Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagw 2. október 1970. 15 Óska eftir konu frá 27 ára aldr; til fimmtugs ti'l heimiítshiálpar strax frá 2 til 7 á daginn. Sími' 38410. _______._____ Afgreiöslustúlka óskast, vakta- vinna. Uppl. í Tjarnarbamum, Tjamargötu 4, kl. 2—5._____________ Sölumaður óskast. Óska eftir aö komast í samband viö duglegan sölumann, sem hefur bíl til um ráða. Tilb. sendist augl. Vísis merkt ,,10%“. Kona óskast til ræstinga. Uppl. í síma 36915 milli kl. 19.30 og 20.30 1 kvöld. Mann vantar til útkeyrslustarfa og léttrar innivinnu, enskukunn- átta nauðsynleg. Tilboð sendist Vísi merkt „1400“. Stúlka óskast til heimiiisstarfa. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 36409 í dag. _ Atvinna. Stúlka óskast til ' af- greiðslustarfa i söluturni, þrískipt- ar vaiktir. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Vísi fyrir helgi merkt: „Þrískipt vakt“. Síldarsöltun. Vantar stúlkur og karlmenn til síldarsöltunar í Kópa- vogi vesturbæ. Uppl. i sima 33580 milli kl. 12 og 19. ATVINNA 0SKAST 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön verzlunarstörfum, vélritunar- kunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19389. Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. gefnar í síma 38491. Reglusamur kvenmaður um fer- tugt óskar eftir afgreiðslustarfi. Margt annað kæmi til greina. Uppl. í síma 14681. Vantar vinnu strax. Er hús- mæðra?kólagengin. Uppl. i síma 81473. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, gagnfræða próf og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 51436. BARNAGÆZLA Vantar barngóða konu til að gæta 2ja ára drengs, helzt sem næst Efstasundi. Uppl. í síma 32376. _________ __ Barngóð fullorðin kona óskast til að gæta bama, meöan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 37713. Kona óskast til að gæta drengs á öðru ári, allan daginn, helzt sem næst Laugarnesvegi. Uppl. i síma 32225 fyrir hádegi og eftir kl. 5.30. Kópavogur, austurbær. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta ársgamals bams nokkra daga í viku. Uppl. í síma 41262 e. kl. 6 e. h. Óskum eftir að koma 2 y2 árs dreng í daggæzlu (í vesturbæ eða miðbæ). Uppl. í sima 33176 eftir kl. 7 e.h. Kópavogur, austurbær. Unglings stúlka óskast til að gæta tveggja drengja frá kl. 8.00—16.30. Sími 41989. Unglingsstúlka eða kona óskastl til að gæta ungbams og til léttra! heimilisstarfa frá kl. 9—12 fimm daga vikunnar. Uppl. i síma 14089. KENNSLA Þú lærir máiið 1 Mími. - Sími 10004 kl. 1—7. Tungumál. — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý skólafólk undir próf og bý undir dvöl erlendis (skyndinámskeið). Hraöritun á 7 máíum, auðskilið kerfi. — Arnór Hinriksson. sfmi 20338. TILKYNNINGAR Halló. Er nokkur sem vill lána eða leigja kennaraskólastúlku utan af landi, skrifborð og kommóðu eða lítinn fatasikáp? Góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 23152 milM kl. 6 og 8 föstudag og laugardag, Hver getur lánað 20—25 þúsund í nokkra mánuði gegn öruggri tryggingu? Þeir sem hefðu áhuga leggi nafn, síma eða heimilisfang á augl. Vísis fyrir mánudag merkt: „Neyð 5555“, Er ekki einhver, sem vill fá kettlinga gefins? Ef svo er, þá kom ið að Bárugötu 5, kjallara, eða hringið í síma 23263. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur uppsetningar á' innréttingum og hurðum og tré- verki á fbúðum o. fl. Simi 34788. (Geymið auglýsinguna). Úr og klukkur. Viðgeröir á klukk um og úrum. Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. Fatabreytingar og viögerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan Ingólfsstræti 6. Sími 16238 ÖKUKENNSLA Okukennsia — Volkswagen. — Ingólfur Ingvarsson, Digranesvegi 56. Sími 40989. Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, — nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sfmi 83728 og 16423. _______ Ökukenmsla. Getum nú aftur bætt við nemendum. Otvegum öll gögn, æfingartímar. Kennum á Fíat 125 og Fíat 128. Birkir Skarp- héðinsson. Símá 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Simi 41212. Ökukennsia. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir, einnig gluggaþvottur. Bætum og málum húáþök. Vanir menn. Uppl. í síma 42394. Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi o£ hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningavinna. — Vanir menn. Gerum hreinar íbúðir, stiga ganga, stofnanir. — Menn með margra ára reynslu. Svavar, slsíi' 82436. Hreingerningar. Einnig handhrein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingár. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Nýjungar í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fýrir aö teppin hlaup; ekki eða liti frá sér. Ema og Þorsteinn, sfma 20888. Hreingerningar — handhreingern ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sfmi 19017. Hólmbræður. MÁLARASTOFAN Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i öllum litum, enn- fremur i viðarMki. Sprautum svo og hvers konar innrétt- ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni. Símar 12936 og 23596. ÁHALDALEÍGAN Simi 13728 leigir yður múrhamra með bomm og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns og bensín), hrærivélar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar og flísaskera. Sent og sótt ef óskaf) er — Áhaldalleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytjum fsskápa, sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Sími 13728 og 17661. TÖKUM AÐ OKKUR glerísetningar, járnklæðningar, breytingar og viðgerðir. Endumýjum einnig allan gamlan harövið. Uppl. i sima 18892 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes Önnumst ljósprentun skjala og teikninga, örugg og góð þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug- ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðar sf., verk- fræöiþjónusta, ljósprentun, Strandgötu 11. Simi 51466. VINNUVÉLALEIGA Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur. aróvinnslan sf Síöumúla 25 Simar 32480 — 31080. — Heima- símar 83882 — 33982 INNRÉTTIN G AR — HÚSAVIÐGERÐIR Otvegum a-llt efni. Sími 14091 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. ____ ________________ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum I þéttiefni, þéttum sprung- ir i veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina neð beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Gemm tilboð ef óskaö ■x. Sími 42449 milli ld. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu.__________ SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVEDGERÐIR Höfum ávallt fyririiggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gemm við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Simi 21766. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, allar tegundir af spæni og harðplasti. Uppl. í síma 26424. Hringbraut 121, III hæð. VINNUPALLAR Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir viö viðgerðir á hús- um úti og inni. Sími 84-555. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu, öll vinna f tíma- eöa ákvæðisvinnu, Vélaleiga Simonar Slmonarsonar. Sfmi 33544 og 25544. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa lagnir o.fl. Útvega efni ef óskað er. Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. 15581 "] SVEFNBEKKJA- j ÍÐJAN L -töfðatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætlun. — Sækjum, sendum.________________________ PÍPULAGNIR: Vatnoghiti. Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all an smávægilegan leka. Sími 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e.h. — Hilmar J.H. Lúthersson, löggiltur pfpulagninga- meistari. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsid) VÉLALEIGA — TRAKTORSGRÖFUR Vanir menn. — Simi 24937, BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sfl'sa, grindarviögerðir, sprautun o. fl. Plastvið- gerðir á eldri bílum. Tfmavinna eða fast verð. Tón J. Jakobsson, Gfelgjutanga. Sími 31040. BÍLEIGEMDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiösla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34, sfmi 32778. BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viðgeröir fyrir yöur, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda olckar gerir verkið ódýrara. Sfminn er 38430 og bér fáiö allar upplýsigar. Guðlaugur Guð- laugsson bifreiðasmiður. KAUP — SALA KÖRFUR TIL SÖLU Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri geröir af körfum. Athugið verð og gæði. Selt á vinnustað. Körfugerð J. K., Hamrahlíö 17. Sími 82250. GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fýrir- Iiggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x 50. Greiösluskflmáiar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla virka daga frá kl. 8 tfl 19, en auk þess mögulefld á af- greiöslu á kvöidin og á sunnudögum. — Helluval sf., Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eöa Borgar- holtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnes- inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467. ■ ■I H2 HRAUNSTEYPAN =»-=> HAFNARFIRÐI Sfml 50994 HcímostmT 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja- steinar 20x20x40 cm i hús, bílskúra, verksmiöjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr, Gangstétta- heflur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. ■ , ' Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.