Vísir - 10.10.1970, Side 7
V í SIR . Laugardagur 10. obtóber 1970.
á eldhús-
ínni'éHíngum, klæða-
skápum, og sðlbekkjum.
Fljðt og göð afgreiðSla.
Gerum föst tilb.> leitið uppl.
Súðarvogi 44 - Sírnl 31360
VELJUM fSLENZKT « ÍSLENZKAN IÐNAÐ
GLUGGATJALDABRAUTIR
úrval viðarlita. Gardínustengur og allt tilheyrandi.
Fornverzlun og gardínubrautir
Laugavegi 133 — Sími 20745.
BÍLAR til sölu
Plymouth Valiant ’67 2 dyra. Glæsilegur bíll.
Moskvitch ’64
Pickup ’64
Upplýsingar í síma 52157 kl. 2—i og 7—9.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
í|§ Við veljtim Punjtei
það borgcar sig
.
mrM - OFNAR H/F.
Síðumúia 27 . Reykjavík
Símor 3-55-55 og 3-42-00
HOFDATUNI A - SiMl 23480
TILKYNNING
frá fjármálaráðuneytinu til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattskyldra aðila er vakin á
reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt.
Sérstök athygli skal vakin á 4. kafla reglu-
gerðarinnar um tilhögun bókhalds, fylgiskjöi
og gjaldstofna. Þar eru m. a. ákvæði um, að
öll sala skuli skráð í bækur samkvæmt sér-
stökum fylgiskjölum, þar með talin stað-
greiðslusala smásöluverzlana og annarra
hliðstæðra aðila.
Komi í ljós við bókhaldsskoðun, að sala hef-
ur ekki verið skráð eftir ákvæðum reglugerð-
arinnar, kann það m. a. að leiða til þess, að
skattyfirvöld noti heimildir sínar til að áætla
söluskattskylda veltu og aðra gjaldstofna til
ákvörðunar á sköttum aðila.
Fjármálaráðuneytið, 9. október 1970.
Hafnarfjórður
Bókavarðarstarf
Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði ósk-
ar að ráða aðstoðarbókavörð frá byrjun nóv-
ember næstkomandi.
Umsóknarfrestur $. 31,1 okt. níestkomandi.
J^ánarL^ifqiL^e^ir ýfirbókavörður.
Bókasafnsstjórn.
Handknattleiks-
deild Víkings
Vegna keppni er aðalfundi deildarinnar frest-
að til n. k. mánudagskvölds 12. október kl. 21.
*'• j Stj órnin.
Rekstur á mötuneytinu
í Hafnarhúsinu
er laus til umsóknar frá næstu áramótum.
Umsóknarfrestur er til 31. okt. 1970. Allar
nánari uppl. gefnar á Hafnarskrifstofunni.
unni.
Reykjavikurhöfn.
Óska eftir að kaupa
sjoppu eða söluturn. — Tilboð er greini .verð, kjör og
stað óskast sent blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt
„Sjoppa—-S5“.
□ Meira um skólamál
Margfaidar þafckir fyirir við-
talið við hann Hauk Helgason,
skólastjóra, og raunar margvís
leg önnur skrif lun skólamál.
Það er svona smám saman að
renna upp fyrir manni, bviifkur
andlegur krypplingur maður
varð á 15 ára skólagöngu, og nú
er bara að vona, að eithvað
betra bíði afkomendanna. Ég
hef haft hinn mesta ýmigust
á þessum svokölluðu blönduðu
bekkjadeildum, sem nú er sivo
víða verið að koma á, þvi að
reyndin hefur svo oft orðið sú,
að beztu bömin venjast ekki á
annað en hangs og leiðindi með
an kennaramir berjast við að
ná léiegu bömunum upp á stíg
meðalmennskunnar. Þess vegna
er það eins og opinberun að
heyra rök þessa ágæta skóia-
stjóra í Hafnarfirði fyrir slíkum
ráðstöfunum sem blönduöum
bekkjum og þá ekki síður hvem
ig fara má að þvi að veita öltum
tækifæri til þroska og lærdóms
eftir getu við þær aðsitæður. Við
áhyggjufullir foreldrar viljum
gjarna fá aö heyra meira af
slíku. S.H.
Hjartans þakkir fyrir allar
þakkirnar o.s.frv. Við reynum
og reynum og reynum að gera
hvað við getum, og sjáum svo
hváð setur. Það er vissulega á-
nægjulegt, ef það þykir þakkar
vert og örvar til áframhalds.
□ Næringarskortur í
velferðarþjóðfélaginu
„Öryrki“ skrifar:
„I-Iann tók kipp, læknirinn,
sem skoðaði mig ekki alls fyrir
löngu, og sagði svo: „Þatta er
næringarskortur, sem er að þér
maður!“
En sá, sem þarf að Iiifa af
örorkulifeyri plús nokfeur hundr
uð króna framlagi bæjarsjóðs á
mánuði, verður ekfci hissa eins
og lasknirinn, þótt næringiar-
skortur geri vart við sig hérna
innan um annars vel nært fólk.
Það fást nefnilega nokkuð
færri máltíðir fyrir 5000 krönur
núna, beldur en fengust héma
fyrir síðusfcu áramót, svo að
maður sæki ekki viðmiðunina
lengra aftur í tímann, og þá
aiilis ekki alla teið aftur til þess
tíma, þegar örorkulífeyririnn
var síðast hækkaður.
5000 krónur hrökfeva efeki
einstaifelingi, sem þarf að feaupa
sinn mat tilbúinn, fyrir fæði yfir
mánuðinn, bvað þá fyrir lúxus,
eins og vetrarfrakka til hlífðar,
þegar maður norpar á biðstööv
um strætó. Að maöur tali nú
ekki um aukafeostnað, eins og
lyfjakaup eða læknisaðstoð, sem
leggjast mjög oft á 75% ör-
yrkja, eins og mig — svo sem
eins og vegna næringarskorts o.
fl.
Ég las bréf örvrkja í Vísi í
fyrradag, og fannst hann taka
grunnt £ árinni. Auðvitaö þarf
ekki að spyrja, hve mikiö vanti
upp á, að endar náist saman,
þegar tekjurnar eru aðeins 5000
kr. á mánuði. Alilir sjá af eigin
reynslu, að bilið er stórt á milli
endanna, én er nofekur, setn
gerir nofekurn skapaðan hhit við
þvi? Bkki veröur magi minn
þesis var.“
75% öryrki með nærtegarskort
og af hv»rju — haldið þið?