Vísir - 25.05.1970, Side 11

Vísir - 25.05.1970, Side 11
V í S I R . Mánudagur 25. maí 1970. 11 I I DAG I Í KVÖLD I Í DAG B í KVÖLD | j DAG | SJÚNVARP Mánudagur 25. maL 20.0» Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Það snertir okkur ölL Norsk mynd um áfengisvanda- mál. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 í góðu tómi. Umsjónarmað Stefán Halldórsson. Litið inn í nokkra framhaldsskóla í Reykjavík og ræfct við nemend ur um prófin. — Stúlkur úr Kvennaskólanum i Reykjavík sýna leikfimi undir stjóm Sol- veigar Þorsteinsdóttur. — Spumingaleikun Félagar úr hljómsveitinni Roof Tops og Ævintýri sitja fyrir svörum. 21.35 Við siiungsvatn. Vestur undir Klettafjöllum í Kanada búa Metíar, kynblendingar Indfána og Frakka. Myndin lýsir daglegu lífi manns af þess um kynþætti. Þýðandi Inga Huld Hákonardóttir. 22.00 Hrólfur. Leikrit eftir Sig- urð Pétursson. Það var fyrst sýnt árið 1790, og er talið, að það hafi verið fyrsta opinbera leiksýningin hér á landi. Sjón- varpshandrit og leikstjóm: Flosi Ölafsson. Tónlistina samdi Leifur Þórarinsson. Áður sýnt 26. október 1969. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARP Mánudagur 25. mal 15.00 Miðdegisútvarp. ' 16.15 Veðurfregnir. Létt ®g- ■ 1740 Sagan „Davíð" eftir Önnu ‘ Holm (6) , 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. i 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá • kvöldsins ' 19.00Fréttir. Tilkynningar. ) 19.30 Um daginn og veginn. ‘ Rósa B. Blöndals skáldkona talar. , 19.50 Mánudagslögin. , 20.20 Ríkar þjóðir og snauðar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur Einarsson fcaka saman þáttinn. 20.45 Úr hljómleikasal: Abei Rodriguez orgelleikari frá Mexíkó leikur Fantasíu í $- moll (K608) eftir Mozart 21.00 Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur talar um matjurtaræktun. 21.15 Einsöngur: Bruno Prewesi syngur ítalskar aríur með óp- eruhijómsveitinni í Covent Garden. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur I ó- sigri“ Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir. Sig- urður Sigurðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Féttir í stuttu má'lL Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Mánudaginn 25. maí verður handavinna, fönd- ur, teikning og málun frá bl. 2—6 e.h. SJÓNVARP KL. 22.00: „Slaður og trúgirni „Staður og trúgimi" hét það þegar það var frumsýnt árið 1790, og er sennilega fyrsta opinbera Ieiksýningin hér á landi. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson. Sjónvarpshahdrit og leik- stjóm hefur Flosi Ólafsson á hendi. — Á myndinni eru þau Þóra Friðriksdóttir og Bessi Bjarnason í hlutverkum Margrétar og Hrólfs. SiJONVARP KL. 20.30: Próf, pop-leikfimi og andlegur búskapur nokkurra pop- hljómlistarmanna Þátturinn „1 góðu tómi'* kveö Þrír úr hvorri hljó Þátturinn „í góðu tómi" kveö ur sitt næst síðasta vers í kvöld. Kveðjustundin rennur hins vegar upp um mánaðamótin júní—júlí, en þá fer þátturinn í sitt sumar frí líkt og aðrir kraftar sjón- varpsins. Væntanlega vonast margir til að fá aö sjá hann og heyra í vetrardagskránni, þar eö þættinum hefur tekizt furðulega vel að halda að sér athygli jafnt yngri sem eldri, enda þótt hann sé nær eingöngu ætlaður unga fólkinu. Hefur þar mestu ráðið til- tölulega fjölbreytt efnisval. — Nú standa yfir próf hjá fiestum framhaldsskólunum og í þætíinum í kvöld er spjallað við nokkra, sem í því taugastríði standa. Talað er við landsprófs- nemendur í Hagaskóla, nemanda í framhaldsskólanum við Lindar götu, menntaskól'anema við Hamrahlíðarskólann og kennara- efni úr Kennaraskóla íslands. — Þá stjómar Sólveig Þorsteinsdótt ir íþróttakennari við Kvennaskól ann í Reykjavík pop-leikfimi nokkurra stúlkna úr þeim skóla. Þrír úr hvorri Mjómsveitinni, Roof Tops og Ævintýri leiða þama saman hesta sina — ekki á þann háttinn, sem þeir eru kunnastir fyrir — Nei, þeir leggja frá sér hljóðfærin en reyna í þess stað með sér öðru visi og þótt menn þessir megi sannarlega kallast sviðsvanir verða þeir þó sennilega með nokk um' sviðsskrekk þegar þeir leiða saman hesta sína á „andlega svlð inu“, en það gera þeir nú ein- mitt í kvöld. Mun stjórnandi þáttarins leggja fyrir þá hinar sundurleitustu spumingar úr öll um áttum, og mun væntanlega fást að þeim leik loknum nokk- urs konar þverskurður af ar.d- legri mennt í pop-heiminum hér á íslandi í dag. Blaöamaður ætlar nú að slaka ofurlítið á spennu til vonandi sjónvarpsáhorfenda og gefa upp nöfn þáttakenda. Liö Roof Tops skipa þeir bræður Sveinn og Gunnar Guöjónssynir og Guðni Pálsson. Og Ævintýra- mennimir þrír eru beir Björgvin Halldórsson, Birgir Rafnsson og TÓNABÍÓ NYJA BIO tslenzkur textí Lauslæti út at leiðindum Skemmtileg og hóglega djört ný amerfsk (itmynd um draum óra og duldar þrár einmana eiginkonu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAV0GSBI0 Clouseau lögreglufulltrúi Bráöskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd I sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna iög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pard usinn** og „Skot l myrkri**. Myndin er tekin i litum og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin — Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. Með báli og brandi Stórfengleg og hörkuspenn- andi, ný, ftölsk-amerísk mynd i litum og Crnemascope byggð á sögulegum staðreyndum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO mmmsm á To sir with love tslenzkui texti. Atar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerfsk úrvaismynd i Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R Brauthwaite. Leik- stjóri James Clavell Mynd þessi befur fengið frábæra dóma og metaðsókn. — Aðal- hlutverk ieikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HASKOLABIO Spennandi og vel gerð ame- rísk litmynd um átökin á Kyrrahafi i síöari heimsstyrj- öldinni. Jeff Chandler George Nnder Julia Adams Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1.nwr*yrT Boðorðin tiu Verðlaunamyndin Sjö menn við sólarupprás Tékknesk stórmvnd i cinema scope eftir samnefndri sögu Allan Burgess. Myndin fjall ar um hetjuMráttu tékkneskra hermanna um tilræðið við Heydrick 27. maí 1942. Sag- an hefur komið út 1 íslenzkri þýðingu. Leikstjóri: Jiri Sequens. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Wll'kll'IíhfJíMHHIia Lokaða herbergið Islenzkur texti Sérstaklega spennandi og dul- arfull, ný, amerisk kvikmynd i litum. Aðaihlutverk: Gig Young Caroi Lyney Flora Robeson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hina stórkostlegu amerísku biblíu-mynd endursýnum við í tilefnj 10 ára afmælis biósins. Aðalhlutverk: Charlton Heston — Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Jörundur, þriöjudag. Uppselt Jörundur miðvikudag Tobacco Roád fimmtudag næst síðasta sýning. lönó revían, föstudag kl. 23 allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan t iðnó er opin trá kl 14 Strm 13191 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Nemendasýning Leiklistarskól ans: Ilelreið eftir Synge. Eltt pund á boröið og Sælu- staður sjúklinganna eftir O Casey. sýning í kvöld kl. 20 Aðeins bess' elna sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá k). 13.15 ti) 20. Sfmi 1-1200.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.