Vísir - 05.09.1970, Síða 5

Vísir - 05.09.1970, Síða 5
't Tt , .. i*% v t á nótunum '*! "t-8 IR . Laugardagur 5. september 1970. s I I „Millibilsástand áður en ég fer til Stokkhólms — segir þessi umtalabasfi trommuleikari landsins Gunnar Jökull. — Mun berja trommur Tilveru þar til hann fer til Stokkhólms. Eins og öllum ætti að vera kunnugt er Gunnar Jökull hætt ur með Trúbroti en nýlega frétti ég af því að hann væri farinn að spila með Tilveru, en óli Garðars var einmitt „Tilveru" trommari áður en hann tók við af ,,Jök]inuin“ í Trúbroti, en Til vera var tiltölulega nýkomin heim frá Kaupmannahöifn er Óli tók þessa ákvörðun, í Höfn voru hljóðrituð sex lög öll eftir Axel — Það var meiningin að fara til Svíþjóöar í sömu vikunni og mér var vikið úr Trúbroti, sagði Gunnar Jökull er þátturinn kom að máli við hann nú í vik- unni. — En það hefur tekið lengri tíma að ganga frá ýmsum málum hér heima heldur en ég hafði búizt við og á meðan þetta millibilsástand er, spila .ég með Tiiveru. Já, það er alveg rétt ég lék litinn hluta úr kvöldi með Náttúru, Rabbi þurfti að bregöa sér frá og ég tók við kjuðunum á meðan. — Ég minnist þess að þetta gerðist fyrr og þá hét h'ljóm- sveitin Flowers, og ekki leið á löngu áður en þú varst orðinn eitt blómanna. — Ég get sagt þér hreinskiln islega að ég hef ekki áhuga á að leika með neinni hljómsveit hér heima að svo stöddu, hins veg ar- finnst mér Náttúra standa sig vel. og þeir eru hiklaust ein áhugaverðasta „grúppan" hér heima. — Geturðu gengið inn í ein- hverja vissa hljómsveit í Sví- þjóð? — Þörir Baldursson er i Stokkhólmi og hann hefur ver- ið að athuga atvinnumöauleika fyrir mig og mér hefur skilizt að horfurnar séu allgóðar, en hvernig sem málin þróast er ég ákveðinn í að fara til Svíþjóðar, ef illa gengur úti, þá fer mað- ur bara heim aftur og reynir að koma saman hljómsveit. Gunnar Jökull spilar með Tilveru: Sigurjón, Arnar og Björgvin hvílast frá hljómplötuupptökunni í London fyrir utan stúdíóiö. SL þriðjudag kom ,,Ævintýri“ heim úr ævintýrarfku ferðalagi þar sem viðkomustaðirnir voru Mal'lortsa, Liondon og Isle oif Wight það var ekki átov. nema með 3 daga fyrirvara að plata skyldi teikin upp í þessari ferð“, sagði Sigurjón Sighvatsson er ég rabbaði við hann skömmu eftir heÉmkomuna, þá höfðum við að vísu efni í þessa tveggja laga plötu, en það var ekki hálf unoiS, og annan textann vantaði þoð var því ekki annað að gera en ætfia dag og nótt, eftir 2ja sóterirringa hvildariitila vinnu vor tsa v?ð búnrr að fuTImóta lögin f stórum dráttum, en viö mið uðum við að ganga endanlega frá þeim í stúdíóinu úti.“ — Svo að þiö hafið verið hvOdinni fegnir er til Mallorka kom? — Já, þessi vika á Mallorka var einkar kærkomin hvfld fyr rr okkur á daginn sóluðum við okikur á ströndmni, en á köldin litum við inn áhina ýmsu klúbba en við höfðum frekar takmark- aða ánægju af því sem þar var upp á að bjóða, því Mjómsveit imor voru flestar hverjar undir meðaTIagi að undantekinni einni sem var sænsk „soul“ híjóm- sveit hún var mjög góð. — Síðan var haldið til Lond- OB? — Við komum þangað á þriðjudegi, og strax um kvöldið fðrum við í „Marquee" þann natfrifræga klúbb, þar heyrði ég í hljómsveit sem ég var mjög hrifinn af, „Audience“ heitir hún, ITtt eða ekkert þekkt hér heiina. Á miðvflíudagskvöildið fórum við aftur í „Marquee“ en þá var „Writing on the waTl“ á sviðinu, sem við höfðum ekki síður ánægju af að hlusta á. Stórkostleg upplifun úr minni, mig er strax farið að langa til aö fara á annað slfkt festival. — Varstu eitthvað var við fíknilyfjaneyziu á meðal á- horfenda? — Það var óhugnaniega mikið um það að fólk reykti hass, þá var LSD líka í hávegum haft- Lögreglan komst ek'ki hjá þvt að sjá þetta, en hún skipti sér ekk ert af því enda illframikvaam- anlegt vegna hins mikla mann- fjölda. — Aö lokurn skulum við víkja aftur að þessari fyrstu stereo-plötu Ævintýris. — Það má vist hikiaust fulivrða það aö hún sé mjög frábrugðin fyrstu plötunnj okkar, það er eigin- lega ekki hægt að ltkja þeim saman. Platan er ekki gerð með það í huga að það sem á henni er renni eins og rjómi ofan í fjöld ann. Við viidum skapa góða músík, hvemig það hefur tekizt er ekki okkar að dæma um, en við gerum okkur ekki neinar há ar hugmyndir varðandi vinsæld ir þessara tveggja laga, en vissu lega væri það bæði ánægjutegt og hvetjandi ef plantan fengi góöar móttökur. Aö lokum langar mig til þess að þakka þeim Guðiaugi Berg- mann, Guðna í S-unnu og Á- munda Ámundasyni fyrir þeirra stópa þátt í þvi að gera þessa mjög svo ánægjulegu utan- landsferð Ævintýrisins mögu- lega. segir Sigurjón Sighvatsson um dvöl sina á pop-hátiðinni á Wight eyju — tveggja laga plata með Ævintýri tekin upp i London „ÞaÖ var mikið um notkun hass og LSD meðal hljómleikagestanna á Isle of Wight“, segir Sigurjón. — Donovan var á sviðinu, er þessimynd var tekin. — Hvenær hófst svo upptak- an á plötunni? — Hún hófst að kvöldi fimmtudags og lauk á föstu- dagskvöld, við fengum tiu tima í stúdíóinu til að vinna þessi tvö lög og við erum þakklátir Jóni Ármannssyni hjá Tónaútgáf- unni fyrir það. Stúdíóið var að vísu meö minnsta móti, en tækin voru góð og viö erum bara mjög hressir yfir útkomunni, þó allt af megi finna ýmis smáatriði er betur mættu fara. — Þið voruð meðal áhevrenda á hinni margumtöluðu pop-hátíð á eyjunni Wight? — Við fórum þrír á þetta mikla festival, en Siggi og Birg ir fóru heim. Ég fór á undan - þeim Bjögga og Adda því þá lang aði að sjá söngleikinn „Hárið“ í London en ég vildi heldur fara strax út á Wight, ég fór með lest tii Portsmouth, en þaðan var svo siglt með ferju yfir að Wight. Ég kynntist tveim Skotum á leiðinni, þetta voru piltar á ald- ur við mig einkar skrafhreyfnir og viðfelldnir, þeir buðu mén áð vera f tjaldinu hjá sér á eyj- 'unni og ég þáðí það með þökk- um. Þaö voru allt nafnfrægar og viðurkenndar hljómsveitir og söngvarar, sem komu þarna fram og mér fundust þær allar nokkuð jafngóðar, þó er ég ekki frá því að mér hafi fundizt „Ten Years After“ bezt. — Var ekki eitthvað um frjáls ar ástir og önnur tiltæki á með al fjöldans? — Nei, ég varð ekki var við neitt slíkl, og ég sá aðeins einn topplausan kvenmann á meðal fólksins. Þarna var saman xotn ið geysilegt fjölmenni — senni lega um 250 þúsund manns, sem það var sérstaklega áberandi hvað allir voru samstiTltir í að njóta þess, sem þarna fór fram1. Það var alger undantekning ef einhver -skar sig úr, enda yar sá hinn sami hiklaust klappaður og baulaður niður. Dvólin þarna á eyjunni var stórkostleg upplifun, sem seint líður mér UMSJÓN BENEDIKT VIGGÓSSON

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.