Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 15. ðgúst 1970. Ferðir um næstu helgi. Á laugardag: Þórsmiirk A sunnu * v-eun kl. 9*80: Mararciaiui — Oyra v&guv. Feröafélag Islands Simar 19533 og 11798. I Í DAG B IKVÖLD B I DAG B í KVÖLD | I DAG SJONVARP • Laugardagur 15. ágúst. 18.00 Endurtekið efni. Alexander von Humboldt. Þýzk mynd um einn fjölhæfasta vísindamann sögunnar. Hann var uppi um aldamótin 1800 og gat sér frægðarorö fyrir brautryðjendastarf f vis- indum, einkum á sviði land- könnunar. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 18.50 Hljómsveit Ingimars Eydals. Hljómsveitina skipa auk hans: Bjarki Tryggvason, Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason og Þorvaldur Halldórsson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Disa. Fjárhættuspil. Þýðandi Sigurlaug Sigurðar- dóttir. 20.55 Svipbrigði dýra. Brezk fræðslumynd. Dýr geta tjáð tilfinningar sfn- ar á ýmsan hátt, og mörg þeirra búa yfir svipbrigðum, sem þau geta notað f því skyni. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteinsdóttir. 21.25 Litla lúðrasveitin. Bjami Guðmundsson, Bjöm R. Einarsson, Jón Sigurðsson, Lár us Sveinsson og Stefán Þ. Stephensen leika lög eftir Joseph Horowitz og Malcolm Amold. 21.40 í óvinahöfn. Brezk bíómynd, gerð árið 1954. Leikstjóri José Ferrer. Aðalhlutverk: José Ferrer, Trevor Howard og Dora Bryan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. í heimsstyrjöldinni síöari er fámennum úrvalsflokki sjálf- boðaliða úr brezka hemum falið það erfiða verkefni að sprengja upp skip Þjóðverja í franskri höfn. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. ágúst 18.00 Helgistund. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Ókunna dýrið. 18.25 Abbott og Costello. 18.40 Hrói höttur. Blái göltur- inn. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.00 Veður og auglýsingar. 20.25 Or óperum Mozarts. Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sig urösson syngja einsöngva og tvísöngva. 20.40 Hringleikahúsið. Skyggnzt er að tjaldabaki í hringlei'ka- húsi og rætt við ýmsa skemmti krafta þar, svo sem dverg, sem leikur trúð og stúlku, sem sýn- ir dans á hestbaki. 21.25 Gesturinn. Bandarískt sjón varpsleikrit, sviðsett og leikið af leikflokki Richards Boones. Fólk, sem er að koma af skemmtun, hittir mann á veg- inum, sem virðist hafa misst minniö og jafnvel gleymt að tala. Þau fara með hann heim tíl sin og reyna að kenna hon- um, en hvert þeirra litur hann sínum augum. 22.15 Handfylli af sandi. Ungir elskendur njóta lífsins á strönd inni bjartan sumardag og vita ekki, fremur en aðrir hvað framtíðin ber í skauti sér. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP • Laugardagur 15. ágúst. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistarunn enda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 I lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrlmsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Feröaþættir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Þóroddur Guömundsson rithöfundur flyt- ur annan þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Messudagur". Smásaga eftir Guðmund Halldórsson, höfundur les. 21.00 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.45 Sónata fyrir flautu og píanó eftir Hindemith. Zdenek Bruderhans og Pavel Stephán leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 16. ágúst 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa 1 Dómkirkjunni. — Prestur Séra Jón Auðuns, dóm prófastur. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur um Skothúsveg með Svavari Gests. 14.00 Miðdegistónleikar. Úr tón- leikasölum. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatlmi. Skeggi Ásbjam arson stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með ameríska fiðlulerkaranum Erick Fried- man, sem leikur verk eftir Szymanowski, Mozart o. fl. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Fagra veröld. Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les ljóð eftir Tómas Guðmunds- son. 19.40 Stanley Darrow frá Banda- ríkjunum leikur I útvarpssal harmóníkulög eftir Avril, Herr mann o. fl. 20.05 Svikahrappar og hrekkja- lómar — VI. „Mæögumar og dagbækur Mussolinis". Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur á- samt Ævari R. Kvaran. 20.45 íslenzk tónlist. 21.15 Leikrit „Sfmskeyti frá himnum" eftir Amold Manoff. Þýðandi og leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stööum: Vesturbæjarapóteki Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. , Minningarspjöld minningar- sjóös Victors Urbancic fást t bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar HafnarstrætL Minningarkort Styrktarfélag- vangefinna fást á eftirtöldurr stöðum: A skrifstofu félagsins af Laugavegi 11, sfmi 15941, i verzl Hlín Skólavörðustíg, f bókaverz) Snæbjamar, I bókabúö Æskunn- ar og 1 Minningabúöinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Háteigskirklu eru afgreidd hjá Suðrúnu Þor steinsdóttur,, Stangarholti 32 sími 22501. Gróu Guðjónsdottur. i Háaleitisbraut 47, sfmi 31339 « Guðrúnu Karlsdóttur. StigahlíöJ 49, slmi 82959 Enn fremur i * bókabúðinni Hlfðar. Miklubraut * 68. ; mmmmm mmmasMnm Islenzkur texti I spilav'itinu Gamansöm og mjög spennandi, ný, amerfsk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Alfie Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti. Bönnuð bömum. mwm Frumskógarstriðið Geysispennandi ný amerísk æv intýramynd 1 litum, með ís- fenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Brúdur Dracula Sérlega spennandi ensk lit- mynd, eins konar framhald af hinn frægu hrollvekju „Dracula" Peter Cushing Freda Jackson Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Iffttíttf MUJWV * euFjPMmmrsmr . . imœ mnmms (The Devil's Brigade) Víöfræg, snilldar ve) gerö og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggö á sannsögu- legum atburðum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandarfskra og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin“ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. UHI11 il ili < MíliTTii STJ0RNUBI0 Skasstö tamiö íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd f Technicolor og Pana- vision, með heimsfrægum leik- umm og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti Þegar trúin fékk flugu Víöfræg amerísk gamanmynd i lituro og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. mwm Leikiö tveim skjöldum (Supterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna Leikstj. Peter Graham Scott. Aðalhlut- verk: Gene Barry Joan Collins Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. BSSBUUNDE Þér »®ni byggið bcr sem endumylS Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaakáp* Innihurðir Utihurðir Bylgjuhurðíf ViðarklæðningMr Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldnvélar Stálvask* Isskápa o. nt. fl. zær\ ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMl 14275 -iwwBMuami

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.