Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 4
4 V1 SIR . Laugardagur 22. ágúst 1970: Urval úr dag- skrá næstu viku SJÓNVARP • Sunnudagur 23. ágúst 18.00 Helgistund. Séra Ingólfur Ástmarsson, Mosfelli í Grims- nesi. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Keppnin við vindinn. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þuíur Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur. Yngingar- lyfiö. Þýðandi Sigurlaug Sigurð ardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Allt á huldu. Bandarískt sjónvarpsleikrit sviðsett og leik ið af leikflokki Richards Boon- es. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt Mánudagur 24. ágúst 20.30 Keflavíkurkvartettinn. Haukur Þórðarson, Jón M. Kristinsson, Ólafur Guðmunds son og Sveinn Pálsson syngja lög og ljóð eftir Jón Múla Áma son og Jónas Árnason. Magnús Ingimarsson og hljómsveit leika með. 20.45 Mynd af konu. Nýr fram- haldsmyndaflokkur I sex þátt- um, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 1. þáttur — Kvonbænir. Leik- stjóri James Cellan Jones. Þýð- andi Silja Aðalsteinsdóttir. 21.30 Komi það yfir oss og börn vor. Brezk mynd um fram- leiðslu eiturefna til hemaðar og þær hættur, sem af því kunna að leiða í nútíð og fram tíð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Þriðjudagur 25. ágúst xr. Þrír ungir menn, sem berjast í bökkum ákveða að brjótast inn 1 vínstofu. 21.15 Svipmyndir frá Japan. Brezk mynd um útgáfu og starfsemi dagblaða í Japan. — Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Hawai Ho. Hawai-maður- inn Don Hio kynnir heimaland sitt og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. 22.40 Dagskrárlok. 20.30 Leynireglan. Framhalds- myndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggð- ur á sögu eifitir Alexander Dumas. 4. og 5. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Amelie de Montreval hefur á laun gifzt Morgan, foringja leynireglunnar. Roland, bróðir hennar er gerður að lögreglu- stjóra og settur til höfuðs Jéhu-félögunum. 21.30 Maður er nefndur... Sigurbjöm Þorkelsson. myndina Fulltrúa vom í Havana, sem gerð var árið 1959 eftir hinni þekktu sögu Grahams Greenes. Myndin er af Alec Guinn- ess í hlutverki ryksugusalans. i ( | j Keflavíkurkvartettinn syngur lög og ljóð eftir bræðuma Jón Múla og Jónas Ámasyni í Sjónvarp- inu á mánudagskvöld 24. ágúst. Sverrir Þórðarsson, blaöamaður ræöir við hann. 22.00 Iþróttir. Miðvikudagur 26. ágúst 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Hjá vandalausum. Sovézk mynd, önnur I röðinni af þremur sem gerðar voru á ámnum 1938— 1940, og byggðar á sjálfsævi- sögu Maxíms Gorkís. Hin síö- asta er á dagskrá 9. september. Leikstjóri Marc Donskoi. Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni fyrstu myndarinnar: Alex Pechkov elst upp hjá 'sfrongum'aTa, goSrynd ri ömrhu og tveim frændum, sem elda grátt silfur. Afi hans veröur gjaldþrota, fjölskyldan fer á vergang, og þar kemur, að Al- ex er sendur að heiman og verður að standa á eigin fótum. 22.30 Fjölskyldubillinn. 8. þáttur Fjöðrun og mælaborð. Þýðandi Jón O. Edward. Föstudagur 28. ágúst 20.30 Hljómleikar unga fólks- Finnska tónskáldið Jean Sibel- ius. Leonard Bemstein stjómar Sinfóm'uhljómsveit New York- borgar. Þýðandi Halldór Har- aldsson. 21.20 Skelegg skötuhjú. Fugl' Hefndarinnar. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 29. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vatn á landamærum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrum af lífi, en er nú orðið að risavöxnum for arpolli af mannavöldum. Þýð- andi og þulur Þórður Öm Sig- urðsson. Áður sýnt 10. ágúst 1970. 18.45 Enska knattspyrnan. 20.30 Dísa. Golfkeppni. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20.55 Byggingarmeistarinn f dýra ríkinu. Br^zk fræðslumynd um lifnaðarhætti bjórsins í Norður- Ameríku. — Atorkusemi og verksvit þessa litla dýrs hafa Iöngum verið mönnum undrun ar- og aðdáunarefni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Fulltrúi vor í Havana. Bandarísk bíómynd, gerð árið 1959 og bvggð á sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Alec Guinnéss, Burl Ives og Maureen O’Hara. Þýöandi Þórður Öm Sigurðsson. 4 veldist.ímum Battista á Kúbu er brezkum ryksugusala í Hav- ana falið að skipuleggja njósnir fyrir brezku leyniþjónustuna . ÚTVARP • Sunnudagur 23. ágúst 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur: Séra Magnús Guömundsson sjúkrahúsprestur. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15H ádegfsútvarp. 13.00 Gatan mín. JökuII Jakobs son gengur um Tjamargötu með Pétri Eggerz. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón listarhátíð í Bordeaux í maí sl. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Ungt listafólk. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika og syngja í útvarpssal. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Stjörnufákur" ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum, höfundur les. 19.50 Sigurður Bjömsson syngur í útvarpssal lög eftir Þórarin Guðmundsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 20.15 Svikahrappar og hrekkja- lómar — VII: „Vísindin trufl- uð“ Sveinn Ásgeirsson tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.55 Sænsk tónlist. 21.10 Leikrit: „Stiginn undir trénu“ eftir Maxine Finster- wald. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.45 Memphiskvartettinn syng- ur ameríska trúarsöngva. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 24. ágúst 19.30 Um daginn og veginn. Eyjólfur Sigurösson prentari talar. 20.20 Sameinuðu þjóðirnar. ívar Guðmundsson flytur þriðja er- indi. 21.00 Búnaðarþáttur. Ylræktar- ráðstefnan og heimsókn danskra sérfræðinga. Síðari þáttur, Óli Valur Hansson náðu nautur flytur. 22.30 Hljómplötusaftiið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þríðjudagur 25. ágúst 19.30 í handraðanum. Davíð Oddson og Hrafn Gunn- laugsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20.50 íþróttallL öm Eiðsson seg ir frá afreksmönnum. 21.30 Spurt og evarað. Þotsteirm Helgason leitar svara við spum ingum hlustenda. Miðvikudagur 26. ágúst 19.35 Ríkar þjóðir og snauöar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman þáttmn. 20.20 Sumarvaka a. Fomir skuggar. Þorstekm frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svavarsdóttur. b. Kaupstaðarferðir. Hattdór Pét ursson flytur frásöguþátt. c. Karlakórinn Þrestir syngnr fjögur þýzk þjóðlög nndir stjóm Herberts H. Ágústssoo- ar. d. Litbrigði. Konráö Þoisteins- son fer með frumort kvæði. Fimmtudagur 27. ágúst 19.30 Landslag og leiðir. Gras. Gestur Guöfinnsson talar 20.25 Leikrit: „Safn mannsins“ eftir Maggie Ross. Þýðandi: Ásthildur Egilson. t Leikstjóri Brynja Benedikts- dóttir. ! 21.35 Kirkjan að starfi. Valgeir Ástráðsson stud. theol. sér um þáttinn. Föstudagur 28. ágúst 17.30 Ferðaþættir frá Bandarfkj- unum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flyt ur fimmta þátt. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.40 Unninn Mikligarðw eftir Ragnar Jóhannesson. Hbfundur flytur síðari þátt. Laugardagur 29. ágúst 15.15 I lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur I nestið. — Harmoniku lög. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson og Valdknar Jóhannesson sjá um þáttmn. 20.45 í eftirleit. Jón S. Gimnarsson les smá- sögu eftir Stefán Jónsson. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Baldur Georgs kennara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.