Vísir - 10.10.1970, Síða 11

Vísir - 10.10.1970, Síða 11
V1SIR . Laugardagur 10. október 1970. 11 I í DAG 1 IKVÖLdB i DAG I ÍKVÖLd I j DAG 1 SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: Hvor hefur betur, Krist- inn eða Crosbv? J Vel hefur Kristni tekizt til með val aðstoðar- stúlku í spurningaþátt sinn. Hann hefur nefni- lega fengið Kristínu Waage til þeirra starfa, en Kristín var sem sé valin fuiltrúi ungu kynslóðar- innar í fyrstu táningakeppni Vikunnar og Kama- bæjar og hefur síðan stöðugt verið í sviðsljósinu fyrir fríðleik sinn og aðlaðandi framkomu. Ýmsir nýir dagskrárliöir hafa litiö dagsins ljós undanfama daga, eða siðan vetrardíagskráin gekk í gildi. Þar á meðal einn þeirra fjölmörgu skemmtiþátta, sem margur hafði saknað frá tíð Keflavíkursjónviarpsins. Er þar um að ræða þáttinn „Holly- wood Palace" sem hinn heims- frægi söngvari Bing Crosby reiö með í hlað sjónvarpsáhorfenda sl. suranudag. íslenzkan skemmtiþátt munum við einnig fá, en það er spumingaþáttur, sem ann'ar kunn ur söngvari mun hafa í umsjá sinni I vetur. Er það Kristinn Hallsson, sem ætti að vera oröinn vel heimavanur í sjónvarpssal, því þar hefur h'ann oftar en einu sinni hafið upp raust sína. Það er ekki lengra síðan en á mánu daginn, aö hann síðast birtist á skarminum, þá syngjandi lög eftir Áma Thorsteinsson. í þætti hans, sem hlotið hefur n'afnið Hver- hvar- hvenær? keppa tvö þriggja manna lið, bæði skipuð konum og körl- um. Það verður gaman að fylgjast meö því í vetur, hvor söngfugl- anna hefur betur í að vinna hylli islenzkra sjónvhrpsáhorfenda, Kristinn eða Crosby. UTVARP LAUGARDAG KL. 20.45: „Ég er ekki að brjóta blað í bókmennta- sögunni#/ „Ég er nvorki aö brjóta blaö í bókmenntasögunni né marka þar nokkur tímamót. Og ennþá síður er ég Sð troöa nýjar slóðir í skáldsagnagerð", sagöi Jón Múli Ámason, sá ágæti útvarpsmaður okkur aðspurður um þá sögu, sem hann hefur samið og mun lesa þrjú næstu kvöld. „Þetta er bara sagS, sem ger- ist í litlu plássi einhvers staðar úti á landi og fjallar um hinar og þessar mannverur, sem þar haldh til. Meira get ég ekki sagt þér um þessa sögu mína annað en það, aö hún heitir „Ó dú pren tam“. Viö skulum svo bara láta þeim sem nenna að leggja eyrun eftir sögunni, það eftir að kom- ast að því, um hvað hún fjallar að öðm leyti,“ sagöi Jón Múli að lokum. — ÞJM SJÖNVARP SUNNUDAG KL. 18.15 Þær erlendu bamamyndir, sem Stundin okkar hefur verið uppfull af í sumar, hafa nú allar verið fluttar yfir á miðviku- dagsdagskrá sjónvarpsins, en f stað þeirra er ætlunin að hafa meira af innlendu efni i barnatímanum framvegis. 1 Stundinni okkar á morgun er t. d. einvörðungu um innlent efni að ræða og þar á meðal eru góðvini barnanna, Fúsa flakkara, veittar nokkr- ar minútur til að segja frá ferðum sínum TONABÍÓ íslenzkur textL Frú Robinson THE GRADUATE jkEYKjAyíKiny Jörundur i kvöld. Uppselt. Kristnihaldið sunnudag. Uppselt Gesturinn, þriðjudag. Jörundur, miövikudag 50. sýn. Kristnihaldiö, fimmtudag. Aðgöngumiðasalan t Iðnð er opin frá td. 14. Simi 13191. AuSTURBÆJARBIO ACADEMY AWARD WINNER ■EST DinECTOR - MIKE MICHOUS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Sagán hefur verið framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum. ■IMJA'/.IffiTFM Osýnilegi njósnarinn Óvenjuspennandi og bráð- skemmtileg amerisk mynd I litum. — ísl. texti. Aðalhlutverk. Patrick 0‘Neal Henry Silva Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NÝJA BIÓ íslenzkur texti. Vikingadrottningin Geysispennandi og atburða- hröð brezk litmynd, sem lát- in er gerast á þeim árum fom aldarinnar þegar Rómverjar hersátu Bretland. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABIO Lifi hershöfðinginn Bandarisk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satira i létt um tón. Að&lhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROGER HAHIN1 _S0PHIE AGACINSKI T r- $ imj 5 Pá vild jagf eftcr bomber; / 0 og banditteriBarcelona. j Úlfurinn gerir árás Mjög spennandi og viðburöa- rík, ný, frönsk-ftölsk sakamála mynd f litum og Cinemascope Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9 umMrmFM TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerísk stríðsmynd i litum og Cinema scope með fslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. mrnimm Demantaránið mikla Hörkuspennandi og viðburöb- hröð litmynd um ævintýri leynilögreglumannsins Jerry Cotton með: George Nader Islenzkur textL Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJORNUBIO Skassið tamið Þessi vinsæla stórmynd verð ur sýnd áfram l nokkra daga vegna mikilla vinsælda. Sýnd kl. 9. Hríngleikahús um viða veróld Afar skemmtileg ný, amerísk Iitmynd, sem tekin er af heims frægum sirkusum um vfða veröld. Þetta er kvikmynd fyrir ailla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. þjóðleikhOsíð Eftirlitsmaðurinn Sýning f kvðld kl. 20. Malcolm litli Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 Ul 20. Simi 11200. Þ.ÞORGRÍMSSON&CQ ARMA PLAST SALA - AFGBEIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.