Vísir - 05.09.1970, Page 4

Vísir - 05.09.1970, Page 4
4 V í S IR Laugardagur 5. september 1970. Úrval úr dagskrá r.æstu viku I SJÖNVARP • Sunnudagur 6. sept. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur. 18.15 Ævintýri á árbakkanum. Komum að kafa. 18.20 Abbott og Costello. 18.40 Sumardvöl hjá frænku. — Nýr, brezkur framhaldsmynda- þáttur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. 1. þáttur. Fjögur systkin, tveir drengir og tvær telpur, eru send að heiman frá Englandi til sér kennilegrar frænku sinnar á fr landi. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gam- anmyndaflokkur um brezk mið stéttarhjón. Þessi þáttur nefn- ist Ósigur. 21.25 Sú var tíðin . . . Kvöld- skemmtun eins og þær tíðkuð- ust I Bretlandi á dögum afa og ömmu 22.15 Skógarferð. Mynd eftir Jean Renoir, byggð á sögu eft ir Guy Maupassant. Parísarfjölskylda heldur út úr borginni sunnudag nokkum til þess aö njóta hvíldar og hress ingar í skauti náttúrunnar. Mánudagur 7. sept. 20.30 „Hvert örstutt spor .. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax- ness. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 20.45 Mynd af kónu. Framhaldsmyndaflokkur f sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 3. þáttur — Áfram. Leikstjóri James Cellan Jones. 21.30 Til umhugsunar. Gyðingur búsettur 1 Kanada fer með son sinn til Belsen í Þýzkalandi tuttugu árum eft- ir að bandamenn björguðu hon um úr hinum illræmdu fanga- búðum nasista þar. Þýðandi og þulur Þórður Örn Sigurðsson. Þriðjudagur 8. sept. 20.30 Leynireglan. Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 8. og 9. þáttur. 21.25 Á öndveröum meiði. Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. 22.00 íþróttir. Umsjónarmaður Atli Steinason. Miðvikudagur 9. sept. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Háskóiar mfnir. Sovézk biómynd, hin síöasta af þremur, sem gerðar voru árin 1938—1940 og byggðar á sjálfs ævisögu Maxíms Gorkís. Leikstjóri Marc Donskoj. Alex Pechov hefur slitið barns- skónum meðal vandalausra, en framtíð hans er enn óráðin. Föstudagur 11. sept. 20.30 1 valstakti. Astri He'seth, Odd Böre, As- björn Toms, Per Múller og Ray Adams flytja tónlist eftir norska valsatónsmiðinn Thommesen. *>•-■ 21.00 Skelegg skötuhjú. Maðurinn, sem gat ekki dáið. 21.50 Á bökkum ísarfljóts. Farið er niður með ánni ísar í Vestur-Þýzkalandi allt til þess, er hún fellur í Dóná, en lengst er staldrað við i Múnchen, sem stendur á bökk- um árinnar. 22.05 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 12. sept. 18.00 Endurtekið efni. Byggingarmeistarinn í dýra- ríkinu. Brezk fræðsiumynd um lifnaðarhætti bjórsins í Norður- Ameríku. Atorkusemi og verks vit þessa litla dýrs hafa löng- um verið mönnunum undrunar- og aðdáunarefni. 18.50 Enska knattspyrnan. 1. deild: Ulfarnir — Stoke City. 20.30 Dísa. Næturgestur. 20.55 Snjöllustu listflugmenn heims. Mynd frá alþjóðlegri listflugsýningu, sem fram fór að aflokinni heimsmeistara- keppni í listflugi í Hullavang- ton í Englandi í júlí. Meðal annarra sýna þar listir sínar efstu menn í keppninni frá Sovétrikjunum og Bandarikjun um.Iistflugsveitir franska og ítalska flughersins og Rauðu örvarnar. Þýðandi og þulur Ómar Ragnarsson. 21.40 Fálkinn frá Möltu. Bandarísk bíómynd, gerð árið 1941. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Humprey Bogart, Mary Astor og Peter Lorre. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leynilögreglumaður nokkur er grunaður um morð á starfs- •bróðnr sfnum •og fer að rann- saka málið upp á eigin spýtur. ÚTVARP • Mánudagur 7. sept. 19.30 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason flytur þátt eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnárstöðum. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Sameining Þýzkalands. Skúli Þórðarson magister flyt- • ur fyrsta erindi sitt: „Upphaf ' sameiningarhreyfingar“. ! 21.00 Búnaðarþáttur. Guðmundur • Jósafatsson rabbar um fóður- , birgðafélög. 21.15 Sónata í c-moll eftir Haydn, 22.30 Frá tónlistarhátíðinni 1 Salzburg í júní síðastliönum. Þriöjudagur 8. sept. 19.30 í handraðanum. Davið Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- ■ son sjá um þáttinn. ’ 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. < 20.50 Iþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. i 21.10 Samleikur í útvarpssal. 21.30 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir les bókar i kafla um morfín eftir Milton Silvermann I þýðingu Siguröar Einarssonar. 22.35 Slátter op. 72 eftir Grieg. 22.50 Á hljóðbergi. „Raunir Werthers unga“ (Leiden des jungen Werther) eftir Johann Wolfgang von Goethe. Miohael Heltau les. 20.05 Sex lög eftir Britten við ljóðabrot eftir Hölderlin. 20.20 Sumarvaka. a. Skylmingar við skáldið Svein. Auðunn Bragi Sveins- son ræðir aftur við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem rifjar upp viðskipti sín við Svein Hannesson frá Elivogum. b. Sönglög eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson. Kirkjukór Gaul- verjabæjarkirkju syngur, undir stjóm höfundar. c. Villiféð á Núpsstað. Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásöguþátt. 21.50 Dansar úr „Nusch Nuschi“ op 20 eftir Hindemith. Fimmtudagur 10. sept. 19.30 Landslag og leiðir: Af Kaldadal að Hagavatni. Dr. Haraldur Matthíasson flyt- ur leiðarlýsingu. 19.55 Orgelleikur: Guðmundur Gilsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar í Reykjavík. 20.15 Leikrit: „Leiðin frá svölun- um“, þríleikur eftir Lester Powell. Þýöandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri Gísli Alfreðs- son. Annar hluti: Eru þetta ekki Rollingarnir þarna? 21.25 Sónata í As-dúr op. 26 eftir Beethoven. Arthur Schnab el leikur á píanó. 21.45 „Sobminor“. Sigurður Ey- þórsson les frumsamið efni. 22.35 Frá alþjóölegu þjóðlaga- hátíðinni í Stuttgart 1969. Troels Bendsen kynnir. Miðvikudagur 9. sept. 19.35 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur hugleiðingar um skáldið. Föstudagur 11. sept. 17.30 Til Heklu. Haraldur Ólafs- son les kafla úr ferðabók Alberts Engströms í þýðingu Ársæls Árnasonar (3). 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málefni. 20.05 Einsöngur og tvísöngur: Erika Köth og Fritz Wunder- lich syngja atriði úr óperum eftir Mozart, Verdi, Offenbach og Puccini. 20.30 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol sjá um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Helreiðin" eftir Selmu Lagerlöf. Kjartan Helgason íslenzkaði. Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur sög- unnar. Laugardagur 12. sept. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar- unnenda. 15.15 I hágír. Umferðarþáttur fyrir ferðafólk i umsjá Jökuls Jakobssonar, grammófónsplöt- ur af ýmsum ganghraðastigum og kveðjur til ökumanna. 17.00 Fréttir. Útvarp frá íþróttavellinum í Keflavík. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í knattspyrnukeppni Iþrótta- bandalags Keflavíkur og íþróttabandalags Akraness I fyrstu deild Islandsmótsins. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannsson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 Um klukknahljóm tómleik- ans og veginn út á heimsenda. Smásaga eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir öðru sinni við Krist mann Guðmundsson rithöfund. j fjarveru A.-Evrópuþjóðanna á heimsmeistaramóti stúd- enta í skák, voru það Banda- ríkin, England og V.-Þýzkaland sem börðust um efstu sætin. Englendingar tefldu án tveggja þekktustu manna sinna, Keene og Harston, en þeir voru önn- um kafnir á skákþingi Bretlands sem fram fór um sama leyti. I byrjun virtist fjarvera þeirra ekki koma að sök. Eng- lendingar unnu hvern sigurinn á fætur öðrum og náðu góðu forskoti. En líkt og oft áður slökuðu þeir á í lokin, töpuðu 1:3 gegn Bandaríkjunum í 9 um- ferð og 1í4:2]/2 gegn V.-Þjóð- verjum i þeirri síðustu. Vestur-Þjóðverjar hófu keppn ina án 1. borðs manns síns Pfleger, en hann mætti ekki til leiks fyrr en I 6. umferð. Þeir voru andstæða Englendinganna, þeirra bezti kafli var i lokin, unnu Bandaríkin 2y2:V/2 1 10. umferð. Að sögn virkuðu Bandarfkin einna öruggust og sigurinn fé'il þeim að lokum í skaut eftir harða baráttu. Endanleg úrsiit urðu þessi: 1. Bandarfkin 2iy2 vinning, 2. England 261/2 vinning, 3. V.- Þýzkaland 26 vinninga. Pfleger varð hiutskarpastur á 1. borði, hilaut 5y2 v. af 7, á 2. borði Soltis, Bandaríkjunum, 8 v. af 9, á 3. borði Webb, Englandi, 7 v. af 8, á 4. borði Verber, Bandarfkjunum 5y2 v. af 7. Frammistaða íslenzku sveit- arinnar var ekki eins góð og vonazt hafði. verið eftir. Þrátt fyrir ýmsar vel tefldar skákir vantaði herzlumuninn á að komast í snertingu við efstu sætin, en íslenzka sveitin hafn- aðj í 5.—6. sæti. Gegn Finnum gerðu Islend- ingar jafntefli, 2:2. Guðmundur tapaði á 1. borði, Bragi og Haukur gerðu jafntefli og það kom í hiut Jóns Hálfdánarson- ar að bjarga deginum með vel tefldri sóknarskák. Hvítt: Nykopp. Svart: Jón Hálfdánarson. Drottningarbragð. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. Rf3 h6 7. Bf4 Þessi leikur hefur verið tölu- vert I tízku undanfarið. Hið venjuiega 7. Bh4 er fuilt eins gott. 7.... c6 8. h3 Rbd7 9. Dc2 b6 10. g4 (Þar með kynnir hvftur áætlun sína sókn á kóngsvæng. I stöð- um sem þessum er mikils um vert að ná fljótt mótspili og Jón tekur nú mótstöðumann sinn f smá kennsiustund.) 10... dxc 11. Bxc Rd5 12. 0-0-0 Bb7 13. h4? (FuHmikii bjartsýni. 13. Hhgl var betra.) 13 .. b5! 14. Bb3? (Betra var 14. BxR sem hefði gert svörtum erfiðara fyrir.) 14 .... RxB 15. exR c5 (Hótar riddaranum á f3 og einnig e5—c4.) 16. De2 cxd 17. Rxb Rc5 18. Bc4 Db8! 19. Re5 (Hvítur hefur orðið aigjörlega undir í átökunum og fómar nú skiptamun í örvæntingu. Ef 19. Hh3 Dxft 20. Kbl Dxg 21. Hg3 De4f og vinnur.) 19..... BxH 20. HxB d3! 21. Dr3 a6 22. Rc3 d2t 23. Kbl Db7 24. DxD RxD 25. g5 hxg 6. fxg Bd6 27. Rg4 Ra5 28. Bd3 Hfd8 29. Bc2 Hab8 30. h5 Ba3 31. Rdl Bxb! (Laglegur leikur sem brýtur niður síðustu varnir hvíts.) 32. RxB Rc4 33. Bb3 RxR 34. Re3 dlDt 35. RxD RxR 36. Kc2 Rxf hvítur gafst upp. Þegar Bandaríkin og V.- Þýzkaland mættust i 10. umferð vakti viðureignin Soltis:Maeder sérstaka athygli. Á stúdenta- mótimi 1969 höfðu þeir tefit saman og vann Soitis þá með hvítu eftir hatrama sókn. Að þessu sinni máttj ætla aö Maedér hygði á hefndir, en Bandarikjamenn voru hinir glaðhlakkaleigustu og kváðu Maeder nú mundu fá enn verri útreið en síðast. Sú varð og raunin á. Soltis réðst strax til atiögu fómaði liði til beggja handa og árangurinn varð ein alira skemmtilegasta skák móts- ins. Hvitt: Soltis. Svart: Baeder. Sikileyj arleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 Leikur Fisohers. Skiljanlega beita Bandarfkjamenn þessari uppbyggingu hins fræga landa sins er færi gefast.) 6.... e6 7. Bb3 b5 Bezta mótspil svarts. Á stúd- entamótinu 1969, Soitis:Baeder varð framhaldið 7. .... Be7 8. f4 0-0 9. Df3 Dc7 10. f5 og hvítur náði brátt yfirburða- stöðu.) 8. 0-0 Be7 9. a4 b4 10. Ra2 0-0 (Hér var 10........ d5 betra framhald.) 11. Rxb Db6 12. c3 Rxe 13. Be3 Dc7 14. f4 Rc5? (Riddarinn mátti ekki tapast úr vöminni. Betra var 14. — Rf6.) 15. Bc2 a5 16. f5! (Nú byrja lætin. Hvítur teflir upp á mát og ekkert annað) 16.... axR 17. f6!! Bxf 18. HxB! b3 (Ef 18.... gXH 19. Dg4t KhS 20. Dh4 f5 21. Df6t Kg8 22. Bh6 og rnátar) 19. Bbl Dd8 20. Bg 5 Rbd7 21. Dh5 g6 22. Hxgt! fxH 23. Bxg! Rf6 24. BxR Dd7 25. Hfl Ba6 26. Hf3 Bb7 27. Bxht Gefið. Jöhann Sigurjónsson. Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sími 8457S.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.