Vísir - 10.10.1970, Síða 10
V í SIR . Laugardagur 10. október 1070.
%
I Í KVÖLD| | Í DAG | 1 íkvöld! 1 Í DAG [ IKVÖLD1
Er þaft annars nokkuft sem þér
öskið að kaupa — auk þessa
verðmæta Ming-vasa sem geröur
var á 13. öld?
MESSUR •
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns dómprófastur. Messa
kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
9.30. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Arngrimur Jónsson. Messía
kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgrimskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Ferniingarmessa
kl. 11 aitarisganga. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Laugameskirkja. Messa kl;. -2.
— Barnaguðsþjónusta klukkan
10.30. — Séra Garðar Svavarss.
Bústaöaprestakáll. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séda Ólafur
Skúlason.
Bessastaðakirkja. Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Barna-
guðsþjönusta kl. 11. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 10.30. Ferming. Séra Gunnar
Árnason.
Langholtskirkja. Ferming kl.
10.30.. Guðsþjónusta kl. 2. Predik
ari séra Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Sóknarprestar.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Messla kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Seltjarnarnes. B'arnasamkoma í
fþrötta'húsi Seltjarnarness kl.
10.30. Séra Frank M. Malldórsson.
Ásprestakall. Messa kl. 5 í
Laugarneskirkju. Barn'asamkoma
• kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím-
ur Grímsson.
ANDLÁT
....
Karólína Káradóttir, Bergstaða
straeti 30, andaðist 4. okt. 68 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á mánu-
dag.
Ólafur Halldórsson, Þrastargötu
&, andaðist 3. okt. 87 ái*a að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Nes-
kirkju kl. 1.30 á mánudag.
Sigrún Ólafsdóttir, Bú-
staðavegi 51, andaðist 2. okt. 17
ára að tódri.TÖÍn veröur jarðsung
in frá Dómkirkjunni kl. 3 á mánu
dag.
TILKYNNINGAR •
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. Þriðjudaginn 13. okt.
hefst handavinna og ýmiss konar
föndur kl. 2 e.h. 67 ára borgarar
og eldri velkomnir.
Æekulýösstarf Neskirkju. Fund
ir fyrif pilta 13 ára og eldri í
fé'lagsheimili Neskirkju mánudags
kvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.
Séra Frank M. Halldórsson.
SKEMMTISTAÐIR •
Lindarbær. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit hússins leikur.
Las Vegas. Pops leika í kvöld.
Sunnudag leikur Gaddavír ’75.
Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld
og á morgun. Tríó Reynis Sig-
urðssonar leikur.
Tjarnarbúð. Stofnþel leikur.
Glaumbær. Ernir leika i kvöld.
Náttúra leikur sunnudag.
Silfurtunglið. Trix leika í
kvöld.
Ingólfscafé. Gömlu cfansarnir
í kvöld. — Bljömsvei't Þorvalds
Björnssonar leikur. Sunnudagur:
Bingó kl. 3.
Sigtún. Opið i kvöid og á
morgun. Haukar og Helga leika.
Röðull. Opið í kvöld og á morg
un. Hiljómsveit Elfars Bergs, söng
kona Anna Vilhjálms.
Templarahöllin. Sóló leikur i
kvöld. Sunnucíagur: Félagsvist.
Dansað á eftir Sóló leikur.
Hótel Borg. Opið i kvöld og á
morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks
og Svanhildur lei'ka og syngja
bæði kvöldin.
Hótel Saga. Ragnar Bjarnason
og hljómsveit leikía og syngja í
kvöld og á mórgun.
Hótel Loftleiðir. Opið -i kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karis
Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirs-
dóttur, tríó Sverris Garðarssonar.
A1 og Pam Charles skemmta.
Þórscafé. Rondó leikur í kvöld.
Klúbburinn. Hljómsveit Jakobs
Jónssonar og hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar leika í kvöld. Sunnu
cfag leika Rútur Hannesson og
félagar og hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar.
ÖTVARP •
Laugardagur 10. október
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 íslenzk hátíðartónlist.
13.30 Setning Alþingis.
a. Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Friðrik A.
Friðriksson á Há'lsi í Fnjóska-
dal. Organleikari Ragnar
Björnsson.
b. Þingsetning.
15.00 Fréttir. Tónleikhr.
15.15 Arfleifð í tónum.
Baldur Pálmason tekur fram
hljómplötur nokkurra þekktra
tónlistarmanna, sem létust í
fyrra.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynna nýjustu dægur
lögin.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Frá Austurlöndum fjær.
Rannveig Tómasdóttir les úr
ferðabókum sínum (4).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhgnnesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb. Guðniund-
ur Jónsson bregður plötum á
fóninn.
20.45 „Ó dú pren tam''. Jón Múli
Ámason ftytur fyrsta hluta
SJONVARP SUNNUDAG KL. 21.05
Á sunnudagskvöld sýnir sjónvarpið mynd, sem ítalski kvik-
myndastjórinn Roberto Rosselini hefur gert um Sikiley og fólk-
ið, sem þar býr. Eyjan á sér afar viðburðaríka sögu, og hefur
hún um aldir orðið fyrir barðinu á innrásarherjum af margvís-
legum uppruna. I myndinni er leitazt við að lýsa sérkennilegu
Iandslagi á eynni, háttum fólksins og menningu, og settir eru
á svið ýmsir merkisatburðir úr sögu eyjarinnar.
SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 21.40:
Myndin hér að ofan er af Richard Boone í sjónvarpsleikntmu
Vertu velkominn heim, sem sýnt verður á sunnudag.
frumsáminnar sögu (sem verö-
ur flutt þrjú kvöld í röð).
21.15 Um litla stund.
Jónas Jónasson sér um sam-
talsþátt.
22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskránloik.
Sunnudagur 11. október
8.3o Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar
11.00 Messa í Þingeyrakirkju,
hljóðrituð 5. sept. Prestur: Sr.
Stefán Eggertsson. Organleik-
ari: Baldur Sigurjónsson.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veö
urfregnir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs
son gengur um Hávallagötu
meö Matthíasi Joh'annessen rit-
stjóra. Tónileikar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
listahátiöinni í Hollandi 1970.
15.30 Sunnudagslögin.
16.00 Fréttir. Endurtekið erindi:
Carl Rosenberg. Sveinn Ás-
geirsson flytur ásamt Sverri
Kristjánssyni og Æv'ari R.
Kvaran annað erindi sitt um
danska hollvini íslendinga í
sjálfstæðisbaráttunni. (Áður
útv. 31. maí sl.)
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Skeggi Ásbjarn-
arson stjórn'ar. a) Merkur I’s-
lendingur, Jón R. Hjálmarsson
skólastjóri segir frá Hannesi
Hafstein. b) Óperusöngvari tek
ur iagiö. Ólafur Þorsteinn Jóns
son syngur fyrir börnin. c)
Réttardagur, Magnús Einars-
son kenn'ari segir frá d)
„Feimni", smásaga í þýðingu
Péturs biskups Péturssonar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Stundarkorn meö söngkon-
unni Victoriu de los Angeles,
sem syngur spænska samtíðar-
söngva.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Samsæti. Elín Guðjónsdótt
ir les Ijóð eftir rússneska
skáldiö Andrej Voznessenský í
þýðingu Kristins Björnssonlar.
19.40 Frá tónleikum Polýfónkórs
ins í Kristskirkju 23. júlí sl. —.
Síðari hlu'ti. — Kórinn flytur
verk eftir Bach, Pál ísólfsson,
Hallgrím Helgason og Pál P.
Pálsson. Söngstjóri: Ingólfur
Guðbrandsson. Kynnir Guð-
mundur Gilsson.
20.15 Svipazt um á Suðurlandi:
Ölfus. Jón R. Hjálmarsson
skólastjóri ræðir við Hermann
Eyjólfsson oddvita i Gerða-
koti og Benedikt Thorarensen
forstjói'a í Þorlákshöfn.
21.05 Einsöngur Placindo Dom-
ingo og Beverly Silils syngja
nokkrar óperuaríur hvort um
sig við undirleik Konunglegu
filharmonluhljómsveitarinnar í
Lundúnum.
21.30 ,,Ó dú pren tam“ Jón Múli
Árnason flytur annan hluta
sögu sinnar. (Síðiasti hluti verð
ur á dagskrá næsta kvöld).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Dansiög
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Laugardagur 10. október
15.30 Myndin og mannkynió.
Sænskur fræðslumyndaflokkur
i sjö þáttum um myndir og
notkun |>eirra sem sögulegra
heimilda, við kennslu og fjöl-
miðlun. 2. þáttur — Sniliing-
arnir Niepce og Daguerre.
16.00 Endurtekið efni. Þingið og
þjóðarskútan.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnar
Grímsson.
17.20 Hlé.
17.30 Enska knattspyrnan.
1. deild: Derby County —
Tottenham Hotspur.
18.15 Iþróttir. M. a. síðari hluti
landskeppni í sundi milli Norð-
manna og Svía.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dísa. Málverkauppboö.
20.55 Litazt um í Japan.
Ferðamynd frá Japan, sem lýs-
ir fjölskrúðugu þjóðlifi í borg
og sveit. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.20 Brian og Chetty.
Tveir tónlistarmenn frá Suður-
Afríku skemmta börnum og
flytja þjóölög frá ýmsum lönd-
um.
21.45 Minna von Barnhelm. Þýzk
hiómynd, byggð á gamanleik-
riti eftir Gotthold E. Lessing.
Leikurinn gerist í lok sjö ára
striðsins 1756—63 og fjallar
um fátækan liðsforingja, sem
er nýleystur úr herþjónustu,
og klæki fyrrverandi unnustu
hans sem vill fá hann til að
kvænast sér.
23.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur 11. öktóber
18.00 Helgistund. Séra Brynjólf-
ur Gíslason, Stafholti.
18.15 Stundin okkar. Hljóðfærin.
Jósef Magnússon kynnir
flautufjölskylduna.
Frá Sædýrasafninu í Hafnar-
firði. St'aldrað við hjá ísbjarn
artjörninni. Litir og form. Sig-
ríður Einarsdóttir, kennari, leið
beinir um teiknun.
Fúsi flakkari segir frá feröum
sínum. Kynnir Kristin Ólafsd.
Umsjón: Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Hver- hvar- hvenær?
Spumingaleikur, þar sem tvö
þriggja m'anna lið, bæði skip
uö konum og körlum, eigast
við. Spyrjandi Kristinn Halls-
son.
21.05 Eyja á krossgötum. Mynd
um Sikiley, gerö af ítalska
kvikmyndas,tjóranum Roberto
Rosselini. Þýöandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
21.40 Vertu velkominn heim.
Sjönvarpsleikrit, sviðsett og
flutt bf Richard Boone og leik-
flokki hans. Þýðandi Ingibjörg
Jónsdöttir.
22.30 Dagskrárlok