Vísir


Vísir - 19.08.1970, Qupperneq 9

Vísir - 19.08.1970, Qupperneq 9
SfíSÍR . Miðvikudagur 19. ágúst 1970. t.................................. 9: ’ • . • •• !a * • s; < • ; • „Almenningur í landinu verSur lítið var við stríðið" i • * • ! • !: i • ’ • — segir eini Islendingurinn sem býr i Israel □ Hann var loftskeytamaður við stuttbylgjustöð- ina í Gufunesi fram til ársins 1956, réð sig 1958 til starfa á vegum Sameinuðu þjóðanna og var sendur til landanna fyrir botni Miðjarð- arhafsins. □ Síðan hefur hann starfað í öllum löndunum, sem land eiga að Miðjarðarhafsbotninum, var svo sendur til Kongó árið 1963 ... □ kvæntist ísraelskri konu og fluttist til ísrael, hvar hann hefur búið síðan ,.. □ heitir Björgúlfur Gunnarsson — en það kæmi manni reyndar aldrei til hugar, ef maður mætti honum á götu í Reykjavík, — svo suðrænn er hann í útliti. >• • :• ;• !s :• Björgúlfur Gunnarsson: Vinnur hjá E1 A1 flugfélaginu í Tel Aviv. Kvæntur ísraelskri konu og hefur búið í Israel síðan 1963 ..-. „og verð þar að líkindum framvegis ...“ Þú eit kannski kominn hing- aö f friðsældina á fslandi til aö slappa af frá sprengjugný styrj- aldarinnar .... verða menn ekki taugaveiklaðir af aö búa á styrj- aldarsvæði? „Styrjaldarsvæöi? Ég verð nú lítið var við styrjöldina, ég bý i Tel Aviv og það er langt frá vígvöllum. Ég býst meira að segja við að ég og aðrir borg- arar 1 Tel Aviv hugsi minna um stríöiö en þið hér á fslandi — að minnsta kosti ef marka má af blaðaskrifum hér heima og af útvarpsfréttum. Það er miklu minna um stríðið i sjónvarpinu í ísrael en hér heima, held ég. Auðvitað er sagt frá helztu at- burðum og blöðin birta jafnan nöfn og myndir af föllnum". Hvemig veröur þá hinn al- menni borgari var viö stríðið? „Með þvi að borga hærri skatta. Þaö. er jú nauðsynlegt að leggja meiri skatta á fólk vegna kostnaðar við landvarn- ir“. En borgarbragurinn. miðast hann nokkuð við þetta stríð? „Nei, nei a.m.k. verð ég ekk- ert var við það, nema hvað maður sér alltaf hermenn ein- kennisklædda á götunum, þeir eru þá í fríi heima hjá sér en verða að vera í einkennisbún- i* ^gnum meðan.-^gegna her- , skyldunm. Því fer annars víSs fjarri að maður hafi stríðið eitt- hvað á sinninu, ferðamenn koma margir til fsraei — hafa addrei komið eins margir og síöustu ár. enda er ekkert sem hamiar ferðum þeirra um landið. Ferða- skrifstofur skipuleggja ferðir út um allt land, emira að segja inn á hættusvæðin svokölluðu. En vitanlega eru allar slíkar ferðir skipulagðar og undir eftirliti. Sjálfur hef ég lítiö ferðazt um landið síðan styrj- öldin brauzt út, nema til Jerú- salem og Haifa“. Innflytjendur streyma til landsins Er ennþá straumur innflytj- enda til ísrael? „Já, og jókst mikið eftir 6 daga stríðið. Þá tók ungt fólk alls staðar að úr heiminum að flytjast til ísrael og sá straumur heldtir áfram. Þessi innflytjend- ur eru velfletsir af Gyðingaætt- um og því vissulega ástæða fyrir þá að flytja til ísrael.“ Hvað er gert fyrir þessa inn- flytjendur — fá þeir atvinnu?" „Já, já, það er skortur á vinnu afli i landinu, sérstaklega vant- ar faglært fólk í alls konar störf. Og þegar fólk flyzt til landsins, gefst því kostur á áð fara á eins konar aðlögunar- skóla. Það eru heilsdagsskólar eða búðir, þar sem mönnum er kennt sitthvað nýtilegt um ísraelskt þjóölíf. Og svo auðvit- að hebreska" Fórst þú á slíkan aðlögunar- skóla? „Nei, ég þurfti þess ekki beinlínis með, þar eð ég fékk atvinnu við flugumsjón hjá E) A1 flugfélaginu, og í því starfi talaði ég aðaWega ensku. Ég fór reyndar á kvöldnámskeiö til að byrja með, svona til að læra að lesa og skrifa“. 18—21 árs herskyldir Er herskylda víötæk? „Það eru allir herskyldir, sem eru á aldrinum 18—21 árs. Jafnt konur sem karlar, en konur eru reyndar ekki sendar í fremstu víglínu, þær gegna oftast ein- hverjum skrifstofustörfum fyrir herinn. Og svo þegar menn hafa lok- iö herþjónustu, fara menn sjálf- krafa f svo kallaö varalið. Þeir, sem eru í þvi, geta átt von á þvi að vera kallaðir til her- þjónustu einu sinni á ári, og þá í einn mánuö í senn.“ Er undarlegt fyrir Islending að koma til ísrael í fyrsta sinn? „Sjálfsagt er þaö ... einkum hvað snertir tung-una og ein- hverja siði, annars er ég alls ekki orðinn dómbær á það ég er orðinn svo samgróinn þjóð- lífinu þarna. Mér fannst jú mjög skrýtið aö læra aö skrifa upp á nýtt, Og aMir stafirnir sneru öfugt!" Einhver sérstök þjóðarein- kennj á Israelsmönnum? „Fyrst og fremst þau, að þetta fólk er allt komið sitt úr hverri áttinm. Israelsmenn eru einn hrærigrautur þjóðarbrota, en allir verða að læra hebresku ,.-,.þ«aax . landsins kemur. Hún éf aðálmáliö.i Þeir Israelsmenn i sem eru hvítir’ eins og Evrópu- menn, minna samt um margt • á Islendinga, enda hefur oft verið talað um það, hve þessar þjóðir séu líkar“. Eini íslendingurinn Hvernig eru lífskjörin? „Svipuö og hér sýnist mér. Ég held að ég sjálfur fái svipuð laun og ég myndi fá hér heima fyrir sömu störf. en ég hef líka áreiðanlega ekki minna. Vinnu- tíminn er 42 stundir á viku .... og núna hef ég flutt mig i aðra deild og þar reynir á hebresku- kunnáttuna ..“ Veöurfar? „Það á vel við mig. Miklir hitar á sumrin. Ég hugsa að meðalhitinn sé 30 gráður á sumrin og svona 18 gráður f Tel Aviv að vetrinum til. En uppi í hálendinu inni f landinu er kaldara aö vetrinum. Það snjóar jafnvel stöku sinnum þar t.d. i Jerúsalem" Er eitthvað af Islendingum i Israel? „Nei, ég held ég sá einn. Að vísu frétti ég af einum fyrir 2—3 mánuðum. En hann mun halda sig víðsfjarri mínum slóð- um — einhvers staöar fyrir sunnan. Hann er við olfuleit. Jú, og stundum hitti ég fslenzk- ar stúlkur sem koma til ísrael og vinna á samyrkiubúum nokkra mánuöi f senn. Það er talsvert um að erlendir ungling- ar geri slfkt Einkum frá hinum Norðurlöndunum“. Að lokum: Ertu setztur að fyrir lífstíö þar suður frá? „Ætli það ekki. Hef ekki uppi neinar ráöagerðir um breyting- ar, en auðvitað veit maður aldrei hvernig allt vedtist. — GG fcw — Hvernig lízt yður á borgina í dag (á 184. afmælisdegi hennar)? Steinbjöm Jónsson, söðlasmið- ur, Hverageröi: — Mér lfzt vel á hana og viröist sem fólk kunni i aö ganga vel um. Einu undan-t tekningarnar má segja að sé aö; finna við nýbyggingar — sem* er kannski ekki nema eölilegt. mmmmm Hörður Jóhannesson, málara- ■ meistari: — Það er ekki nema i allt gott um hana aö segja. Mér . finnst alveg nógu mikið gert til ) að fegra hana. Þaö er bara leið- inlegt, hve margir sóðar fyrir- ; finnast meöal borgarbúa. Aðalsteinn Ottesen, Morgun- blaösstarfsm.: — Alltaf jafnvel Það er ætíð unnið aö það mikl- um framkvæmdum á vegum borgaryfirvalda, að vart er hægt að krefjast þeirra meiri. Árni Stefánsson, bréfberi: — —Bseði vei og iila. Þaö er gam- an að fara um nýju hverfin. þar sem frágangi hefur öllum verið lokiö, en hins vegar er skammarlegt að sjá umgengnina og viðhald bygginganna viö Hringbraut og í Grjótahverfinu. Guðrún Þorsteinsdóttir, húsmóö ir: — Ég geri mig ánægða með hana eins og hún er og finnst alveg nóg gert fvrir hana. o

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.