Vísir - 15.08.1970, Blaðsíða 7
7
V Í SíR . Laugardagur 1S. ágúst 1970.
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
gpilið í dag er frá heimsmeistara-
keppninni í tvímenning og það
er einn af bandarísku Ásunum,
Hamman, sem sýnir listir sínar.
Staðan var allir á hættu og suð-
ur gaf.
4 8-6-2
¥ 9-5
4 D-9-5-4-2
4 G-6-2
4 Á-K-7-5 4 9-4-3
4 K-D-G-7-6-3 4 Á-10-8-2
4 G 4 Á-K-7
4 D-7 4 K-8-4
4 D-G-10
¥4
4 10-8-6-3
4 Á-10-9-5-3
Þegar nýkjörnir tvímennings-
meistarar, Babsch og Manhardt,
spiluðu spilið, þá spilaði Manhardt
út tígulfjarka gegn sex hjörtum i
vestri. Sagnhafi sá enga betri leið
en að hleypa heim á gosann og
þegar það lukkaðist, þá vannst spil-
ið auðveldlega. Heppnisútspil fyrir
sagnhafa, eða hvað?
Bandaríkjamaðurinn Hamman
var líka í sex hjörtum. og norður
spilaði út tíg’li. Það virðast tveir
tapslagir, einn í hvorum svörtu lit-
anria, en raunverulega byggist allt
á því, að finna út hver sé með iauf-
ásinn.
Hamman álvktaði svo, að þar
eð norður spilaði ekki út laufás
(menn taka gjarnan slagina sína 1
tvímenningi), þá ætti hann ekki ás
inn. Hann drap því tigulútspilið
í blindum, spilaði laufi heim á
drottningu og þegar hún átti slag-
inn var samningurinn í höfn. Næst
voru trompin tekin og laufi kastað
í tígulásinn. Eini slagur varnarspil
aranna var á spaða.
Ýmislegt fréttist á skotspónum
af starfsemi Brigdesambands Is-
lands og er það nýjast aö skipuð
hafi verið landsliðsnefnd og þátt-
taka ákveðin í Evrópumótinu i
Rortúgal í okt. Það er vissulega á-
nægjuefni. ef Brigdesambandið sér
Cikiieyjarvömin er ailtaf jafn
^ vinsæl skákbyrjun. Hún
leiðir yfirleitt til tvíeggjaðrar
baráttu og er því mikið tefld af
'þeim sem viija forðast þreytu-
legar jafnteflisskákir. Taktísk
átök og gagnsóknir skiptast oft
á og lítið-má út af bera. , .
Eftirfarandi skákir vormtefld-
ar á Evrópumótinu og beitt
Sikileyjarvörn í báöum. I þeirri
fyrri mætast Jansa, harður sókn
arskákmaöur og Polugaevsky,
fyrrum sfcáikmeistari Sovétnikj-
anna. Jansa leggur strax til at-
Iögu en svartur er vel á verði
og tókst að ná undirtökunum
með snarpri mótsókn.
Hvítt: Jansa, Tékkóslóvakíu.
Svart: Polugaevsky.
z 1. e4 c5 Rf3 d6 3. d4 exd
4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6
7. Bb3 b5!
(Reynslan hefur sýnt að 7.
.... Be7 8. f4 0-0 9. Df3 Dc7 10.
f5 e5 11. Rde2 b5 12. g4 b4 13.
g5 bxR 14. Rxc! er hvitum í hag.
Því er bezta framh. svarts tafar-
laus sókn á drottningarvæng.)
8. 0-0 Be7
(Ekki 8..... b4? 9. Ra4 Rxe.
10. Hel Rif6. 11. Bg5 með sókn-
arstöðu fyrir hvítan að áliti
Fischers.)
9. f4
(Skákin Fischer: Friðrik
Buenos Aires 1960 tefldist 9.
Df3!? Dc7 10. Dg3 b4 11. Rde2
og staðan er tvísýn.)
9.... 0-0. 10. f5 b4! 11. fxe!?
(Eftir 11. Ra4 e5. 12. Re2
Bb7. 13. Rg3 Rxe. 14. Bd5 RxR.
15. BxB Ha7 hefur hvítur ein-
faldlega tapað peði án þess að
fá nokkuð í staðinn.)
11..... bxR. 12. exff Kh8.
13. Df3 Rc6! 14. RxR Db6t 15.
Khl DxR. 16. Bg5 cxb!
(Þetta peð á eftir að ráða úr-
slitum i skákinni.)
17. Hael Bg4. 18. Df4 Bh5.
19. e5.
(Bf 19. BxR gxB. 20. Bd5
Dxc. 21. BxH HxB og svartur
vinnur.)
19..... dþce. 20. Qxe Bxf!,
- - (Á þessu hefur svartur byggt
vörn sína. Ekki dugði 20.........
Bd8. 21. BxR BxB. 22. DxB eöa
20.... Bd6. 21. DxR gxD. 22.
.... Bxf mát).
21. DxB BxB. 22. cxB Hfe8.
23. Df7 HxH. 24. HxH Re4. 25.
De7 RxB. 26. DxR Dc2 og hvít-
ur gafst upp.
Seinni skákin sýnir ljóslega
lega hvemig ekki skal tefla Sik-
ileyjarvöm. Eftir tvo ljóta af-
leiki af svarts háilfú er staðan
komin í rúst. Þar sem Tal stýr-
ir hvítu mönnunum kemur það
ekki á óvart að baráttan stend-
ur aðeins í 14 leiki.
Hvítt: Tal, Sovétríkjunum.
Svart: Bello, Spáni.
1. e4 c5. 2. Rf3 Rc6. 3. Bb5
b6?
Svartur mætir óvenjulegum
3. leik hvíts með hreinum af-
leik. Flestailir aðrir leikir í stöð-
unni eru betri.
4. 0-0 Bb7. 5. c3 d5?
Þar meö er hvítum gefinn
kostur á að vinna á einu elzta
og afdrifaríkasta tilbrigði mann-
taflsins, leppuninni.
6. Da4! Hc8. 7. Ðxa Hc7. 8.
Re5 e6. 9. exd exd.
(Ef 9. ... Dxd. 10. Db8t og
vinnur.)
10. Hel Be7. II. Dxb Dc8.
12. d4 Kf8. 13. RxR BxR. 14.
Bf4 Gefið.
Jóhann Slgurjónsson.
sér fært að senda sveit á Evrópu- |
mótið, en sú hula sem hvílir vfir !
þessum málum er til skammar. |
Brigdesamtökin þurfa bæði á fé og
útbreiðslustarfsemi aö halda og
Brigdesambandið ætti vissulega að
ganga á undan með gott fordæmi
og lofa almenningi að fræðast um
starfsemi þess. Reglulegar tilkynn-
ingar til blaða og fjölmiðla ættu
að yera fastur liður í starfsemi
Brigdesambands íslands.
COOKY GRENNIR
Cooky-úSun
í kökuformin
og ó pönnuna.
Cooky kemur
í veg fyrir aS
kokan festist í
forminu eSa
malurinn á
pönnunni.
Hreint jurtaefni
COOKY i hvert eldhús. Hreinn)
eldhús. Auðveldar uppþvott. —
COOKY fyrir þá, sem foröast
fitu.
NITTO
hjólbarðar
eru nú fyrirliggjandi i
fiestum gerðum og
stærðum.
Aðalútsölustaðir:
Hjólbarðaviðgerð Vestur-
bæjar v/Nesveg
Hjólbarðaviðgerð IWúla
v/Suðurlandsbraut
Gúmbarðinn
Brautarholti 10
NITTO-umboðið
Brautarholti 16
Sími 15485
Frá Skíðaskálanum
Hveradölum
Kalt borð verður framvegis í Skíðaskálan-
um á laugardögum frá kl. 18—21 og sunnu-
dögum frá kl. 12—14 og 18—21. — Drekkið
síðdegiskaffið í Skíðaskálanum.
Skíðaskálinn
Hveradölum
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar:
Atvinna
Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykfa
víkurborgar óskar eftir að ráða starfsmaaö
til þess að vinna að málum, er lúta að f0~
skyldumeðferð.
Umsóknir ásamt upplýsingum um meimtun
og fyrri störf þurfa að hafa borizt FélagsméBa
stofnun Reykjavíkurborgar, Vcmarstrætí 4,
fyrir 21. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar gefur yfírmaður fjí8-
skyldudeildar.
Námskeið
Samband íslenzkra lúðrasveita efnir til námskeiös í
lúðrasveitarstjórn dagana 7.—16. september n. k. í
Reykjavík. Þátttökugjald veröur kr. 1.000.00 og skal
greiðast við upphaf námskeiðsins.
Væntanlegir þátttakendur sen'di umsóknir sínar tii
formanns S.l.L. Reynis Guðnasonar, Hringbraut 25,
Hafnarfirði fyrir ágústlok.
Stjórn S.Í.L.
íbúð óskast
Mig vantar góóa 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu.
Ásbjörn Ólafsson. Sími 24442.
JÓN LOh TSSON h/f hringbraut 121, sími iosoo
DAGLEGA OPIÐ FRA KL. 6 AÐ MORGNI TILKL.HALF TÖLF AÐ KUÚLDI
Kani
$
COTT OG ÖDVRT
HJR GUOMUNDI
SigCpm 5