Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 09.10.1970, Blaðsíða 9
i/ í SIR . Föstudagur 9. október 1970. 9 Nixon að mönmun, aö Rússar hafi J vandlega gætt þess að senda • eHki of miklar birgðir að und- • anförnu, heldur Mekkja þessa • órólegu stuðningsmenn sína í • viðjar S'korts til þess að hafa J þá meðgjöriegri. Tjó nú séu nærri tvö ár liðin J síðan loftárásum var hætt • á Norður Víetnam hefur ekki J tekizt að reisa við atvinnulíf • landsins. Þessir erfið'leikar stafa • eíkki beinlínis af styrjaldar- J ástandinu, heldur einfaldlega af • því að þjóðin er á fremur lágu J stigi taeknilega og sívaxandi • þreyta yfir ofrikisfuMum stjóm • arháttum og aö vísu einnig J styrjaldarþreyta gerir vart við • sig. Meðatr loiftárásirnar stóðu J sem hæst fylltist fólkið af bar- J áttuhug, en nú sjást ekki banda- • rískir djöflar lengur á himnin- J um, í staöinn eru komnir komm- • issaradjöflar, sem halda áfram J að píska fólkið áfram og ekk- • ert lengur til að berjast fyrir, • nema óendanlegt stríð. Þeir sem J gerst þekkja til hinna opinberu • máigagna sem gefin eru út í J Hamoi skýra frá þvf, að þar • beri sífelit meira á hinni innri • spennu og striðsþreytu. J Svo iíklega eru þeir nú f • erfiðri aðstöðu til að hafna véla- J bragðatillögiim Nixons forseta. • Það kynni einnig að líta illa út, “ ef sjálfir hinir friðeiskandi J kommúnistar neituðu friði. Það • er óhætt að segja að þeir séu « nú komnir í hina mestu klfpu J með, hvað þeir eigi að gera, • hvemig þeir eigi að bregðast J við. Skyldi ekki vera möguleiki » á að safna öllum kröfitum sam- 0 an f síðustu örvænitingarfuMu J tilraunina og gera nýja Tet- • árás á Saigon og Hué, brenna J þessar borgir til gmnna og • ræna og drepa? Skvldi ekki sig- • ux nást, eða eiga þeir að ganga J að lítMmótlegum tillögum um • frið? J rj1 r engin von um það, að stúdentarnir og svertingj- amir í Bandarikjunum rísi upp f blóðugri byltingu allt frá Harlem til St. Louis og New Orieans og San Francisco? Hvenær biýzt út byltingardag- urinn dýrlegi í hinum fúnu og feysknu Bandarfkjum, sem hjálp ar kommúnistunum í Vfetnam tii að vinna sigur? Hvenær sam einast öreigar aMra landa móti liinum viðbjóðslegu heimsvalda- sinnum og otfbeldismönnum i ICreml og WaM Street? jpkki er ástandið faMegt eða vonarikt í Bandaríkjunum upp á síðkastið. Nýlega fóru yf- ir 100 þúsund bandarískir hem aðarsinnar í hópgöngu um Wash ington og kröföust þess að Bandarikjastjóm herti stóriega á styrjaldarrekstrinum í Víet- nam til að vinna fuHnaðar- sigur í skyndi. Og á hverjum morgni birtist á sjónvarpsskerm inum um þver og endilöng Bandaríkin hinn biblíutrúaði prestur, séra Carl Mclntyre og fflytur bænir til guðs. „Góði guö, hjálpaðu Bandaríkjamönnum að vinna sigur í Víetnam. Góði guð, hjálpaðu obkur aö brjóta niður kommúnistana, hjálpaðu okkur að sigrast á syndinni í heiminum og vinna algeran loka sigur í Víetnám, svo að friður og frelsi megi níkja um heim allan. Góði guð, hj*álpaöu okkur f aö drepa lcommúnistana, svo að J •juðsríki megi drottna á jörð- J inni.'1 • Þorsteinn Thorarensen. J hans Kristjáns er liér í Galleríinié4 „Blóðmörinn vei geymdur — Rætt v/ð nýskipaba stjórn SUM, félags ungra islenzka listamanna • Mikil forvitni er meðal almenninge um þann félagsskap ungra Iistamanna, sem myndað hafa með sér félagsskap, sem þeir nefna SÚM og staðið hefur fyrir um 10 sýningum á undanförnum fimm árum. Nú ekki alls fyrir löngu var starfs- svið félagsins víkkað út til muna, svo sem fram hefur komið í fréttum fjölmiðlanna er skiljanlega voru ekki það tæmandi að gæfi fyllilega góða mynd af því, sem SÚM-félagarnir eru að fást við og hvað fyrir þeim vakir með félagsskap sín- um. Því var það, að ég fyir í þessari viku heimsótti stjóim, félagsins í fundarsal þess, sem er til luísa í bakhúsi við Vatns- stíg þrjú hér í borg, en þann sama sal starfrækja þeir nú einn ig sem gallerí og hafa gert í tæp tvö ár. Það var enginn þremenning- anna mættur til stefnumóts okkar, þegar mig bar að garöi. Enda var ég mættur um klukku tíma of snemma — það er að segja á umsömdum tíma. sem ég þó skildi vart upp né niður í, annað en þær væru gerðar í þeim stfl, sem nú væri einna mest áberandi á megin- landinu, en lítið sem ekkert heifði sézt hériendis. „Almenningur lítur á starf okkar sem greiðvikni við þjóðfélagið og fallega gert af okkur, að veita því ókeypis skemmtun. Siðan klappar það okkur á kollinn og segir okkur, að halda áfram að bjarga okkur einhvern veginn..Á myndinni eru talið frá vinstri Guðbergur Bergsson rithöfundur og ritari SÚM, Vilhjálmur Bergsson listmálari og formaður SÚM, Ein- ar Guðmundsson rithöfundur og óbreyttur meðlimur SÚM og Magnús Tómasson Iistmálari og gjaldkeri SÚM. Ég lét mér þó ekki leiðast á meðan ég beið koinu þeirra félaganna, heldur skoöaði graf- íkmyndir þær, sem eru ti! sýnis á veggjum GaMerísins þessa dagana og eru eftir hollending- inn Piet Holstein. Með aðstoð sýningarsikrárinn- ar, haföi ég gaman af sýning- unni, því myndirnar eru sann- ast sagna hreinræktaðar mynda- skrítlur, beint og óbeint. Svo ófaglega útskýringu fékk ég þó ekki, er þeir félagamir, sem skipa stjórn SÚM komu loks. Formaðurinn Vilhjálmur Bergs- son útskýrði myndbyggingu myndanna og annað þeim við- komandi á mjög faglegan hátt, „'Þesi sýning héfur annars fengið furðu dræma aðsókn mið- aö við þaö. hve merkileg hún er,“ sagði Vilhjáilmur ennfrem- ur. „En það sannar bara enn á ný, hvað íslendingar eru aMtaf hræddir við að komast í beina snercingu við hiutina. Þeir þurfí; helzt aMtaf aö kynnast hlutun- um í gegnum einhverja miLliliði, eins og til dæmis tímarit og fjölmiðla. Þeir, sem jafnvel elta uppi allar sýningar íslenzkra málara, sjást varla á sýningum, sem koma erlendis frá og ættu, að geta gefið mun betri mynd af því, hvað er nýtt að gerast 1 myndlistarheiminum. Þó er þaö seen íslenzkir listamenn fást al- mennt við ekki annað en út- færslur eða beinar stælingar á þvi, sem listamennirnir á meg- inlandinu eru að fást við hverju sinni. „En eruð þið þá ánægðir með þá aðsókn, sem sýningar ykkar þeirra íslenzku hljóta?“ „Já, já, það er ekki hægt að segja annað,“ svarar Vilhjábn- ur, „En það er bara ekki nóg að aösóknin sé góð, að minnsta kosti ekki fyrir okkur í SÚM. og verk hafi veriö keypt á sýningum. Það er ekki einhlítt. Það þarf dugnað og atorkusemi til að halda uppi sýningum og menningarstarfsemi — Okkar félag er nefnilega elcki opinber félagsskapur, eins og t. d. Fédag íslenzkra myndlistar manna eða þá stofnun eins og Listasafn íslands. Starfræksla SÚM byggist þess vegna fyrst og fremst á framlagi einstakl- inganna innan félagsins. Engu að siður hefur sýningarstarf SÚM og framlag til kynningar á nýjungum í list verið ölfkt meira. Það minnst okkur einmitt „pottur veria brotinn" hjá Lista safninu. Það á ekki aöeins, að dekra við þá dauðu, heldur Mka, að sinna þeim sem lifa. Sú hug- mynd hefur komið fram innan SÚM að setja á stofn eigið nútíma listasafn.“ „Eru einhver kynslóðaskipti í starfsemi SÚM?“ „Nei, ekki á það að vera. Góð list á jú að höfða jafnt til eldri, sem yngri,“ svarar Magnús Tómasson ritari félags- ins. „Því er þó ekki að neita, • að við sækjum einna mest til J unga fólksins. Þaðan koma • nýjungarnar nefnilega oftast. á Og við erurn einmitt að leitast J viö að kynna nýja hluti á lista- • sviðinu.“ J Ekki eingöngu á sviði mynd- * listar ... ?“ J „Nei. Með hinu nýbyrjaða " starfsári höfum við bætt mörg- • um öðrum listgreinum inn f J félagsstarfsemina, svo sem bók- • menntum leiklist og kvik- | myndalist. Samfara því hefur J félögum fjölgaö í SÚM og eru • þeir nú orðnir tuttugu og þrír J aö tölu. • Um þriðjungur þeirra er nú • staddur erlendis þessa stundina J og undirbúa margir þeirra þar • SÚM-sýningar af fullum krafti. J Ein slík er t. d. komin langt á • leið. en það er sýning sem ha'ld- • in verður f V-Ðeriín og þá að ! ollum lfkindum í samvinnu við J samtök þar, sem starfa á svipuð • um starfsgrundvelli." J En hvað um starf ykkar, sem J heima sitjið?“ „Það er margt, sem við erum • að sýsla,“ svarar Magnús. J „Sem stendur er verið að undir- • búa tvær næstu sýningar Galle- • rfsins. Sú fyrri á verkum Guð- J bergis, sem hann vill kalla „Ljóð • og mynd“, en sú næsta á verk- J um Vilhijá'lms. >á höfum við • fengið íslenzka leiklistarkonu, • Maríu Kristjánsdóttur, til að J standa fyrir leiklistarstarfsemi • SÚM. María er nýkomin frá J leikstjómarnámskeiði í Þýzka- • landi og er uppfuM af ýmsum • hugmyndum, sem hún brennur J f skinninu eftir að framkvæma • og er fyrirhugað, að hún hefjist , handa strax í næsta mánuði við • að aefa upp verk með fslenzk- • um áhugamönnum um leiklist J til sýninga hér í Galleríinu. • Veröur það framúrstefnu-leik- J rit eða „happening", sem ætlun • in er að semja jöfnum höndum • á æfinguim. Svo má líka geta J þess að SÚM heíur gefið út • eina bók. Hún er eftir einn af J meðlimum félagsins, Einar Guð- • mundsson. >á hefur einnig stað- • ið til að hefja blaðaútgáifu á J vegum félagsins, en slíkar fram • kvæmdir, sem o*g áframhaldandi „ bókaútgáfa verða aö bíða gild- J ari félagssjóðs. • Hvað kvi'kmyndalistinni viö- • kemur. gerum við ekki ráð fyrir, J að tafca hana inn á planið hjá « okkur fyrr en næsta vetur og J þá með Þorgeir Þorgeirsson sem • okkar hægri hönd.“ • Guðbergur hafði lítið látið á J sér kræla meðan á ræðu Magn- • úsar stóð. Sat bara flötium bein J um á gólfinu og horfði niður • á tær sér, en alilt 1 einu lftur • hann upp og byrjar að tala um J það, að einhver Kristján vinur • hans hafi verið heppinn að fá • að gevma slátrið sitt i GaMerí- J inu. Sá endemis kuldi, sem þar • var í salarkynnum hefði nefni- J lega verið þar ákaflega lengi. • Hitaveitan hafði nefnilega lokað , á þá, vegna vangoldinna gjalda. J „Þettia lagast þó vonandi allt « saman, þegar það rennur upp J fyrir hinum háu herrum, að það r þarf svolítið af peningum til að % halda uppi menningarstarfseml, J sem starfrækslu sýningarsalar í • þessu Galleríi,“ bætti Guðberg- J ur við blés í kaun. * — WM •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.