Vísir


Vísir - 10.10.1970, Qupperneq 6

Vísir - 10.10.1970, Qupperneq 6
5 VISIR . Laugardagur 10. október 1970. sKinnvu A f þeim málum sem lágu fyrir þingi F.I.D.E. (Alþjóða skák sambandsins) sem háildið var jafnhliöa ðlympíuskákmótinu, vaikti mál Fisohers mesta at- hygli. Svo sem kunnugt er tefJdi Fisoher ekki í síöasta skákþingi Bandarikjanna og hefði þar með átt að vera útilokaður frá keppni um heimsmeistaratitil- inn um sinn. Hins vegar hefur flestum skákmönnum fallið mið ur að missa Fischer úr keppn- inni og þvi var skorað á F.I.D.E. að gefa honum tækifæri. Á þinginu kom fram tillaga frá Bandaríkjamönnum þeœ efnis að keppendum á miMi- svæðamótinu yrði fjölgaö um tvo og yrði Fischer annar þeirra. Þessi tiMaga fékk ekki nægileg- an hljómgrunn. Á hinn bóginn var samþykkt að Fischer gæti komið í stað Reshevskys, Addi- sons eða Benkös, sem tryggt hafa sér þátttökurétt á miMi- svasðamótið, ef einhver þeirra fóMí úr leik. Heyrzt hafði að Benkö væri þess aJbúinn að víkja fyrir Fischer og hefði því allt átt að vera fallið f Ijúfa löð. En Fischer átti eftir að leggja sitt til málanna. Vildi hann gera þá breytingu á áskorendakeppn- inni, að f stað 10—12 skáka einvígja teldist sá sigurvegari, sem fyrr ynni 5 skákir. Þegar þessi tilaga Fischers var kol- felld brást hann ókvæða við og er síðast fréttist kvaðst hann ekki myndu tefla á millisvæða- mótinu sem fram fer í nóvern- ber n.k. Á síðasta miMisvæðamóti hætti Fischer í miðju móti þar eð honum þótti ekki nógu vel tekið f ýmsar kröfur hans. Von- andi lætur hann það gönuhlaup sér að kenningu verða og teflir með ef hann á þess kost 1 höndum sóknarskákmanna getur Marshal'I-árásin verið hættulegt vopn. Hvítur verður aö tefla vömina nákvæmt ef vel á að fara og hér sýnir Geller þetta glöggt. Skákin var tefld á ólympíuskákmótinu 1970. Hvítt: Geller Sovétrfkjunum Svart: Calvo Spáni. Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. o—o Be7 6. Hel b5 7. Bb3 o—o 8. c3 d5 MarshaH-árásin. Með þessari kröftugu peösfóra fær svartur möguleika á sóknarfærum. Áður fyrr þurfti hugrekki til að gefa kost á þessari sókn, en þrot- lausar rannsóknir hafa svipt MarshaiM-árásina mesta kraftin- um. 9. exd Rxd 10. Rxe RxR 11. HxR c6. (Framan af var leikið 11... Rf6 12. d4 Bd6 13. Hel Rg4 en nú orðið þykir 11... c6 gefa svörtum meiri möguleika.) 12. d4 (í einvígi þeirra Tals og Spasskys var leikið 12. BxR cxB 13. d4 Bd6 14. He3 Dh4 15. h3 Df4 16. He5, en hvitur knmst Mtið áleiðis.) 12. ... Bd6 13. Hel Dfa4 14. g3 Dh3 15. Be3 Bg4 16. Dd3 f5 17. f4 Hae8 18. Rd2 He6. (Svartur ákveður að fara út i endatafl með peöi minna. Hvass ara var að leika 18... g5 19. fxg f4 og tefla til sóknar.) 19. Dfl DxDf (Dh5 virðist frekar i anda stöðunnar.) 20. RxD Hfe8 21. Bd2 HxH 22. HxH HxH 23. BxH Bf3 24. Rd2 Be4 25. RxB fxR 26. Kf2 Kf7 27. Bc2 Rf6 28. Ke3 Rg4f 29. Kxe Rxh 30. Bdl g5 (Svartur réytiir áð loáá »nh' sig, en nú kemur hyíti kóngur- inn til skjalanna og gerir út um leikinn.) 31. Kf5 Rfl 32. Kxg Be7f 33. Kh6 Gefið. Jóhann Sigurjónsson. Nmuðungaruppboð sem auglýst var i 13. 15. og 17. töilublaði LögbirtingaMaðs- ins 1968 á eigninmi Merkurgata 3, Hafnarfirði þingl. eign Sæmundar Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, Búnaðarbanka Islands og Harðar Ólafssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13/10 1970 kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 27. 28. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1970 á eigninni Nönnustígur 8, efri hæð, Hafhanfirði þingl. eign Friðriks Á Helgasonar fer fram eftir kröfu Barða Friðrikssonar, hrl., og Brunabótafólags íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13/10 1970 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. ROCKWOOt (STEINULL) Þykktir 50, 75, og 100m.ni. Stærð 60x90 cm. Góð og ódýr einangrun Hannes Þorsteinsson, Heildverzltin. — HaUveigarstig 10. — Slmi 24455 — 24459. Laugardagskrossgátan SIBUR rsmfí KÚluR ZH KftFF/ BRflUVS EFflf/ &rœ'/ÐS ‘SÖ/*<x Pj-fíNK 6/ 8ftL+£ -i~U "p-r % £/A/5 bH Sb P/SK, SE/Ð/* h/t-JOTU 5ToKU /j/-r uo t/U JW6UÖS /flfíÐK 8ff1 W/LSU T/EP + K/Sfí öþeTtar 63 RELLftfi 5H 27 SKRftN, GERlP/fl 53 38 H8 23 SKjöÐUq SKftP lynD/ð 30 /X 20 SKOdflZ DÝ/Z 5 KREV T/R 62 TÖN/V R/ /7 66 Ho H5 ÆF/T FOR/Y /b 57 H1 67 LELEti /Y/9U//1 3/ 60 37 F&m, u 5 /NKflfi 65 33 LE/K/f/ S/YÐ. 2/ Hljov tbrftR/ ONDftN NftLD SEFft ft/rpuR '/ BO/O UNu/rt S/ H3 H7 R. áySfl 3Y 28 O/flÖUR Fl/OL /9/e 35 /3 RLOSSft tKLUKKft 5 P/RUR H3 rv///L- FLflK/C f/V/LD/ BftK V/LNT 5KEYT/ 70 /0 RE/Ð/ t/L/ÖÐ /8 7/ Hb T/r/LL SKORU Mjot- 2b voTr/ DULU /H 58 /9 UTT. 55 HH U/Vfl V/Ðl 59 2Z y/ SONCr FLOKK 3? // -v- 3Z RoSíur 69 29 52 /5 EFSTA TALA 71. í þessari gátu er vel falin, mjög klúr hringhenda, sem heitir „Klaufinn". Þeir, sem ekki hafa gaman af þannig vísum, ættu ekki að glíma viö tölumar í þessari gátu. — Fyrirgefið dirfskuna. — Ranki. Visan .JTUÐLAUS" Ef ég fyndi frið og ró fara um sálarangann, skyldi ég elska ís og snjó, æfiféril langan. U. ^ Ui (f) Qí . • b • ^ • U4 ^ • K. 0 (0 < • V- ^ ^ £ • Nt . W X ^ & • c*: k Q; b: ^ O ' U. • tf! Tómas Gunnarsson, hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstrati 12. Sími 25024. - Viðtalsttoii kl. 3-5. q: vb • • -» X ^ vb ^ • 0; * 'sb • O •s(>s • • S Lausn á sídustu krossgátu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.