Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 16
z&oæB&j
SíldoB'útvegsnefndí
1 á méti undnnþágu
tii síldveiðn við
SV-lond
r
19 Síldarútvegsnefnd hefur skor-
• að á sjávarútvegsráðuneytið að
! fella úr gildi undanþágu til síld-
; veiða, sem auglýst var 11. ágúst.
íMjög skiptar skoðanir séu um
jslíka undanþágu meðal útvegs-
.manna og vísindamenn Hafrann
sóknarstofnunarinnar, sem mest
‘hafi unnið aö friðunarmáium ís-
denzka síldarstofnsins, séu and-
■ vígir því að veiðibannið verði
rofið. Á þeim forsendum telur
Síldarútvegsnefnd að ekki sé
•grundvöllur fyrir undanþágu-
veitingunni.
í undanþágunni, sem gilda á frá
, >g meö 16. ágúst, er veitt heim-
ld til þess aö veiða síld fyrir Suð
ir- og Vesturlandi til niðursuðu og
eitu, allt aö 5 þúsund smálestum.
Síldarútvegsnefnd mælir meö því
m málamiölun að síldveiöar viö
■öur- og Vesturland veröi leyfðar
: manneldis og beitu frá og með
september. Samkvæmt lögum
j'röa síldveiöarnar á þessum slóð
n ekki almennt leyfðar fyrr en
■». september. — JH
— Veitir 40-50 manns atvinnu
tekur tit
r / september
ÞAÐ ÞARF mjög dýran véla-
kost og mikinn tií þess að
vinna minkaskinnin, sagði
Þráinn Þorvaldsson fram-
lcvæmdastjóri nýju sútunar-
verksmiðjunnar, sem Loð-
skinn hf. reisir á Sauðárkróki
en hún mun taka til starfa í
næsta mánuði — Fyrst um
sinn munum við eingöngu
fást við kindagærur, en vissu
lega munum við hugleiða
möguleika á vinnslu annarra
skinna, sagði Þráinn.
HúsnæÖið undir þessa nýju sút
unarverksmiöju á Sauöárkróki
hefur verið í byggingu aö undan
förnu og er nú risið 1920 fer-
metra hús á einni hæð úndir.
verksmiðjuna.
— Við reiknum með að þarna
muni vinna 40—50 manns, sagöi
Þráinn. Það er dálítið erfitt, hins
vegar aö segja nákvæmlega til
um það enn þá, hvemig starf-
semin fer af stað vegna þess aö
enn stendur á vissum hlutum
til þess að fullgera verksmiðj
una. Og við höfum orðið fyrir
talsveröum tafuin, fyrst vegna
verkfallsins og síðan vegna sum
arfría hjá fyrirtækjum í Reykja-
vfk.
Aö sögn Þráins hafa farið
fram á vegum Loðskinna hf. all
mikil markaðsathugun i Evrópu,
þar hefur fyrirtækið m. a. tekið
þátt í sýningum. Auk þess hef-
ur það fyrir sig ákveöinn söluað
ila i Bandaríkjunum.
Þegar sútunin er komin * gang
verða settar upp vélar þar
nyrðra til þess að vinna skinn-
in, sníða úr þeim flíkur og
ýmsa aðra hlutd og er reiknað
með þeirri starfsemi í nýja hús-
inu, en reiknað er með að verk-
smiðjan verði komin í fullan
gang fyrir vorið. —JH
■
næsta
Baniisfianslsir ekki
ákveðiii
Þingrof enn ekki ákveðlð
Á fundi miðstjórnar Sjálfstæðis-
flokksins í Bær var ekki tekin endan
leg ákvörðun um tímasetningu
næsta landsfundar flokksins, þar
sem þingrof hefur enn ekki verið
ákveðið.
Hins vegar hefur verið ákveðið
aö efna til um 20 almennra funda
Sjálfstæöisflokksíélaganna i kjör-
dæmunum síðustu helgina i ágúst,
•fyrstu vikuna í september og þar
á milli. — VJ
Ríkisstjórnin leyfir
smíði sex skuttogara
— til vibbótar v/ð jbó fvo sem þegar hefur verið
samið um — skipin smiðuð á Akureyri, Spáni og
i Póllandi — tveimur skipum óráðstafað
Á næstu vikum verður
gengið til samninga um
smíði allt að sex 1000 lesta
skuttogara, en ríkisstjórn-
in heimilaði á fundi sínum
í gær að samið yrði um
smíði skipanna. Jafnframt
heitir ríkisstjórain að beita
sér fyrir þeirri fyrir-
greiðslu í sambandi við
kaupin, sem gert er
fyrir í lögunum um skut-
togara frá í vor.
1
Það voru auð bílastæðin hjá tveim stærstu bíl aleigunum í borginni í gær, en eina bílinn, sem
þar var að finna, var verið að þvo í flýti inni á verkstæði hjá Fal, því óþreyjufullir við-
skiptavinir biðu hans.
rerðamannatlmabilið hefur
'engzt um helming á 3 árum
— að sögn forstjóra bilaleigunnar Vegaleiðir
Alls hefur þá ríkisstjórnin heim
ilaö smíöi átta skuttogara af þess
ari stærö, en sem kunnugt er var
ögurvík hf. heitið fyrirgreiöslu af
hálfu hins opinbera til smíði
tveggja skipa í Póllandi og hafa
samningar þegar verið undirritaðir.
Eitt til tvö þessara skipa, sem
hér um ræöir, verða smíðuð á Ak-
ureyri, tvö í Póllandi og tvö á
Spáni. Fjórir aöilar hafa þegar á-
kveöiö að ganga að kaupum á slík
um skipum og mun Bæjarútgerö
Reykjavíkur aö h’kindum
tvö þesisara skipa. Bæjarútgerðin
í Hafnarfirði eitt og Útgerðarfélag
Akureyrar eitt, en ÚA hefur lý&t
því yfir, að félagið vi'lji láta smíða
sitt skip á Akureyri.
Aö sögn Sveins Benediktssonar
formanns útgeröarráðs borgarinn-,
ar, hefur skuttogaranefnd BÚR •
undanifarnar þrjár vikur athugað'
alla möguleika á samningum um
smíði slíkra skipa i Póllandi, Spáni]
og á Akureyri og veröur hægt að'
ganga til samninga nú alveg á*
næstunni. Um verð á skipunum er
ekkert hægt að segja endanlega|
enn sem komiö er, en afhendingar.
tíminn mun verða þetta 18-^-30'
mánuöir frá undirskrift samninga.1
Þessar athuganir til undirbún-,
ings væntanlegum kaupsamning- j
um, voru gerðar af þeim Sveini.
Benediktssyni, Jóni Axel Péturs- J
ráð ‘ syni, fyrrum bankastjóra, Þor-'
steini Arnalds, framkvæmdastjóna i
BÚR og Marteini Jónssyni, fram- •
kvæmdastjóra BÚR. Auk þess tókj
Wilhelm Þorsteinsson, fram- i
kvæmdastjóri Útgerðarfélags Akur j
eyrar þátt í þessum athugunum. ,
Ráöunautar nefndarinnar voru;
hins vegar Erlingur Þorkelsson vél;
fræðingur og Pétur Gunnarsson i
vélstjóri. .
Reykjavíkurborg hefur sem 1
kunnugt er heitið þeim einkaaðil- i
um sem kaupa vildu slík skip, að- [
stoð á sama hátt og Ögurvík hf. 1
var veitt, en tveimur skipum hefur 1
sem sagt enn ekki verið ráðstafað. ,
Auk þessa eru uppi margvislegar ■
hreppa ' hugleiðingar um kaup á notuðum j
skipum, bæði frá Spáni og Frakk J
landi, en um leyfi og fyrirgreiðslu *
hins opinberra til þeirra kaupa ,
hefur ekkert fengizt uppvíst enn ■
þá. —-JH '
Ljósmyndir frá |dví um
aldamót á sýningu
í Norræna húsinu
Gjóf Breta til Færeyinga á sýningu hér
• Þó að bílaleigurnar hér
í Reykjavík séu sjö að
tölu og hafi yfir að ráða hátt
á þriðja hundrað bíla, er samt
vissara að panta sér bíl, ef
á þarf að halda, með að
minnsta kosti viku til tíu
daga fyrirvara nú yfir sumar-
mánuðina, því svo mikil er
eftirspurnin.
Nærri helmingur bílaleigulblla
fjöldans er á vegium bílaleiganna
Falur og Vegaileiðir, eða 115
bifreiðir saimtalsi Þó eru allar
bifreiðir þeirra bókaðar út alia
næstu viku.
I stuttu viötali við blm. Vfsis
í gærkvöldi, kivað Sigurgeir
Svanbergsson hjá Vegaleiðum,
alLt upp undir fimmtm prósent
viðskiptarvina sinna vera erlenda
feröamenn, sem hingaö koma til
aö ferðasit um landið.
Væri aðalíferðamannat'ímabil-
ið og þá um leið aðalútgerðar-
tímabil bíilaleiganna, frá byrjun
júnímánaðar og allt fram í byrj
un september_ en þaö er um
heimingi lemgra t'fmabil en var
fyxir aðeins þrem til fjórum
árum, en þá hófst ferðamanna-
straumurinn ekki fyrir alvöru
fyrr. en um mánaðamótin júní-
júh’ og hefði tekið að draga úr
honum strax um miðjan ágúst.
—ÞJM
Nú yfir helgina gefst Reykvík-
ingum tækifæri til aö skoöa i
Norræna húsinu safn vatnslita-
mynda eftir Bretann W.G. Colling
wood, sem hann geröi á árinu 1897
al* * húsum og Iandslagi í Færeyjum.
Eru myndiimar 17 að tölu og
gafst Norræna húsdnu tækifæri til
að setja þær upp þá þrjá daga, sem
eigandi þeirra Mark Wodson staldr
ar hér við með þær, en hann er á
leiðinni tiil Færeyja með þær, þar
sem hann mun afhenda Þjóðminja
safninu þar myndimar til eignar.
Sjálfur eignaðist Wodson myndirn
ar í gegnum fjölskyldu Colling-
woods.
Þeir, sem kunna að leggja leið
sína f Norræna húsið nú um helg-;
ina til að skoða vatnslitamyndimar,
hafa án efa ekki síöur gaman af
því aö sjá þær 32 Ijósmyndir, sem
þar hafa einnig verið settar upp
til sýningar, en þær tók Colling-
wood sama árið og hann gerði Fær
eyjamyndirnar. Eru ljósmyndimar
gerðar öftir frumfilmunni og eru ,
bæði frá athafnaJffi og lanasragi
hér á Islandi. —ÞJM