Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Laugardagur 30. maí 1970. JA, VIST 8LÆSER DET - DíT £8 V! AUÉSAMMBN ÞJONUSTA SMURSTðDBN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Sími 21240 VISIR NÝJUNG WÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. m 82120 rafvélaverksfædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur. ■ Viögeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö á staönum W 82120 J£á ea EET STORT 8UNDT NEBVEG, SÁ HVIS DE HAfí PIANLA6T ET LILLE UHELD ^ UNDEfíVEJS... I HVEfíT FALD HAfí JE6 OfíDfíE TIL ATK0RE DEM USfíADT DERUDÍ SIAP8AREAF - PÁ 8UNDEN Efí JE6 EN FLINfí FYfí 68 DET Efí fífílMINALPOLITIET - IRÆFFEfí JEó M EDDIE CONSTANTINE ? „Ég er óskaplega slæmur á taugum, þannig aö ef þér hafið undirbúið eitt- hvert „smáslys“ á leiðinni... „Slakaðu eins vitlaus og ég lít út fyrir að vera.“ „Víst róar það. — Erum við ekki þannig allir saman?“ — „í það minnsta SAMTIDI6 um á húfi þarna út!“ „Við erum frá rannsóknarlögreglunjni. Er herra Constantine við?“ — „Ég er bara á taugunum — í raun er ég ekki hef ég þá fyrirskipun að koma yður heil- hræddur um að hann sé nýfarinn . „Rödd Jane!“ — trjárunna!“ ,Innan úr þessum „Ju-Ra og Auric vildu ekki halda kyrru fyrir í felum, Tarzan! Þau fóru af stað til að fylgja þér eftir. Chulai, fór til að ná þeim til baka<“ „Ég varð kyrr hérna ... þar sem þú sagðir mér... og ég sá ískyggilegan svart-hjúpaðan mann... með stór augu .. ráðast á þau öll þrjú!“ AURIC AND JU-RA WOULDNT STAY H/PPE/Y TARZANI THEY STARTEP TO FOLL.OW YOUI CHULAI WENT TO BRIN& THEM BACK! I STAYED HEKE... WHERE YOU TOLP ME TO...ANP SAW WEIRD BLACK-HOOPEP MEN.. WITH 0/6 ATTACK EDDIE CONSTANTINÉ BOSffi — Ekki lízt mér nú beint á þessa veröld innan veggjanna í Laugardalshöllinni, ef hún væri komin inn í herbergið mitt. LJ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. maí. Hrúturinn, 2L. marz—20. apríl. Fyrir yngri kynslóðina og þaö fólk, sem er laust og liðugt, get- ur þetta orðið einkar skemmti- legur dagur. Aðrir geta skemmt sér prýöilega, þótt rómantíkin verði ekki með í leiknum. Nautið, 21. apríl—21. mai. Hafðu auga á keppinautum þín um, þeir luma á einhverju bragði, sem getur komið sér ó- þægilega fyrir þig. Annars lít- ur út fyrir að þetta verði skemmtilegur og notadrjúgur dagur. Tvfburarnir, 22. mai—21. júní. Það Iítur út fyrir að þú hafir nokkrar áhyggjur í sambandi við peningamálin, en það mun að öllum líkindum rætast úr þeim með aðstoð einhvers kunningja þíns. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það kann aö vera að þér finn- ist ódrengilega að þér vegið, en ef þú athugar betur, muntu komast að raun um að þú hef- ur nokkuö til þess unnið, þótt þú viijir kannski ekki viöur- kenna það. Ljónið, 24. iúlí-23. ágúst. Skemmtilegur dagur á margan hátt, og ekki útilokað aö þú lendir í mannfagnaði, sem þú hefur ánægju af. Peningamál- in geta aftur á móti orðið dálít ið öröug viðfangs. Meyjan, 24. ágúst—23 sept. Þú virðist eiga mikiö undir því að eitthvert það starf, sem þú hefur meö höndum, gangi vel og greiðlega. Þá lítur og út fyrir að einhverjar breytingar verði á högum þínum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta getur orðið góður dagur en hyggilegra viröist fyrir þig að láta ekki of mikiö uppskátt um fyrirætlanir þínar, því að þá er hætt við að þær sæti nokkurri mótspyrnu. Drekinn, 24. okt —22. nóv. Góður dagur að flestu leyti, að því er séð verður, nema 1 hvað ekki er víst að hann verði vel failinn til ferðalaga. Þú skalt fara gætilega í umferðinni, eink um á vegum úti. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ekki er ólíklegt að þér finn- ist sem eitthvert löngu iiðið at- vik gerist aftur í dag, eða að það rifjist óvænt upp fyrir þér, á ekki beinlínis hátt. Steingeitin, 22. des—20. jan. Skemmtilegur dagur að því er - virðist, og ekki ólíklegt að róm / antíkin verði eitthvað á fssrS- \ inni. Hafðu samt hóf á öilu og ) sýndu einkum aðgæzlu I pen- 1 ingamálum. i Vatnsberinn. 21. ian.—19. febr. Það bendir allt til þess að þetta geti orðiö skemmtilegur dagur, en dálitið erfiður samt, hvaö | snertir peningamálin gættu í þess að eyða ekki úr hófi, þótt í það kunni að vera freistandi. J Fiskarnir. 20. febr.— 20. marz. 1 Ef þú gætir þess að fara þér 1 hægt og rólega en slaka samt l ekki á að ráði, getur þetta orð- 7 ið notadrjúgur dagur. Ef þú J hefur einhverjar breytingar í ^ huga, skaltu ekki flana að 1 neinu. óþægitegan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.