Vísir - 05.10.1970, Side 5

Vísir - 05.10.1970, Side 5
VÍSIR . Mánudagur 5. oktöber 1970, 5 Vita Wrap Heimilisplast Sjólflímandi piasrfilma . , til að leggja yfir köku- og matardiska °9 pakka inn matvælum til geymslu jr í ísskópnum. Fæst í maKöruverzIunum, PLÁSTPRENT H/F. Furðuferðalag hefði getað orðið FRAM dýrt — en sóknarmenn bj'órguðu útlitinu á næstu 6 minútum úr 1:2 i 3:2 © „Ferðalag“ Þorbergs Atlasonar, landsliðs- m^rkvarðarins okkar, virt- ist ætla að verða eitthvert dýrasta ferðalag sumars- ins í leik Fram við Kefla- vík í gær um silfurverð- laun íslandsmótsins. Hann sótti eina 15 metra út úr vítateignum, alveg út að Sigurhátíð! kantinum, hreinsaði illa og Keflvíkingum tókst að skora 2:1. Þetta mark skoradi Steinar Jó- hannsson eftir góða samvinnu við Jón Ólaf á 23. minútu. Keflvík- ingar notfærðu sér þetta einstaka ferðalag á býsna skemmtilegan hiáitt. En Þorbergur markvörður má þakka félögum sínum í framiín- unni að ekki fór illa. Aðeins 3 mín. liðu og þá hafði Ásgeir Elíasson skorað 2:2 af stuttu færi upp úr hornspyrnu. Og enn liðu aðrar 3 mín., þá skorar Einar Árnason eft ir eitt af þessum löngu innvörp- um Jöhannesar Atlasonar, sem barst fram hjá marki að enda- mörkum. Þar skaillaði Kristinn Jör undsson fyrir tii Einars, sem skor aði af stuttu færi. Framarar voru annars undan aö skora i þessum þæfingstei'k í slæmu veðri. Sigurbergur skoraði á móti norðanveðrinu, en undir lok háif- leiksins tóksit Keflvikingum loks að skora efitir mikla orrahríð að marki Fram. Það var Sigurbergur sem gerði mistök í vörninni, tófcst ekki að hreinsa frá enda truflaði vindurinn mjög, en Grétar Magnús son skoraði 1:1. í seinni hálfleik héldu Framarar látlausri hríð að marki Keflavik- ur og tókst að skora sigurmarkið, þegar 16 mín. voru eftir af leik. Með þessu tókst Fram að ná í silfurverðlaunin, og vilyrði eru fyr ir því að það lið fái réttinn till að taka þátt í borgakeppninni fyrir íslands hönd næsta ár. Sú þátttaka getur verið mikils viði og afilað fólaginu mikiilla fjármuna, ef rétt er á haldið. Það var því ekfci að undra að leikmenn berðust vel og drengiilega í gær þrátt fyrir af- leitt veður. Björn og Karl dæma í Evrópu- bikarkeppni ■ íslenzkir dómarar, Bjöm Kristjánsson og Karl Jóhanns- son, munu dærna Evrópubikar- leik í Osló í handknattleik í þessum mánuði. Það er leifcur Oslo Studentenes Idrettslag gegn UK51 frá Heilsinki sem þeir félaigar munu dæma, en bæöi eru liðin landsmeisitarar í handknaittleiik. ■ í gær kom einnig tilkynning um dómara, sem dæma eiga leik Fram og frönsfcu meisitaranna Ivry hér á landi. Þeir verða norskir. Að sögn Ólafs Ólafsson ar, form. handknattleiksdeildar Fram, er enn ekki búið að á- kveða leikdaga milli Fram og Ivry. Mikíl sigurhátíð var í gærdag á Melavellinum að loknum leik Keflavíkur og Fram. Albert Guömundsson, formaður KSÍ, afhenti þá sigurvegurunum i 1. og 2. deild verðlaun sín, en einnig afhenti i hann Fram silfurverölaun sín í 1. deikL Ölafur Jónsson skorar gegn Drott í gærkvöldi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.