Vísir - 25.05.1970, Side 7
7
vi SI R . Manuðagur 25. maí 1970.
§••••#« ••♦• • • • •• •••••• •• •#••••••.•■• • • •••«
Geimstöð á braut árið 1975
Suðurlandsbraut 10 . Sími 81320
•••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• immmmmtmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
••••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••*
Lukasverkstæðið
Öfhim undirbúningi miðar vel áfram
— og fjárveiting fengin
■fjaö er óhætt að íullyrða að
fátt veki nú metei athygli
og eftirvæntingu þeirra, sem á-
huga hafa á geimferðum og
geimvísindum, en sú ytfirlýsta á-
ætlun bandarísku geimrw'sinda-
stofnunarmnar, að senda geim-
rannsóknastöð á sporbraut um-
hvertfis jöröu árið 1975.
Geimstöðin veröur í laginu
eins og sfválningur, allt að 1S
m á lengd og 10 m á breidd.
Gert er rað fyrir að líún vegi
allt að 45,000 kg. Innanborðs
verður henni skipt í vistarverur
á þrem hæðum svefnherbergi,
eldhús, hressingar- og hvíldar-
herbergi, lyifjaklefa, snyrti- og
verði í 416 km frá jörðu og
myndi 55 gráöu horn við mið-
jarðarlínu. ólfkt þvf sem gerist
um geimför, stjómar áhöfn
stöðvarinnar ferðum hennar, án
afskipta frá stöðvum á jörðu
niðri. Gerð hennar verður miö-
uð við 10 ára endingu. Ekki er
enn ráðiö hvort kjamaofn fram-
leiðir nauðsynlega raforku fyrir
stöðina, eða sólarorka verður
hagnýtt til þess. Um borð verða
tvenns konar þyngdarsvæði ef
„Hin tæknilegu atriði í sam-
bandi við siika geimstöð eru í
rauninni öH þegar fyrir hendi,“
er haft eftir einum kunnasta
tæknisérfræðingi geimvísinda-
stofnunarinnar, Bob Everline,
„en að þessu sinni verður það
starfið um borð og starfsskil-
yrði, sem mest áherzla verður á
Iögð. Við höfum aldrei sent
fleiri menn en þrjá út í geiminn
áður, og þeir hafa aldrei haft
þar lengrj dvöl en í fjórtán daga
samffieytt. Að þessu sinni er öll
st.jöm í höndum áhafnarínnar,
hún verður einnig að fram-
kvæma allar rannsóknir, allar
mælingar og allar nauðsynlegar
leiðréttingar og jafnvel við-
gerðir á tækjum éf þörf kref-
ur“
Vonír standa til að margs kon-
ar mikilvæg reynsla fáist, sem
kenaur að gagni við allan búnaö
geimstöövarinnar f sambandi
viö geimferðir, sem ráögerðar
er« á næstu árum. Til dæmis
er áæffiað að þrír geimfarar
haldi sig á sporbraut umhverfis
jöiöa í 56 daga í þriðja-þrep-
hyíki Satúmus-eldflaugar, eftir
að það hefur verið tæmt af
eldsneyti, en í þeim tilgangi verð
ar komið þar fyrir dvalarklefum
fyrir þá þremenninga. Sú
revnsla, sem þá fæst, verður
síðan tafarlaust hagnýtt i sam-
bandi við gerð geimstöðvarinn
ar.
Þá er áætlaö að áhöfnin veröi
að staðaldri tólf manns, og aö
hver maður dveljist minnst sex
mánuði um borð f geimstööinni.
Sérfræðingamir, sem að fram
kvæmd þessarar áætlunar vinna,
telja að með tilliti tíl þeirrar
furðulegu þróunar, sem orðjö
hefor í geimferöatækni allri síð
asta áratuginn, þá sé sízt of
djarft aö gera sér vonir um,
að áður en þessi áratugur sé á
enda, verði lokiö við aö koma á
loft raunverulegri geimsiglinga-
stöð, sem gerð verði úr sam-
tengdum sívalningum og hafi inn
anborðs þjálfaða áhöfn 50 til 100
geimstöðvarmanna.
Þaö er þegar vitað, að gagn-
semin af slíkri stöö yrði ómet-
anleg. Hún yrði eins konar lend
ingarstöö í geimsiglingum. Þaö
an yrði unnt að fylgjast mun
betur meö öllu, sem gerist á
jörðu niðri, en frá nokkrum sjóa
arhóli hér niðri — vtil dæmis
gæti áhöfn slikrar stöðvar veitt
leiðbeiningar í sambandi við
flug og aðstoðað óbeinlínis við
björgunaraögerðir. Hún mundi
geta veitt ómetanlega aðstoð
við veðurathuganir og veðurspár
langt fram í.tímann, og slík stöö
gæti orðiö miðstöð fyrir alls
konar þráðlaus samskipti, til
dæmis sjónvarpssendingar, sem
næðu til allra manna á jöröu
niöri. í slíkri stöð mætti og fram
kvæma alls konar stjamfræðileg
ar og geimfræðilegar athugan-
ir, sem ekki er hugsanlegt aö
framkvæma með öðru rnóti, og
þannig mætti lengi telja.
En — segja sérfræðingar —
vafalaust verður gagnsemi henn
ar mest í sambandi við ýmsa þá
hluti, sem ekki er unnt að sjá
fyrir, óvæntar uppgötvanir sera
eiga eftir að veröa ölhi mann-
kyni til framfara og blessunar
um aldur. Vafalítið munu mann
inum opnast þar svið nýrrar
þekkingar og opinberast ný og
mikiivæg sannindi, sem engin
hefur nú hugmynd um, sumpart
fyrir rannsöknir, sumpart — ef
tíl vill — fyrir hreinar titótljan
ir.
GELLIR sf.
Garðastræti M
Sími 20080
Venju sinnj trúir, eru Banda-
rikjamenn ekki að pukra með
neitt I sambandi við þessa áætí-
un. Þvert á mótj skýra þeir frá
öilum hugmyndum, sem til
greina koma jafnóðum og sér-
fræðingarnir hafa lagt blessun
sína yfir þær sem framkvæman-
legar, jafnvel þótt ekki fari
hjá því að þróunin verði sú, að
sumura verði hafnað siðar, aðr-
ar framkvæmdar í breyttu formi
og fáeinar ef til vill lítið sem
ekkert breyttar. Verður nú
nokkuð frá þeim skýrt i einstök
um atriðum.
hreimlætiSkletfa og þvottaklefa.
Verða hverjum inatini um borð
ætíaðir fimm fermetrar til
einkaumráða. Einnig verða Wef-
ar ætíaðir tiil aíls konar vís-
indarannsókna og búnir margs
konar tækjum í því skyni, svo
og stjómklefar og geymslurými
fyrir matvæli, vatn og aðrar
nauðsynjar.
Þá verður og geimstöðin búin
tækni til að geimskutíur geti
lagzt að henni og tengzt henni
þannig að unnt verðj að koma
farþegum og flutningj um borð.
Gert er ráð fyrir að sporbrautin
svo mætti að orði komast —
þyngdarleysi, sem verður ráð-
andi í rannsóknarklefunum og
„gervi“-þyngdarafl í fbúðarher-
bergjum, Kolsýru verður eytt
með sérstakri aðferð úr Ioftinu,
sem áhöfnin andar frá sér og
súrefnið notað aftur til innönd-
unar. ÖUu úrgangsvatni verður
og safnað til hreinsunar og end-
urnotkunar. Hvað rafeinda-
tæ'kni alla snertir þá hefur feng-
izt svo mikiívæg reyns'la af öllu
þess háttar í Appolo-geimförun-
um að ekkj er gert ráð fyrir aö
hún valdi neinum erfiðleikum.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJÓLASTILLINGAR
MOTORST.ILLINGAR LJDSASTILIINGAR
Látið stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusta.
Hjólastillingar
ITT
SCHAUB-LORENZ
Sjónvarpstœki
T
• • • •• • • • •• •••• •■•• •