Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 7
VlSTR . Fosiudagur 2. október 1970. 7 Gömlu fímaritin fyrir „gamlar krónur" 9 Gam'lar og þungar krónur eru í faíliu gildi á bóltamarkaðin- um, sem Helgi Tryggvason hefur opnaö í Mjósundi 3 í Reykjavík. Helgj er kunnur safnari og hefur aðallega beitt sér í söfnun tímarita og dagblaða. Vdö litum inn hjá Helga í gær og má þar sjá marga gamla og góða hluti fyrir minna verð en gen'gur og gerist. Þannig má nefna Tímarit Kaupfél. og Samvinnuna frá 1896 til 1965. Þarna er og annað rit frá því fyrir aldamót, Eimreiðin, sem mun vera elzt núlifandi tímarita ritið er þarna allt frá 1895 þegar hún var stofnuð. Fyrir æskuna: Unga ísland frá 1905 til 1950, íþróttablaðið Þróttur, sem íþróttafélag Reykjavíkur gaf út, það er frá 1918 til 1946 að það hætti útkomu. Fyrir þá gamansömu: Spegillinn tfrá 1926 til 1960 og loks má nefna Nýjar kvöldvökur, Heimilisblaðið frá 1912 til 1963 og S'kírni frá 1905 Portúgalskur list- málari úr Grímsnesinu Antonio heitir hann og sýnir þessa dagana í Mokka-kaffi. Ant- onio er frá Portúgal, kvæntur íslenzkri konu og starfar í Sól- heimum I GrímsnesL Hann byrjaðj að mála fyrir fjór- um árum, en hafði áður lagt stund á nám í heimspeki í heimalandi sínu og frönskunám í París. ísiland hefur haft mikil áhrif á hann — það er alisóh'kt því, sem hann var vanur. Hann telur það hafa verið mikla reynslu fyrir sig að dveljast á íslandi. Ef til vidil kemur þessi Lífsreynsla fram í málverkum Antonios og heim- spekilegur þankagangur, en í mál- verkum sínum tjáir hann afstöðu sína til umhverfisins, h'fsins — eins og hann sér það. Og þannig birtist hluti persónu hans í mál- verkinu. Þetta er 3. sýning Antonios á íslandi. Fyrsta sýningin var haldin hjá Loftleiðum fyrir starfsfólk — meðan hann vann þar, önnur sýn- ingin í ár — á Mokka. í þetta sinn sýnir hann níu olíumálverk á P.PÖRGRÍMSSON&CO SALA -AFGREIOSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 505. Mokka-kaffi og stendur sýningin ^ 1960. yfir í háifan mánuð. Antonio, portúgalskur málari búsettur í Grímsnesinu og sýnir I nú á Mokka. Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST VON W VITl WILTON-TEÞPIN Ég kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboö á stofuna, á nerbergin. á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri ou stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA l SÍMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SÍG DANIEL KJARIANSSON Sími 31283 VEUUM iSLENZKTÍOliSLENZKAN IÐN&Ð •••:•:•:•:•:■ JBP-GATAVINKLAR :•:•:•:• m í:% :*:•: JBP-Hillup J.B.PÉJURSSONSF. ÆGISGÖTU .4 - 7 gg 13125,. 13126 L E1G A NsjfTI Vinnuv®iar gl le4qu Litfar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzki) J arövegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNi 4 - SÍMl 234-30 Vito Wrop Heimilisplast Sjólflímandi plasrfilma . . til að Ieggja yfir köku- og maiardiska °9 Pakka Æs&S' inn mafvælum til gcymslu pr í ísskápnym. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.