Vísir - 09.07.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 09.07.1970, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . Fimmtudagur 9. júlí 1970. Fimleikasýningarnar á íþróttahátíðinni vekja mikla athygli. í gærkvöldi var hópsýning 200 stúlkna. Stjómendur voru Mínerva Jónsdóttir, Hlín Torfadóttir og Olga Magnúsdóttir — og myndin hér að ofan sýnir nokkrar stúlkur, sem tóku þátt í sýningunni. Ungur Akurnesingur sigr- aði Leikni í bringusundi — Sigrún Siggeirsdóttir setfi Islandsmef i 400 metra fjórsundi Sigrún Siggeirsdóttir setti ágætt íslandsmet í 400 m fjórsundi á Hátíðar- móti Sundsambandsins í Laugardalslaugimíi í gær- kvöldi — en það, sem mest kom á óvart var, að hinn efnilegi sundmaður frá Akranesi Guðjón Guð- mundsson sigraði íslands- methafann Leikni Jónsson í mjög harðri keppni — en Leiknir var þó nokkuð frá sínum bezta tíma. verða i landskeppninni, og sund- fólkiö írska keppti yfirleitt ekki í sínum aðalgreinum. Helztu úrslit iirðu þessi: 400 m. fjórsund karla: 1. Guðm. Gíslason, Á 5.07.6 2. Francis White, Irl. 5.2S.1 3. Hafþór B. Guðm.ss., KR 5.31.6 (drengjamet) 4. Joe McAvoy, Irl. 5.57.6 200 metra skriðsund kvenna: 1. Vilborg Júlíusd., Æ 2.26.8 st.met. 2. Guðmunda Guðm.d., HSK 2.27.3 3. Emily Bolwes írl. 2.27.7 4. O’Leary, írl. 2.36.0 200 metra skriðsund karla: 1. Donnacha O’Dea Irl. 2.11.5 2. O’Duyerc, Irl. 2.13.0 3. Gunnar Kristjánss., Á 2.14.9 4. Matthew Waine, Irl. 2.17.0 100 metra bringusund kvenna: 1. Helga Gunnarsd., Æ 1.26.8 2. Ellen Ingvadóttir, Á 1.27.3 3. Guðrún Erlendsdóttir, Æ 1.29.6 4. Guðrún Ó. Pálsdóttir, ES 1.31.0 100 metra bringusund karla: 1. Guðjón Guðmundsson ÍA 1.13.2 2. Leiknir Jónsson, Á 1.13.4 3. Gestur Jónsson. Á 1.17.3 4. Flosi Sigurðsson, Æ 1.22.4 400 metra fjórsund kvenna: 1. Sigrún Siggeirsd. Á 5.51.8 2. W.' Smith, írl. 5.57.5 3. Emily Bolwes, írl. 5.575 4. Ingibjörg Haraldsd. Æ 6.26.3 írska sundfólkið, sem tekur þátt í landskeppninni á föstudag og laugardag var meöal þátttakenda í mótinu og hlaut sigur I einni grein, 200 m. skriðsundi og voru írskir þar í tveimur fyrstu sætun- um. Ekki var keppt í greinum, sem Kúlan þeyttist 300 metra á golfmótinu Veitti harða þeim finnsku mjög keppni í tvíliða'eik í gærkvöldi var keppt til úrslita í þremur flokk- um á hátícíarmóti Golfsam bands íslands. Kalt og hvasst var á Grafarholts- vellinum og gerði það kepp endum nokkuð erfitt um vik í mótvindinum. 4. Tómas Árnason, GR. 171 1. fiokkun 1. Svan Friögeirsson, GR, 175 2. Þorgeir Þorsteinsson, GS, 181 3. Viðar Þorsteinsson, GR, 1S1 4. Gunnar Þorleifsson, GR, 184 Þorgeir sigraði í aukakeppni um annaö sætið. Unglingaflokkur: Hátíðarmót í badminton fór fram í íþróttahöllinni dagana 6. og 7. júlí. Þátt- takendur135wíðs vegar að áwaíEjinu. Þá var sérstaklegæ bjS5,ið til þessa móts beztrc þacjmintonleik urum Finflteifcí^. Keppl var í þrem flpkj^jm -fullorð- inna ^awSS'vtf&ld boys“ flokks,- sélgi'jm keppti í fyrsta sjuí^-^innig var keppt í þjero«aldursflokk- um unglZ, -—: i Mótið fór^mjög^éjl fram og var stjómendurm-þesrjíj mikils sóma. Þá fór frarrfTtenáskh og kynning á íþróttinni, sem liSrrf'í kynningunni fór fram leikúr milþ þeirra - elztu sem leika badmint<m hér á landi. Leikur þessi^var mTHi Úlfars Þórð arsonar læknis ogf~haldvins Jóns- sonar hrl., annars vegar og Andreas ar Bergmann og Sigurðar Ólafs- sonar hins vegar. Allir þessir menn dru þekktir fyrir þátttöku sína í öðrum íþrótt um og .félagsstarfi íþróttanna. Leik ur þessi var mjög jafn óg spenn- andi allt til enda, og þurfti auka- lotu til að útkljá leikinn. Eins og við var að búast beind ust augu manna að leik finnsku spilaranna og viðureign okkar beztu manna við þá. Þeir léku bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. Beztan árangur í þeirri viðureign í einliðaleik má hiklaust telja, er Steinar Petersen lék gegn Eero Laikkö, en hann er finnskur meist ari í einliðaleik, Steinar lék af mjög miklu öryggi og var alls ekki hægt að segja, að um mjög ójafnan leik væri að ræöa. Til úrslita léku finnsku kapparn- ir og sigraði Marten Segerer- antz. Laikkö átti við ýmis vandamál að stríða í þessum leik. Gömul meiðsli tóku sig upp í úlnlið, hann braut spaða og endaði þessa ó- heppni sína meö því aö brjóta gler augun sin. | Islandsmeistarinn, Óskar Guð- mundsson tapaði nokkuð stórt fyr ir Marten Segererantz. Sömuleiðis þeir' Reykjavíkurmeistararnir Har- aldur Komelíusson og Reynir Þor steinsson. Þá tapaöi Jón Árnason nokkuð stórt fyrir Laikkö. I tvíliðaleik bar lang hæst leik íslandsmeistar- anna í tvíliðaleik, Steinars Peter- sen og Haralds Komelíussonar gegn þeim finnsku, en þeir mætt- ust í æsispennandi úrslitaleik. Þessi leikur er tvímælalaust það bezta, sem íslenzkir badmintonleik arar hafa leikið, og áttu viðstaddir aðeins til eitt orð yfir leik þeirra Steinars og Haralds „frábær“. Leika varð aukalotu til að útkljá leikinn og varð að framlengja hana. Finnarnir sögðu eftir leikinn, að íslenzku keppendurnir væru mun betri en þeir höfðu búizt við, og hefðu alveg eins getað unnið leik inn'. Úrslit í meistaraflokki urðu sem hér segir: Meistaraflokkur karla einliðaleikur Marten Segererantz frá Finn- landi sigraði landa sinn Eerö Laikkö I úrslitum 15:0, 6:15 og 15:7. Meistaraflokkur karla, tvíliðaleikur Marten Segererantz og Eerö Laikkö, Finnlandi sigruðu Harald Komelíusson og Steinar Petersen T.B.R. 1 úrslitum 15:5, 11:15 og 17:15. Meistaraflokkur, tvenndarkeþpni Haraldur Kornelíusson og Hann elore Köhler T.B.R. sigruðu þau Jón Á-rnason og Lovísu Sigurðar- dóttur'-T.B.R. i úrslitum 17:14 og 15:6. " Meisíaí^fl. kvenna, tvíliðaleikur Hatmelore Köhler og Lovísa Sig uröarðSKir T.B.R.-sigmðu þær Jón ínu tj^JjálmsdóttUr- og Huldu Guð mur$sa§t’tur í .- tlrslitum 15:17, 13:18-og. 17:15. Siaa^erður skýíi; frá úrsltum í öðrumZflokkum.' " I meistaraflokki sigraði Hans Óskar Ingóifsson (Isebarn) með nokkrum yfirburðum, en í keppn- inni voru leiknar 18 holur — hinar síðari 18 í gærkvöldi. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur: 1. Hans Óskar Ingólfss., GR, 158 2. Einar Guðnason GR, 166 3. Haukur Guðmundss., GR 168 1. Hannes Þorsteinsson, Leyni, 158 2. Loftur Ólafsson Nes, 158 3. Ársæll Sveinsson GV, 169 I aukakeppni um fyrsta sætið sigraði Hannes — og náði þá um 300 metra höggi (drive) undan strekkingsgolunni. IÞR0TTA HATIÐ1970 I 2. flokki kvenna á íslandsmótinu í körfubolta sigraði Snæ- fell. Liðið, sem sést hér að ofan, lék til úrslita við Þór á Akureyri og sigraði með 14—10 í hörkuleik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.