Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 10
p VI S IR . Laugardagur 15. ágúst F9.70; I i KVÖLÐ | I DAG | | Í KVÖLD || Í DAG i IKVÖLD R BELLA — Ég er hrædd um að það séu þrjú nei á móti cinu jái. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Sóló leikur í kvöld. Opið til kl. 2. Sunnudagur félagsvist. Dans á eftir. Sóló leik ur til kl. 1. Sigtún. Opið í kvöld og á morgun. Haukar og Helga leika. Lee London og Wanda Lamarr skemmta baeði kvöldin. Hótel Loftleiðir. Opið i kvöld og á morgun. Hijómsveit Karis Lilliendahl. Tríó Sverris Garðars sonar leiktn. Duo Mamy skemmt- ir bæði kvöldin. ÁRNAÐ HJILLA Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Anna Gunn- arsdóttir og Þráinn Tryggvason. Heimili þeirra er að Dalalandi 11. Einnig voru gefin saman ungfrú Kristrún Pétursdóttir og Jón Ks. Gunnarsson. Heimili þeirra er að Árbæjarbletti 33. (Stúdíó Guðmundar) Tjarnarbúð. Pops leíka í kvöld. Lokað sunnudag. Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Rondó-tríó leikur. Hótel Borg. Opið i kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks á- sarnt SvanhiWi leiikur og syngur bæði kvöldin. Ingóifscafé. Gömiu dansarnir i kvöid. Hljómsveit Þorvaldar Bjömssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur, bingó kl. 3. Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Steinunn A. Óskarsdóttir og Jón Bjarklind. Heimili þeirra er að Blönduhlíð 23. Hótel Saga. Opið í kvöld og á (Stúdíó Guömundar) morgun. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar Ieikur bæði kvöldin. ......■" = Þann 8. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Elísabet B. Þór. arinsdóttir og John Tharchmann. Heimili þeirra er í Kaupmanna- höfn. (Stúdíó Guðmundar) MESSUR • Laugarneskirkja. Ferð kirkju- kórs og sóknarprests í Hvalsnes- kirkju. Messað verður þar kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Hailgrímskirkja. Messa kl. 11. Ragðuefni: Málfrelsi. Dr. Jakob Jónsson. Dómkirkjan. Messa á sunnudag kl. 11. Séra Jón Auðuns prófast- ur. Hvalsneskirkja. Messa á morg n kl. 2. Sr. Garöar Svavarsson og augarneskórinn heimsækja. Séra örn Jónsson. Ásprestakall. Messa í Laugarás ;i kl. 11. Séra Grímur Gríms- í. íáteigskirkja. Lesmessa kl. 10. .14 Arngrímur Jónsson. Messa il. Séra Jón Þorvarðsson. Veskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. ■ ra Jón Thorarensen. ÁRNAD HEILLA • Sjotug er f dag frú Maria Jakobsdóttir, Köldukinn 27, Hafn Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur. Skiphóll. Ásar leika í kvöld. Lokað sunnudag. Glaumbær. B. J. og Mjöll Hólm leika í kvöld. Sunnudag Náttúra. Klúbburinn. Jakob Jónsson' og' KátÍF félagar leika í kvöld. — Sunnudagur, Guðjón Matthíasson og Kátir félagar leika. Silfurtunglið. Eldri dansamir i kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ran drup lei'kur. Sunmidag, lokað vegna sumarfría. HEILSU6ÆZLA • SLYS: Slvss' /’>ðstofan i Borr arspítalanuin Opin allan sólai hringinn Aðeins móttaka slas sðra Stmi 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími lllOO i Peykjavfk og Kópavogi. — Sh. 51338 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavflcurapótek eru opin virka daga trl. 9—19. laugardaga 9—14, nelga daga 13—15, _ Næturvarzla 'vfiaon-* á Reykiavfkursvæðinu et i Stf holti l, sími 23245. kl. 8—17 alia virka daga nema laugardaga frð kl. 8—13 LÆKNAR: Læknavak; i Hafn- arfiröi og Garðahreppi: Upnl. a lögregluvarðstofunni f sima 50131 og á slökkvistöðinni ' sím_ 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er i Heiisuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstoí an var) og ei opi” sugardaga ok sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. 1 VISIR Jyrir Tundurdufl. Sú fregn barst hing að í gær frá Seyðisfirði, eftir færeyskum fiskiskipum, að þau hefðu séð eitt færeyskt þilskip farast á sprengidufli, en fjögur skip vantaði. Duflin hafa borist suður á bóg inn og er furðuiegt, að varðskip- ið okkar skyldi ekki halda á eft- ir þeim og reyna að leita þau uppi. Vísir, 15. ágúst 1920. f FELAGSLÍF 1 I. DEILD Njarðvíkurvöllur kl. 16.00. 1 dag laugardaginn 15. ágúst leika: ÍBK - ÍBV MÓTANEFND HandaviiniukenRiaranámskeið Smíðakennarafélag íslands og Fræðsluskrif- stofa Reykjavíkur gangast fyrir kennaranám- skeiðum dagana 31. ágúst til 6. september. Kennt verður: fríhendisteikning, léirvinna, leðurvinna, hornavinna, trésmíði og smelti. Hverjum kennara gefst kostur á þátttöku í þrem greinum. Námskeiðsgjald verður 800.00 krónur. Kvöldvarzla, heigidaga- og sunnu<jaaavarzl» á leykjavíkur svæðinu 15.—21. ágúst: Lyfja- búðin Iðunn — Garðapótek. — Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—i. I.ÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir er ) síma 21230. Kvöld- og tielgidagavarzla lækna nefst nvern virkan dag kl. 17 og stendut til kl 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardesi tii ki 8 á mánudagsmorgni stnr 2 12 30. 1 oeyðartilfeJlum (ef ekki næst til heimilislæknisl er tekið ð mótt vitjanaœiðnum é sknfstot u læknafélaganna t slma 1 15 10 frú K. F. U. M. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Halla Bach mann, kristniboði, og Ingólfur Gissurarson, bólstrari, tala. Allir velkomnir. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Fræðslu skrifstofu Reykjavíkur í síma 21430. ÚTBOÐ Sparisjóður alþýðu óskar tilboða í að breyta og innrétta aðra hæð hússins nr. 31 við Laugaveg. Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Spari- sjóðsins Skólavörðustíg 16 frá og með mánr deginum 17. þ.m. gegn tvö þúsund kró,_ skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Spari ins mánudaginn 24. ágúst kl. 17.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.