Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 30. maí 1970. /5 HÚSNÆÐI OSKAST Stúlka óskar að taka á leigu litla . íbúð eða herb. með aögangi að eld- húsi, helzt i miðbænum. Uppl. í síma 41110 i dag. Bílskúr — heimilistæki. Bílskúr óskast til leigu i Austurbænum eða Árbæjarhverfi. Á sama stað til sölu stór ísskápur og nýr amerískur þurrkari. Sími 84960. Reglusöm kona óskar eftir herb. helzt með innbyggðum skápi og sér- inngangi og helzt i Miðbænum. — Greiðsla örugg. Sími 12866 milli 7 og 8. Ytri-Njarðvík—Fossvogur. Lítið herbergi óskast á leigu í Njarðvik eða Keflavík, einnig er öskaö eftir herbergi í Fossvogi. Uppl. í síma 52058. Ung, reglusöm hjón meö nýfætt barn óska eftir 3ja herb. íbúð, nelzí í Kópavogi, en ekki skilyrði. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upl. í síma 32628. Stúlka vön afgreiðslu tæplega 15 ára óskar eftir vinnu í sumar, send ilsstörf og margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 12113 kl. 9 — 5. EINKAMAL Einkamál. Ekkjumaöur á sjötugs aldri óskar að kynnast góðri konu á líkum aldri. Uppl. sendist augld. Vísis merkt: „Kynning — 3814” Trúnaðarmál. Áreiðanlegur og reglusamur maöur 36 ára sem gjarn an vildi stofna gott heimili óskar eftir að kynnast góöri stúlku á svip- uðum aldri. Svar sendist Vísi merkt „Framtíð — 3836“. ATVINNA I TAPAÐ —FUNDIÐ Tapazt hefur grænköflótt taska sem inniheldur föt, á leiðinni frá Borgarfirði til Reykjavíkur. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 33357. Fundarlaun. HÚSEI6AM! Þér sem byggið t»ér sem endurnýið Stúlka vön heimilisstörfum ósk- ast í vist í Safamýri frá kl. 1 til 4 e. h. Uppl. í síma 30576. ATVINNA 0SKAST 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 25288 f dag og iáestu daga. Ungur reglusamur maöur ósk- ar eftir vinnu, hef meirapróf, van- ur leigubifreiðaakstri. Uppl. í síma 32355 eftir 7 á kvöidin og næstu kvöld. Áreiðanleg og reglusöm kennara- skólastúlka um tvítugt óskar eftir atvinnu í sumar. Hefur kvennaskóla próf. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Upl. í síma 26116. Sýnura nu».: Eldhúsinnréttingar KlæSaskápa Innihurtíir "ÚtihurCir Bylgjuhurðír Yiðarkl.xðningar Sólbckki Borðkrókshúsgögtx Eldavclar Stálvaska Isskápa o. in. ÍI. * ÓÐINSTORG HF. SKÓIAVÖROUSTÍG T6 • SlMI I427S > RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI MÍ-60 ÞJÓNUSTA Ljáslæ tún, laga grindverk og giröingar og legg hellur. Uppl. í síma 21829. Geymið auglýsinguna. Teppalagnir. Geri við teppi, breyti teppum, efnisútvegun, vönd- uð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi reynsla fyrir aö teppin hlaupa ekki, eða litj frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingerningar. Ema og Þorsteinn simi 20888 ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Æfingatimar. Kenni á góöan Volkswagen. Útvega öll prófgögn. Allt eftir samkomulagi. Sími 23579. Jón Pétursson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. Ökukennsla — æfingartímar. Vauxhall 1970. Ámi H. Guðmundsson. sími 37021. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varöandi bflpróf. Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. — . ...1 —:-------"Ti Ökukennsla. Kristján Guömundsson. Sími 35966 og 19015. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni á Cortínu árg 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, emendur/.-geta byrjað strax — 'agnús Helgason. Sfm; 83728 og 16423. le M. Ökukennsla. Lærið að aka bfl hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bílar við allra hæfj með fullkomn- ustu kennslutækjum. Geir P. Þor- mar, ökukennari. — Sími 19896, 21772. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingerningar, vc! hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Einnig handhrein gernigar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta, Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgeri' ir og breytingar, trygging gegn skemmdum Fegrun hf Sími 35851 BARNAGÆZ!A Barnagæzla. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í Hlíöunum, ekki eldra en 2ja ára. Upl. í síma 83864. Barnagæzla. Stúlka á 13. ári ðsk- ar bamagæzlu f sumar f Breið- holtshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 30989. Barngóð áreiðanleg telpa óskast til að gæta 2 ára drengs í sumar f Kópavogi, vesturbæ, sími 40628. Húsmæöur. Barngóö móðir get- ur tekið börn í gæzlu 6 daga vik- unnar, 2ja ára og eldri. — Er i Kleppsholti. Uppl. í síma 81975. KENNSLA fungumal nraöritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál. bvðingar, verzlunarbréf. — Bý skólafólk undir próf og bý und ir dvöl erlendis fskvndinámskeið). Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinrikss.. sfmi 20338. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og tleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 - SiMI 23480 Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Faxatúni 17, Garðahreppi eign Hafsteins Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. júní 1970, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði VWWWWVWVW\AAA/WWWWWVW\AAAAAAAA ÞIOMUS Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum ÍKnnig upp rennur og niöurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í síma 50-3-11. HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN í Kópavogi auglýsir: Steypum þakrennur og berum í þétti- efni, þéttum sprungur í veggjum, svalir., steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir leggjum jám á þök. Bætum og málum. — Gerum tilboð ef óskað er. Simi 42449 millí kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. STEYPUFRAMKVÆMDIR Steypum bílskúra, garðveggi og önnumst alls konar steypuframkvæmdir. Einnig flísalagnir og múrviðgerðir. Sfmi 35896. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86, Sími 21766. hUseigendur. Tökum aö okkur aö þétta sprungur, steinþök og renn- ur meö þaulreyndum efnum, og alls konar múrviögeröir. Húsaþéttingar sf. Sími 83962. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum og holræsum. Öll vinna f tíma- eöa ákvæöisvinnu. — Véla ieiga Simonar Símonarsonar, slmi 33544. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð Framleiöum eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, i sólbekki o. fl. Allar tegundir af plasti og spón. Föst til- j boö. Sími 26424. Hringbraut 121, III hæð_ j Handrið o. fl. 1 • Tökum að okkur handriða-smfði, einnig hliðgrindur, pall 1 stiga, hringstiga, snúrustaura, garöijós og aUs konar smíöi úr próffl rörum, einnig rennismíöi. Kappkostum fljóta þjónustu. — Srmar 37915 og 34062. PÍPULAGNIR - LIKA A KVÖLDIN | Skipti hitakerfum, Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatns- j leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita | j og kalda krana. Gerí við w.c, kassa. Sími 17041. Hilmar ! J. H. Lúthersson, pipuiagningameistari. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota tii þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þéttí krana, set niður brunna, geri við biluö rör o.m.fi. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. GARÐHÉLLUR . 7GERÐIR 11 KANTSTEINAR VEGGSTEINAR IV If ,' HELLUSTEYPAN t . Fossvogsb!.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c. kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pfpur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmunds- son, simi 25692. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAF Varahlutir og viögerðir á rafkerfum bifreiöa. — Bfla- raf sf. Borgartúni 19 (Höföavík við Sætún). Sími 24700. KAUP —SALA | Speglar — Myndir — Rammar Nýkomnir ítalskir skrautspeglar í „Roco co-stíl“ Myndir í alla íbúðina. Olíumálverk frá kr. 750.— (inn- römmuö). Málverka- eftirlíkingar frá kr. 395.—. Stórt úrval myndaramma. — Verzlunin Blóm og myndir, Laugavegi 53. G AN GSTÉTTARHELLUR margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, vegg plötur o.fl. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Hellu steypan við Ægissíðu (Uppl. í síma 36704 á kvöldin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.