Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 11
VlSIR . Laogardagur 22. ágúst 1970. 11 1 I DAG B IKVÖLD B I DAG I Í KVÖLD B í DAG I SJÚNVARP Laugardagur 22. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Myndlista- og handlíðastkóM íslands. — Mynd, gerð af sjónvarpinu um starfsemi skólans, nemendur og verk þeirra. Texti: Bjðm Ttt Bjömsson og Hörður Ágústsson. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. Áður sýnt 15. maí 1970. 18.40 Á glöðum vorsins vegi Kór Menntaskólans við Hamra- hliíð syngur. Söngstjóri Þorgerð ur Ingólfsdóttir. Áður sýnt 3JL maí 1970. 19.00 Enska knatitspyman. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. J>ýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Tilhugalff. Brezk fræðslu- mynd um makaivail dýra og látæöi þeirra, áður en ráðizt er í að stofna til fjölgimar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.20 Elsku Jód. Bandarísk Mó- mynd. gerð árið 1957. Leikstjóri George Sidney. Aðal- hlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworth og Kim Novak. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur ævintýramaður neytir allra bnagða til þess að koma ár sinni fyrir borð, en helzta vopn hans, kvenhyllin, getur reynzt tvfeggjað sverð. 23.05 Dagskrárlok. UTVARP Laugardagur 22. ágúst, 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skrifleg um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 1 lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitlsk- ar þingmannaleiðir með nokkr- ar plötur í nestið. Harmóníku- lög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kyxma nýj ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Ferðaþættir frá Bandaríkj- unum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flyt- ur fjóröa þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í létifcum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Véðurfregnir. Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Höfuðið að veði. Jón Aðils les smásögu eftir Johan Russel í þýðingu Ásmundar Jónsson- ar. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræöir við Þórleif Bjama son námsstjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Þaö er vissara fyrir knatt- spymuáhugamenn að tryggja þaö snemma i dag aö frúin hafi kvöjd matinn tilbúinn i fyrra lagi. Á matartíma venjulegra manna, eöa kl. 19, hefst enska knattspyrnan sem sé í sjónvarpinu, og hana er erfitt að skoða undir áfrýjun arorðum eiginkonu eða matmóð- ur um að „koma fram að borða.“ Ómar Ragnarsson, dagskrár- og blaðafulltrúi hjá sjónyarpinu gladdi okkur (og væntanlega tug þúsundir manna) í gær með því að segja okkur frá því að þessi vinsæli þáttur væri nú aö hefjast á ný eftir sumarfrí knattspyrnu mannanna. Verður þátturinn að I Islenzkur texti „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vel ný amerisk-itölsk mynd í lit um og Teohnisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Stúlkurnar frá Rochefort Á sunnudagskvöld klukkan 21.40 sýnir Sjónvarpið þátt, þar sem dægurlagásöngvarinn Don Ho kynnir heimaland sitt, Hawai- eyjar og syngur gamla og nýja Hawai-söngva. Don Ho nýtur svipaðrar hylli á Hlawai og Bítlamir í Bretlandi og hin þokka- fulla tónlist eyjanna nýtur sín vel í meðförum hans. í MATARTIMÁNUM: Enska knattspyrn an í sjónvarpinu loknum dagskrárliðnum „Endur- tekið e(fni“, í allan vetur, og verða sýndir leikir, sem fram hafa farið viku áður. Ómar, sem sjálfur er liðtækur knattspyrnumaöur og spretthlaup ari, sagði að enda þótt fyrsti leikurinn væri viðureign úr 2. deild milli Birmingham og' Queens Park Rangers, þá mætti vænta góðs leiks, engu siður en' úr 1. deild, en leikimir eru oftast nær úr þeirri deild, eins og kunn-j ugt er. íþróttaþátturinn er hins vegar f sumar á þriðjudögum og. sér Kárl Jeppesen um hann í fjar- veru Sigurðar Sigurðssonar. Mjög skemmtileg og falleg ný, frönsk kvikmynd i litum og Cinema Scope, en framleidd af Jacques Demy, en hann fram- leiddi myndina „Stúlkan með regnhltfamar**. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Cathérine Deneuve Frangoise Dorléac Gene Kelly. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBI0 Popsöngvarinn Ný amerísk nútímamynd í lit um, með Poul Jones og Jean Shrimton í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBI0 Elska skaltu náungann' Dönsk grínmynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Walter Giller Ghita Norby Dlrch Passer. Endursýnd kl. 5.15 cg 9. HAFNARBI0 Brúdur Dracula Sérlega spennandi ensk iit- mynd, eins konar framhald af hinn frægu hrollvekju „Dracula** Peter Cushing Freda Jackson Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. STJ0RNUBI0 Skassid tamið íslenzkur texti Heimsfræg ný amerfsk stór- mynd i Technicolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- umm og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Rlchard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti 7. vlka. Þegar frúin fékk flugu Vegna mikilla vinsælda verð ur myndin sýnd enn í nokkra daga. kl. 5 og 9. HASK0LABI0 UmYmT'DEBUT- (M.FARVU) mmt] ínœ) iHMK BBCKMAN-Ásntio THOlfímr FMEIC-SEXET- FORFÚRENDF mT* mmsvmærM HÁTT UPPI Kanadísk litmynd, er fjallar um lifemi ungs fðlks, eitur- lyfjaneyzlu, kynsvaU og arm- að er fylgir f kjölfarið. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti. COOKY GRENNIR Cooky-úSun I kökuformln og á pönnuno. Cooky komur I vog fyrlr o5 kakan fesllsi I forminu eSa maturinn ó pönnunni. Hreint jurtoefni COUh • nvert eldhús. Hreir eldhús Auðveldar uppþvott. COOKY fyrir þá, sem forðl fitu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.