Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 16
Þessi skipa aðalsæti listans: Geir Hallgrímsson borgarstjóri, Gisli Halldórsson arkitekt, Sigurlaug Bjarnadóttir kennari, Birgir Ísleiíur tiu.i. .u.garráðsmað- ur, Albert Guðmundsson stórkaupmaður, Markús Örn Antonsson fréttamaður, Kristján J. Gunnarsson skólastjóri og Ólafur B. Thors deildarstjóri trygginga. Gdð/r Reykvíkingar! Borgarstjórnarkosningarnar hafa aldrei verið jafntvísýnar. V/ð viljum flest, oð Geir Hallgrímsson verði áfram borgarstjóri. Vinstri flokkarnir hafa ekki upp á neinn borgarstjóra að bjóða. Þeim fylgir sundrung, illindi og ævintýramennska. Vinstri frambjóðendurnir vilja sem minnst um borgarmál tala. Með Geir á D-listanum er valinkunnt og framfarasinnað fólk. Það hefur hlotið traustsyfirlýsingu i 7000 manna prófkjöri. Framfarir Reykjavikur eru bezt tryggðar með farsælum leiðtogum. Sameinumst þvi um Geir Hallgrimsson og D-listann. x-D Þessi skipa varasæti listans og munu öll taka þátt í borgarstjórnarstörfum, ef D-listinn fær meirihluta: Clfar Þórðarson læknir, Gunnar Helgason fulltrúi, Elín Pálmadóttir blaðamaður, Sveinn Björnsson verkfraíðingur, Ólafur Jónsson málarameistari, Baldvin Tryggvas on bókaútgefandi og Magnús L. Sveinsson verzlunarm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.