Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Föstudagur 2. október 1970. m ÞJONUSTA SMURSTOÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Síml 21240. Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það lítur út fyrir að þú megir ekki reiða þig um of á aðstoð annarra í dag, enda mun sumt þannig í pottinn búið, að þú verðir aö treysta þar eingöngu á sjállfan þig. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þú skalt ekki láta þér bregöa þótt einhver gamall kunningi komi skyndilega fram á sjónar- sviðið og setji svip sinn á dag- inn. Kvöldð getur orðiö mjög skemmtilegt. Tvíburarnir, 22. mai—21. júní Ekki verður annað séð en að þetta verði fremur rólegur dag- ur, fátt sem gerist, en þó held ur jákvætt það sem það verður. Láttu ekki hlunnfara þig í samn ingum. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Talsvert annríki framan af, en tu & *2* * spa litur líka út fyrir að þar séu peningar í boði í aðra hönd, og ættirðu að notfæra þér það, þar sem óvíst er að það boð standi lengi. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þaö er ekki með öllu útilokaö að þú fáir einhverja mikilvæga vitneskju í dag, og þá á óvænt an hátt. Það lítur út fyrir að þín bíði eitthvert samkvæmi, og ætt irðu að taka þátt í því. Meyjan, 24. ágúst —23. sept. Gættu þess að draga ekki of lengi að taka ákvörðun, ef þér býðst eitthvert gott tækifæri í dag. Athugaðu aö reiða þig ekki um of á upplýsingar ann- arra í þvi sambandi. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur út fyrir að þetta veröi einkar góður dagur, sérstaklega að því leyti til, að þú komlst í kynni við einhverja aði'a, sem eiga eftir að verða þér að góðu liði. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur að því er virðist, á- hyggjur af einhverju í sambandi við fjölskylduna, eða nána vini, en þó það virðist ekki að á- stæðulausu, mun allt fara öllu betur en á horfist. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Þetta verður að öllum líkindum rólegur dagur, ef til vill helzt til rólegur að sumu leyti að þín um dómi. Þú ættir að nota kvöldið til að hvíla þig vel og rækilega. Steingeitin, 22. des—20. jan. Það lítur út fyrir að þú verðir að leggja talsvert að þér, ef þú átt að ná þeim árangri, sem þú hefur sett þér í dag. Eitthvað mun gagnstæða kynið koma við sögu. Vatnsberinn, 21. jnn.—19. febr. Það getur farið svo að þú þurf ir á nokkurri aðstoða að halda í dag, og mun þá reynast betra fyrir þig að leita hennar annars staðar en hjá þínum nánustu. Fiskamir, 20. febr.—-20. marz. Góður dagur til margra hluta, nema hvað gagnstæða kynið kann að reynast eitthvað erf- itt. Þú færð tækifæri til áð létta þér upp og kynnast nýju fólki, að því er virðist. a 82120 ■ rafvélaverkstadi s.melsteds skeifan S Tökum að okkur. Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. Mótormælingar. MótorstiHingar: Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. I [ Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheúiuim 33. iiilllB————■ „Mamma datt af! Hún er einhvers staó- „Haldið ykkur fast — verö einhvern Tarzan gerir örvæntingarfulla tilraun ar fyrir aftan okkur ... í sandstormin- veginn að stöðva okkur!“ til að snúa Rok-vagnimim upp í vind- um!“ inn... „Við veltum!“ »» mur%ieí»«fl»»i9 íúim ide nöií lijrobi- .vd ðóM Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — skni 26280. EDDIi CONSTANTINE B066I Þeir skiptust á bréfum forsætisráðherr- amir, stendur hér. En þess er ekki getið, hvernig bréf þetta voru. DE eeHBTSIKKEH pA, atmimamnd Eei DEM AHDEH REDMIH6S8ÁD 7 Eddie og Pierre sleppa ekki alveg við „Vogue“. Og kraftmikil fióðbylgjan sogar þá niður. „Er það aiveg víst að maðurinn minn sé í hinum bátnum?“ — „Alveg öruggt, frú Cabot — Eddie var hinn einu, sem fékk þá ánægju að finna sína eigin sprengju springa.“ TULDSTÆNDió StKKER. MADAME CABOT - EDDIE VAR DEN ENESTE. DER FIR FORN0JELSEN AfAT MÆRKE SLN E6EN BOMBE SPRLN6EÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.