Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 3
VÍSIR . Laugardagur 15. ágúst 1970.
á nótunum
Hin langþráða „pop-festi-
va!"-plata komin á markað
— sú fyrsfa sinnar tegundar hér á landi
Það má segja með sanni, að
það sé oröið „ár og dagur“ síð-
an fyrst var rætt um fyrirhug-
aða „pop-festivail“plötu Tóna-
útgáfunnar og voru menn al-
rnennt mjög hliðhollir þessari
hugmynd útgáfunnar að safna
saman helztu pop-hljómsveit-
unum okkar og söngvurum og
láta þá glíma við sitt hvert
verkefnið á 12-laga hljómplötu.
En þegar á reyndi kom í Ijós,
að ýmis ljón voru á veginum.
Upphaiflega átti þessi plata að
koma á markaöinn fyrir síöustu
jól, en vegna ýmissa tafa þar
á meðal mjög óhagstæðrar af-
Þórir Baldursson syngur
með Heiðursmönnum
greiðslu í Bretlandi, varðandi
pressun plötunnar, reyndist ó-
framkvæman 1 egt aö koma plöt-
unni á markaðinn á fyrirhuguð-
um tíma. Er mjög senniilegt að
margir hafi hreinlega verið bún-
ir að afskrifa plötuna, en nú
er útgáfa plötunnar loksins orð-
in að veruileika. Fyrsta upplagið
kom til landsins fyrir stuttu, en
plötunni er dreiift i hljómplötu-
verzlanir i dag ('laugardag). Þar
með' er langþráð plata komin á
markaöinn. Aftan á plötuum-
slagið eru skráð nöfn ílytjenda
þar má sjá hljómsveitanöfnin
Ævintýri og Náttúra, en af or-
sökum sem ekki verða raktar
hér, sáu þessar híljómsveitir
sér ekki fært að vera meðal
flytjenda, en ekki virðist hafa
verið unnt að breyta útliti bak-
síöu plötuumsilagsins samkvæmt
því. Nokkur bragarbót er gerö
hér á, því Björgvin Halldórs-
son söngvari Ævintýris og Jón-
as R. Jónsson, fyrrv. söngvari
Náttúru, syngja sitt hvort lagið,
en í báðum tilfellum er um að
ræða aðkeyptan brezkan undir-
leik, raunar er töluvert notazt
við slíkan hiljómsveitarflutning á
plötunni, eða nánar tiltelkið við
sex laganna.
Lögin eru tólf, þar af er eitt
flutt án söngs af fsl.' blásara-
„kompaníi“. Dumbó sextett og
Guðmundur Haukur flytja eitt
lag en auk þess syngur; Guð-
mundur annað lag við undirleík
brezkrar hljómsveitar. Aörir
flytjendur eru: Blues-company,
Heiöursmenn, Ejngiilbert Jensen,
Bjarki Tryggvason Rúnar Júli-
usson og Pónik og Einar Júlíus-
son.
Þó að ýmislegt megi að þessari
hljómplötu finna markar hún
vissulega tímamót í fsl. hljóm-
plötuútgáfu, því hliöstæð pop-
hljómplaita hefur ekki verið
gefin út hér á landi fyrr.
Plötuumslagið má hiklaust
telja hið glæsilegasta sem £sl.
hljómplötuútgáfa hefur boðið
Guðmundur Haukur syngur
tvö lög.
enda hef' óg ekki kynnt mér
hana til hlítar, en I þaettinum
næsta laugardag verður birt
gagnrýni um þessa fyrstu LP
hljómplötu Tónaútgáfunnar.
Berfætt söngkona skraut-
fjööur Tatara í Sigtúni
— Janis Carol söng jbar i fyrsta sinn með
hljómsveitinni og tókst vel upp
N Janis — söngur hennar lct-
ar góðu...
Er SAM-festival var haldið
síðast í Glatunbæ kom fram
sönigkona með Mods. Þetta var
Janis Carol, en þessari brezk-
faeddu stúlku er það ekkert ný-
næmi að koma fram í sviðsljós-
iö þótt hún hafi látið lltiö
á sér kræla síðustu 4—5 árin.
Nú hefur Janis gerzt meðlimur
Tatara og söng hún með hljóm-
sveitinni í fyrsta sinn sl.
fimmtudagskvöld í Sigtúni.
Það var mikið fjölmenni í
Sigtúni umrætt kvöld, og það
var ekkj laust viö að spenna
og eftirvænting lægju í loftinu,
er koma skyldi að því að Tat-
arar hæfu leik sinn. Loks sté
Janis fram í sviðsljósið stutt-
lílædd með upptúperað hár, —
->g það sem meira var, hún var
berfætt!
upp á fyrr og síðar, þar er greini
lega ekkert til sparað og árang-
urinn er samkvæmt þvi. Á titil-
síðunni er liitmynd af skófum
úr Berserkjahrauni, ákaiflega
myndræn og sérstæð. í sjálfú
„albúminu‘‘ eru alilir textamir
prentaðir á sérstaka örk, þar
ritar annar eiigandi Tónaútgáf-
unnar, Jón Ármannsson, stuttan
pistil, þar segir m. a.: „TMgang-
ur þessarar hljómplötu er að
kynna vandaða og fjölbreytta
pop-hljómlist flutta af þekktum
listamönnum, erlendum og inn-
lendum um 250 talsins".
Ekki ætla ég að ræða nánar
efni og innihald plötunnar,
Jónas syngur án Náttúru.
Þú skalt ekki
55
morð frem ja'*
I annað sinn bjóða SG-hljóm-
plötur upp á flutniing Tatara á
hljómplötu. Breytingar hafa orð-
ið á skipan hljómsveitarinnar
síðan fynsta platan kom út, þar
á meðal hafa orðið söngvara-
skipti. Stéfán Eggertsson hvarf
úr hljómsveitinni, en í hans
stað sér bassaleikari Tatara um
sönginn, efcki er hægt að segja
að þetta hafi verið breyting til
góðs, þvi þó að Stefán hafi efcki
verið gallalaus söngvari, þá
hefur hann þjáilli rödd en Jón
Ólafsson, sá sem.er í eldlínunni
á umræddri hljómplötu. Á báö-
um þessum plötum Tatara er
söngurinn veiki punkturinn f
heildarflutningnum. Satt að
segja, bjóst ég við að þetta
veigamihla atriöi, yrði tekið til
rækilegrar athugunar áður en
farið væri að gefa út aðra plötu
með hljómsyeitinni, og reynt að
bæta þar úr en sú hefur ekki
orðið raunin. „Gljúfurbam“,
mjög þokkalegt lag, en samt sem
áður ekkf í sama gæðaflokki og
fyrri lög Tatara: „Dimmar rósir"
og „Sandkastalar“. Textinn er
ágættir.
„Fimmta böðorðið“, f þessu
lagi fara Tatarar nýjar brautir,
ýmis hljóð, „effekt", eru notuð
til að undirstrika boðskap lags
og ljóðs, sem er auðheyrilega á-
deila á manndráp og styrjaldir.
Lagið hefst á söng ellefu ára
telpu og homaþyt, „Ég ligg hér
ein í kaldri grölf, hvers vegna,
hvers vegna?“ spyr hún í nafni
fómarlambanna, en í bakgrunni
má heyra skothríö og vopna-
glamur, þetta er vissulega vekj-
andj texti.
Lagið sjálft er frekar eiöfalt
að uppbyggingu og satt að
segja finnst mér vanta eitt-
hvað á til aö það nái fullkom-
lega tílgangi sínum. En engu
að slður er þetta mjög svo lofs-
verð tilraun hjá Töturum til
að hrista upp f hinu hefð-
bundna formi, sem hvflir eins
og álög yfir flestum þeim ísl.
hljómplötum er á markaðinn
koma, en ijóð, lög og útsetning-
ar á þessari plötu eru algjörlega
verk þeirra er skipuðu Tatara,
er piatan var tekin upp. Hljóm-
sveitarflutningurinn er allgóður,
en hl'jóðritunin spiMir þar nokk-
uð fyrir. Stereo-upptaka á
„Gljúifurbarn" og sterkari út-
setning hefði fengið miklu á-
orkað.
Flutningur Tatara var hinn
athyglisverðasti og söngur
Janis löfar vissulega góöu, en
hún mætti gjaman hreyfa sig
meira á sviðinu. Vegna tækni-
legra örðugleika var söngurinn
ekki nægilegia hreinn og hljóm-
sveitin of yfirgnæfandi. Ég hef
trú á því að Janis búi yfir góð-
um sönghæfi'leiikum, sem ekki
hafa verið nýttir til þrautar enn
sem komið er, en söngur hennar
þetta kvöld var allgott sýnis-
hom af því sem koma skal.
Það verður forvitnilegt að
fylgjast með því hvaða áhrif
þessi hagstæða breyting kemur
til með að hafa á vinsældir Tat-
ara, sem hafa að undanfömu
verið anzi nálægt „frostmarki",
— þó að hljómsveitin eigi annað
og betra skilið.
Síðan fyrri Tataraplatan kom á markaðinn, hafa orðið þær
breytingar á mannafia hljómsveitarinnar, að tveir þeirra
gömlu hættu, en í þeirra stað kom gítarlefkarinn Gestsjr
Guðnason, sem hér sést að leik.