Vísir - 26.08.1970, Side 12

Vísir - 26.08.1970, Side 12
12 m ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 fJi. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240. a 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkun ■ Viðgeröir á rafkerfi dtnamóum og störturum. ■ Mótormælmgar. ■ Mótorstillingar. H Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum ÞJÓNUSTA MÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SfaSgreiSsIa. VÍSIR Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Séðheimum 33. Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 27. ágúst. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. Gættu þess aö tíminn er fljótur að líöa þegar flest gengur aö óskum og njóttu hverrar stundar eftir því sem tök veröa á. Og fyrr en varir er dagur aö kvöldi kominn Nautið, 21. april—21. maí. Taktu daginn snemma heima eöa aö heiman, og komdu því í verk, sem ekki veröur hjá kom- izt, svo að þú getir svo notiö þeirrar hvíldar eöa skemmtunar sem býðst. Tvfburamir, 22. maí—21. júní. Þetta getur orðið góöur dagur aö því er virðist, nema þá að þú verðir annars hugar, einhverra orsaka vegna og mun þá gagn- stæöa kynið eiga sinn þátt í því. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Þatta l'ítur út fyrir aö verða skemmtilegur dagur, þótt oltiö geti á ýmsu meö hvíldina, sem þó er aö mestu undir þér sjálf- um komið. Kvöldiö getur orðið í lengra lagi, til dæmis. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Góður dagur yfirleitt, — nema hvað skapsmunimir geta komiö að einhverju ieyti í veg fyrir að þú njótir hans til fulls, nema aö þú hafir taumhald á þeim gagnvart smámunum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Nýir og gamlir kunningjar setja svip sinn á daginn, sem lftur út fyrir aö veröa hinn ánægjuleg- asti, að minnsta kosti á yfir- borðinu, þótt einhverjar áhyggj- ur kunni að leynast undir niðri. Vógin, 24. sept,—23. okt. Allt virðist ganga ákjósanlega, en þaö er jafnvel eins og þú verðir dálítið utangátta af hverju svo sem þaö kann aö stafa. Kannski þreyta frá því dagana áöur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Einn af þessum dögum, þegar flest gengur árekstralaust og greiðis't vel úr öTlu. Þú ættir aö sjá svo um að þú getir notiö þeirrar hvíldar og ánægju, sem þér mun bjóöast. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Góður dagur en þó skaltu ætla þér af í hverju sem er. Þaö ffitur út fyrir að gamlir kunningjar VTSTR . Miðvikudagur ágúst 1970. auki á ánægjuna, eöa þá að skemmtilegt feröafólk geri dag- inn eftirminnilegan. Steingeítin, 22. des— 20. jan. Þetta getur orðið þér góður og hressandi dagur, ef þú vilt svo vera láta. Þú ættir að reyna aö varpa frá þér öllum áhyggjum og njóta lífsins í ró og næði. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Það getur verið að eittnvaö slettist upp á samkomulagið, ef þú ert á feröalagi, en láttu sem ekkert sé, og þá jafnast allur ágreiningur af sjálfu sér fyrr en varir. Fiskarnir, 20. febr. —20. marz. Dagurinn lítur út fyrir að veröa hinn ánægjulegasti, aö minnsta kosti fram eftir. Með kvöldinu getur margt gengið semna, en ekki svo aö þaö verði neitt al- varlegt. Bu-Fa töframaður verður ofsa hræddur við sína eigin „töfra“ sem voru miklu áhrifarikari en hann dreymdi um... ... og ofsahræddir töframennimir eru vissir um að heimurinn sé að farast með %rauki og bramli. „Ég held ég hafi séð yður áður — en þá voruð þér ekki sjðmaður?“ „Lífið kemur manni ætíð á óvart — eruð þér kannski skipsjómfrú hér?“ „Þetta er konan mín.“ „Ég biðst af- sökunar, nú man ég — þér eruð frændi útgerðarmannsins og ætluðuð með í brúðkaupsferð...“ „Hann er víst slæmur á taugum — ég væri heldur ekki allt of rólegur í hans aðstöðu“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.