Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 4
VI S IR . Laugardagur 15. ágúst 1970. Úrval úr dag- skrá næstu viku SJQNVARP Sunnudagur 16. ágúst 18.00 Helgistund. 18.25 Abbott og Costello. 20.25 Úr óperum Mozarts. Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sig urösson syngja einsöngva og tvisöngva. 20.40 Hringleikahúsið. Skyggnzt er að tjaldabaki í hringleika- húsi og rætt við ýmsa skemmti krafta þar, svo sem dverg, sem leikur trúð og stúlku, sem sýn- ir dans á hestbaki. 21.25 Gesturinn. Bandarískt sjón varpsleikrit, sviðfeett og leikið af leikflokki Richards Boones. Fólk, sem er að koma af skemmtun, hittir mann á veg- inum, sem viröist hafa misst minnið og jáfnvei gleymt að tala. Þau fara með hann heim til sín og reyna að kenna hon- um, en hvert þeirra lítur hann sínum augum. 22.15 Handfylli af sandi. Ungir elskendur njóta lífsins á strönd inni bjartan sumardag og vita ekki, fremur en aörir hvað framtíðin ber í skauti sér. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 17. ágúst 20.30 Aðskilnaður. Kanadísk mynd um dvöl smábarna á sjúkrahúsum og þau áhrif, sem sjúkrahúsvistin hefur á sálar- \ jlíf þeirra. 21.00 Fyrir augliti hafsins. Sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eft- ir Arvid Mörne. Síðari hluti. Stúdentinn frá Ábo verður margs vísari um fortíð eyjar- skeggja. 22.00 Hljóð eða tónlist? Brezk mynd um nútímatónlist og nýj ungar í tónsmíðum. Bandaríski fiðluleikarinn og hljómsveitar- stjórinn Yehudi Menuhin og brezka tónskáldið Michael Tipp et láta f ljós álit sitt á þróun nútímatónlistar. Þriðjudagur 18. ágúst 20.30 Leynireglan. Framhalds myndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggð- ur á sögu eftir Alexandre Dumas. 3. þáttur. — Efni 2. þáttar. Rolland Montrevei og hinn brezki vinur hans komast á snoðir um fundarstað Leyni- reglunnar. 21.00 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.35 Iþróttir. Miðvikudagur 19. ágúst 20.30 Denni dæmalausi. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Brös- ótt brúðkaupsferð. Brezk gam- anmynd. Ung, nýgift hjón leggja upp í brúðkaupsferð til Ítalíu, þar sem eiginmaðurinn hafði barizt í síðari heims- styrjöldinni. 22.10 Fjölskyldubíilinn. 7. þáttur. Hemlar, stýri og hjólbarðar. Föstudagur 21. ágúst 20.30 Syndaselir hf. Þýzkt sjón- varpsleikrit Leikstjóri Hanns Fahrenberg. Ungur maður, sem á erfitt með að finna starf við sitt hæfi i viðskiptalífinu, gerir sér lítið fyrir og finnur upp nýja starfs- grein, sem er eins og sniðin fyrir hann. 20.55 Að vera skáld. Sænskur sjónvarpsfréttamaður ræöir við brezka ljóðskáldið Wystan Hugh Auden. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 21.10 Skelegg skötuhjú. Brezkur Á föstudagskvöld klukkan 20.30 sýnir sjónvarp ið þýzkt sjónvarpsleikrit, sem nefnist Synda selir hf. Þetta er stuttur gamanleikur, og á myndinni sjást aðalleikendurnir, Anne Book og Herbert Bötticher. ' látæði þeirra, áður en ráðizt er í að stofna til fjölgunar. 21.20 Elsku Jói. Bandarísk bíó- mynd, gerö árið 1957. Aðail- hlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworth og Kim Novak. Ungur ævintýramaður neytir allra bragða tii þess aö koma ár sinni fyrir borð, en helzta vopn hans, kvenhyilin, getur reynzt tvíeggjað sverð. DTVARP sakamálamyndaflokkur J jétt um dúr. Þessi þáttur nefnist Ósýnilegi maðurinn. Aðalhlut- verk Patrick MacNee og Diana Rigg. Þýðandi Kristmann Eiðs son. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 22. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Myndlista- og handíðaskóli Islands. Áður sýnt‘15. maí 1970. 18.40 Á glöðum vorsins degi. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur. Áöur sýnt 31. mai 1970. 20.30 Smart spæjari. 20.55 Tilhugalíf. Brezk fræðslu- mynd um makaivail dýra og Sunnudagur 16. ágúst 11.00 Messa i Dómkirkjunni. — Prestur Séra Jón Auðuns, dóm -yyiw.K.in. i- bÍJJilííl v>K ' lilIt>K> profastur. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur um Skothúsveg með Svavari Gests. 14.00 Miðdegistónleikar. Úr tón- Ieikasölum. 15.30 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími. Skeggi Ásbjarn- arson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með ameríska fiðMeikaranum Eriok Fried- man, sem leikur verk eftir Szymanowski, Mozart o. fl. 18.30 Tilkynningar. 19.30 Fagra veröld. Stéingerður Guðmundsdóttir leikkona les ljóð eftir Tómas Guðmunds- son. 19.40 Stanley Darrow frá Banda- »< ■ gjBSSa * « « ' •• - ' ______________________________ _______fifci Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sigurðsson syngja einsöngva og tvísöngva úr óperum Mozarts á sunnudagskvöld 16. ágúst kiukkan 20.30. rikjunum leikur í útvarpssal harmóníkulög eftir Avril, Herr mann o. fl. 20.05 Svikahrappar og hrekkja- lómar — VI. „Mæðgurnar og dagbækur Mussolinis". Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur á- samt Ævari R. Kvaran. 21.15 Leikrit „Símskeyti frá himnum" eftir Arnold Manoff. Þýðandi og leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. Mánudagur 17. ágúst 20.20 'Sameinuðu' þjóðirnar. Ivar Guðmundsson flytur annað er- indi. 21.10 Búnaðarþáttur. Ylræktar- ráðstefnan og heimsókn danskra sérfræðinga. Óli Valur Hanson ráðunautur flytur. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðjudagur 18. ágúst 19.30 I nandraðanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 22.35 Islenzk tónlist. Leikhúsfor- leikur eftir Pál IsölifBson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur. Igor Buketoff stjórnar. 22.50 Á hljóöbergi. Þýzkaland i fyrri heimsstyrjöldinni og Weimarlýðveldiö. Dagskrá unn in úr samtíða hljóðritunum af F.A. Krummacher og Waldemar Besson. Miðvikudagur 19. ágúst 19.35 Lundúnapistiill. Páll Heiö- ar Jónsson segir frá. 20.20 Sumarvaka. a. „Bleikir akr ar og slegin tún“. Jónas Guð- laugsson flytur þætti úr sögu Hlíðarenda í Fljótshlið. b. Tíma ríma. Sveinbjörn Beinteinsson flytur frumort kvæði. c. Kvennakór Suðumesja syngur íslenzk og erlend lög. d. Dalakútar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. Fimmtudagur 20. ágúst 19.30 Landslag og leiðir. „Vitar fjalls og heiða“, Hallgrímur Jónasson talar um nokkrar varð aðar leiðir á Kili. 20.20 Leikrit. „Böm Þalíu“, gam anleikur eftir Thor Hedberg. 22.35 Endurtekið efni. I lággír, eða öllu heldur „Á öllu útopn- uðu“. Þjóöhátíðargaman Jökuls Jakobssonar. (Áður útv. 8. ágúst s. 1.). Föstudagur 21. ágúst 19.35 Efst á baugi. Rætt um er- lend málefni. 20.30 Unninn Mikligarður eftir Ragnar Jóhannesson. Höfundur flytur fyrri þátt. 21.00 Frá hollenzka útvarpinu. Metropolehljómsveitin leikur létt lög. Dolf van der Linden stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matthíasar Helgasonar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matth- íasson flytur sjöunda þátt. Laugardagur 22. ágúst 15.15 I lággír. Jökull Jakobsson . bregður sér fáeinar ópólitísk- ar þingmannaleiðir með nokkr- ar plötur í nestið. Harmóníku- lög. 17.30 Ferðaþáttur frá Bandaríkj- . unum og Kanada. Þóroddur 4 Guðmundsson rithöfundur flyt- ur fjórða þátt. 20.40 Höfuðið að veði. Jón Aðils • les smásögu eftir Johan Russel ■ í þýðingu Ásmundar Jónsson- ar. 21.15 Urn litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Þórleif Bjama son námsstjóra. FERÐAFÓLK! Bjóftum yður 1 fl gisungu ug greiðasölu i vistlegum húsakynnum á sanngjörnu verói. HOTEL VARÐBORG AKUREYRI j SÍMI 96-12600 !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.