Vísir - 10.10.1970, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Laugardagur 10. október 1970.'
TIL SÖLU
Til söhi enskt Linguaphone
kennslutæki. Uppl. x síma 82140 eft
ir kl. 18.
Eldhúsvaskur með borðplötu og
Rafha eldavél eldri gerð til sölu
Uppl. í síma 21671.
Haglabyssa (Winchester pump'a
nr. 12) til sölu. Kr. 10.000. Sími
38706.
Mjög góð og nýieg olíukyndi-
tæki til sölu. Ketill 3 rúmmetrar.
Sími 82808.
Til sölu uppgert drengjareiðhjól
26”. Einnig sem ný jakkaföt á 9—
10 ára og 14—15 ára drengi. Uppl.
í síma 10237.
Til sölu hitablásari, Recold,
model A.H. 25, að Aratúni 3, Garða
hreppi.
Kæliborð til sölu í Nesti Foss-
vogi.
Til sölu sem nýr forhitari. Selst
á hálfvirði. Uppl. i síma 14288 milli
kl. 2 og 7 í dag._______
Til sölu 4 ferm. olíubrennari, á-
samt tilheyrandi, a’ð Fremristekk 4
nú jxm helgina.
Sjálfvirk þvottavél til sölu. —
Einnig kokk'agallar (Hoffman og
son). Uppl. I síma 42784.
Til sölu forhitari og miðstöðvar-
dæla fyrir hitaveitu. Uppl. í síma
34547.
Smelti. Búið til skartgripi heima,
ofn og allt tilheyrandi kostar að-
eins kr. 1646. Innflytjandi, póst-
hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733.
Til sölu! Hvaö segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur
kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör-
, ur kr. 2.980—, úrvals, vara, kúlu-
legur, loftfyjltir hjólbaröar, stök
hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst-
sendum. Ingþór Haraldsson hf„
Grensásvegi 5. Sími 84845.
Bæjarnesti viö Miklubraut veitir
yður þjónustu 16 tima á sólar-
hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu
daga kl. 9.30—23.30. Reynið við-
( skiptin.______
Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp-
■ lyklasett, V" %” og >/2” ferk.,
í lyklasett, stakir lyklar, toppar,
toppasköft, skröll, framlengingar,
afdráttarklær, ventlaþvingur,
; hringjaþv. kertal.. sexkantar,
! felgul., felgujárn, járnsagir, bítar-
' ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf-
| járn o. fl. Athugið verðiö. Póst-
! sendum. — Ingþór Haraldsson hf.
! Grensásvegi 5. Simi 84845.
( Verzlúnin Björk, Kópavogi. —
( Opið alla daga til kl. 22. Skólavör
( urnar komnar, keramik o. fl., gjafa
1 vörur i úrvali, sængurgjafir og leik
1 föng, einríig nýjasta í undirkjólum
1 og náttfötum. Verzl. Björk, Álf-
1 hólsvegi 57, sími 40439.
< . —--------i... ..- ' r ■■
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt-
i ingu. Uppl. 1 síma 41845^__
Rennibekkur óskast. Við höfum
’ áhuga á !að kaupa góðan rennibekk
) (notaöan). Skodaverkstæðið hf. —
, Auðbrekku 44 — 46. Símar 42603 og
' ^2604- _ '____________________
Óska eftir að kaupa notaða rit-
vél. Uppl. í síma 22825.
Rafmagnsgítar og magnari (ó-
dýr) ósWast til kaups. Uppl. í síma
11389 milli kl. 5 og 7.
Notaðir munir t óskast. Eldhús-
innrétting,'■ helztímeð vaski og
blöndunartæki, eldavél, fataskáp-
ur og borð. Sími 30166.
Notað mótatimbur óskast. • Uppl
j í síma' 15941 eða 81098.
Vil kaupa logsuðutæki með öllu
tilheyrandi og rrífsuðutæki (trans-
ara) fyrir minnst 5 mm vír. Uppl.
I síma 13227.
Vil kaupa vel með farnar hljóm-
plötur, fhtaskápa, stofuskápa, ís-
skápa, skrifborð, stóla, svefnbekki
og ýmsa fleiri muni. — Vörusaian
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleik
húsinu). Sími 21780 frá kl. 7 — 8.
Óskast keypt. Skólaritvél, vel
með farin og meöfærileg óskast. —
Uppl. i sima 33342.
FATNAÐUR
Til sölu nokkrir góöir kjólar í
Stærðum 42—46. Svartar útvíðar
buxur nr. 46. AUs konar telpufatn
aður, kjöll, slá og jakki á 12—14
ára. Tvennir kuldaskór nr. 38 —
40. Selst ódýrt. — Uppl. í síma
24954.
Nýr ökklasíöur samkvæmiskjóll
til sölu og brúðarkjóll meö slóða á
sama stað. Gott verð. Stærð 38.
Sími 38410.
Jakkaföt óskast á 12 ára dreng,
einnig svefnbekkur. Uppl. í síma
33281.
Nokkrir tækifæriskjólar — buxur ;
nr. 38 — 40 og barnaburðarrúm. — :
Uppl. í síma 40381.
Sem ný tvenn j'akkaföt með
vesti á þrekinn meðalmann til söíu
á kr. 1500, stykkið, einnig tveir
rykfrakkar kr. 500 stykkið. Uppl. i
síma 50579.
Ódýr terylenebuxur í drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj-
asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Simi 30138 milli kl. 2 og 7. __
Reimaðar peysur í úrvali. Buxna
settin vinsælu koma nú daglega.
Ennfremur mikið úrval af ódýr-
um rúllukragapeysum i barna-
og dömustæröum. Peysubúðin Hlín
Skplavörðustíg 18. Sími 12779.
Stórt númer, lítið notaðir kjólar
til sölu, ódýrt no. 42—50. Sími
83616 kl. 6—8. /
HJOL-VAGNAR
Dúkkuvagn til sölu Uppl. I síma
33041.
Skermkerra óskast einnig notað
ur ísskápur. Uppl. í síma 19949.
Vel með farinn barnav'agn til
sölu. Uppl. í Hátúni 6, I hæð íbúð
nr. 4.
Til sölu Pedigree barnavagn. —
Uppl. í síma 8-16-28 eftir kl. 3.
Til sölu vel með farinn 1 árs
Derwent barnavagn. Uppl. að Selja
vegi 3a II hæð til hægri.
Vil kaupa gamlan fataskáp. —
Uppl. í síma 25782.
Tekk-hjónarúm til sölu. Uppl, i
síma 37239.
Kjörgripir gamla tímans. Nýkomf"
iö vínsett úr silfri, áletrað 1887,
silfurskeiöar með postulamyndum,
stór reykjarpípa úr rafi og fílabeini
með mynd af Kristjáni 9. Einnig
ruggustóll með enska laginu. —
Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni
4). Sími 25160.
Takið eftir — takið eftir. —
Þar sem verzlunin er aö hætta í
þessu húsnæði, verða vörur vorar
seldar á mjög lágu verði og með
góðum greiðsluskilmálum. Komið
og skoðið því sjón er sögu rfkari.
Ekki missir sá sem fyrstur fær.
Sjaldan er á botninum betra. —
Fomverzlun og gardínubrautir. —
Laugaveg; 133, sími 20745. Opið
alia daga til kl. 22 nema laugardaga
til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 til
18.
Kaupum og seljum 'vel meö far
in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi,
dívana, Isskápa, útvrírpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
Seljum nýtt ódýrt. EldhúskoIIa,
bakstóla, símabekki, sófaborö og
lítil borö (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562. ______
HEIMILISTÆKI
Til sölu, Bernina saumavél, Rec
ord 730 automatic í tösku, lítið not
uð. Verö 15000. Sími 12138.
Frystikista. Sértu orðin leið á
gömlu frystikistunni þinni og sé
hún um 300 I, hringdu þá í síma
20986.
Rafha þvottapottur, lítið notaður
til sölu. Uppl. í síma 34208._____
Þurrkari af General Electric gerö
til sölu, getur hentiaö fyrir fjöí-
býlishús. Uppl. í síma 84960. -
Vantar góðan notaðarí bakarofn.
Uppl. í síma 52623.
Mjög góð Servis þvottavél til
sölu. Uppl. i síma 34518.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vil skipta á Willys station ’48 í
ágætu standi, nýskoðaður og
helzt litlum sendiferðabíl, má vera
ógangfær. Uppl. í síma 81984.
Til sölu Trabant ’65 í því ástandi
sem hann er eftir ákeyrslu. Sími
51684.
Vantar drif í Renault R-8. Uppl.
í síma 82586.
Chevrolet ’56. Ýmsir varahlutir
úr Chevrolet 56 til sölu svo sem
góður mótor, frambretti, snjódekk
á felgum 15“, allt I rafkerfið, út-
vlarpstæki 12 volt, rúður o.fl. —
Uppl. í síma 37288.
Til sölu Skoda Octavia árg. ’62
I Góður undirvagn, vél og dekk. —
’ Sanngjarnt verö. Uppl. að Nesvegi i
! 71. Egilsstaöir. Sími 10319 eftir j
s kl. 6.
Til sölu, mjög vandað rúm kr.
300, Philips Mixer 2 ghrðstólar,
sófaborð og 5 djúpir stólar. Til
/nis að Nesvegi 15 milli k’l. 14 og
3, laugardag. kjallara. Súni 4Í989.
Til sölu 2—3 stólar í funkis stíl
ieð svörtu leðurlíki. Hentugir fyr-
■ skrifstofur. Uppi. í síma 31356
I. 2—6.
j Til sölu Skoda Octfevía árg. ’61
; Þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma
! 25764...........................
VW árg. ’63 og Anglia ’61 eru
• ti! sýr.is og sölu að Káaleitisbraut
| 117. Sími 31453.
Til sölu eins og hálfs tonns bíl-
krani í góðu lagi, krabbi fylgir. —
Uppl. í síma 99-4251, Hveragerði.
Antik-húsgögn. Útskorið borð
með fjórum skúffum, útskorinn
bókaskápur og Ijósakróna til sýn
is og sölu að Brúnavegi 8 í dag kl.
4—6.
Lítill svefnbekkur, vel með far
inn óskast. Til sölu á shma stað
bamarúm, tekk, drengjafatnaður á
4—6 ára, kjóll og dragt. Ódýrt.
Uppl. í síma 42524 eftir kl. 4.
Til sölu Fiht 1800 til niðurrifs.
Sími 15089.
Til sölu Opel Rekord árg ’5S til
niðurrifs, verð kr. 10 þús. Sími
40608.
Til sölu Bedford vörubíll í góðu
ásigkomulagi, með 17 feta stálpalli.
Skipti koma til gréina. Sími 36510
og 38294.
— Hann hefur aðeins verið notaður til rólegs aksturs
með fullorðin prestshjón.
Til sölu Comet ’61, 8 cyl. sjálf-
skiptur. Vél og sjálfskipting árg.
’67. Uppl. I síma 83210,
Tilb. óskast í ákeyröan Morris
pic-up skúffubíl árg. ’65, — bif-
reiðin er til sýnis í Bílaskálanum,
Suðurlandsbraut 6.
Til sölu Simca Ariane árg. ’63,
ný vél, ný frambretti, fallegur og
sparneytinn. Smi 42603 og 83063.
Til sölu sendiferðabifreið með
stöðvarleyfi og mæli. Skipti koma
til greina. Slmi 26954 eftir kl. 4
e.h. _______
Rambler Classic '67 og Willys
frambyggður '64 til sölu. Skipti
koma til greina á báðum bílunum.
Til sýnis laugardag eftir hádegi á
Bílaverkstæöi Skúla og Þorsteins
Tryggvagötu. Sími 21588 og 37416
eftir kl. 6.
’■*’
Til sölu Mercedes Benz 220 árg.
’57. Uppl. f- síma 35408 kl. 5—7.
^ FASTEIGNIR
Bílsluir. Óska eftir að kaupa bíl
skúr (tré) í góðu ástandi. Uppl i
síma 92-2012, Keflavík. _________________
SAFNARINN
Frimerkjasafnarar. Skiptiklúbbur
meö úrvalsheftum óskar eftir'þátt
takendum. Uppl. sendar hvert á
land sem er, gegn burðargjaldi. L.
Rafn, pósthólf 95, Kópavogi.
Kaupum fslenzk frímerki og
fyrstadags umslög. 1971 frímerkja-
verðlistarnir komnir. Frímerkjahús
ið Lækjargötu 6A. Sími 11814.
Forstofuherbergi nálægt Háskól
anum til leigu. Húsgögn fylgja. —
Uppl. í síma 17354 í dag og á
morgun.
Herbergi til leigu við Eiríksgötu
fyrir reglusaman- karlmann. Uppl
í síma 22874 I cfag milli kl. 3
og 5.___________
skilin. Sími 30986.
HÚSNÆDI OSKflST
Fullorðinn reglusamur maður ósk
ar eftir 2ja herb. íbúð. Vinsamleg-
ast hringið í símla 22630 fyrir kl.
18 i dag.
Góð þriggja herbergja íbúð í
vesturbænum óskast. -- Góð um-
gengni og reglulegar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 18713 eftir
kl. 4.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2
herb. og eldhúsi, sem næst mið-
bænum eða í Norðurmýrinni (ekki
skilyrði). Vinna bæði úti. Uppl. i
síma 21982.
Ungt par með ungabam óskar
eftir að taka 1—2ja herb. fbúð á
leigu fljótlegh. Uppl. í sima 30435.
Vantar rúmgóðan bílskúr. Upp-
hitaðan. Sími 14288, mili kl. 2 og
7 í dag.
Bílskúr óskast til leigu, helzt í
Hliðunum, eða þar sem næst. Uppl.
í sima 13227.
Herbergi óskast til leigu strax,
sem næst miðbænum. Reglusemi
heitið. Sími 26283,
Ungur karlmaður óskar eftir her
bergi með teppi ásamt aögangi að
síma og baöi. Uppl. í síma 21673.
Óskum að taka á leigu 4—5
herb. íbúð eða einbýlishús í Kópa
vogi (ekki skilyröi) frá mánaða-
mótum okt.—nóv. í eitt ár. Uppl
í síma 10430.
Kennara vantar 2ja herb. ibúð
sem fyrst í vesturbænum. Uppl. í
sfma_18747 eftir kl. 12.
Vinnupláss óskast á leigu þlarf
að hafa góða aðkeyrslu. Vatn þa«f
aö vera til staðar. Uppl. i síma
17267_og 42808. '
Bílskúr óskast á leigu. fíelzt ná-,
lægt Skó&vörðuholti. Uppl. í síma
16271.__________________________
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 23910.
Kona með 2 börn óskar eftir að
taka íbúö á leigu. Uppl. í síma
25088.
Lítið herbergi, upphitað óskast
fyrir geymslu á búslóö. Uppl. í
síma 81428.
Óska að taka á leigu 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 25150 eftir
kl. 3.
Mæðgur með stálpað bam óska
eftir íbúð 3ja herbergja. Sími
21387.
Bílskúr eöa lítið iðnaðarhúsnæði
óskast undir léttan iönað f hustur
borginni eða í Kópavogi, leigan
veröur greidd fyrirfram fyrir hvem
mánuð. Sími 84960.
2ja herb. íbúð óskast til leigu.
UppL í síma 22671.
| 25—60 ferm. húsnæði óskast í aust
j urbænum, Árbæjar- eða Breiðholts
! hverfi. Rafmagn en má vera óupp-
hitað. Einnig kæmi til greina hús-
pláss, sem þarf lagfæringhr við.
Sími 82458 frá kl. 18—21 næstu
kvöld. _ _______
Húsráðendur, látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu. Þannig komizt þér hjá ó-
þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla-
vörðustíg 46, sími 25232.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
þaö kostar yður ekkj neitt. Leigu
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. 1 síma 10059.