Vísir - 05.09.1970, Side 6

Vísir - 05.09.1970, Side 6
V í SIR . Laugardagur 5. september 1970. Afrontosia, hvítt brenni, rautt brenni, japönsk eik, oregon pine og teak Glæsileg vara. Hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hallveigarstfg 10. — Slmi 24455 — 24459. VELJUM (SLENZKT (H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ Víð veljum. ÞURfEl ■ það borqai- sig • 1 :: :■ : : •:v*y nmtal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík ■. . ' : :■ ♦ Símor 3-55-55 og 3-42-00 NITTO h jólbarðar eru nú fyrirliggjandi ! flestum gerðum og stærðum. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviðgerð Vestur- bæjar v/Nesveg Hjólbarðavlðgerð Múla v/Suðurlandsbraut Gúmbarðinn Brautarholti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 MIMIllég hvili # meá gleraugum frá l\jfllF __on i A tzcn * Austurstræti 20. Simi 14566. í ( hent þig í dag? ÍSUl! Þár sem bygglð bér sem endurnýið utwuiiuiiii^nr. SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnum nuu: Eldhúsinnrcttingar KhcðaflkápA Innihurðir ■Otihnríir BylgjohttrBír VÍðarklæðningM? Sólbekki 33 or jðkr ókshúsgóga Eldavélar lukápa 0, m. ÓÐINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTfG 16 SlMI 14275 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu f Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: % Ferð til Mallorca með Sunnu. Keppnin stendur yfir til 30. september, en 6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca. TÓMSTUNDAHÖLUN á horni Nóatúns og Laugavegar □ Sæluferð með Gullfossi Anas'gður Guillfoss-farþegi skrifar: „Ég var ein arf mörgum sem tóku sér far með m.s. GuMfossi frá Kaupmannalhöfn þ. 26. ágúst sl. Svo val leið okkur um borð á leiðinni heim til Islands, að þes?sir 5 dagar, sem ferðin tók, voru fljótir að láða. Noikkrir erlendir feröamenn, sem voru með í ferðinni, sögðu mér að þeim þætti GuHfoss ekki eins nýtizkulegt farþegaskip og þeir ættu við að venjast, en starfsfólk skipsins værj gott og vingjarnlegt og atlætið prýði- legt. Sérstaka hrifningu þeirra, eins og obkar íslendinganna, vakti kalda borðið. Ég vil senda Eimskipafélagi tslands og starfsfólkj Gulifoss litla kveðju með kæru þakklæti fyrir allt og hvað þeir gerðu ferðina heim ánægjulega og skemmtiilega.‘‘ Svanhild Guðmundsson. □ Fylgja smábömum skólann Móðir skrifar: „Einhver opinber aðili ættd að taka aó sér tilsögn fyrir for- eldra, hvað viðvíkur uppeldi barna þeirra. Margt hinna yngri foreldra tekur hilutverk sitt ekki nógu alvarlega, og byrjar ekki að hiugsa um uppeldj bama «Hma, fyrr en þau eru orðin svo gðm- ul, að þau fara að valda for- eldrum sínum erfiðleikum og þá getur verið erfitt að venja þau við hlýðni og sáðan á góða siði. Eitt dæmið um vanrækslu for- eádra á uppeldinu birtist glögg- fega } umferðinni, eða hvað skyidu margir foreldrar venja böm sáh á aðgát á götunum? Eöa hve margir fylgja 7 og 8 ára bömum sínum í skólann fyretu vikuna, þegar þau em að hefja skólagöngu slna? Sára- fáir. — Það er eins og margir foreldrar láti sér aáveg í léttu rúmá liggja, hvoit böm þeirra bomast hólpin í skólann og heim aftur.“ Það viU nú einmitt svo tU, að Umferðairáð hefur gefið út foreldrabréf, sem heltlr „Leíð- in f skólann", og verður þvf bréfi dreift til foreldra, sem eiga 6 og 7 ára gömul böm, sem nú eru að hefja skólagöngu. Þar f era sérstakar ábendingar til foreldra um að fylgja böm- um sínum í skólann fyrstu dagana og finna þelm sem ör- uggasta leið til skólans. Von- andi munu foreldnar lesa bréfið en ekki fleygja því frá sér ó- lesnu. Engir hafa það elns vel í hendi sér, að venja bömin á varkámi f umferðinni og ein- mftt foreldramir. □ Vinnuvélar og flutningavagnar á gangstéttum 1 framhaldi af bréfi, sem birzt hefur hér i pistlinum og fjallaði um ökumenn sem legðu vöru- fiutningabflum og vinnutækjum upp á gangstéttir og jafnvel upp við stofuglugga á hlbýlum manna, svo að almyrkt varð inní, hafa okkur borizt athuga- semdir fleiri lesenda. Allir taka í sama streng og bréfritarinn og bera sig ílla undan skeytingar- leysi ökumanna, sem slíkt gera, og ólöghlýönl. Auðvitað er slíkur frágangur ökutækja brot á umferðarreglum, því að öku- tæki eiga ekkert erindi upp á brautir ætlaðar umferð gang- andi fólks. Sumir benda á, að gangstétt- arhellurnar spring? I sundur undan þunga þess&* tækja og valdi þannig borginni aukaút- gjöldum, en öðrum er efst í huga hættan sem skapast af þvi að stórir vörubflar leggja undir sig heilar gangstéttir og neyða gangandi út á akbraui- imar. Oftast em þetta sömu öku- mennimir sem þessa hlutj end- urtaka æ ofan i æ, og ekki nema eitt ráð sem hrffur á þá. Það verður að vekja athygli lögreglunnar á þeim, en sumir veigra sér við slíku — einkan- Iega ef viðkomandi ökumenn eru nágrannar þeirra og kannskl vel liðnir í aðra staðL Samt er þetta eina ráðið, og þarf ekki að leiða til neins nágrannaófrið- ar, bvi að lögreglan getur vel haldið leyndu hvaðan hún hlýt- ur sínar ábendingar. HRINGID í SlMA 1-16-60 ISl riO

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.