Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 30. maf 1970. 77 I j DAG | Í KVÖLDI I DAG I Í KVÖLD B I DAG I OTVARP 01.00 Veöurfregnir). — Dag- skrárlok á óákveðnum tíma. LAUGARDAGUR 30. mal 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. 15.15 Fuglaskoðun með Jónasi Mallgrimssyni og Finni Guð- mundssyni. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt Iög. 17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlíusson skólastjóri les kafla úr bók sinni (8). 17.55 Söngvar 1 léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Valdimar Jó- hannesson blaðamaður sér um þáttinn. 20.00 Lög frá Iiðnum árum.. Danskt listafólk syngur og leikur. 20.30 „Komsáningin", smásaga eftir Sherwood Anderson. Þýðandi Eiríkur Albertsson. Elín Guðjónsdóttir les. 20.45 Hratt flýgur stvmd. Jónas Jónasson stjómar þætti f HveragerðL 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Ðagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. MAl 1970. 8.30 Létt morgunlög. 9J)0 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum blaðanna. 9ú!0 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). M.00 Messa I FríkirkjunnL Prest ur séra Þorsteinn Bjömsson. Organleikari Sigurður ísólifsson 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. Fiá spænska útvarpinu. 15.35 Simnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. Skeggi Ásbjam arson stjómar. 18.00 Stundarkom með spænska sellóleikaranum Pablo Casals. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Gunnar DaL Baldur Pálmason les. 19.45 „Sveinar kátir, syngið!** Norðlenzkir karlakórar syngja íslenzk lög. 20.20 „Opinn gluggi", smásaga eftir Saki. Jón Aðils leikari les. þýðingu Ásmundar Jónssonar. 20.30 Homin gjalla. Lúðrasveit Selfoss leikur íslenzk og erlend lög. Stjómandi Ásgeir Sigurðsson. 21.00 Danskir hollvinir Islend- inga í sjálfstæðisbaráttunni. — H. Carl Rosenberg. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur samdi erindið og flytur það ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kosninga- fréttir, danslög og önnur létt lög fram eftir nóttu. (23.25 A'Imennar fréttir f stuttu málþ SJONVARP LAUGARDAGUR 30. mai 14.00 Endurtekið efni. Fiatey á Breiðafirði. Þessa mynd lét sjónvarpiö gera í fyrrasumar. I Flatey eru minjar um allmikla byggð og blómlega, en nú er þar fátt fólk og flest húsin standa auö mestan hluta ársins. Kvik- myndun: Rúnar Gunnarsson. Umsjón: Magnús Bjamfreðs- son. Áður sýnt 1. janúar 1970. 14.30 Hringborðsumræður um borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þátttakendur eru fulltrúar framboðslistanna í Reykjavfk, einn frá hverjum. Umsjónarmenn Eiður Guðna- son og Magnús Bjamfreðsson. Hlé. 18.00 Endurtekið efni. „Með bláa grön og klaufalega fætur...“ Kvikmynd, tekin um 9auðburð inn í fyrravor í Helgadal í Mos fellssveit. Kvikmyndun: öm Harðarson. Umsjón: Eiður Guðnason. Áður sýnt 22. apríl 1970. 18.15 „Fast þeir sóttu sjóinn...“ Skemmtiþáttur í umsjá Savannatríósins. 1 þessum þætti syngja Bjöm Bjömsson, Tróels Bendtsen og Þórir Baldursson íslenzk og írsk lög um sjó og sjómennsku. Áöur sýnt 10. marz 1967. 18.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Manna- kaup. Þýðandi Inga Huld Há- 20.55 Táhfngaleikur. Kanadísk mynd um unglinga, sem stíga fyrstu sporin á krákustígum lífsins og fikra sig áfram með misjöfnum árangri. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 21.20 Blues fyrir tengdamömmu. Jack Dupree syngur og leikur jazz á píanó. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Tíu kariar f krapinu. Bandarísk bfómynd, gerð árið 1951. Leikstjóri Willis Gold- beck. AÖalhlutverk: Burt Lancaster, Jody Lawrence og Gilbert Roland. Þýðandi Bjöm Matthíasson. Herflökkur úr frönsku útlend- ingahersveitinni er sendur út í eyðimörkina til þess að njósna um andstæðingana. SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1970. 18.00 Helgistund. Séra Láfus Halldórsson. 18.15 Tobþi. Góð hugmynd. — Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Þulur Anna Kristín Amgríms- dóttir. 18.25 Hrói höttur. Enginn verður óbarinn biskup. Þýöandi EU- ert Sigurbjömsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 „Á glöðum vorsins veg“. Kór Menntaskólans viö Hamra hlíö syngur. Söngstjóri Þorgerð ur Ingólfsdóttir. 20.45 Gestur utan úr geimnum. Sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Al- bert McCleery. Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke og John Hoyt. Þýöandi Ingibjörg Jóns- dóttir. — Leyndardómsfullur maður hefur samband við ut- anríkisráöherra Bandaríkjanna og heldur því fram, að hann sé gestur utan úr geimnum, kom- inn til aö bjóöa jarðarbúum alla hugsanlega aðstoö. 21.35 Frá heimsmeistarakeppni atvinnudansara. Keppnin fór fram í Vestur-Þýzkalandi að viðstöddum fjölda áhorfenda. Þýðandj Bjöm Matthíasson. 23.00 Kosningasjónvarp. Fylgzt er með atkvæðatalningu og úrslitum í bæjar- og sveitar- stjómarkosningum. Dagskrárlok um klukkan 02.00 eftir miðnætti. HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aöeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. SJOKRABIFREIÐ. Sími 11100 1 Reykjavfk og Kópavogi. — Sfmi 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Apó* HafnarfU-,,ar. Opiö alla virka daga kl 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnu 'gu.n og öörum nelgidög- ura er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvpnðinu er i Stór holti l. simi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og súnnúdagavarzlá á Reyklavíkur- svæðinu 30. maf—-5. júnf: Ap>ótek Áusturbæjar — Ííöltsapótek Oþið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er í sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvero virkan dag kl. 17 og stendur ti) kl 8 að morgni. um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. slmt 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er cekið á mót. vitjanabeiðnum á skrifstofu (æknafélaganna t sima 1 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nems laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. i lögregluvarðstofunni i síma 50131 og á slökkvistöðinni f sima 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni (þar sem slysavarðstot an var) og er opin isugardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI 3 SÍMI 1*16-60 T0NABÍÓ Clouseau l'ógreglufulltrúi Bráöskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerisk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pard usinn" og „Skot i myrkri“. Myndin er tekin I litum og Panavision. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin — Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9. TJÖRNUBÍÓ To sir with love Islenzkur texti. Atar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerisk úrvalsmynd I Technicplor. Byggð á sögu eftir .fe. R. Brauthwaite. Leik- stjóri Jamés Claveli Mynd þessi hefui fengið frábæra dóma og metaðsókn - Aðal- blutverk letkur hinn vinsælt leikari Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLLMIUIMl'Bi Artdinn er reibubúinn Amerísk mynd í litum, sem fjallar um óvenjuleg og dular- full efni þessa heims og ann- ars. Aðalhlutverk: Vera Mills, Sid Caesar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnuudagur: Óbreytt kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. iiMÍIM-UWJiJa Hver er hræddur v/ð Virginiu Woolf? Heimsfræg amerisk verðlauna- mynd, byggð á samnefndu leik riti. Aöalhlutverk: Elizabeth Taylor Richard Burton. % Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Raudu njösnararnir Æsispennandi trönsk—amer- ísk njósnaramynd með ensku tali og dönskum textum. Brigitte Bardot Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. wmwmm Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenju skemmtileg og vel gerð amerísk gaman- mynd í litum tslenzkur texti. Sean Connery Joanne Woodward Patrick O’Neal. Sýnd kl. 5.15 og 9. Frumskógarlæknirinn \ Spennandt og efnismiki) amer- ísk stórmynd f litum með Rock Hudson Burl Ives. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. wnrmnmm STRÍÐSVAGNINN Hörkuspennandi ný amerísk mynd í titum og Cinemascope með islenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Jörundur t kvöld, uppselt Jörundur þriðjudag Tobacco Road miðvikudag 50. sýning, allra síðasta sinn. Jörundur fimmtudag Jörundur föstudag Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. k BIB m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Piltut oq stúlka Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Mördui Valgarðsson Sýning sunnudag Kl. 20 Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumíðasalan npin frá kl 134 5 tt' 90 "'ml t-1200. MINNINGARSPJÖLÐ • Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- steinsdóttur. Stangarholti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigrlði Benón<"-dóttur Stigahlið 49, sími 82959. — Ennfreœttr i bókabúðinni HlíðaT Miklubraut 68, og Minningabúðinni Lauga- vegi 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.