Vísir - 05.09.1970, Qupperneq 14
14
isn&ziiiiflH
Dömur ath. Af sérstökum á-
stæöum eru til sölu 2 sérlega fall-
egar hárkollur. Einnig glæsilegur
ónotaöur, heill kjóll (hvítt plíser-
að pils og dökkblá blússa) nr. 38—
40 á granna dömu og samkvæmis-
klæönaöur, svartar buxur og glit
ofin blússa (eins konar Nelure
model dress). Uppl. í síma 82236
eftir kl. 2 í dag og á morgun.
T»1 sölu sem ný dökk karlmanna-
röt, stðrt númer. Sími 52784.
Skólapeysur. Síöu, reimuöu peys
urnar koma nú daglega. Eigum enn
þá ódýru rúllukragapeysurnar í
mörgum litum. Skyrtupeysurnar
vinsælu konfflvar aftur. Peysubúöin
Hlín, Skó.lavöröustíg 18, síma 12779
Notaöir katlar, stærðjr, ca. 3,
4£ og 6 ferm, ásamt brennurum
og dælum eru til sölu á tækifæris-
veröi. Varmi hf. Sími 17560.
Ta sölu gömul eldhúsinnrétting
með stálvaski og eldavél. Uppl. í
sfma 33380. _____________
Til sölu notuð Hoover þvotta-
vél miðstærö. Uppl. í síma 13624.
Bílskúr til sölu. Verð kr. 25 þús.
U-ppL eftir kl. 7 í sfma 82621.
Trommusett til sölu, Prima. —
Uppl. I síma 13655 og 30536^
Sem nýr Sako riffill cal. 243 meö
góöum sjónauka til sölu. Uppl. f
síma 16689. _ ____________________
Sex miðstöövarofnar notaöir til
s«ölu. Meðalholti 2 (vesturendi) —
Sími_15862.
Til sölu notuö eldhúsinnrétting,
tvöfaldur stálvaskur, eldavél olíu-
fýring meö öllu tilheyrandi harð-
viðar ih'riihurðir, baökar ásamt
blöndunartækjum. Uppl. í síma
32197.
Nýtt—nýtt. Fljótandi plast á
gólf og veggi einlitt og með terr-
assóminstri. Mjög endingargott. —
Uppl. í sfma 30698. _ ___
Stereo-hátalarar frístandandi
plötuspilari og magnarar 1 sér-
byggðum skáp sem jafnframt er
stór plötugeymsla er til sölu við
flutnings. Símar 26743 og 81353.
Ný dragt og lítið notuð kápa til
scilu á sama stað óskast karlmanna
reiöhjól mætti þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 25953. j
Til sölu baöker notað. Uppil. í
síma 15822.
Elna-vél til sölu. Sima 18107.
Til sölu tvíhólfuð rafmagnsplata,
þvottavél, strauvél, stigin sauma-
vél í skáp og lítil hrærivél. Ódýr.
Sími 25728.
Ný Sunbeam hrærivél til sölu. —
Uppl. í síma 14317.
Til sölu riffill ca)l. 22. Verð kr. \
4000, Anschiitz með kfki, Weaver
ásamt hreinsisetti og poka. Uppl.
að Granaskjóli 18, kjallara.
Til sölu Siwa þvottavél með
þeytivindu, einnig Rafha 50 liítra
þvottapottur. Uppl. f síma 84514
frá M. 16.00
Tfl sölu jarpskjóttur hestur 7
vetra af góöu kyni. Einnig gott
Philips sjónvarpstæki. Uppl. í síma
42001.
£.ampaskermar í miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
Véiskornar túnþökur til sölu. —
Einnig húsdýraáburöur ef óskað er.
Sími_41971 og 36730._________
Útsala. Kventöskur mikið úrval,
mjög lágt verð. HljóðfærahúsiÖ,
leðurvörudeild Laugavegi 96.
iiihm ... ■—
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við
Kringlumýrarbraut). Sími 37637.
Til sölu: hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Piötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Sími
10217
ÓSKAST KEYPT
Til sölu vel með farið snyrtiborö
úr tekki. Verð kr. 4000. Er til sýnis
að Hrísateigi 17, kjallara.
Vegna brottflutnings. Hjónarúm
til sölu, fallegt og á hagstæðu
verði. Sími 16376.______________
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborð og
litil borö (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562. _
BÍLAVIDSKIPTI
Málverk eftir þekktan málara
óskast. Uppl. í síma 19181.
Notaður vel með farinn ísskáp-
ur óskast. Simi 36545.
Vil kaupa gott trommusett. —
Sími 66149 til kl. 7 e. h.
Notaður vel með farinn mið-
stöðvarketill, 2.5—4 ferm. óskast
til kaups ásamt brennara og tilheyr
andi tækjum. Uppl. í síma 14058.
Lítil eldavél og stór svefnsófi
óskast.. Uppl. í síma 40996.
rVEIPIMENN
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu
að Skálagerði 11, II bjalla að ofan.
Sími 37276. ___
Stórir laxamaðkar til sölu. —
Sími 41369.
Til sölu VW 1963 seinna á árinu.
Fallegur bíll og í toppstandi. Uppl.
í síma 37526.
Til sölu Mercury hard-top ‘53 og
Mercurv hard-top‘57. Eldhúsvifta,
ónotuð, ódýr. Uppl. í siima 40959.
Tilboð óskast í Volvo 445 station
árg. ’60, Rambler American ‘61,
Skoda ’61, WaiuxhaM ’55. Uppl. í
síma 41637 e.h.
Til sölu Opel Rekord árg. ’55 í
góðu lagi. Verð kr. 25.000. Uppl. í
síma 40779.
Miðstöð bílaviðskipta: fólksbíla —
jeppa — vörubfla — vinnuvéla. —
Bíla og búvélasalan við Miklatorg,
símar 23136 og 26066.
Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til
sölu á Skeggjagötu 14, sími 11888
og Njálsgötu 30B. Sími 22738.
Góður lax- og silungsmaðkur, til
sölu f Hvassaleiti 27. Slmi 33948
og f Njörvasundi 17, sími 35995.
Verð kr. 4 og kr. 2.
FATNAÐUR
Stór númer, lítið notaðir kjólac
til sölu, ódýrt. no. 44—'50: Sími
VW varahlutir til sölu og Merc-
edes Benz 190 árg. ’57 til niður-
rifs. Uppl. f síma 42796 og 51282.
Benz 1952 til sölu, skoðaður. —
Ekki ryðgaður og í mjög góðu á-
standi. Uppl. í síma 16894, laugar
dag eftir 1. 1, mánudag eftir kl. 8
e.h.
Taunus Station I7M árg. ’59 til
söiu að Göðheimum 4. Selst ódýrt.
83616 kl. 6—8.
Ódýrar terylenebuxur í drengja
og unglingastærðum nýjasta tízka.
Kúrland 6, Fossvogi. Sími 30138
milli kl. 2 og 7.
Til sölu M.B. dísilvél 90 ha. og
5 gíra kassi. Einnig Benz bensín-
vél týpa 180, 4 gfra kassi. Uppl. í
sma 99-3104 og í síma 99-3145 eft-
ir kl. 7.
Tízkubuxur í skólann, terylene
efni, útsniðnar. Gott verð. Hjalla- ■
land 11 kjallara Sími 11635 kl.
5—7.
HJOi-VAGNAR
Tll sölu Taunus 12 M árg. 1966
með framdrifi, nýyfirfarinn 15 M
vél, svo og kúpling og hjöruliðir.
Útvarp, tvö snjó- og tvö sumar-
dekk fylgja. Skoðaður 1970. Sími
26573 kl. 7-9 e. h.
Vel með farinn barnavagn ósk-1
ast. Uppl. í síma 11799 eftir kl. 6. |
Drengjarelðhjól óskast fyrir
ára. Hoover þvottavél til sölu. —
Sími 30247.______________________
ReiöhjóL Gott karlmannsreiðhjól
óskast. Sími 52784.
Sendiferðabíll, helzt Commer
" i óskast í skiptum fyrir Volkswagen.
9 I Sími 26954 og 13885.
Vauxhall Velux árg. ’54 til sölu,
varahlutir fylgja. Uppl. f síma
52210.
KENNSLA
Þú lærir máliö f Mími. — Sími
10004 kl. 1-7.
■flEEBÍIHnflP
Til sölu vel með farinn svefn^ófi
á Laugarnesvegi 106, 2. hæð t. h.
Til sýnis næstu daga frá kl. 5—7.
Á sama stað óskast lítið skrifborð
(t. d. vélritunarskrifborð) má vera
gamalt.__ _ _ _
Eikarborðstofuborð til sölu. —
Ódýrt. Uppl. 1 síma 21786.
KÚSNÆDÍ í B0I
Ný 3ja lierb. íbúð, með sfma
gluggatjöldum og gufubaöi til
leigu f 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vís-
is merkt „321“.
5—6 herb. íbúð til leigu. Eitt-
hvað af húsgögnum gæti fylgt. Er
laus nú þegar. Sími 12802.
Hæð í Norðurmýri: trvær stofur,
svafnherbergi, eldhús, bað og svalir
til leigu. Tilb. sendist augl. Vísis
fyrir 9. þ.m. merkt: „Norðurmýri
—1065.“
Gömul dagstofuhúsgögn ásamt
borðstofuborði og stólum til sölu
og sýnis f Barmahlíð 43, miðhæð,
eftir kl. 1 f dag.
Vegna flutnings verður
mikíll afsláttur gefinn af öllum
húsgögnum t. d. hornsófasett fyrir
aðeins kr. 21 þúsund. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Grettisgötu 29.
Kaupum og seljum vel meö far
in húsgögn, klæðaskápá, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvarpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
3—4 herb. fbúð ásamt bílskúr
í þríbýlishúsi til leigu á kyrrlátum
stað. Sér hitaveita. Fyrirframgr.
æskileg. Tilb. merkt „Vesturbæ—
1060“ sendist augJ. Vísis.
Herb. til leigu nálægt Hamrahlíð
armenntaskólanum. Sími 34723.
Skemmtilegt risherb. í miðbæn
um til leigu strax. Algjör reglusemj
áskilin, Uppl. í sima 12346.
í miðbænum er herbergj til leigu,
aðgangur að baði, húsgögn geta
fylgt ef óskað er. — Uppl. f sáma
26399.
VISIR . Laugardagur 5. september 1970.
Til lelgu í Reykjavik 3 herb. og
eldh. Uppl. í síma 92-1189, Kefla-
vík frá kl. -—6 í dag og f síma
30446 í Reykjavík frá kl. 3—6 á
morgun.
Lítil 2ja herb. risíbúð í austur-
bænum til leigu. — Uppl. í síma
35140 milli kl. 8 og 10 í kvöld.
Til leigu forstofuherb. með sér
snyrtingu teppi á gólf og skápar,
að Laugaveg; 147, 3. hæð.
Einhleyp kona getur fengið gott
herbergi, kvöldmat og aðgang að
eldhúsi og síma gegn því að gæta
7 ára barns á sama stað 5 kvöld
í viku. Uppl. á skriifstofutíma í
síma 16688 frá kl. 10—4.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
4—5 herb. íbúð óskast strax í
Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Uppl. í sfma 92-7553.
Ungan reglusaman læknanema
vantar herbergi nú þegar í gamla
bænum. Uppl. í síma 24661.
Fullorðin kona óskar eftir her-
bergi og eldhúsi, 1. október. Sími
24528.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
sem fyrst. Helzt nálægt Verzlunar-
skólanum. Æskilegt að fæði væri
á sama stað. Uppl. f sfma 92-1510.
Ung hjón nýkomin frá námi er-
lendis óska eftir 2 herb. íbúð. —
Uppl. f sfma 33035.
Skólapiltur óskar eftir herbergi
sem næst Sjómannaskólanum.
Fæöi að einhverju leyti æskilegt.
UppL í síma 41422.
Trésmiður með konu og barn
óskar eftir að taka á leigu 2—3
herb. íbúð strax í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í sima 52116.__
Óska eftir að taka 3ja herbergja
íbúö á leigu frá 1. október. Simi
24557 eftir hádegi í dag. __
Bilskúr eða herbergi óskast til
leigu fyrir áhugamannaklúbb skóla
pilta um bókmenntir. Helzt f Hlíð-
unum. Farið er fram á frjálsa
umgengni. Tilboð sendist augl. Vís-
is merkt: :,,ódýrt og frjálst'* *.
Ung hjón utan af landi óska eftir
2ja herb. íbúð fyrir 15. September,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
f síma 26691.
Miðaldra mann vantar lítið her-
bergi. Uppl. i síma 82107.
Óskum eftir aö taka á leigu góð-
an skúr, helzt í miðbænum. Uppl.
gefnar í síma 21854.
Lftið herbergi með einhverju af
húsgögnum óskast, fyrir reglusam
an karlmann. Parf helzt að vera
í Laugameshverfi eða nágrenni. —
Uppl.síma 81837._______________
Verzlunarskólapilt utan af landi
vantar herbergi og fæði í vetur, al-
gjör regldsemi. Uppl. í síma
96-62264. _________
2ja herb. íbúð óskast helzt í vest
urbæ. Uppl. í sfma 26336 eftir há-
degi._____________
: 1—2ja herbergja íbúð óskast á
j leigu frá 1. október. Uppl. í síma
I 83667 og 15085, _________^
j 1—2 herb. og eldhús eða eldhús-
' aðgangur óskast. Uppl. í síma
30659.___________________________
Erlendur læknir óskar eftir lít-
illi íbúð, með húsgögnum í Reykja-
vík eða nágrenni. Tvennt f heimili.
Uppl. í síma 92-4185 (Dr. Jonathan
Dehner)._________________
Norskur læknastúdent í sðasta
• hluta, óskar eftir 2 —3ja herb. íbúð
með eða án húsgagna, þrennt í
heimili. Simi 24803.____________
Ungur piltur óskar eftir herbergi
helzt nálægt Kennaraskólanum.
Uppl. f síma 42709.
Ibúð óskast. Fullorðín regwáöua
hjón utan af landi óska eftir góðri
leigu íbúð í austurbænum helzt
með bílskúr. I'búðin má vera lftil.
Uppl. i' síma 32870 til mánudags.
Stúlka í Húsmæðrakennaraskóla
Islands og ungur maður í Háskól-
anum með konu og barn óska eftir
3ja herb. íbúö 2 herb. kæmi til
greina. Sími 99-1111. Þrastalundur.
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð
frá 1. október milli Landspítalans
og Háskólans. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 92-1770 eða 92-2220.
Þriggja til fjögurra herbergja
íbúð óskast, helzt frá 15. sept og
ekki síðar en 1. okt. Þrennt full-
orðið í heimili. Uppl. í síma 35998
milli kl. 18 og 20 f dag og milli
kl. 16 og 18 sunnudag.
3 herb íbúð óskast til leigu fyrir
1. október. 3 fulloröið í heimili.
Vinna öll úti, Uppl. í sfma 30472.
Norðurmýri. Sextán ára reglu-
söm skólastúlka óskar eftir her-
bergi, helzt í Norðurmýri. Uppl.
i síma 25731.
2ja herb. íbúð óskast. Tvennt
fulloröið í heimili. Uppl. í síma
24072 og 81666.
Einbýlishús óskast til leigu, helzt
f Voga- eða Heimahverfi, þó ekki
skilyrði. Sími 32118.
Reglusöm miðaldra hjón utan af
landi með 2 böm óska eftir 3 herb.
íbúð frá 15. sept. Skilvísar mánað-
argreiðslur. Uppl. í síma 15581.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. j síma 10059.
Vil taka á leigu einbýlishús eða
4—5 herb. íbúð, sem allra fyrst,
helzt f Garðahreppi, Hafnarfirði
eða Kópavogi. Uppl. 1 sima 25775
og 42995.
Óska strax eftir fbúö 3ja—4ra
herb. í Reykjavík eða nágrenni. —
Uppl. f sa'ma 31474.
SAFNARINN
Notuð isl. frimerki kaupi ég ötak
markaö. Richardt Ryel. Háaleitis-
braut 37. Sími 84424.
ATVINNA í B0ÐI
Stúlka óskast til að sjá um lítið
heimili. Tvennt fulloröið og 1 bam
á öðru ári. Herb. á staðnum. Sími
125198 milli kl. 5 og 7 í dag og
á morgun.
Ráðskona óskast. Uppl. í síma
40880 og 36612. ___________
Vantar gítarleikiar og orgellei'k-
ara. Uppl. í síma 35467 eftir kl. 2.
Ábyggilegan og duglegan mann
vantar f haust og vetur til bygg-
ingavinnu o. fl. f sveit á Vest-
fjörðum. Laugarhituð 70 fermetra
íbúð til afnota. Þarf að geta unnið
sjálfstætt og séð sér fyrir fæði.
Uppl. f síma 17866.
Atvinna — Ágóði. Sá sem getur
lánað nokkra upphæð til nota
í framleiöslu, getur fengið vel laun
aða atvinnu strax. Tilb. merkt
„Húsgögn 9760“ sendist blaðinu.
Ráðskona óskast til að hugsa
um heimili á Selfossi, má vera
meö barn. Tilboð sendist augli
blaösins fyrir 10. sept. merkt:
„Ráðskona 1020“.
BARNAGÆZLA
Barngóð stúlka (kona) í Hafnar
firði óskast til aö gæta barns á 1.
ári, 5 daga vikunnar frá kl. 8.30 til
1. Tilb. sendist augl. Vísis merkt
„Kinnahverfi“.