Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 6
6 J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,. 13126 GLUGGATJALDABRAUTIR úrval viöarlita. Gardínustengur og allt tilheyrandi. Fomverzlun og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745. BÍLAR til sölu Plymouth Valiant ’67 2 dyra. Glæsilegur bíll. Moskvitch ’64 Pickup ’64 Upplýsingar í síma 52157 kl. 2—4 og 7—9. Gæði í góiffteppi Varfa húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Simi 84570. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPHM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240. ‘ NOTAÐIR BILAR 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia Simca Ariane árg. ’63 3 : Auðbrekku 44—46,' Kópavogi Simi 42600 >1 JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, si'mi 10600 s VÍSIR • □ Lélegt fæði, eða • hitt þó heldur! • Karl Jónsson, byggingameist- S ari viS Sundahöfn, hringdi og • sagði: J „Við vinnufélagamir við kom • hlööuna í Sundahöfn erum að • furða okkur á þessum þvætt- J ingi, sem einhver „Verkamhður • við Sundahöfn" fór með í les- • endadálkinn ykkar. Að fæðið J 1 mötuneytinu sé einhæft og lé- • legt og fiskur í allar máltíðir! • Ja, sá er aldeilis vanur veizlu J borðum — þykir okkurl 2 Hér fáum við framreitt mið- • degiskaffi og meö því alls slags • kræsingar. Kvöldmhtur er líka • fyrir okkur borinn og hefur ver 2 ið fjölbreyttur. Steiktir hryggir, • steiki kjötlæri, hangikjöt o. fl. • o. fl. — svo eitthvað sé nefnt 2 af því, sem fyrir okkur hefur • verið borið. Kvöldkaffinu fylgja • kringlur, kex, jólakökur og vín 2 arbrauð, en fyrrum voru bom- • ar fram ýmsar tegundur smurðs 2 brauðs, sem hætt hefur verið • viö, vegna þess að menn hér • voru ekkert sérlega lystugir — 2 svo til nýkomnir frá kvöldverð • arborðinu. Með næturkaffinu fá 2 um við smurt brauð, eins og • hver getur l sig látið. Það er enginn hér, sem gefur 2 sig fram með neinar kvartanir. Og geta má þess, að fyrirtæk • inu ber engin skylda til þess að 2 sjá okkur fyrir fríum máltíðum • eða kaffi og meðlæti, þótt þhð 2 sé gert. Það er ekki einu sinni • dreginn frá mönnum sá timi, • sem fer í þessar máltíðir eða 2 kaffidrykkju.“ Annað bréf undir sömu fyrir- sögn. Guðjón H. Jónsson, verkamað- ur við Sundahöfn, hringdi og sagði: „Mig langar til að segjh nokk ur orð um það, sem birtist í blaðinu 7. þ.m. um fæöi manna, sem vinna við að byggja kom hlöðuna við Sundahöfn. Mér fyndist að þessd HÓTELSTJÓRI — en það hlýtur hhnn að vera fyrst hann er óánægður með .fæðið — ætti að skammast sln og koma ekki fyrir almennings- sjónir fyrir að láta svona lagað út úr sér. Ég er á næturvakt og hef eng an á þeirri vhkt heyrt tala um að þessi matur, sem borinn er fyrir okkur, væri ekki hverjum sem er boðlegur. — Jafnvel for setinn og allir ráðherramir borða sjálfsagt oft svona mat. Svo er líka annaö. Forstjóri fyrirtækisins borðar með okkur á næturvhktinni, og enginn hef ur kvartaö við hann. Þó er hægt að tala við hann, eins og hann væri venjulegur verkamaður. En þessi maður hefur kannski lax í annarri hverri máltíðinni en lambshryggi og . Föstudagur 9. október 1970. læri í hinni. Alla vega á hann einhverju úrvalsfæði að venjast, sem hótelstjórar einir geta veitt sér. Mér fyndist að þessi undar- Iegi mhður, sem hvert dýr mundi roðna viö aö sjá framan 1, ætti ekki aö opna á sér tal- andann á opinbemm vettvangi, nema að hafa nhfn sitt undir þvl, sem hann lætur birta. Svo að hann geti staðið fvrir máli sínu, en skrfði ekki eins og rotta eftir göturæsunum. Hann man það kannski næst, þegar hlann fær sér lax eða steik.“ □ Batnandi mönnum... „Gullauga“ skrifan „Það er f tizku að hnýta í vissar stofnanir f þjóðlífi voru, td. Grænmetisverzlunina. Rétt er það, oft hefur sú verzlun rétt okkur yfir borð sitt vam- ing, sem varla er annað en svínafóður. En batnandi mönn- um er bezt að lifa, segir ein hvers staðar. Kartöflumar, sem þeir selja núna em með því allra bezta, sem ég hef smakkað, lík lega íslenzkar rauðar. En góðir kartöflumenn, finnið ykkur nú einhvem betri markað utan Kands, en undanfarin ár. Við er- um svo bundin kartöflum, sem em svo stór þáttur f hverri einustu máltið. Þær hreinlega mega ekki vera annað en 1. flokks, jafnvel þótt þær veröi þá eitthvað dýrari." □ Hreinsunartæki Álversins „Af hverju f fjáranum þrjðzk ast þeir þama suður í Straums vik að setja upp þessi hreinsun artæki, sem þeir em alltaf að guma af að eiga í fórum sínum? Vilja þeir endilega bíða, þanghð til skaöinn er skeður? Hvum fjandann þarf að rannsaka? Það vita lallir, bæði vísindamenn og aðrir venjulegir bjánar, að ál- verksmiðjan sendir frá sér mengað loft. Það skiptir ekki máli, hvort það er mikið eða lítið, það á að vera eins lítið og frekar er unnt, um það var samið og um það átti að sjá frá byrjun. Upp með hreinsitækin, og það strax! Það kostar á- reiöanlega ekki meira en dúfna- veizlan, sem haldin vhr þar suð urfrá i vor. Svona f leiðinni sakar ekki að geta þess, að það fer um mann hrollur að heyra stjóm- málajöfra enn farma um olfu- hreinsunarstöð. Soddan óféti býður mengunarhættu heim, og við ættum frekar að hafa vit á þvi að njóta þessa ómengaða og hreinh lofts vors, lands vors og lagar, og aðhafast bara hreint ekki neitt, sem getur spillt slíku fágæti i þessutn vonda heimi. Ein ómenguð, sem vill vera það áfram. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 ! mw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.