Vísir - 09.07.1970, Page 6

Vísir - 09.07.1970, Page 6
6 VÍSIR . Fimmtudagur 9. júlí 1970. Frá BSAB Fyrirhuguð eru eigendaskipti að fjögurra herb. íbúð í 4. byggingarflokki félagsins í Kóngsbakka. Þeir félagsmenn er nota vilja forkaupsrétt sinn, gefi sig fram á skrifstofu félagsins að Fellsmúla 20 fyrir 18. júlí n. k. Stjórnin. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzin ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Sltpirokkar Hitablásarar HÖFDATCJNI A - SIMI 23480 COOKY GRENNIR COOKY í hvert eldhús. Hreinni eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. STIMPIiAGERÐ FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF, Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570. BIFREIÐAEÍGENDUR Gúndsarc Jin BÝDUR YDUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Op/£) Höfum flestar stærðir hjólbarða. . o Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð afvreiðsla. Gúer.burðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar hefur BEZT á isienzku vegunum. YOKOHAMA miðsvæðis i borginni. LAUGAVEG1171. HJðLBARWERKSTOI Sigurjóas Gíslasonar Táningamál og „kúltúrmál“. Þegar málvöndunarmenn vilja þykjast „sniðugir" vitna þeir gjarna til iinhverra orö- skrípa, sem heimfærð eru upp á táningana og kallaö táninga- mál. Þetta tilbúna mál er eilíft hneykslunarhella fullorðinna, sem fussa og sveia yfir spill- ingu æskunnar, dæmir jafnvel ungu kynslóðina f heild eftir því. Hvemig væri nú að málvönd unarmenn og grínistar eldri kyn slóðarinnar tækju til meðferöar ýmsa „frasa“ úr menningarlífi fullorðna fólksins. Af þessu „kultúrmál“ hefur nóg gefizt i sambandi við listahátfð, til dæm is í sambandi við myndlist, svo sem til dæmis orös sem ósköp einfalt er aö þýöa á íslenzku: realismi, naturalismi, egosen- triskur o.s. frv. Þetta og annað eins og má oft heyra hjá ís- lenzkum listamönnum og menntamönnum í samtölum og er sízt til sóma fremur en slett urnar, sem eignaöar eru tán ingunum. Frú B úr Kleppsholtinu. Fals eða ekki fals. Ég las með mikilli athygli skrif Þjóðviljans um niðurstöð- ur skoðanakönnunar ykkar Vís- ismanna um Víetnam-stríðið. Legg ég þar að jöfnu bæjar- póst Þjóðviljans og Austra. Nið urstöður hugleiöinga þessara dálkahöfunda voru efriislega þessar: Ef meirihlutinn í skoð- anakönnun Vísis er fylgjandi áframhaldandi veru íslands í NATO og dvöl varnarliðsins hér á landi, er könnunin greiniiega fölsuð og ekkert mark á henni takandi, ef meirihlutinn er hins vegar á móti hemaði Banda- ríkjamanna í Víetnam, þá er könnunin líklega ekki fölsuð. Síðan fylgja hugleiöingar Austra um, að niðurstöður ann- arra skoöanakannana Vísis sýni óeðlilega hægrimennsku íslend inga. Hvemig væri að þessir menn kynntu sér niðurstöður síðustu kosninga hér á Islandi, sem og reyndar annarra kosn- inga síðustu áratugina. Þær sýna greinilega að íslendingar em að miklum meiri hluta fylgjand: hægristefnu f þjóðmál um og heimspólitík. Andúð meiri hluta íslendinga og ann- arra hugsandi manna á styrjöld inni f Víetnam á ekkert skylt við hægri eða vinstri mennsku f pólitík. Húp er aðeins yfiriýst andúð á fáránlegum styrjaldar rekstri. Það væri hollt skriffinn um á Austra planinu í Þjóðvilj anum og reyndar víðar að hug leiða. að í slíkum málum gildir ekki: Sannle:kur er ekki sann- leikur nema hann sé mér í hag. Einn sem var spurður. Óverulegur rammi utan um útflutning. — Ég hef dundað við útflutn ing um nokkurt skeið, eins og svo margir aðrir bjartsýnis- menn, sem hafa trú á slíkri útgerð. Hinir háu herrai hafa líka oft á tíðum gert okkur enn bjartsýni, með því aö tala um nauösyn á eflingu útflutnings og aukinnar aðstoöar viö út- flutningsiðnaðinn og útflvtjend ur. Því miöur verð ég nú að segja það, að þrátt fyrir hin hlýju orð í okkar garð og örv- andi loforð, er útflutningnum enn sniðinn anzi þröngur rammi. Sem dæmi um það má benda á litlu lúguna í skrifstofu tollstjóra, en í gegnum þá lúgu fóru fram öll helztu samskipti okkar útflytjenda við hið opin bera varðandi okkar starfsemi þangaö til fyrir skömmu að að- eins var rýmkað til fyrir af- greiðslu okkar mála og berum við nú okkar málefni fram f gegnum snyrtilegt gat á gler- rúðu. Þá er símaþjónusta tollstjóra skrifstofunnar í svo miklum 6- lestri, að maður kýs heldur, aö bregða sér á skrifstofuna sjálfa, heldur en að reyna að ná síma sambandi þangaö. Útflytjandi. Truntusamkomur. Guðmundur Gunnfeld hringdi eftirfarandi til blaðsins: Kærj Vísir! Þú ert sko mitt blað! Enn hef ég ekki séð eina ein ustu frétt á þínum síðum um þesst andsk . hestamenn, er öllu eru að helriða hér á landi. Hvers konar sport er þessi skepnuníöing eiginlega? Ég hélt nú alltaf aö hross væri ekki til annars en að draga plóg eða vera étin. Svo verður maður að horfa upp á rígmontna fylli- karla þeytast á þessum fyrir- taks sunnudagsmat út um allar trissur. Hvernig væri nú að banna allar þessar truntusam- komur á Þingvöllum? Þetta eyði leggur fagra náttúru. Hrossin traöka niður allan gróður og metta loftið svitafýlu og ann- arri óþrifalykt. Það eitt er víst, að ég fer ekki á Þingvöll á næstunni. Og svo er verið að skammast yfir unglingasamkom um úti í náttúrunni. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Haui! Þér sem byggiS bér sem endurnýiS Sýnura m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Jnnihurðir ■Otihurðir Bylgjuhurðír yiðarklæðningar Sólhekki Borðkrókshúsgðgn Eldavélar Stálvaska tsskápa o. m. fl. ÖOINSTORO HF. . SKðUVÖROUSTlO 16 SlMI 14275

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.