Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 14
f /•> /v/i r* /» / /<rt i r<£ VlSIR . Laugardagur 15. ágúst 1970. T!L SOLU Til sölu sem nýjar labb-rabb tal 'Stöðvar aíf Aiwa-Tc-10 gerð. Uppl. i I síma 50854 miUi kl. 7 og 8. Til sölu mjög góð þýzk bama- ikarfa, einnig svalavagn. UppJ. í 'síma 52156.___________ Góð Overlock-saumavél til sölu. ■ Uppl. í sima 23879. • grm - ttx- ~r., ■sz. •. ~r.'-r' .. m~r Til sölu vegna brottflutnings bað ‘ker, ljósastæði, símialborð, 4 borð- Istoifustólar, hansa borðstoifuborð, ' selst á mjög góðu verði, ný dragt fr'v •' staerð 46, einnig lítið notaður fatn aður í stærðunum 38—42. Uppl. í • síma 82502 á sunnudag eftir kl. 13. Til sölu amerískt bamabaðborð > kr. 1.500. — Leikgrind með föstum botni kr. 800. — Góður svalavagn kr. 800. I— pelapottur (Sterilaiser) I með 6 pelum kr. 900. Uppl. í síma i 10811. Gamlar stofuhurðir til sölu. — ' Uppl. að Njálsgötu 1 og í síma : 14771.________________ . Til sölu, sjónvarp, rúmfataskáp- ur og náttborð. Taurulla, símastóii, '• crömul saumavél, fótstigin. Uppl. í . -fma 34898. ____________________ RadlofAnn (Nordmende) stereo, lit ið notaður, til sölu. Uppl. i síma “ 82507, Trommusett. Til sölu er nýiegt I trommusett. I-Iagstætt verð, — • greiðsluskiteiálar eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 66138 öll kvöld eftiifr kl. 7. Haglabyssa teg. Remington auto , matic, til sölu. Uppl. í síma 34848 x eftir hádegi.___________________ Garð- og gangstéttarhellur, marg ir gerðir á hagstæðu verði, sent teim ef óskað er. Pöntunum veitt nóttaka i síma 52467. — Helluval, Tafnarbraut 15, Kópavogi. Kæliborð til sölu. - Vil kaupa ttaskápa, kæliskápa, sófaborð, vel aeð farna svefnbekki, innskots- orð og margt fleira. — Vörusal m Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóð- 'íkhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7-8. Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 og Njálsgötu 30B. Sími 22738. Veiðimenn. Mjög fiskinn silungs maðkur til sölu. Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna. FATNAÐUR Nælon-pels, stærð 50, og tvær kápur til sölu. Uppl. í síma 50422. Stór númer, lítið notaðir kjólar keyptir, nr. 44—50. Sími 83616 kl. 6—8 e.h. Hettukjólar í úrvali, síðbuxur f mörgum litum. Seljum einnig sniö- inn fatnaö, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Sími 25760. HJ0L-VAGNAR Vel með farið reiðhjól óskast fyr ir 10 ára telpu. Uppl. í sfma 11849. Telpnahjól óskast. Uppl. í síma 40357. Til sölu Chevrolet árg. 1955, — einkabill (áöur R-352), skoðaöur í vor — einnig f Weapon spilvír og felgulykill. Uppl. í síma 30081. Óska eftir að kaupa eldri gerð að Willys-jeppa með blæju. Uppl. í sfma 50854 milll kl. 7 og 8. Til sölu mikið af varahlutum í Pontiac ’55— 56. Uppl. í síma 11754 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir vel með fömum tví- buravagni. Sími 51978. Tvíburavagn óskast. Uppl. i sfma 10221. Til sölu: hvað segir símsvari 1772? Reynið að hringja. Notaðir hjólbarðar, stærð 560x13 < 600x13 og 640x13, sólaðir 590x < og Radial 175x13. Hjólbarða- -kstæði Sigurjóns Gíslasonar. - ugavegi 71, sími 15508. Túnþökur til sölu. Sfmar 41971 36730. Stýrisfléttingar. Aukið öryggi, og gindi f akstri. Leitið upplýsinga. 1 einnig efni. Hilmar Friðrikssor j -ilaskjóisvegi 27 Reykjavfk. - ’. ni 10903. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa sjálfvirkan stereo- lötuspilara, án magnara, helzt fhilips, ekki þó skilyrði. Uppl. f I síma 36265. _____________ Gömul innihurð (spjaldhurð) með karmi vel með farin óskast ikeypt. Uppl. f síma 25878. Kaupum lopapeysur. Móttaka dag lega frá kl. 9-12 fyrir hádegi. — 'Rammagerðin, Hafnarstræti 17. 4 hjóla vagn (trilla) til notkunar > vörugeymslu óskast. Uppl. f síma 19943. FYRIR VEIÐIMENN t Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — flégerði 33, Kópavogi. Sími 40433. Ánamaðkar til sölu. Hofteigi 28, sími 33902. Laxveiöimenn. Nýtíndir ána- maökar til sölu að Langholtsvegi 56 vinstri dyr. Sími 13956 og að Bugðullæk 7 kj. Sími 38033. Vel með farinn Pedigree barna- agn til sölu. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 25957 e. h. í dag. _______ Fallegur bamavagn til sölu. — Sími 51023. ______________ Til sölu notaðir vagnar, kerrur og margt fleira. Önnumst hvers konar viðgerðir á vögnum og kerr um Vagnasalan Skólavörðustig 46 Simi 17175. Til sölu Volgumótor, gírkassi, drif, rúður og m. fl. í Volgu árg. ’58. Einnig Opeimótor í Opel ’55. Uppl. eftir kl. 7 í sfma 52235. Trabant ’64 til sölu. Nýsprautað ur. Verð kr. 25.000,oo Birkibvamm ur 20, Kópavoigi. Volkswagen óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Uppi. f sfma 35617. _____________ Volkswagen 1200, mótor ós'kasrt. Sími 12309. Vauxhall Viva árg. ’66 til sölu, bíllinn er í góðu lagi. Uppl. í síma 36779. Háaleitisbraut 38. Einnig 4 eldhússtólar (Stáihúsgögn). B74. — En hvað þér hafið falleg hné, litla mín! Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúður og filt f hurðum og hurðargúmml. 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantið tfma í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur. Skodaeigendur. Sfminn er 83313, að Langhoitsvegi 113. Jónas Ást- ráösson. Óska eftir að taka á leigu góða tveggja til þriggja herb. fbúð. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í sfma 37497. Húseigendur. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir aö taka á leigu góða 3ja herb. íbúö f Rvík eða Kópavogi, strax eða 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið f síma 41482 eftir kl. 15 í dag. Til sölu vegna brottflutning- hjónarúm og snyrtiborð, stóll kommóða, sófaborð, svefnsófi sfmaborð, gólfteppi, fyksuga. Allt nýlegt. Uppl. i síma 18893. snnnn Til sölu ódýrt, notaður tveggja manna svefnsófi og lítið notað barnarúm. Uppl. í síma 42203 eft- ir kl. 6 í dag og sunnudag. Þrfsettur klæðaskápur óskast. má vera gamall. Sími 30591. Til sölu lítil bamafataverzlur 'ð I.augaveginn. Sími 21273. ÞV0TTAHUS Húsmæður, einstaklingar. Frá- gangsþvottur, — blautþvottur — stykkjaþvottur. Óbreytt verð. Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 22916. ÍJ [•])] Notað sófasett til sölu, selst ó- dýrt. Sfmi 82507. _______ Stofuskápur, ©Idri gerð og fata- skápur til sölu. Sími 23015. Svefnbekkur sem nýr til sölu. — Verð kr. 3.900. Uppl. f síma 19445. Furuhúsgögn. Furu sófasett til sýnis og sölu ásamt sófa úr tekki. Stórhoilt 25. Sfmi 24309. HEIMILISTÆKI Notaður fsskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 81688._____ Lítil kola eldavél óskast keypt Sími 30482. = .... Atlas ísskápur til sölu. Uppl. f síma 81499. BÍLAVIÐSKIPTI Opel Capitan árg. 195f skoðaöur 1970, í góðu lagi, til sölu, útborg- un kr. 5 þús. og eftirstöðvar kr. 5 þús. pr. mán, Sími 11756. Moskvitch til sölu, árg. ’63—4 í góðu standi. Til sýnis Nönnug. 10, Bragagötumegin. Volkswagen árg. ’56 til sölu í sæmilegu ástandi. Til sýnis að Álf- hólsvegi 81 í dag. Til sölu Zephyr 4 ’64, einkabíll. Til sýnis og sölu aö Hátúni 14, Keflavík. Sími 92-2362 eftir kl. 17. Til sölu V-8 Himí vél og sjálf- skipting. Uppl. f síma 32221. Peugeot ’65 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 19568 eða 84440 mánu dag og þriðjudag. Til leigu. Góð einstaklingsíbúð 2 herb. og eldhús á góðum stað í borginni til leigu. Umsókn sendist í pósthólf 331, Reykjavík. Lítil herb. til leigu fyrir reglu- saman karimann. Sími 18271'. 2 herb. og aðgangur að eldhúsi og baði til leigu frá 16. ágúst. Á sama stað er til sölu silfurborð- búnaður fyrir 6. Sigluvogur 12, neðri bjalla. Laugardag og sunnu- dag kl. 16—19, Til leigu f miðbænum, stórt og gott herbergi með húsgögnum, strax. Tilboð sendist augl. blaðs- ins merkt „reglusemi-8527“ strax. HUSNÆDI OSKAST Vantar herbergi og fæði. Ungur reglusamur námsmaður vill taka á leigu gott sérherb. (forstofuherb.) i miðbænum, sem fyrst. Einnig ósk ar hann eftir fæði á sama stað. — Nánari uppl. í síma 81003. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu sem næst Háskólanum, húshjálp getur komið til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26427. íbúö óskast. Hjón, sem eru mikið úti á landi, óska eftir 4ra herb. íbúð í Hlíðunum eöa Norðurmýr- inni. Uppl. í síma 42248 eftir kl. 7_á kvöldin. Systkin utan af landi, óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi fyrir 1. okt. Algjör reglusemi. IJppl. í síma 25455. 3—4 herb. íbúð óskast, þrennt í heimili. Uppl. i síma 81081. Óskum eftir 3 herb. íbúð frá 1. sept í 7—8 mán. Helzt í vestur- bænum eöa Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 17690 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona, ásamt 2 uppkomnum lætrum óskar eftir að taka á leigu I 2—3 herb. helzt teppalagða íbúð i | vetur. Uppl. í síma 12580._______ Góð 2—3ja herb. íbúð óskast. — í>ph_'f-' síma 13708. ______ Trésmiöur með fjölsk. óskar eftir 2—4 herb. íbúð frá 15. sept. í Reykjavík, Kópavogi eða Ilafnarf. Sími 52378 eftir kl. 6 á kvöldin. 3—4 herb. íbúð óskast á leigu, '■ 'Uisemi. — Fyrirframgreiðsla get ur komið ti'l greina. Uppl. í síma 21897 eftir kl. 18. 1—2 herb. íbúð óskast fyrir stúlku, sem stundar nám í Háskól anum fyrir 1. okt. Uppl. í síma 15523 frá kl. 1—6 í dag. Ungur einhleypur maður í góðri atvinnu, óskar eftir 2 herb. íbúð, helzt f eða sem næst miðbænum. Uppl. í síma 16960.______________ Óskum eftir góðri 3—4 herb. í- búð fyrir 1. sept eða fyrr. Helzt í vesturbænum. Reglusemi heitiö. — Vinsamlegast hringið f síma 83372. Óska eftir 2—3 herb. fbúð f aust urbænum. Uppl. í síma 15998. Húsráðendur. Látið okkur leigja bað kostar yður ekkj neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. veittar klukk- an 18 <i1 20. Sfmi 10059. ATVINNA I Ráðskona óskast á fámennt heim ili í Reykjavík. Æskilegur aldur 30 — 36 ára. — Má hafa með sér barn. Tilb. merkt „Barngóð" skil- ist á augl. Vísis fyrir 20 þ.m. Kona óskast til heimilisstarfa 3—4 tíma daglega eða eftir sam- komulagi tvenot í heimili. Uppl. í síma 83242. ATVINNA OSKAST 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Ýmisilegt kamur tiil greina. Hefur bíl próf Uppl. í síma 33011. Stúlka með 1 árs barn, óskar eft ir ráðskonustöðu í Rvík eða ná- grenni. Uppl. f síma 26938 eftir kl. 1. Vanur jámiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu. Akstur kemur einn- ig til greina. (Rútupróf). Uppl. í síma 25455. Ungur reglumaður óskar eftir at vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í sfma 84556 á sunnudag. Fyrrverandi bankaritari (ung stúlka) óskar eftir atvinnu hálfan daginn, hefur bílpróf. Margt kem- ur til greina. Vinsaml. hringið i síma 83353. ÞJONUSTA Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opiö alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. Sprautum allar tegundir bíla. — Sprautum í leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílasprautunin, Tryggvagötu 12. Sími 19154. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaöi. Tökum aöeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Bókband. Tek bækur, blöö og tímarit f band. Gylli einnig möpp. ur, veski og bækur. Uppl. 1 síma 14043. Bókbandsvinnustofa Ágústs Kristjánssonar, Víðimel 51. Húseigendur. Gerum við sprung ur 1 veggjum með þaulreyndum gúmmiefnum og ýmislegt annað ■ viöhald á gömlu og nýju. Símf 52620. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og karlmenn. Kem heim ef óskað er Betty Hermannsson, Laugamesvegi 74, 2. hæð, sfmi 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. TAPAÐ — FUNDID Svissneskt kafaraúr tapaðist í Glaumbæ eöa nágrenni föstudag- inn 7. ágúst. Finnandi vinsaml. hringi I síma 38074. Fundarlaun. Kodak Instamatic 33 myndavél tapaðist á Húsafelli um verzlunar mannáhelgina. Sfmi 19759. EINKAMÁL Fimmtugur, prúður og barngóður ekkjumaður óskar að kynnast reglusamri konu 40—50 ára. Er al gjör reglumaður í hreinlegu starfi. Treysta má drengskaparloforði um algjöra þagmælsku. Svar með upp lýsingum og gjaman mynd ef til er sendist augl. Vísis fyrir hádegi á mánudag merkt „Algjör trúnað- ur“. Svör sem berast verða örugg lega afhent viðkomanda, svo ekki geti verið um misnotkun trúnaðar að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.