Vísir - 30.05.1970, Side 14

Vísir - 30.05.1970, Side 14
u VIS IR . Laugardagur 30. maí 1970. TIL SOLU Til sölu lítiö notuö Husqvarna handsláttuvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 82314. Bassagítar, bassamagnari, gítar, trommusett og söngkerfi til sölu. uppi. í sima 41624. Hraunhsllur. Útvega hraunhellur 1 sacröðgarða. Pöntunum veitt mót- tiUka eftlr kl. 7 á kvöldin í síma 51004. IBnaöarprjónavélar til sölu. Tvœr prjónavélar nr. 5, handknúnar, hentugar fyrir ullarprjón. Mögu- leiki að setja á þær drif. Einnig overiock saumavél. Uppl. í síma 93-1855. 8 Helluofnar til sölu ásamt mið- stöðvardælu. Uppl. í síma 33326 eða Heiðargerði 110. Hraðbátar! 3 hraðbátar, 10, 11 og 15 feta til sýnis og sölu í dag við Lindargötu 44 milli kl. 2 og 4. TH sölu gamalt hjónarúm meö tveim lausum náttborðum og snyrtiborð með háum speglum, einnig gömul stór þvottavél með rafmagnsvindu. Uppl. í síma 82208 frá 2—4. Tveggja manna svefnsófl, stóll og sófaborð einnig Hoover þvotta- i vél til sölu. Efstalandi 2. Uppl. í I stma 33105. ) Bamavagn til sölu, með kerru. I Skermkerra óskast til kaups á 1 sama stað. Sími 32049._________ Bamaleikgrind með botni og ; bamakerfa meö dýnu á hjólum til sölu. Uppl. í síma 83788. Til sölu miðstöövarketill, telpna- reiðhjól einnig jakkaföt á 15—18 ára. Hagkvæmt verö. Uppl. í síma 84562 eða Langagerði 32.______ ? ------------..■——7-.~r,-----: Til sölu 4 miðstöðvarkatlar með öllu tilheyrandi. Sími 22771._____ Vel meö farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 22942. 9 vetra hryssa til sölu, ganggóð. Upl..-f síma 10252. Pedigree barnavagn til sölu. Vel með farinn, verð kr. 3 þús. Uppl. í sima 20149 eða á Fálkagötu 24. Honda S-50 árgerö ’68 til sölu í góðu standi og fremur lttiö keyrð. Uppl. t stma 19648. ____ Til sölu 4 dekk 700x16 á nýjum Land-Rover felgum og nokkrir raf mótorar í stma 81378. Frá Rein. Plöntusalan er hafin, gott úrval af fjölærum plöntum, hávöxnum sem lágvöxnum. Rein, HKðarvegi 23, Kópavogi, fijróörarstööin Garðshorn. Úrval af öirkiplöntum reyni og ösp. 1 limgerði: birki, brekkuvíðir, gljámispill o. fl. Fjölærar jurtir: stetahæðablóm, jarðarberjaplöntur o. fi. Gróörarstööin Garðshomi Fossvogi.________________ _ Tfl sölu kæHborð lítið, ísskápar, sófaborð, eldayélar og kosangas- vél með bakarofni, sófasett, borð- stofusett, mtð skenk. Kaupið svefn bekki og kv/kmyndavélar 8 mm og tökuvélar o. m. fl. Sími 21780 á tímanum 6—8. Vörusalan Óðins- götu 3. Til sölu notaðir vagnar, kerrur o. m. fl. — Saumum skerma og svuntur á vagna, kaupum Pedigree svalavagna. — Vagnasalan. Sími 17-17-5. Innkaupatöskur, nestistöskur og handtöskur i ferðalög, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, skrifborðsundirlegg, vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð yddarar, þvottamerkipennar, pen- ingakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Til sölu: kæliskápar, eldavélar. Ennfremur mikið úrvai af gjafa- vörum. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45, Suöur- veri. Sími 37637. Lampaskermar i mikiu úrvali. Tek lampa til breytinga. Rfftækja- verzlun H. G. Guðjónsson,'Stiga- hlíö 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir. Gamlir og nýir viðskiptavinir athugi, að við höfum nú látið dreifp bókunum til sölu í sölubúð- ir i 1 Reykjavík og víðar. Nokkur eintök óseld af eldrj bókunum að Laugavegi 43 b. — Útgefandi. Vi8 kaupum vel meö farin hús- gögn og húsmuni: Bókaskápa, fata- skápa, svefnsófa, kommóður, fs- skápa gólfteppi, útvörp, skrifborð og margt fl. Komum strax, pening- arnir á boröiö. — Fo~iverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. Forkastanlegt er flest á storð. — En eldri gerð húsgagna og hús- muna eru gull| betri. Úrvaiið er hjá okkur. Þ-að erum við sem :tað- greiðum munina. Við getum útveg að beztu fáanl. gardínuuppsetning ar sem til eru á markaðinum f dag. Hringja, komum strax peningamir á borðið Fornverziun og gardínu- brautir, Laugavegi 133, sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. ÓSKflST KEYPT Barnavagn óskast. Uppl. í síma 34812. 24. tommu drengjarciðhjól, einn- ig minna tvfhjói óskast til kaups. Uppl. í síma 41060. Barnavagga og burðarrúm ósk- ast keypt. Nýtt þríhjól til sölu á sama stað. Úppl. í síma 31034. Reiðhjól, vel með farið óskast, fyrir 5—6 ára dreng. 5 manna tjald meö áföstum botni til sölu á sama staö. Sími 15968, HEIMILISTÆKI Lítið notuð sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppi. í síma 18067 milH 3 og 7. Lítið notuð þvottavél (Haka Fullmatic) til sölu. Einnig tvfsettur fataskápur. Simi 18133. Sjálfvirk þvottavél og strauvél til sölu. Upl. í síma 34218 eftir kl. 1 í dag.___________________ ___ Nýlegur þvottapottur til sölu. — Uppl. f síma 36653.________________ Til sölu þvottavél með þeyti- vindu (English Electrick). Uppl. f síma 82299 eftir kl. 1 í dag. Skermkerra ásamt kerrupoka óskast til kaups. Uppl. f sfma 41168. FYRIR VEIDIMENN ______ Ánamaðkar til sölu. Skipholt 24, kjallara._________________ Stórir ánamaðkar til sölu í Höfðaborg 34. Geymiö auglýsing- una. ' ■’* Stór — Stór. Laxa- og silungs- maðkar til sölu. Skálagerði 9, II hæð til hægri. Sími 38449. FATNAÐUR Til sölu á tækifærisverði falleg rúskinnskápa drapplit, blá módel kápa, kjólar, peysur, biússur, veski, buxnadragt, hvít, og pils. stærð 38, 40, 42. Uppl. á Háaieitisbraut 50, kjallara, næstu daga og á kvöld- in. HÚSGÖGN Til sölu búslóð vegna brottfiutn ings m.a. borðstofuhúsgögn úr ljósri eik (norsk), hjónarúm, ísskáp ur, ásamt fleiru. Til sýnis aö Háa- leitisbraut 105 kjallara. Sími 25606 í dag og næstu daga. Svefnsófi, nýr og vel með farinn til sölu og einnig sófaborö og te- borð. Uppl. í síma 19725.________ Til sölu 4 nýir svefnbekkir — ásamt sængurfatnaði, ætlaö feröa- mönnum. Uppl. í síma 81786 eftir kl. 7. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, simabekki. — Fornverzlunin Grett- isgötu 31, sími 13562. Kjörgripir gamla timans. fvær afakiukkur, á annað hundrað ára. Sessaion sófi og tveir stólar, leð- urklætt mikiö útskoríð tréverk, mahónf sófasett útskorið 80—100 ára. Nokkrir stakir stólar, útskorn ir og margt fleira fallegra muna Opið frá kl. 2 — 6 virka daga, laug- ardaga kl. 2—5. Gjöriö svo vel og lítiö inn. Antik-húsgögn, Síöu- múla 14. Sími 83160. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen árg. 1956 til sölu, verð kr. 15 þús. Staögreiðsla. Uppl. í síma 15706. Til sölu er Moskvitch ’57 f vara- \ hluti. Uppl. í síma 25288, Til sölu B.M.C. dísilvélar ’55 — ’68 og 105 hestafla komplett með gírkassa. Einnig Leyland dísilvél 100 ha með 5 gírum. Sími 17642. Chevrolet Impala, hardtop 1960 til sölu, ekinn 120 þúsund. Til sýn- is á Aðalbílasölunni í dag. Uppl. í síma 32188. Til sölu varahlutir f Skoda station 1202, t. d. bílkassi, drif, öxlar o. fi. og stór toppgrind. — Uppl. í síma 40459 eftir hádegi f dag og á morgun. Fíat 1100 árg. 1960 til sölu. — Uppl. f síma 21606. Vil kaupa góðan Opel Caravan árg. 1963—’64. Uppl. í síma 83820. Opel station árg. ’62 til sölu. Up pi.í síma 84556.__________________ Óska eftir að kaupa startara, dínamó blöndung, svinghjól, bensfndælu og viftu á Rambler árg. ’58, 6 cyl. eða ónýtan mótor með öllu dótinu utan á í sömu árgerð. Uppl. í síma 25401 og 10544. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- umar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt f huröum og hurðargúmmí, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig aö okkur að rífa bíla. — Pantið tíma i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. Bílaverkstæðið Jón og Páll Álf- hólsvegi 1, Kópavogi býður full- komnar mótorstillingar. Rétting- ar og allar almennar viðgerðir, einnig skoðun á bílum vegna kaupa og sölu. Sími 42840. FASTEIGNIR Hárgreiðslustoía i fullum rekstri á góðum stað f borginni er til sölu strax. Uppl. f símum 21150 og 21370. „Það mundi vera óviturlegt að kaupa einn svona, það nægir að hafa þig. ✓ SAFNARINN Kaupui., ,, :,i, ueildai söfn og einstaka peninga. Frí- merkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. HÚSNÆÐI í Ti! leigu 2ja herb. íbúð við Rauðalæk. Laus 1. júlí. Uppl. í síma 50484. 2ja herb. kjallaraíbúð ásamt góðri geymslu og sérinngangi i vesturbænum er til leigu fyrir eldri konu. eða miðaldra hjón. Til- boð með sem gleggstum uppl. send ist augl. blaösins fyrir þriðjudags- kvöld merkt „Reglusöm 3825“. Til leigu húsnæöi við miðbæinn fyrir þrifalegan iðnað. 3ja fasa raf- magn. Sími 31224. Tvö stór herbergi til leigu viö Flókagötu. Uppl. í síma 13900. Vinnuskúr ca 15 ferm. óskast til kaups. Uppl. f síma 37834 eða 52042. Til leigu nálægt miðbænum 1—2 herb. og aðgangur að eldhúsi fyrir stúlku með barn, til greina kemur að taka barnið í gæzlu allan dag- inn. Uppl. í sima 25745. Forstofuherbergi með snyrtingu til leigu í Vesturbænum. Uppl. í sfma 15162. Eitt herbergi og eldhús til leigu f Kópavogi, austurbæ, frá 1. júní algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 41401. Ný 2ja herb. íbúð f Fossvogi til leigu strax. Leigist með teppi og gardínum. Uppl. í síma 82955. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. f síma 40329. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvæi reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúö strax. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. f sfma 22506 niilH kl. 4 og 8. Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð 1 Austurbæ eöa gamla bænum. Uppi. í síma 18477. Eitt herbergi óskast, helzt meö eidunarplássi. Uppl. í síma 35176. 1—2 herb. íbúð með húsgögnum óskast í 4 mánuði. Uppl. í >ima 50736. Til leigu óskast íbúö eöa einbýlis hús í Reykjavík éöa nágrenni, tii greina kemur góöur sumarbústaður. Uppl. f síma 36153.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.