Vísir - 05.09.1970, Síða 10
, V
VISIR . Eatigaröagur 5. september 1970.
T---- H .
I DAG I IKVOLD
I DAG I Í KVÖLDI
ARNAÐ
HEILLA
EsHjgardaginn 25. júlí voru gef-
in saman í Melstaöarkirkju af
séra Gísla Kolbeins ungfrú Guð-
rún Jónsdóttir Bjarghúsum, V-
Hún. og Haildór Árnason Eyja-
koti, A-Hún. Heimili þeirra verð-
ur að Laugavegi 44, Reykjavík.
SJONVARP KL. 20.25 OG KL 22.15:
Tvö fjölskylduævintýri
BELLA
Ég held ég hafi gleymt baft-
fötunum í sumarbústaðnum ykk-
ar — nennið þið að setja þau
i flugpóstumslag og senda mér
þau?
Laugardaginn 18. júlí voru gef-
in saman af séra Þorsteini Björns
syni, ungfrú Sigurósk Hulda Svan
holm og Magnús Jón Pétursson.
Heimiili þeirra verður að Háaleitis
braut 43, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld
Sjónvarp kl. 20.25 og kl. 22.15
Hrakfarir tveggja fjölskyldna.
Annaö kvöld, sunnudagskvöld,
hefur göngu sína í dagskrá sjón-
varpsins nýr gamanmyndaflokk-
ur um brezk miðstéttarhjón, sem
túlkuð eru af leikurunum Nyree
Dawn Porter og P.aul Daneman.
Þátturinn, sem sýndur verður
annað kvöld nefnist Ösigur og er
meðfylgjandi mynd úr einu atriða
myndarinnar.
Þá veröur á dagskrá sjónvarps-
ins annað kvöld, önnur mynd,
sem fjallar um sögulegar athafn-
ir fjölskyldu, en það er mynd,
sem gerð var eftir einni af sög-
um-hins franska Guy Maupassant
en hann sendir fjölskylduna í
sinni sögu út úr heimaborg sinni,
París, sunnudag nokkurn i þeim
tilgangi, að njóta hvíldar og
hressingar í skauti náttúrunnar,
Minningarspjöld Geðverndarfé-
iags íslands eru afgreidd i verzl
un Magnúsar Benjamínssonar,
Veitusundi 3, Markaðnum Hafnar
stræti 11 og Laugavegi 3.
Minningarspjöld minningar-
sjóðs Vietors Urbancic t'ást t
bókaverzlun isafoldar, Austur-
stræti, aðalskrifstofu Landsbank-
ans og bókaverzlun Snæbjarnat
Hafnarstræti.
TILKYNNINGAR •
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík heldur fund
þriðjudaginn 8. sept. kl. 8.30 í
Siysavarnafélagshúsinu Granda-
garði. Þær konur sem eru í hiuta-
veltunefndinni eru vinsamlega
beðnar að mæta á fundinn. —
Skemmtiatriði verða.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagsfundur n. k. þriðjudags-
kvöid kl. 8.30 í Kirkjubæ. Vetrar
starfið rætt. Kirkjudagur safnað-
arins verður sunnudaginn 13.
september. Fjölmennið.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
Melhaga 22, Blóminu, Eymunds-
sonarkjaliara Austurstræti, —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf-
isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit
isbraut 68, Garðsapóteki Soga-
vegi 108, Minningabúðinni
Minningarspjöld foreldra og
styrktarsjóðs heyrnardaufra fást
hjá félaginu Heymarhjálp, Ing-
ólfsstræti 16.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11, sími 15941, i verzl.
Hlfn Skólavörðustíg, í bókaverzl.
Snæbjamar, 1 bókabúð Æskunn-
ar og í Mitrtingabúðinni Lauga-
vegi 56.
(iLjósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 11. júlí voru gef-
in saman í Langholtskirkju af
séra Sigurði Hauki Guöjónssyni,
ungfrú Sigríður Svava Kristjáns-
dóttir og Sigfús Þormar. Heimili
þeirra verður að Ásenda 14,
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Minningarspjöid Háteigskirklu
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
stein'.dóttur., Stanpiarbolri 32,
sími 22501. Gróu Guóiónsdottur.
Háaleitisbraut 47. sími 31339
Guðrúnu Karisdóttur, Stigahlíð
49, sími 82959. Enn fremur 1
bókahúðinni Hlíðar. Miklubraut
Laugardaginn 15. ágúst voru
gefin saman í Langholtskirkju af
séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú
Steinunn Aðalsteinsdóttir og
Skúli Magnússon. Heimiii þeirra
verður aö I-Iólabraut 6, Vogum.
(Ljósmyndastofa Þóris)
en þar fer þó ekki allt, sem
ætlað er ...
SKEMMTISTADIR •
Hótel Loítleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
Lilliendahl, söngkona Hjördís
Geirsdóttir og Tríó Sverris Garð-
arssonar skemmta bæði kvöldin.
Þórscafé. Gömlu dansamir í
kvöld. Rondó tríó leikur.
Ingólfscafé. Gömlu dansamir í
kvöld. Hljómsveit Þorvaldar
Björnssonar leikur. Sunnudagur:
Bingó kl. 3.
Lindarbær. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit hússins leik-
Templarahöllin. Sóló leika í
kvöld. Sunnudagur: Félagsvist.
Dans á eftir. Sóló leikur til kl. 1.
Las Vegas. Gaddavír 70 leikur
í kvöld til kl. 2. Sunnudagur:
Pops leika kl. 9—1.
Silfurtunglið. Trix leika í
kvöld.
Tjarnarbúð. Roof Tops leika í
kvöld.
Skiphóll. Stereó tríó leikur i
kvöld.
Glaumbær. í kvöld Ieika Kátir
félagar. Sunnud. leikur Trúbrot.
Hótel Saga. Opið í kvöld og á
morgun. Ragnar Bjarnason og
hljómsveit leika bæði kvöldin.
Hóte) Borg. Opið í kvöld og á
morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks
Leikur bæöi kvöldin.
Sigtún. Opið í kvöld og á morg
um. Haukar og Helga leika og
syngja.
Röðull. Opið i kvöld og á morg
um. Hljómsveit Elvars Berg, söng
kona Anna Vilhjálms.
Klúbburinn. Opið í kvöld. —
Hljómsveit Jakobs Jónssonar og
Kátir félagar leika. Sunnudagur:
Hljómsveit Guðjóns Matthíasson-
ar og Kátir félagar leika.
VISIR
50
fyrir
árum
Franski spítalinn. Bærinn hefur
nú tekiö „Frakkneska spítalann“
á leigu, og samið við Matthias
Einarsson lækni um að taka að
sér, að vera læknir spítalans fyr-
ir 400 kr. þóknun á mánuði.
Leigukostnaður innanbæjarsjúkl.
er ákveðinn 8 kr. á dag, að með-
talinni læknishjálp, en 10 kr.
fyrir utanbæjarmenn.
Vísir 5. sept. 1920.
FELAGSIIF
KFUM. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg
annað kvöld kl. 8.30. Ástráöur
Sigursteindórsson, skólastjóri, tal
ar. Fórnarsamkoma. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
MESSUR
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Frank M. Halldórsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 2.
Séra Guðmundur Óli Ólafsson,
Skálholti messar. Séra Amgrímur
Jónsson.
Kópavogskirkja. Guösþjónusta
kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason.
Dónikirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns dömprófastur.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaöaprestakall. Guösþjón-
usta í Réttarholtssköla kl. 11. - -
Séra Ólafur Skújason.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Ræðuefni „mammon". Dr. Jakob
Jónsson.
/
Langholtsprestakall. Guðsþjön-
usta kl. 2, predikari séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Sóknar-
prestar.
Ásprestakall. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 2. (Altarisganga)
Prestur séra Magnús Guðmunds-
son. Sóknarnefndin.
I MiSEM