bjami um eftir að Samúel missti hann — ^reyndist Vilborg Júlíusdóttir,«* ■jÆgi, sterkari og kom rétt á und-J* Bjamason fylgdi fast á eftir og s'endj knöttin'n' í markíð/'DómáfiftÚ' dæmdi aukaspyrnu á Bjarna, þar sem hann áleit, að Bjarni hefði spyrnt knettinum úr höndum mark- varðar — en undirritaður fékk ekki betur séð, en Bjarni næð; knettin- og markið því löglegt. En strax á úæstu mínútu Var Hermanni Gunnarssyni brugöiö iila innan vítateigs KR — þannig, að segja má að þetta hafi gengiö upp. Lítið var um opin færi í leiknum — þó komst Eyjólfur Ágústsson í „dauðafæri“ við mark KR á 10. mín. — en spyrntj framhjá og eitt sinn bjargaði bakvörður Akureyrar á marklfnu. Og svo kom jöfnunar- markið. Aukaspyrna var dæmd á Akur- eyringa nokkru fyrir utan vítateig — sem Ellert tók og þrumuskot hans lenti neðst í markhominu. Samúel hafði hönd á knettinum, en hélt ekkj hinu fasta skoti og knötturinn sniglaðist yfir marklín- una. KR haföi jafnaö — og fleiri uröu ekki mörkin. í þessum háMeik komú fyrir fcvö Ieiðindaatvik. Björn Ámason, einn prúðasti leikmaöur KR, missti stjórn á skapi sínu augnablik og réðist á Magnús Jónatansson og kastaöi honum í völíinn — og hlaut ekki einu sinnj áminningu fyrir — og nokkru síðar stökk Hörður Markan harkalega á Pétur Sigurðsson með þeirn afleiðingum, að Pétur var borinn af lejkvelli. Hvort tveggja virtist brottrekstrar- sök. Hjá KR liöinu bar Ellert mjög af og virðist sjálfsagður landsliðs- maður. Þá vom Bjöm og Þórður Jónsson ágætir, en í framlínunni var það aðeins Baldvin sem eitt- hvað kvað að. I liöi Akureyrar voru Skúli og Magnús áberandi beztir og Gunnar Austfjörð er at- hyglisverður leikmaður. Hermann mátti sín lítils gegn Eilert — og í Ijm skriðsundi, og báðar syntu álj ’atima langt innan við gamla Ís-V •’landsmetið. Tími Viiborgar var*J ;■20:36,7 mín. — en Guðmundal* %synti á 20:38.0 mín. — en eldrají Ijmet hennar var 21:08.1 mín. — ;.og báðar syntu stúlkurnar á/ ■Jbetri tíma en fjórði karlmaður- % Ijinn I 1500 metra skriðsundií* %karla, sem háð var rétt á eftir.Ji •: Þriðja í sundinu varð Hildur*: :*Kristjánsdóttir, Ægi, á 22:18.3:* *: nin. — en alls voru keppendur*: :;io. ^ :■ Sundmót Ægis hófst í Laug- ■Jardalslauginni I gær meö keppni*: :*í 1500 m skriðsundum karla ogl* jlkvenna. í karlakeppninni varðj. ■JGuðmundur Gislason, Á, sigur-»: J.vegari á 19:27.3 mín. — en nokkíj ■Juð langt frá íslandsmeti Guðm. jl í'Harðarsonar, Æ, sem er 19:09.0«: J.mín. — Gunnar Kristjánsson, Á,:« ■Jvarð annar á 19:19.6 mín. Ólaf-*: ;.ur Þ. Gunnlaugsson, KR, þriðji/ •íá 20:21.4 mín. og Örn Geirsson,:: ■;Æ, fjórði á 20:45.4 mín. — Að-*; J.alkeppni Ægis-mótsins hefst svoí* ■Já miðvikudag á sama stað — og% Ijhefst með 400 m skriðsundi:: J.kvenna. Millitími Vilborgar ogj* ■jGuðmundu í gær á þeirri vega-*: :*lengd var 5:21.0 mín. — iðeins:; ■í 12 sek. lakari en íslandsmetið áj. ■Jvegalengdinni. . .v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.vl supermatic * Fyrstir með nýjungar! Mörg þúsund ELNA saumavélar þjóna og prýöa íslenzkum heimilum. Silli & Valdi Austurstræti 17.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.