Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 19.08.1970, Blaðsíða 6
□ Flugferðir í óbyggðir Þiö sikýröuð frá því i Viísi eikki alils fyrir löngu, herrar mín ir, aö verlötakar þeir sem standa aö framkvæmduim við Þórisvatn vegna Tungnaárvirkjunar og vatnsmiðlunar í Þjórsá, hefðu á- huga á að ftagferöir þangaö inn í óbyggðir hæfust þannig aö ekki tæki eins langan tíma og nú að flytja mannskapinn heirn um helgar. Ég hef ekkent heyrt af því máli síöan, en mér fannst þetta alrveg fyrirtakshugmynd. Hvers vegna hefur Ffagtféilag ið ekki fyrir löngu tekið upp hjá sér óbyggöaferðir? Ég veit það sjálfur aö landingaraöstæður eru ágætar þarna inni viö Þórisvatn — mi'kið bersvæði og langt I öli tfjjöOl. Ég er viss um aö útlendingar yrðu hreint vitlausir í að fljúga þannig beint inn í ómælisvíðá-tt una, og svo gæti F.f. eða ein- hver annar aðili annazt bílferðir eftir vegleysum óbyggðanna. Þar sem flugvöllurinn yröi, væri tiilvalið að reisa skýli sem gæti bæði þénað sem gististaður og veitingahús — þarna mætti jafn vel hafa hesta og standa fyrir hestaferöum um víðáttuna. Elkkj athugandi, Ftagfélags- menn? Fjailamaður. □ Olíuhreinsunarstöð og meiri mengun Hér bætist við nýtt innlegg i umræður um uppsetningu olíu hreinsunarstöðvar, sem mikið var til nmtals í fyrra. „Það > hefur verið mörgum mönnum mikið áhugamál að sett yrði upp hérlendis olíu- hreinsunarstöð, og um leið orðið miklar umræður um, hvort stað setja ætti bana hér á Reykja- vtEkursvæðinu eða einhvers stað ar annars staðar. — Revndar var þetta oröið — og er kaanski ennþá — kappsmál milli Reykja víkurborgar og Hafnarfjarðar- bæjar hjá hvorum hún yrði reist. Það er þá eftir einhverju að sækjast — eða hitt þó heldur! Þaö hefur alveg lent utan- garðs í þessum umræðum, hvaða bögguM fyigir skammrifi eins og olíuhreinsunarstöð — og hefur þó margur hátt þessa dagana um mengun sjávar og spiiingu náttúru annarrar. Ég get varla hugsað mér hentugra efni til þess að menga sjóinn og breyta annars snyrti legu og falilegu landsvæði í hreinan viðbjóð, heldur en ein- mitt olíu og brákina frá henni. Það er kannski rétt hugsanlegur möguleiki, að meðhöndila megi olíu og það jafnval marga marga skipsfarma af henni — á snyrti'legan hátt, án þess sóða út margra ferkflómetra svæði — en afskaplega held ég að það sé vandgert, ef maður má dæma eftir útliti og umhverfi oMu- hreinsunarstööva erúendis, þar sem ai'lt er löörandi í oMu um hveitfis þær. Bf þeir ætla að reisa olíu- hreinsunarstöð inni í Sundahöfn eða þar þá pakka ég saman og fer.“ Reykvikingur. □ Með þakklæti „Mig langar að segja Mtil- iega frá Náttú rulækn in ga félag- inu. Ég var þar júiliímánuð og það verður mér ógleymanlegur timi. Alian daginn var eitthvaö verið að gera fyrir mann og á kvöld in voru ofckur styttar stundir með kvöldvökum. Klæðnaöur ungu stúlknanna var failegur og framkoma þeirra aftir því. Þama voru ekki siðu buxnadruslurnar. Þær mega vist ekki vera þessleiðis klæddar. Þrifnaöur og snyrtimennska var þama til fyrirmyndar og dvalargestimir voru spm eitt. Ég vil þakka lækni og öilu starfsfólki fyrir ailt elskulegt þennan tíma — sérstaklega nuddifólkinu. Ég viil líka þakka sj úkras aml aginu fyrir að greiöa fyrir mig veruna og óg vonast til þess að geta veriö þama aft- ur. Ég öska þessari stofnun alls hins bezita og Guð Messi hana. Ég vil nota tækitfærið um leiö og senda frú Estiec Jónsdóttur og fjölsikyldu hennar, sem vann fyr ir þetta félag í Kirkjustræti 8, mínar beztu kveðjur fyrlr allt gott þann tíma, sem við vorum saman. Hún var mér mikið góð. Megi Guð bleissa þeirra nýja heimili fyrir austan, er þau voru að taka við. — Þau hrjáðu böm eru lánsöm sem þangað kom- ast. Guð blessi þaö alit saman.“ Ein af divalargestum. HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 HÁSETAR 2 háseta, reglusama, vantar á handfærabát. Uppl. í sfma 15526. VlSIR . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO AEMá PLáST SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðS> mnmm Pér sem bygglð bér sem endumýið Sýnum m.a.: EldhúsinnrétUngar KlæðaiVápa, Innihnrðlr tltihurðir Bylgjuhurðíe ViðnrklœðninfiflUp Sólbddd Borðkrókshúagðjtt Eldavélar Sttlvadc* lsskápa o. tíu ft. ÖÐINSTORG HF. . SKÓIAVÖRÐUSTÍG 16 SlMI 14275 Auglýsið í VÍSI i—1 m *ii FERÐAFÓLK! Bjóðum yður 1. fl. gistingu og greiðasölu í vistlegum húsakynnum á sanngjörnu veröi. g>' ^j*fc»Kax^><!^x^K»R»<5sxs»iiaxgsrea^£s*5a»!^^ HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suöurlandsbraut 32 . Sími 84570. LEIG AN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín } Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Sllpirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SIMI 23460 OP/Ð KL 8-22 BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbciif'iiii BÝÐUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiöir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð af^reiðsla. Gbicburðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. JON LOFTSSÖN h/f hringbraut /2i,sími 10600 s DAGLEGA OPIÐ FRft KL. 6 fiO MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KOðLDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.